Morgunblaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.09.1934, Blaðsíða 6
6 a 10' vP I ^ TÆk imt diiRMiðt Ný kindabjúgu. Vínarpylsur. Miðdagspylsur. Grænmeti, fleiri teg. iliðt- S Fiskmetisgerifn, Grettisgötn 64, sími 2667. Reykhúsið, sími 4467. Rjetta dansleifcar verður fialdinn i Hótel Valhöll á sunnudag’inn. Yflrfrakkar. Fðt, RvkfnUir, best, ódýrast eftir gæðum hjá G. Bfarnason & Ffeldsted. MORGUNBLAÐIÐ Arnarfförður. i Eftir Arna Friðrikison. Það má se'gja um Arnarfjörð að eÍTÍhverntímá sækir aftur í eins og' skáldið sagði nm ísland: gamla horfið með aflasæld á firð- „Saga þín er saga vor . .“. Ekki ina. Jeg' liefi oft reynt að bendá vegna þess, að afkoma fjarðarbúa ráði gengi þjóðarinnar eða hafi veruleg áhrif á það, heldur eru hrakfarir Arnarfjarðar, síðustu árin, lítil spegilmynd af hættum þeim, sem vofa yfir landinu í heild. Arnarfjörður hefir leng'stum verið talinn gullkista, fyrir þá, sem þar sækja sjó, eins og mið- inn kringum ísland yfirleitt. En veiði getur brugðist þar, eins og annars staður, aðeins verður fallið, fyrir þá, sem sjóinn stunda, meira þar en víðast annars staðar. Af- leiðingarnar eru örlagaríkar nærri hverjum einstakling við fjöbðinn, reynslan um auðug fiski- mið, sem geta þorrið, hvet-ja okk- ur til þéss að vera á verði gegn hinum dularfullu sveiflum aflans, hvar sem er við landið. Einu sinni var Arnarfjörður einhver blómlegasta bygð á ís- landi, og það er ekki langt síðan. Þá gekk þaðan fríður floti sterkra hafskipa, en bátar sóttu sjó í fjörð inn tugum saman. Einu sinni var saltfiskurinn, sem kom frá Bíldu- dal, annálaður fyrir gæði langt út um lönd. Þá voru bygðar bryggjur, réist myndarlegt versl- unarhús, fiskgeymsluhús, íshús, þurkhús, smiðja, prentsmiðja, brauðgerð og fleira. Reitar voru g'erðir, til þess að þurka fiskinn og járnbraut lögð um plássið. Þarna var að verki einhver dug- legasti og árvakasti hugsjóna- maðurinn, sem fsland hefir átt. Þarna- var að myndast öflug, vel- megandi stjett, vinnandi manna, bændur, sem- áttu hafskip, verka- menn, sem áttu báta og hús. En nú er öldi nönnur. Eftir því, sem árin hafa liðið, virðist ham- ingjusól fjarðarins hafa gengið lægra og lægra yfir fjöllin, fjöll- in, sem virðast hafa einangrað bygðina gegn kostum tuttugustu aldarinnar, um leið og hörmung- um hennar var veitt inn fjörðinn. En þó að fímarnir hafi breytst, þá standa þó ennþá minjar þeirr- ar bygðar, sem fæddist undir væng gullaldarinnar horfnu, ennþá er fólkið við lýði, sem skóp fram- farirnar, þótt flest sje það nú hnigið á efra aldur, og farið að bog'na í herðum, undir því fargi, sem mótlæti síðustu ára hefir bak- að því. En æskan sem hefir alist upp við hrun og bruna, getur hún sýnt þjóðinni enn á ný, hvers virði Arnarfjörður er ? UndMfarin ár, hefir verið dauft yfir aflabrögðum við Arnarfjörð. Lóð éftir lóð hefir verið dregin, en lítill afli safnast í skutinn. Dag eftir dag hefir verið róið, en lítið bæst í „stakkinn" á landi. Hvert árið eftir annað hefir virst ætla að staðfesta þann ótta fjarðarbúa, að nú sje „fiskur bættur að gauga í f jörðinn“. Því sá afli, sem fengist hefir, hefir verið sóitur út á haf á opnum bátum. Þótt sú kynslóð, sera r.ú byggir Yestfirði, sje svo óheppin að búa við skort fiskjar þessi ár, sem nú eru að líða, — tilfinnanlegan skort, vegna þéirra aðstæða, sem á það, af liverju aflaleysið stafi| reynt að gera gréin fyrir að þac|| sje af því, að þorskurinn hefirjj undanfarin ár gengið hjeðan til Grænlands á vorin. Fyrir þessum göngum þorsksins er nú fengin full vissa, en þær einar, nægja til þess að skýra aflaleysið á Vest- fjörðum. Arnfirðingar geta ró- legir huggað sig við það, að þetta aflaleysi í firðinum er ekkert eins dæmi í sögtmni. Svo framarlega sem Arnarfjarðarmið, hafa nokk- urn tíma verið nokkurs virði, munu þau verða það aftur, en hvenær; það veit enginn enn sem komið er. Ef til vill byrjar nýr tími næsta Sr, ef til vill ekki fyr en seinna. En hvernig á að hervæðast gegri aflaleysis-ófarnaði þeim, sem verið hefir síðustu árin? Til þess liggja að mínum dómi aðeins tvær leiðir, sém báðar mætti nota í senn, í fyrsta lagi þyrfti að hafa viðbúnað til þess að Iiagnýta að fullu þá þekkingu, sem fiskirannsóknirnar bera að garði. Ög svo framarlega, sem þorskurinn kemur hingað í stórum stíl, frá Grænlandi, til þess að hrygna, og' fer þangað aftur að goti loknu, þá er hafið úti af Yestfjörðum orðið að þjóðbraut fiskimilljónanna, því margt virðist eindregið mæla með því, en ekkert á móti, að leiðin á milli íslands og Grænlands sje úti af Vestfjörð- um. Á hafinu, úti fyrir Vrestfjörð- um, ætti því að mega fiska mikið af þorski, jafnvel um hávetur, ef að tíð leyfði, þegar fiskur er í göngu suður, og á vorin, þegar fiskur er í göngu vestur að goti loknu, eða jafnvel alla vertíðina, ef að hitinn við botninn er nægur til þess, að hryg'ning geti farið þar fram. Jeg veit að Arnfirðingar eiga menn og vilja til þess að hrinda þessu í framkvæmd, en þá vantar skip, þeir þurfa að eignast nokkra haffæra mótorbáta, sem sótt geta út á haf. — Eins og nú standa sakir, er til einn einasti bátgarmur með þilfari og vjel á Bíldudal. — Hin, léiðin, sem ætti að fara, er heilræðið, sem ísland- ingar ættu allir að fylgja, að bera sig betur eftir þeim fískitegund- um, sem eitthvert verð fæst fyrir, að minsta kosti mætti gera tilraun, og' gera þann fisk að verðmætri vöru, se mekki er það. Til þess vantar hraðfrystihús. Ef að það væri til, ef að hægt væri að hag- nýta og auka aflann betur en nú er gert, ef að hægt væri að. hag- nýta fiskitegundir, sem að nú eru ónotaðar öðrum en aðkomumönn-, um, þá myndi afkoman verða eitt- hvað önnur en nú er raun á, etu];i þótt ekki væri að ræða um nein uppgripa-aflaár. Og svo þegar aflaárin koma aftur, þá getur Arn- arfjörður orðið það sem hann var fyr. IJngIingat»ækur „Æskimiiai*". Barnáblaðið Æskan hefir í sum- ar gefíð út þrjár bækur handa unglingum, hverja annari betri, og verða þær eflaust vinsælar. Ein bókin heitir „Árni og Erna“ : og er eftir Marie Henckel, þýdd ’af Margrjetu Jónsdóttur, kenn- ara. Önnur bókin er „Landnemar“ |hin fræga skáldsaga Fr. Marryat 'þýdd af Sigurði Skúlasyni mag- iister. Höfundur þessarar bókar, enska skáldið Frederick Marryat, kúnnastur undir nafninu Marryat kápteinn, var fæddur í West- minstér 1792, faðirinn enskur en móðirin þýsk. Ségir þýðandi sög'- unnar að rithöfundahæfileika muni hann hafa þegið að erfðum bæði frá föður og afa. Og um jafn gáfaðan mann, eins og Fr. Marr- yáf var, kominn af bestu ættum mestu mentaþjóða Evrópu, haf- andi fengið fjölþætta reynslu í 'siglingum, var það ekki undar- legt að * honum tækist að skrifa þannig, að frásagnir hans hrifu alla lesendur, og þó sjerstaklega unglinga, því að sögur hans voru þannig skrifaðar, að þær lyftu undir ævintýralöngun æskulýðs- ins. En það gefur bókum hans mest gildi, að þær eru enn í dag nær hálfri annari öld, eftir að i fæddist, lesnar um allan heim með sömu áfergju eins og þegar þær komu fyrst út. Af sögum hans hafa áður birst í íslenskri þýðingú, Percival Keene, Víkingurinn, Jakob ær- legur og' Pjetur Sirnple. Landnem- arnir er þó líklega vinsælasta saga hans ,og hefir verið þýdd á óteljandi túngumál. Þriðja bók „Æskunnar“ er Hetjan unga, eftir Mrs. Herbert Strang, og hefir Sigurður Skúla- son magister líka þýtt hana. Segir þýðandi svo um hana í formála: — Þessi litla bók barst mjer í hendur, ef jeg' dvaldist í Kaup- mannahöfn, sumarið 1932, og var hún meðal þeirra léstrarbóka í ensku, sem fræðslumálástjórnin þar í bæ sendi mjer góðfúslega til athugunar. Valdi jeg kverið þegar handa nemendum mínum í kvöld- skóla K. F. U- M. Þótti mjer þegar auðsýnt, að efni kversins mundi hrífa nemendur meir en stagl- samir léskáflar, og varð sú raun- in á. — Þetta segir þaulvanur kennari, og hann treystir því, að þessi les- bók-verði öllum barnaskólum kær- kominn fengur. Þess má líka geta, að bók þessi hefir verið löggilt sem kenslubók erlendis með það fyrir augum, að hún mætti verða til þess að vekja áhuga barna og unglinga fyrir h’ollum enskum bókmentum. Erfitt hlatverk. verið hafa Helgáfellssjóður. Hefi með þökk um veitt móttöku í Helgafellssjóð þessum gjöfum: Frá S. S. 5 kr„ frá G. K. 8. kr. Sigurður Ó. Lár- þá er það þó víst, usson. Ungur blaðamaður átti viðtal fvið Bernhard Shaw. Annars þyk- ir það erfitt mjög, því að Shaw kann vel að bíta frá sjer blaða- mennina með fyndni sinni. 1 Blaðamaðurinn reyndi nú að fá rithöfundinn til þess að segja eitt- hvað um næsta sjónleik hans. Eftir langa mæðu lofaði hann áð gera stuttleg'a grein fyrir leikn- um: Fyrsti þátftur: Hann: Elskar r Islensk egg. Klein. Baldursgötu 14. Sími 3073. I aisatiiin: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Sviðin svið. Gulrófur. Nýtt gróðrarsmjör. Soðinn og súr hvalur og margt fleira. Versían Sveins Jóhannssonar Bergstaðastræti 15. — Sími 2091» Nýtilbúin Kæfa og Rúllupylsa. Kaupfjelag BorgfirBinga. Sími 1511. Iftt dllkaklttt afbragðs gott, hangikjöt, lifur^ hjörtu og svið. Ennfremur alls- konar grænmeti. Jóhannes Jóhannsson. Grundarstíg 2. — Sími 4131. Boltinn út um gatið gekk, greiðlega af vana. Úrrekið hjá Fossberg fekk, fyrir peningana. Sklttifuidur í þrotabúi Gústafs A. Sveins- sonar hæstarjettarmálafl.m.. verður haldinn í Bæjar- þingsstofunni, mánudaginn 17. þ. m. kl. 10 árd., til þess að taka ákvörðun um með- ferð eigna búsins. Lögmaðurinn í Reykjavflc 14. sept. 1934. Björn Þórðarson, þú mig? Hún: Jeg tilbið þig. Ann- ar þáttur: Hann: Elskar þú mig t Hún: Jeg tilbið þig. Þriðji þáttur: Hann: Elskar þú mig? Hún : Jeg* tilbið þig. Blaðamaðurinn varð dálítið hvumsa við, og spurði svo hvort þetta væri alt, sem hann hefði að- segja um efni leiksins. Já, kæri vinur. Þetta er alt og sumt. Aðalefnið er það, að konan í leiknum er ávalt sú sama, en í hverjum þætti er nýr maður. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.