Morgunblaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 1
IVllmbSaS: lnf«M, 21. árg., 218. tbl. — Laugardaginn 15. september 1934. Isafoldarprentsmiðja hJT. GAW t.A BÍÓ J arðgöngin. Stórfengleg og' ægileg' lcvikmynd gerð eftir hinni lieimsfrægu framtíðarsögu BERNHARD KELLERMANNS um jarðgöng- in sem grafin voru undir Atlantshafið, svo hægt var að kom- ast með iárnbrautarlest milli Ameríku og Evrópu. Bavaria- l Film, Munchen og Vandor-Film, París, gerðu þessa íburðar- miklu mynd í sameiningu, en aðalhlutverk leika: PAVL HARTMÁNN, OLLY v. FLINT og GUSTAV GRUNDGENS o. fl. OBERAMMER6AV. Aukamynd frá þýska bænum fræga — og sýnir myndin alla aðalleikendurna úr píslarsjónleiknum í sumar. Börn fá ekki aðgang. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, Ólína Bjarnadóttir, Háteigi. Akranesi, ljest þann 13. þ. m. Ásmundur Þórðarson. Minn hjartkæri bróðir, Friðgeir Laxdal Friðriksson, andað- ist á Húsavík, fimtudaginn 13. þ. m. Fyrir hönd allra aðstandenda. Sesselja Friðriksdóttir. Dfinsk Gravenstein og matarepli. Allskonar grænmeti nýkomið. Dilkakjöt, nautakjöt, kjúklingar. Matarverslun Tðmasar lónssonar. Laugaveg 32. Sími 2112. Laugavegi 2. Sími: 1112. Bræðraborgarstíg’ 16. Sími 2125. Húslð Garðastræti 47 er til sölu. Laust til íbúðar 1. oki. «4^ Húsinu fylgir trjá- og blómagarður. líka bílskúr. Staðurinn er einn af þeim ustu í bænum. — Upplýsingar gefur Axel Kefi!§son. Símar 1887 — 2347. Daiislelkiir verður haídínn i IÐNÓ í kvöld kl. 10 síðd. Hliðmsveit Haage Loranga spilar. Á undan dansleiknuín fer fram aflraun og glímusýning. Aðgöngumiðar fást í Tóbaks- verslun London, afgr. Álafoss og' í Iðnó eftir kl. 7 í dag'. Allur ágóðinn rennur til íþrótta- skólans að Álafossi. Útsala okkar stendur aðeins í dag og’ á mánu- dagiuu. — Ef þjer kaupið einn grammófón, fáið þjer 3 plötur gefins með bonum. Allar plötur, sem eru á útsiil - unni, seljum við þessa daga á kr. 2.00 stk. — Komið strax, áður en alt ' er uppselt. JHMMH Ný|a Bíú Einkalíf Henrik§¥Hl. Lögtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur, og- að und- angengnum úrskurði, verður lögtak látið fara fram fyrir 4/5 ógreiddra útsvara ársins 1934, ásamt dráttarvöxtum af þeim að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar. Lögmaðurinn í ■ Reykjavík, 13. sept. 1934. Björn Þórðarson. HLJOÐFÆRAVERSLUN Lækjargötu 2. Bragi Steingrímsson prakt. dýralæknir, Eiríksgötu 29. Sími 3970. Geflns meðan birgðir endast. 1 túpa af Tokalon með Biocel, lu'ukkiteyðandi kremi, með hverri dós núðri. sem keypt er- Hárgreiðslustofa Reykjavíkur. J. A. Hobbs, Heimsfræg- ensk kvikmynd úr einkalífi Henriks VIII. Eng- landskonungs. — Gerð undir stjórn Ungverjans Alexanders Korda. — Hlutverk konungs- ins leikur hinn víðfrægi skap- gerðarleikari: CHARLES LAUGHTON. Önnur hlutverk leika: Thomas Culpeper: Robert Donat. Cramer erkibiskup: Lawrence Hanray. Anne Boleýn: Merle Oberon. Anna frá Cleves: Elsa Lancbester. Fóstran: Lady Tree. Mynd þessi er talin að hafa skapað tímamót í sögu enskrar kvik- myndagerðar og er fyrsta enska kvikmyndin, sem kemst í allra fremstu röð frægra kvikmynda. Hún hefir vakið heimsathygli og verið sýnd svo víða, að einsdæmi þykir. í Frakklandi var hún t. d. sýnd á yfir 1000 leikhúsum og gekk á sama leikhúsi í'París meira en hálft ár, í Þýskalandi var hún sýnd á yfir 2000 leikhúsum og í Bandavíkjunum á 5—800 leikhúsum og gekk yfir fimm mánuði á sarna leikhúsi í New York. Bönnuð fyrir börn. Verslunin ,.París“ býður öllum þeim, sem unna fagurri handavinnu, að koma og skoða ‘ kínverska fileraða dúka, sem seljast ódýrt. Linoleum nýkomið, í mjög fjölbreyttu úrvali. ). Dorlðksson & Mionn. Aðalstræti 10. Sími 4045. Hafnarstræti 4. UNMJ* €)€ HiillwUIíiVífi'. URI0.UN Sími 3040. Ávextir: Appelsínur. Epli. Vínber. Melónur. Bankastræti 11. Sími 1280. Hafnfirðingar! — Reykvíkingar! Dansleiknr verður í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. dl/2. — Ágæt 4 manna Jazz-hljómsveit. — Aðgöngumiðasala við innganginn. Dansskemtun verður haldin að Bjarnarstöðum á Álftanesi laugard. 15. þ. m. kl. 9. Góð músík. Aðgangur aðeins 1 kr. Sætaferðir frá Steindóri. Skemtinefndin,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.