Morgunblaðið - 23.09.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.09.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ mtmmmsmBmBBBBSBmBmBmmmasssBBBBBSBBsassBaBSSBsmmBm Tilkynning frá Kjötverðlagsnefnd. I. verðflokkur. Kjöt af dilkum með kroppþyngd 12 Icg. eða meira, holdgóðum sauðum, algeldum ám með 20 kg. kroppþunga eða meira og af veturgömlu fje, með 15 kg. kroppþunga eða meira, alt þó því aðeins að kjötið sje feitt. Heildsöluverð á þesu kjöti nýju til verslana og þeirra einstaklinga sem kaupa heila kroppa frá sláturhúsi eða heildverslunarstað, sje fyrst um sinn frá 23. september: Á fyrsta verðlagssvæði kr. 1,10 pr. kg., nema í Reykja- vík, Hafnarfirði og Vestmannaeyjum en þar kr. 1,15 pr.kg. Á öðru verðlagssvæði kr. 1,05 pr. kg. Á þriðja verðlagssvæði kr. 1,00 pr. kg. Á fjórða verðlagssvæði kr. 1,05 pr. kg. nema á Ak- ureyri og Siglufirði, þar kr. 1,10 pr. kg. Á fimta verðlagssvæði kr. 1,00 pr. kg. í öðrum verðflokki sje gott dilkakjöt með 10 til 12 kg. skrokkþunga og sje það 10 aurum lægra pr. kg., en kjöt af fyrsta verðflokki. I þriðja verðflokki sjeu dilkakroppar undir 10 kg. og magrir skrokkar þyngri og kjöt af algeldu fje, sem vegna þunga eða megurðar kemst ekki í fyrsta verðflokk, en telst þó að dómi kjötmatsmanns útflutningshæft. Verð á því sje 20 aurum lægra en af fyrsta verðflokkskjöti. i Nánari ákvæði um heildsöluverð: ■ *■>: * > r rff "i n J Kjöt sent heim í heilum kroppum má seljast 5 auruip hærra pr. kg. Gegn staðgreiðslu má gefa verslunum 1% afslátt frá heildsöluverði. Frystihúsum og verslunum er kaupa minst 5000 kg. í einu og borga við móttöku má gefa 2% afslátt frá heildsöluverði. Nánari ákvæði um smásÖlu: Álagning á venjulega brytjað kjot (súpukjöt) má hvergi vera meiri en 15%. Læri eða aðra sjerstaka bita úr kroppnum leggur nefndin ekki verð á. Skylt er smá- sölum að auglýsa verð á kjöttegundum í búðargluggum. Verð á saltkjöti ákveðst fyrst um sinn þannig, mið- að við spaðsaltað kjöt 130 kg. í tunnu. Kjöt af dilkum 12 kg. og yfir, af vænum, ungm, al- geldum ám. sauðum og vænu veturgömlu fje kr. 155 pr. tunnu. Kjöt af dilkum undir 12 kg., enda sje það útflutnings- hæft kr. 145 pr. tunm*. ÁJrvalskjöt af dilkum yfir 14 kg. má selja 5 kr. hærra pr. tunnu. Þegar kjötið er selt á framleiðslu stað, má selja tunn- una 5 kr. lægra. Ef keyptar eru 10 tunnur í einu má einn- ig veita 5 kr. afslátt af hverri tunnu. Kjöt í smærri ílátum, skal seljast með sama verði pr. kg., en þó er heimilt að bæta við verðið sem munar því, sem ílát og flutningur er dýrari. . V. . ; I Smásöluálagning á saltkjöt má ekki vera meira en 10% af nettó kaupverði. Kjötverðlagsnefndiu. Máiverkasýning Jóns Engilberts í Oddfellowhúsinu, uppi, er opin í dag í síðasta siun, kl. 11—7- Menn ættu því að nota síðasta tækifærið til að sjá þessa eftirtektarverðu sýningu. Skátar, piltar og stúlkur, mætið í kvöld kl. iy2 i Miðbæjarbarna- skólanum- Klæðið ykkur vel og hafið teppi með. Innanfjelagsmót Ármanns í frjálsum íþróttum, fyrir eldri og yngri fjelaga, heldur áfram kl. 2 í dag á íþróttavellinum. „Maður og kona,‘. Leikfjelagið sýnir „Mann og konu‘ ‘ í kvöld, en -rnað kvöld hefjast æfingar á hinu nýja leikriti eftir Halldór K- Laxness „Straumrof“. Miðbæjarskólinn. í blaðinu í dag er birt skýrsla um það hvenær börn eiga að koma í skólann. Fyrstu börnin eiga að koma á þriðjudaginn. kl. 9 (þau, sem voru í 7. eða 6 .bekk s- 1- ár) og svo hvað af hverju- Arnold Földesy, lijelt aðra tón- loika sína í Gamla Bíó í gærkvöldi. Á efnisskránni voru verk eftir fræga höfunda- Vakti leikur hans mik.inn fögnuð áheyrenda. Húsmæðradeild Kvennaskólans tekur til starfa 1. okt. 12 nemend- ur komast þar að- Yar deildin fullskipuð, en nú hafa tveir af umsækjendum tilkynt forföll, og geta því tvær námsmeyjar kom- ist þar áð í þeirra stað. Nám- skeiðið stendur yfir í 4—5 mán- uði- Ása Hanson, hin unga og góð- kunna dansmær og danskennari verður meðal farþega á Brúar- fossi, sem væntanlegur er á föstu- dagirni. Hún hefir að undanförnu verið að nema nýungar í „þallet“, listdönsum o- fl- í Englandi, meðal annars lijá Paúl Hákon, og num- ið nokkra af hinum frumstæðu dönsum hans. Enn fremur hefir hún kynt sjer tísku-samkvæmis- dansa, og byrjar kenslu undir eins og hún kemur heim. Hefir hún nú fengið svo gott skólarúm í vetur, að hún getur kent alla daga og öll kvöld. Þetta er 9. veturinn, sem þær Hanson-systur halda uppi reglubundinni danskenslu hjer í bæ. EimSkip, Gullfoss var á Sigiú- fírði í gær. Goðafoss er á íeið til Hull frá Vestmannaeýjum. Défti- föss kom hingað í nótt. Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær- kvöldi. Lagarfoss fór frá Leith í fyrrinótt, á leið til Djúpavogk. Selfoss er á leið til AntAverpen. Byggjingarfjelag barnakennara hef jr, sótf um að fá ábyrgð bæjar- sjóðs áj 2. veðrjettar lánum til nokkurra , þarnakennara hjer í bænum. Bæjarráð hefir samþvkt að setja sem skilyrði fyrir ábyrgð bæjarins að lánstími verði 20 ár, én áð iiðru ieyti var horgarstjóra falið áð ganga’ frá ábyrgðinni. Togararnir. Engir togarar seldu í ’Englándi í g’æ’r n.je fyrradag, en á morgun (og þriðjudag) munu selja þar 8 togarar. Otur fór til Englands'd gær’með 1700 lcörfur. í ræningjahöndum, skáldsaga Roberts Louis Stevenson, þýdd af Guðna Jónssyni mágister, er nú komin út í 2- Úfgáfú hjá bóka- versluúf^jg, Kristjánssonar. Fylg- ir æviágrip skáldsins, eftir Snæ- björn Jónsson bóksala- Bókin er í vandaðri, litprentaðri kápu. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkoma í dag. Bænarsam- koma kl. 10 f. h. Almenn sam- koma kl, 8 e- h. Allir velkomnir. Hjónaband. Gefin voru samán í g'ær af lögmanni, ungfrú Jóna Jóhannesardóttir og Ármann aveinsson lögregluþjónn. %■ 7 Vetrarkápurnar eru kömnar. — Sömuleiðis fallegt úrval af RegnkðDiim á börn og fullorðna. Ullark jólatau, Vetrarkáputau 0£ margt fleira nýtt tekið upp næstu daga. Versi. Vfk. Laugaveg 52. — Sími 4485. Mtiníð að nota hana. Herbergi fyrir einhleypa með hita, ljósi og fæði. Uppl. í Café Svanur við Barónsstíg. Kaupum gamlan kopar. Vald. aulsen, Klapparstíg 29. Sími >024. Nýir kaupendur að Morgunblað- inu fá blaðið ókeypis til næstköm- andi mánaðamóta. Dívanar, dýnur og allskonar stoppuð húsgögn. Vandað efni, vönduð vinna. Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. Smábarnaskóla verður komið á fót í Skerjafirði með afbragðs kenslukröftum, ef uðsókn verð- lir nóg. Upplýsingar hjá Böðv- ari Pjeturssyni, kennara, eftir kl. 6 í dag. Kaupi gærur hæsta verði. — Veitt móttaka í Kaupfjelagi Hafnarfjarðar, ef jeg er ekki heima. B. M. Sæberg. Sími 9271, Hafnarfirði. Stór stofa til leigu síðari hluta dags. Hentug fyrir kvöldskóla. Borð, stólar og veggtafla fylg- ir. Upplýsingar í síma 2455. Að eins kl. 5 Vá—6 síðd. 2 samliggjandi herbergi, hent- ug fyrir 2—3 saman á 50 kr. með hita, til leigu 1. október í Café Svanur, uppi. Fæði á sama stað. Hjúkrunarkona: Hann er lag- ^[legur þessi nýi sjukíingur á 5. Báw. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Ver®l. Goðafoss, Laugaveg 5, Sími 3436. Vetrarkáputau og pey suí at af r a kkar Ný upptekið. MoBGhesier Laugaveg 40. Sími 3894. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Adj. Molin talar. Sunnudagsskóli kl 2- Útisamkoma á Lækjartorgi kl, 4. Opinber samkoma kl. 8y2. Kapt- Fredriksen talar. Lúðrafl. og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir. Sjómannakveðja. Farnir til Englands. Vellíðan. Kveðjur. .Skip- verjar á Garðari. Tónlistarskólinn var settur í fyrrakvöld í Hljómskálanum. — Sækja hann um 70 nemendur í vetur. Námskeið í mótorfræði verður haldið að tilhlutun Fiskifjelags íslands og hefst 11. október. — Umsóknir eiga að sendast hið fyrsta. stofu. Yfirlijúkrunarkonan: Já. En þjer skuluð ekki hugsa um að þvo honum um andlitið, því það ér búið að því fjórum sinnum x dag. Einhleyp stúlka óskar eftir herbergi í Austurbænum. Upp- lýsingar í síma 3744. Niðursuðudósir með smeltu loki fást eins ög undanfarin ár. Guð- mundur J. Breiðfjörð. Blikksmiðja & tinhúðun, Laufásveg 4. Sími 3492. Kaupum þeiaflöskur, hatfflösk- ur, heilflöskur, einnig 20, 30 og 50 gr. glös. Tekið á móti kl. 2—4 síðd, Efnagerð Friðriks Magnus- sonar, Grundarstíg 10. Skrifstofustúlka óskar eftir at- AÚnnu. Enska, danska bókfærsla og vjelritun. Umsóknir seudist til A. S. í. mrkt. 25. KELVIN-DIESEL. Sími 4340 Rúgbrauð, franskbrauð og nor- rualbrauð á 40 aura hvert. Súr- brauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykja- víkur. Sími 4562. Slysavamafjelagið, skrifstofa við hlið hafnarskrifstofunnar í hafnarhúsinu við Geirsgötu, seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. Fiskfars og kjötfars, er best frá Farsgerðinni. Sími 3464. Lifur og lajörtii. Klein. Baldursgötu 14. Sími 3073.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.