Morgunblaðið - 16.09.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.09.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Smyrjið fiskibátanna með % VACUUM P-OILS. Óvíða í heiminum eru gerðar jafnmiklar kröfur til fiski- bátanna og hjer á landi. ' j.... . Eitt af aðalskilyrðunum fyrir afkomu flotans er, að vjelarnar sjeu í góðu lagi og framleiði fult afl þegar á þarf að halda. Þessvegna er áríðandi að smyrja vjelarnar með góðri olíu, svo sem „OIL P 976“ (miðlungsþykk) og „OIL P 978“ (þykk) frá VACUUM OIL COMPANY. Olíur þessar eru ÓDÝRAR og DRJÚGAR, mynda jafnt olíulag um alla slitfleti og vernda þá þannig fyrir sliti, SEM AÐ SJÁLFSÖGÐU SPARAR VIÐHALDSKOSTNAÐ VJELANNA. Aðalnniboðtmenn iyrir Island: H. Benediktsisoii & Co. P 976 VÁCUUM P-OILS • P 978 Kappsiglingin um Ameriku bikarinn. u u Grænmeti á hvcrs manns borði. Elnilegur Islendingur. „Endeavour". London, 15. sept. FÍI. I dag fer fram kappsigling milli kappsiglingaskipa Mr. Sopwithe, Endeavour og Rain- bow, skips Mr. Harold Vander- bilts, en þau keppa um hinn svonefnda Ameríku bikar. — Kepnin fer fram hjá Newport á Rhode Island, og er kominn til borgarinnar fjöldi aðkomu- manna. Um mörg ár, eða heilan mannsaldur, hafa Bretar og Ameríkumenn kept um það hvorir ætti hraðsigldasta skip í heimi. Bandaríkjamenn hafa „Rainbow“. altaf unnið, þrátt fyrir það þótt Sir Thomas Lipton, hinn alkunni enski tekóngur, ljeti smíða 1 hvert kappsiglingaskipið öðru betra og dýrara, til þess að ná verðlaununum, „Ameríska bik-j arnum“, frá Bandaríkjunum|pjr—j Hann ljet skip sín keppa frá! því 1899—1930, sitt skipið var ,smíðað fyrir hverja kepni, og hjetu öll ,,Shamrock“. En ekki tókst honum að sigra Banda- ríkjamenn. Nú vona þó Ehglendingaií að „Endeavour“, sem er stærsta .kappsiglingaskip heimsins, bg smíðað úr stáli, muni sigra. Á síðari árum hefir verið vakin hrifning í þá átt að auka neyslu grænmetis, og fræða almenning um gildi þess fyrir heilsuna. Það er reyndar ekkert áhláupaverk, að fá neina þjóð til a ðbreyta veru- leg'a til um matarhæfi. Auk þess er sá hængur á í liöfuðstaðnum, að grænmeti er of dýrt til þess að húsmgeður, sem hafa úr litlu að spila, geti notað það áð verulegu leyti. Frk. Helga Thorlacius liefir unnið það mikla nauðsynjaverk að sýna fram á, að matbúa megi ýmsar jurtir, sem spretta á víða- vangi, og kostur er á fyrir lítil fjárútlát. Síðast hefir frk. Thorla- cius sent frá sjer konfekt með fjallagrösum og salat-rjett með smáralaufiýVíða er nóg af smára, og allsstaðar erir fíflalaufin. Það vantar því ekki, að nóg sje efni í grænmetisrjetti, hjá þeim sem g'rasnyt liafa. Það er nú svo komið, að íslensk- ar lyfjahúðir þurfa að flytja til landsigs útlend fjallagrös, þó að þesSi júrt sje á fræðimáli kend við ísland (cetraria islandica), og nóg til af henni á þessu landi. — Álmgi frk. Thorlaeius á að^ hye.tja landsmenn til að liagnýta sjer innjntda jurtafæðu, er því mjög lofsverður, og hljótá allir að kunna Hemii þakkir fyrir. G. Cl. berst fram af eigin ramleik. Edvard Árnason kom heim | frá Þýskalandi um mánaðamót- ! in júlí og ágúst og dvelst hjer I eitthvað fram á haust. Fer hann i þá aftur utan til framhalds | náms í símaverkfræði, segir í Símablaðið. | Út af þessari, fregn sneri j Morgunblaðið sjer til eins af starfsmönnúm símans og bað hann um nánari upplýsingar um þenna mann. Honum sagðist svo frá: — Edvard Árnason byrjaði að vinna við landsímann árið 1926. Hafði hann þá lokið gagn fræðaprófi við Mentaskólann á i Akureyri. Á Akureyri og Siglu- ! firði hafði hann unnið á sumr- um hjá Landsímanum, var t. d. um hríð aðstoðarsímritáfi í i , 4 . > | Siglufirði, en á milli stundaði ! hann nám, og las eins og hest- ' ur hvern vetur og lauk svo stú- dentsprófi hjer vorið 1931. ! Er það auðskilið að hann hef- ! ir hlotið að leggja mjög mikið i á sig við námið með því að | stunda samtímis erfiða atvinnu. jAð stúdentsprófi loknu fór hann ; til Þýskalands og hefir stundað þar nám við „Technische Hoch- schule“ í Berlín síðan. Grænlands- leiðangur frá háskóíantim í Cambrfdge kom- ínn heím. ■ ! Þeir ætluðu að hafa ; vctursetu á Melville- I cyju, en urðu að ! hverfa þaðan vegua i íss. London, 15. sept. FÚ. | Leiðangursmenn þeir, sem Cambridge háskóli hafði gert út í Norðurhöf, kom aftur heim til Aberdeen í dag. Höfðu leið- angursmenn þá verið 4 mán. að heiman. Var ætlan þeirra sú að sigla hina svonefndu norðvestur leið fyrir Ameríku. Vegna ísa í Melvilleflóa tókst þeim ekki að koma þessari áætlun fram, en hafa þó fært ýmislegt heim með sjer úr förinni, sem talið er að hafi vísindalegt gildi. Knattspyrnufjel. Válur 1. og flokkur liefir æfingu í dag kl. e. h. á íþróttavellinum. Nýir kaupendur að Morgnnj- blaðinu fá blaðið ókeypis til næsú mánaðamóta. Hjálpræðisherinn. Sunnudaga- skólinn tekui' aftur til starfa í dag kl. 2. Hermannavígsla kl. 8J/2- þar sem 8 nýliðar verða vígðir undir fána „Hersins". Adj. Molin stjórnar. Söngur og hljóðfæra- jsláttur. Verið velkomin. i Reykhúsið við Hringbraut. I Bæjarráð hefir samþykt að leigja Ingibergi Þorkelssyni lóðirnar nr. 48 og 50 við Hringbraut til íbúðar j hússbyg'gingar, að því tilskyldu, i að samkomulag náist, um að flytja j í burtu reykhúsið, sem nú stendur á lóðunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.