Morgunblaðið - 03.10.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.10.1934, Blaðsíða 1
Tikublað: Isafold. 21. árg., 234. tbl. — Miðvikudaginn 3. október 1934. ísafoldarprentsmiðja hJT. gamla bíó ■MMmmmm Grænlandsmynd Dr. Knud Rasmussens. Brúðarför Palos. Framúrskarandi vel tekin og vel leikin mynd, sem Knud Rasmussen ljet taka til þess að sýna heiminum lifnaðarhætti og siði Grænlendinga. Þar sem myndin er talmynd, gefur hún áhorfendum er.n gleg'gri hugmynd um Grænier.dinga, en áður heftr verið gert. Myndin er aiv'fg einstök í sinni röð, þvi um leF og hún er afar fræðandi, er hún líka bráðskemtileg, og er hún eingöngu leikin af Grænlendingum. IÐNO i kvöld kl. 81 kveður eellomeistarinii Földesy Reykvíkinga. Einil Thoroddsen aðsioðar. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu, sími 3656, K. Viðar, sími 1815 og Eymundsen, sími 3135, og við innganginn í Iðnó frá kl. 8. Ný úfgáfa af Ensknnámsbók G. T. Zoéga er komin í bókaverslanir. Bókav. Sigurðar Hrisfiánssonar. Bankastrætí 3. Sanmasfofan er nú opnuð á ný. Þýsk dama er í fleiri ár hefir stjórnað saumastofu hjá einu af bestu tískuhúsunum í Berlín, er stjórnandi saumastofu okkar. — Saumum eingöngu úr eigin efnum. Saumalaun frá kr. 18.00 fyrir kjólinn. Verslunin Gullfoss (Inngangur í Braunsverslun). S k a ( a. Vel þur og góð saltskata verður seld í M.b. Báran, við EHasarbryggju í dag. Ekkert er eins hressandi árla morguns og góð- ur kaffisopi. ■ Látið O. J. & K.-kaffi vekja yður á morgnana. Það er nautn og ánœgja i hverjum sopa. Ávaxtið og geymið fje yðar í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. Afgreiðslan á Hverfis- götu 21, hjá Þjóðleikhúsinu, opin 10—12 og 5—7y2 virka daga. Venjið börnin á að kaupa sparimerkin. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Guðni Þorbergs- son, fyrrum bóndi á Leirá, andaðist á Landakotsspítala aðfara- nótt 2. okt. Kveðjuathöfn fer fram frá dómkirkjunni fimtud. 4. okt. kl. 2 síðd. áður líkið verður flutt til Akraness. Jarðsett verður að Görðum á Akranesi, miðvikud. 10. okt. # Börn hins látna- Hjer með tilkynnist að maðurinn minn og faðir okkar, Magnús Jónsson. prófessor, andaðist á Landspítalanum í gær. Harriet Jónsson og synir. Móforháfur 12—13 smál. með 30 hestafla Bolindervjel í góðu standi, er til sölu með tækifærisverði. Allar upplýsingar gefur, Geir Sigurðsson Vesturgötu 26. § miFJEUt tnuinut Annað kvöíd kl. 8. Maður og kona Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kL 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Næst síðasta sínn. LÆKKAÐ VERÐ. Hefi flutt saumastofu mina úr Grjótagötu 7 á Öldugötu 25. Símanúmer mitt verður 1865. Helga Guðmundsdóttir. Nýkomið: Astrakan og Skinnefni í miklu úrvali. Peysufataklæði með silki- slikju, óvenju fallegt — Efni í Samkvæmis-svuntur og Sam- kvæmiskjóla. Verslanln Gullfoss Homlnn hein læknir. Bardínustengur, margar gerðir fyrirliggjandi. Ludvig Sforr, Lamgaveg 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.