Morgunblaðið - 16.09.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 16.09.1934, Síða 1
 21. árgv 219. tbl. —■ Sunnudaginn 16. september 1934. Isafoldarprentsmiðja kJT. Hasningjan biður yðar i K. M.- húsinu í dag á liinni storkosllegu ' llutaveltu sem Knattspyrnufjelag . Reykjavíkur heldur í dag í K. R.-húsinu kl. 4 e. h. í elnn drættl 160 kr. í penlngum. f'ai* fal §lóra-Bretlands á 1. farrými með ágætu skípí. i e••t®•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••« Að telja upp hina ágætu drætti yrði of langt mál, en nefna má: Nokkrar tunnur af kjöti. Sykur í kössum. Matvörur til vetrarins Nýtt dilkakjöt í kroppum. Mikið af saltfiski tii vetrarins. Mikið af kolum. Nýr fiskur. Nokkrir sekkir kartöflur. Sláttuvjel. V ef naðarvöruv. Margskonar búsáhöld, leirvörur. nýir ávextir allskonar brauðvörur, gosdrykkir og öl, sement, hveiti og allskonar kornvörur, smjörlíki, rafmagnsvörur, kaffi, myndir óg yfirleitt alt sem fáanlegt er hjer í verslun- um.-----Eitthvað fyrir alla. Ekki má gleyma því að hin fjöruga hljómsveit P.O. Bernburgs skemtir á hlutaveltunni. Hlje milli 7 og 8. — Aðgangur kostar 50 aura og drátturinn 50 aura. Eitthvað af núllum, sem gera allar hlutaveltur meira spennandi. Allir í K. R.-húsið í dag. Virðingarfylst Knattspyrnisffelag Reykjavíkur. Hótel Borg. Tónleikar - i dag frá kl. S tift 5 e. li. Dr. D. Zakál með báðar tón- og hljómsvéitir sameinaðar. Eingöngu ungversk músík í dag. Leikskrá lögð á borðin. Komíð á Borg. Borðið á Borg. Búíð á Borg. Húsgagnavinnuslofa mín er flutt á Skólavörðustíg- 19. i... Kristinn Sveinsson. 10SEPH RHNH, LTD., HULL, framleiðir s; S3 3 ST O* ZO 03 03 s c 03 IX G J) 7» i '03 £ i Jiótel Islanct i dag kl. 3—5. Hljómleikaskrá Athugið sjerstaklega V. Cerny (Cello) Le Cygne. Saint Saens Nocturne Nr. 2. chopin C. Billich (Piano) Ung. Rhapsodi Nr. 6. Lizst Chopin Scherzo B. Moll. heímsins besta hveiti. Píanökensla. Er byrjuð að kenna. Flyt í Túngötu 16, 1. október. Asta Einarson. J. Felzmann (Violiné) Præludium & Allegro Pugnani Kreisler La Folia. Corelli. 1. E. Urbach: Smetanas VermMchtnis. 2. J. Strauss: Die Fledermaus. 3. CELLO-SOLO 4. S.. Kaldalóns: Úr söngvum Kaldalóns. 5. PIANO-SOLO 6. S. Rachmaninoff: Preludé. 7. VIOLIN-SOLO 8. J. Brahms: a) Ungarischer Tanz Nr. 5. F. Lehár: b) Lied und Csárdás. 9. J. Strauss: An der schönen blauen Donau SCHLUSSMARSCH. & Yera Simillon Mjólkurfjelagshúsinu. — Sími 3371. — Heimasími 3084. Ókeypis ráðleggingar á mánudögum kl. 6y2— 7i/2 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.