Morgunblaðið - 23.09.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.09.1934, Blaðsíða 3
3 VlLJIÐ ÞJER halda húð yðar sprungu- lausri, mjúkri og blæfal- 0 legri? Þetta getið þjer gert með því að nota AMANTI HONEY JELLY (Glycerine með hunangi). Einnig er AMANTI HONEY JELLY sjerstaklega gott eftir rakstur. Fæst alstaðar. -— Heildsölubirgðir. H. Óiafsson & Bernhöft. IEITT ER VÍST. • „AROMA“ Veikfailinu lokið I Banúarfkiunum. Sáttatilraun forsetans hepnaðist. London, 22. sept. FÚ. Verkfallinu í Bandaríkjunum erj lokið L.eiðtogar verklýðsf jelag-j anna hafa boðið að verkfalljnu skyldi hætt og verkamenn taki til| vinnu sinnar aftur á mánudag. ' Verkfallið stóð í þrjár vikurj 15 manns voru drepnir, og yfir 200 særðir í óeirðum þeim er urðu í sambandi við það- 15 hersveitjr voru kallaðar á. vettvang í sam- bandj við verkfallið- Dýpkunarskip Vestmannaeyjakatip- staðar og Alþýðablaðíð. Alþýðublaðið flutti fyrir nokkru mynd af Páli Þorbjarnarsyni, upp- bótarþingmanni sósíalista. Myndr inni ljet blaðið fylgja frásögn um það, að Vestmannaéyjakaup- staður hefði með sampykki ríkisj- stjórnarinnar ákveðið að láta byggja’ dýpkunarskip handa Vestf mannaeyjahöfn. Og í lok frásagn- arinnar komst blaðið þannig að ,orði: ,,Mál þetta héfir verið lengi á döfinni, en hefir nú loks f’eng- ist fram fyrir atbeina hins unga þingmanns Vestmannaevinga, Páls Þorbjarnarsonar“. Hvort það stafar af þekkingar- skort hjá ritstjóra Alþýðublaðs- ins eða venjulegri löngtin’ til þess að fara rangt með, að Páll þessi Þorbjarnarson er talinn þm. Vest- mannaeyinga skal ósagt látið. Bn það er Jóhann. Jósefsson, 6n ekki Páll þessi, sem er þm. VeStmahna- eyinga. Páll ér að vísu þingmað- ur, en ekki Vestmannaeyinga, lieldur uppbótarþingmaðTír Alþýðu flokksins. En þetta. var ekki eina villan í frásögn Alþýðublaðsins í sambandi við dýpkunarskipið. Blaðið skýrði frá því, að það hefði verið fyrir at- beina Páls þessa, að Vestmanna- eyingar fá nú dýpkunarskip. En þett.a eru hrein öfugmæli, sem engan stað hafa í veruleikanum. það er KAFFI sem hressir líkama og sál. Itol5k Auaxtaaulta: Jarðarberja Hindberja y Appelsínu Auextir niðurs,: Blandaðir Perur Apríkósur Ferskjur Saröinur: Portúgalskar ítalskar Fyrirl. I. Brynlðlfsson & Hvaran. Það var Jóhann Jósefsson þm. Vestmannaeyinga, sem kom þessu máli í framkvæmd eins og flestum öðrum velferðarmálum Eyja- skeggja. • Á aukaþinginu s. 1. vetur flntti Jóh. Jós. þál.till. jim þetta mál sem samþ. var svohljóðandi: Neðri deild Alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að nota það, sem eftir er ónotað af fjár- veitingu samkv. lögum nr. 58, 19. maí 1930, og veitt var til dýpkun- ar á innsiglingu, fullnaðarviðgerð- ar hafnargarðanna o. fl. í Vest- mannaeyjahöfn, til þess að styrkja Vestmannaeyjakaupstað til kaupa á dýpkunartækjum fyir höfnina. Skilyrði fyrir styrkveitingU þess- ari eru þau: 1. Að þau ein dýpkunartælri verði keypt, er auðvelt sje að flytja hafna á milli. 2. Að ríkisstjórnin hafi umráð yfir tækjunum til notkunar við önnur mannvirki, gegn hæfilegri leigu, þegar þau éru ekki í notk- un í Vestmanaeyjum“. Á þessari áskorun Alþingis byggist það, að Vestmannaeyjar MORGUNBLAÐIÐ Hauptmann brætir fyrir þátttöku í barnsráninu. London, 22. sept. FÚ. Richard Hauptmann, var tekinn til strangrax yfirheyrslu í Bronx fangelsinu s. 1. nótt. Lögreglan gerir nú alt, sem í hennar valdi stendur, til þess að leiða í ljós, hvort hann hafi átt nokkurn hluta að ,er barni Lind- berghs var rænt. Hann hefir neit- að þvf ’ að vera á neinn liátt við það mál riðinn, og hann hefir einnig neitað því að hafa. veitt. viðtökn lausnargjaldsfje því, sem fanst í förum hans- Lögreglan. er nú að reyna að leiða í ljós, hvort að einhverjir hafi verið í vitorði með honum. ög hvérjir það kynnu að hafa verið. Verður Hauptmann framseldur? London. 21. sept. FÚ- Ríkisstjórinn í New Jersey Jiefir ,farið þess á leit við ríkis- valdið í New York, að Hauptmann sje framseldur yfirvöldunum í New Jersey, þar sem hann muni verða kærður fyrir þátttöku í barnsráni þar. Ausiurríki veitir þunglega í G-enf í utanríkismálum. Berlín, 22. sept. FÚ. Berg'er Waldeneek, ntanríkisráð- herra Austurríkis, kmo til Wien frá Genf í gærkvöldi. Hann ljet það í ljósi við blaðamenn, að eng- inn vérulegur árangur hefði náðst af samningsumleitunum um utan- rrkismál Anstnrríkisv á Þjóða- bandalagsfundinum í Genf. ♦ hafa nú, með samþyklri ríkiástjórn arinnar ákveðið að láta byggja dýpkunarskip. Svo sem sjá má af þessu hefir Páll Þorbjarnarson engin afskifti liaft af þessu máli. Eftir að frásögn Alþýðublaðs- ins kom út, spurði kunningi Páls í Vestmannaeyjum hann að því, hvað hann hefði eiginlega gert í þéssu máli. Játaði þá Páll, að hann hefði ekkert gert Af þessn er Ijóst, að Alþýðu- blaðið verður að leita að öðru máli til þess að lofsyngja þennan Pál fyrir, ef það þá er til — öðru vísi en stolið. HUSMÆÐUR: AÐ GEFNU TILEFNI, VILJUM VIÐ BENDA YÐUR Á, AÐ O. J. & K.-Kaf!i ER EINGÖNGU SELT I HINUM ÞEKTU BLÁ- RÖNDÓTTU UMBÚÐUM, EN ALDREI I „LAUSRI VIGT“. Vera Simillon Mjólkurfjelagshúsinu. — Sími 3371. — Heimasími 3084. Ókeypis ráðleggrngar á mánudögum kl. 6y2—7(4 e. h. SKÓLAVÖRUR SKÓLATÖSKUR BLÝANTAR LINDARPENNAR STÍLABÆKUR REIKNIHEFTI TEIKNIÁHÖLD STROKLEÐUR TEIKNIPAPPÍR TEIKNIBLOKKIR PtíNNASTOKKAR PENNASKÖFT LITBLÝ ANTAR LITAKASSAR SKÓLAKRÍT LAU SBL AÐ ABÆKUR FEIKILEGA MIKIÐ OG FALLEGT ÚRVAL RITFANGADEILD VERZLÐNIN BJÖRN KRISTJÁNSSON /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.