Morgunblaðið - 16.09.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.09.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIB 11 §»kóifttöskua* fjölbreytt úrval nýkomið 1 • O Ritfangadefld v. B. K. ardol ii er besta og ódýraita þ^ottaelnifS ffyrir W.C. skálar og waska. Fæst á ölluui verslunum Námskeið ■ bókfærslu «« verslunarreikning byrjar 2. október. Þátttakendur skrifi sig á lista í Bókaverslun E. P. Briem. Upplýsingar í síma 2728. Þorleifur Þórðarson. Ódýr kartniannaíÓt. Nokkrir fatnaðir á fullorðna og unglinga, sem ekki hafa verið sóttir verða seldir með tækifærisverði. Föt og fataefni, sem eftir eru af sumarbirgðum selj- ast með miklum afslætti. Fataefni eftir nýjustu tísku koma nú með hverri skips- ferð. — Nýtísku snið. Verð fatanna frá kr. 85.00. Andrjes Andrjesson. Laugaveg 3. Reykj a víkurbrj ef. 15. sept. Hröktu heyin, Bændur í óþurkasveitunum liljóta nú að leggja það mjög nið ur fyrir sjer, hvernig þeir eiga að g’eta framfleytt skepnum sín- um yfir næsta vetur. Verður þetta haust, víða eitt hið vandasamasta um ásetning. Svo hefir Theodór Arnbjörnsson ráðunautur sagt þeim er þetta ritar, að hann líti svo á, að liey sjeu víða svo hralrin, að bændur megi engan dag gefa þau án f í«'- urbætis. Til bætiefnabætis bendir hann fyrst og fremst á lýsið, sem hið ódýrasta og hagkvæmasta vegna þess, hve ákaflega iítið magn t d. sauðfje þarf af því, til þess a* bætiefni þess géti bætt upp bæti- efnaskort hinna hröktu heya. Fullyrðir liann, að tii þessa þurfi jofnan eigi að gefa kindinni nema 5 grömm af lýsi á dag, og eru þá 200 fjár um lítrann. En þá verður þess að gæta, að lýsið sje óskemd 1. fl. vara, og gjöfinni sje þannig liagað, að hver kind fái sinn skamt Ullin. Mjög héfir gengið treglega með sölu á ullinni í sumar, enda ekki flutt út til 31. ágúst, nema 229 tonn á móti 847 tonnum í fyrra. Til Ameríku hefir ekki verið hægt að selja ull í sumar veg'na verkfalla og annara vandræða. Og' Þýskalandsmarkaður liefir ver- ið lokaður fram til þessa, uns samningar Um vöruskiftaverslun mílli Þýskalands og íslands komst á. Er^einliver von um að nú geti greiðst úr ullarsölu til Þýskalands, Eftirspurn er þar sæmileg, vegna þess hve aðflutningar hafa verið teptir þangað. Hross. Dálítið hefir lifnað yfir hrossa- sölu í sumar, samanborið við undanfarin ár. Er hægt að selja eitthvað af hrossum í ensku kola- námurnar, gamlar námur, sem enn nota dráttarhesta í stað raf- magnsbrauta, En meiri vonir gefur þýski markaðurinn, sem nú á að reyna með því, að send verða með Goða- íossi í vikunni 200 hross til Þýskalands. Stærðin á hrossunum fyrir Þýskalandsmarkað varð að þessu sinni að vera þessi: 4—5 vetra urðu þau að vera 126 sentimetrar að stangarmáli, en 6—8 vetra 128 sentimetrar, stang- armál. Tilætlunin var, að senda 100 hesta og 100 hryssur, en erfiðlega gengur að fá svo margar hryssur af þessari stærð. Þó þær sjeu til, eru það úrvalsgripir, sem bændur láta ógjarna á markað, enda eru þær þá á þessum tíma í afrjettum og næst ekki til þeirra. Kápubúðin Laugaveg 35. Fallegar vetrarkápur og' ulsterar saumaðir eftir nýjustu tísku (1935). Einnig falleg vetrarkápu og frakkaefni. Verð við allra hæfi. Sigurður Guðmundsson. Sími 4278. Kjötverslunin. Frá kauptúni vestanlands er blaðinu símað í dag: Síðan kjötverðlagsnefnd setti hið háa verð á kjötið, hefir hjer en^i.nn bóndi sjest með kjöt- skrokk. Því þeir vita sem er, að hjer kaupir enginn í matinn fyrir þetta verð, en að fara í kringUm lögin þora þeir ekki fyrir sitt líf, végna hinna háu sektarákvæða. Svipaðar frégnir berast víðar að. Hjer í Reykjavík er kjötverð- lagsnefnd farin að færa sig upp á skaffið. Hún vill fækka vitsölu- st.öðum á kjöti. Bráðabirgðalögin gefa lienni ekki beinlínis vald til þess. En eftir krókaleiðum ætlar hún að komast að því sama. Ér liún veitir mönnum slátrunar- leyfi, gerir hún það með því skil- yrði, að þeir sem slátra, selji eklti vissum búðum neitt kjöt, sem hún vill, að lagðar verði niður. Þetta á að vera gert undir því yfirskyni, að lækka eigi dreifing- arkostnað. En nú ákveður nefndin verð á kjötinu, og hefir það alg'erlega í liendi sinni. Því skyldi þá ekki gilda einu hvað þeir menn heita, eða hvort það eru fleiri eða færri, sem vilja með það versla. Öfugstreymi. Annars ’ er alveg merkilegt hvernig sumir ménn geta trúað því í blindni, að þegar eitthvert málefnþ er sett í rígfastar skorð- ur, sem nefnt er „skipulag“ þá hljóti alt að vera g'ott og blessað, og allir sjeu skyldugir til að taka ofan og hlusta á blessun „skipu- lagsins" eins og væri verið að syngja þjóðsönginn. Útsýnið í kjötsölumálinu er í stuttu máli þetta: Sakir alveg óvenjulegra óþurka, og yfirvofandi fóðurskorts er al- veg sýnilegt, að bændur þurfa að lóg'a óvenjulega miklu af fje sínu. 1 Noregi er saltkjötssalan tak- mörkuð og minkandi. í Englandi er sala á frosna kjötinu einskorð- uð og samningsbundin. Hvert á að selja það kjöt sem afgangs verður í haust, nema helst ef það væri á vaxandi innlendum markaði ? Hvað gerir kjötverðlagsnefndin í málinu, „skipulagið“ ? Setur kjötverðið svo hátt út um alt land, að víða hefir sama og eklcert selst af kjöti síðan. Og þetta á að vera gert til að hjálpa bændum. Bæjarstaðaskógur. Enn er hjer minst á Bæjar- staðaskóg, þenna gimstein ís- lenskra frumskóga, sem uppblást- urinn hefir spent greipar um, svo eyðilðggingin er vís, ef friðun fæst ekki,' og aðrar varaarráðstaf- anir innan skams. Óvíða og ef til vill hvergi á Is- landi, er skógarstofn álitleg'ri en þar, til frætöku. Svo stórvaxnar og kyngóðar eru bjarkir í þessari litlu fögru skógartorfu. Ef Bæjarstaðaskógur á að varð- veitast fyrir íslenska skógfækt í framtíðinni, ef hinar fögru bjarkir hans eiga að verða formæð ur íslenskra græðiskóga, þarf friðun og varðveisla að fást fyrir skóg þenna strax. Friðun Bæjarstaðaskógar er því eitt hið þýðing'armesta framtíðar- mál íslenskrar skógræktar. Fáránaleg fjármálastefna. Blöð landsstjórnarinnar hjer í bænum, hafa tekið upp alveg fá- ránalega stefnu í atvinnumálum. Þeim þykir að bæjarstjórn Reykja- víkur hafi látið vinna of þarfleg verk í atvinnubótavinnunni, verk, sem nauðsynlegt vieri fyrir bæinn að unnin yrðu Hefir Haraldur Guðmundsson látið flokksmenn sína og samherja þvæla sjer út í það, að skrifa bæjarstjórninni einskonar „áminn- ingarbrjef“ út af þessu. Stefnan er þessi: Nýkomiðs Skólai öskur og' Skólaklæðnaour stórt or’ fallegt urval. „GEYSIB’. Nýkomnar vfirnr: Sokkar, karla, kvenna og barna. Nærfatnaður, karla, kvenna og barna. Undirföt or Náttföt. Millumskyrtur og Manchetskyrtur. Sokkabön og Axlabönd. Kvensloppar og Barnasvunt- ur, hv. og misl. Treflar. Kvenpeysur. Dún og fiðurhelt Ljereft. Ljereft. Sængurveraefni, ó- dýr. Rekkjuvoðir. Handklæði, sjerleg'a gott úr- val. Borðdúkar og Borðteppi. Reffnkápur. Gardínuefni og; margt fleira. Vörurnar eru góðar 0£ verð- ið er fyllilega samkepnisfært. Verslun G. Zoega. tfetrarkápurnar eru komnar. — Sömuleiðis fallegt úrval af IRegnkðDBm á börn og fullorðna. Ullarkjólatau,Vetrarkáputau og margt fleira nýtt tekið upp næstu daRa. Versl. Vlk. Laugaveg 52. — Sími 4485. Nýtilbúin Kæfa off Rúllupylsa. Kaupfjelag Borgfiirtiiufga. Sími 1511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.