Morgunblaðið - 16.09.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.09.1934, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ 1 KAUPIRÐU GÓÐAN HLUT ÞÁ MUNDU HVAR ÞÚ FEKST HANN. Sýningar útsala á tilbúnum fötum frá Álafossi hefst á morgun, mánudag, og stendur alla næstu viku. Þessi sýningarútsala er tiL þess að kynna okkai ■ mörgu viðskiftavinum liin nýju föt og fataefni, sem Álafoss framleiðir. Verð á fötum er alt frá kr. 65.00. — Komið og skoðið, kaupi s og notið Álafoss föt. — Nýjar tegundir af dúkum í skólaföt komið. Klæðið yður og börn yðar í Álafoss föt. — ÁLAFOSS Þinglioltsstr. 2. . GAMLA BÍÓ J ar Stórfengleg og1 ægileg kvikmynd gerð eftir hinni heimsfrægu framtíðarsögu BERNHARD KELLERMANNS um jarðgöng- in sem grafin voru undir Atlantsliafið, svo hægt var að kom- ast með járnbrautarlest milli Ameríku og Evrópu. Bavaria- Film, Miinchen og Vandor-Film, París, gerðu þessa íburðar- mildu mynd í sameiningu, en aðalhlutverk leika: . PAVL HARTMANN, OLLY v. FLINT og GUST.AV GRUNDGENS o. fl. OBSÍSARaMERGAU. Aukamynd frá þýska bænum fræga — og sýnir myndin alla aðalleikendurna úr píslarsjónleiknum í sumar. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Myndin sýnd ld. 9. Dóttir fiskimannsins sýnd á barnasýningu kl, 5 og á alþýðusýningu kl. 7 í síðasta sinn Þriðjudaginn 18. sept. kl. 7 */2 - í Garnla Bíó Arnold Földesy heimsfrægur celloleikari. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðtfönffumiðar á kr. 3,00, stúka 2,50 og 2.00 hjá Katrínu Viðar og Bókaversl- un Sifffúsar Eymundsen. AlHr mmmi A. S.L Þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför Guðríðar Jónsdóttur frá Brennu. Reykjavík, 16. sept. 1934. Jónas Guðbrandsson, Ragnheiður Jónasdóttir, Árni Jónsson, Helgi Jónasson frá Brennu. Móðir okkar, Filipía Ágústa Jóhannesdóttir, andaðist 14. þ. m. á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði. Guðborg og Ingibjörg Þorsteinsdætur. Hjermeð tilkynnist að kveðjuathöfn fer fram yfir líki Ragn- tíildar Jónsdóttur frá Úlfsstöðum í Landsspítalanum, mánudag- inn 17. þ. m. kl. 5 síðd. Björgvin Þórðarson. Maðurinn minn, Jóhann Sigurðsson, hreppstjóri, Sævarlandi í Laxárdal, andaðist 14. þ. m. Sigríður Magnúsdóttir. Jarðarför konunar minnar, Ólafar Jóhannsdóttur, fer fram þriðjudaginn 18. þ. m. frá Dómkirkjunni og hefst með húskveðju á heimili okkar, Laugaveg 91, kl. 1 síðd. Lárus Sigurgeirsson. Dag og næturkrem inniheld- ur l>au næringarefni, sem nauðsynlég eru til að lialda húðinni hvítri og mjúkri. AMANTI dagkrem er best undir púður. — Fæst alstaðar. — Heildsölubirgðir. H. Ólafssoir & Bernhöft. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför, Guðmundar Kr. Jónssonar, Suðurpól 3. Fyrir hönd aðstandenda. Guðný Sigmundsdóttir. Nýkomið: Gólfmottur. Gangadreglar. * Vatnsfötur. Emailleraðar Fötur. Olíubrúsar. Olíutrektar. VeRRlampar. Lampag’lös, allar st. Handluktir. Gasluktir. Þvottasnúrur. Gólfklútar. Tauklemmur. Fægiskúffur. Kolaausur. Burstavörur, allskonar. Strákústar. Eldhúshnífar, allskonar. Vasahnífar, fjölda te£. Fægilögur. Kranaslöng:ur. Saumur allsk. Handaxir. Hamrar, Sagir og- margt margt fleira. V eiðarfæraversí tmí n Nýi<< Bíá Elnkalíf Henrlks VIII. Heimsfræg ensk kvikmynd úr einkalífi Henriks VIII. Eng- landskonungs. — Gerð undir stjóm Ungverjans Alexanders Korda. — Hlutverk konungs- ins leikur hinn víðfrægi skap- gerðarleikari: CHARLES LAUGHTON. Önnur hlutverk leika: Thomas Culpeper: Robert Donat. Cramer erkibiskup: Lawrence Hanray. Anne Boleyn: Merle Oberon. Anna frá Cleves: Elsa Lanchester. Fóstran: Lady Tree. Mynd þessi er talin að hafa skapað tímamót í sögu enskrar kvik- myndagerðar og er fyrsta enska kvikmyndin, sem kemst í allra fremstu röð frægra kvikmynda. Hún hefir vakið heimsatliygli og verið sýnd svo víða, að einsdæmi þykir. í Frakklandi var hún t. d. sýnd á yfir 1000 leilchúsum og gekk á sama leikhúsi í París meira en hálft ár, í Þýskalandi var hún sýnd á yfir 2000 leikhúsum og i Bandaríkjunum á 5—800 leikhúsum og gekk yfir fimm mánuði á sama leikhúsi í New York. Bönnuð fyrír börn. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og'kl. 9. Barnasýning kl. 5. Uppreisnin í dýragarðinum. Amerísk tal- og liljómmynd, er sýnir skemtilegt og spennandi æfintýri, sem gerist í dýragarðinum í Budapest. / HlðíðiDlDDÍ í ýmsum breiddum fyrirliggjandi. Umbúðapappí rsgrl ndur, Gúmmíbönd, Línujelar og límpappír í rúllum. Smjörpappir í mörgum stærðum. Ritfangadeild V. B. K. „GEYSIR 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.