Morgunblaðið - 06.10.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.10.1934, Blaðsíða 1
GAWLA BJC Grœnlandsmynd Dr. Knud Rasmussens. Brúðarför Palos. Framúrskarandi vel tekin og vel leikin mynd, sem Knud Rasmussen ljet taka til þess að sýna heiminum lifnaðarhætti og siði Grænlendinga. Þar sem myndin er talmynd, gefur hún áhorfendum enn gleg'gri hugmynd um Grænler.dinga, en áður hef;r verið gert. Myndin er aiveg einstök í sinni röð, þvi um lei* og hún er afar fræðandi, er hún líka bráðskemtileg, og er hún eingöngu leikin af Grænlendingum. Innilega þakka jeg öllum, sem sýndu mjer á ýmsan hátt vinsemd og vinarhug á 50 ára afmælis- degi mínum. Margrjet Guðmundsdóttir, Hellusundi 7. Tilkyiiiiing. Frá 1. október hefir Geir Zoega, Hafnarfirði, verið ráðinn sem aðalumboðsmaður á íslandi fyrir THE HULL STEAM TRAWLERS MUTUAL INSURANCE & PROTECTING COMPANY LIMITED Tilkymiiiig. Meðlimir Fjelags íslenskra stórkaupmanna, hafa sam- þykt að synja hjer eftir öllum beiðnum um vörur og muni á hlutaveltur og þvíumlikt. St)órnin. ora í dag flytjum við aðalútsölu okkar í Ausfurstræli 1, en rekum jafnframt útsölu á Vesturgötu 17. Innheimtumaður. Vanur innheimtumaður, vel kunnugur í bænum, óskar eftir atvinnu við innheimtu, getur tekið að sjer hvers konar ritstörf, sem vera skal. Laun eftir samkomulagi. — Tilboð til A. S. í. merkt: „STRAX“. Ml > Fagranes. Sú kreytlng verður gerð á burtfarartíma skipsins frá Reykfavík á laugardögum, að það fer lijeðan kl. 4. e. h. Llnureiðuri til sölu. Einn stærsti línuveiðafi íslenska flotans er til sölu. Skipið er í ágætu standi, og verður selt með aðgengilegum greiðsluskilmálura. -----Upplýsingar í síma 9210, eftir kl. 7 síðdegis.- imNIUC HTUITKK í kvöíd kl. 8. Maður og kona AðgöngumiSar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Siðasta sínn. LÆKKAÐ VERÐ. HðDiitau. Kápuplyds, Kjólatau, Kjólasilki. Fermingarkj ólaefni. Silkinærfatnaður. . • Nýkomið mikið úrval. APOLLO Skemtiklúbburinn heldur dansleik í Iðnó í kvöld. Hefst kl. 914. .Hljómsveit Aage Lorange 6 menn. Ljósa- breytingar. — Aðgöngumiðar á Café Royal og í Iðnó kl. 4—9 síðd. STJÓRNIN. Það tilkynnist hjer með að frú Euphemia Hansen andaðist 1. október að heimili sínu í Kaupmannahöfn. F.h- aðstandenda, Jón Þorvarðsson. i Hárgreiðslnstofan FEMINA opnar í dag í Túngötu 6. Sími 2274. Svava Berentsdóttír. Htilda Davíðsson Hafnflrðingar! í húsi Jóns Mathiesen hefi jeg undirrituð opnað 1. flokks hárgreiðslu- stofu, með nafninu Bylgja. Hárliðun, hárþvottur. hárlagning, klipping, handsnyrting, augabrúnir litaðar og lagaðar að ógleymdum smábarna-klippingum. Mikið úrval af allskonar snyrtivörum, með sjerstaklega góðu verði. MárgreiHsfliistofaii Hyflgfa. Sími 9102. Dagbjört Björnsdóttir. Heimasími 9211. Hannyrðaverslun Durfðar Siguriónsdúttur. Bankastræti 6. I iKiatiiiii: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Lifur, hjörtu. Gulrófur. Nýtt gróðrarsmjör. Soðinn og súr kvalur og margt fleira. Versítm Sveins Jóhannssonar Bergstaðastræti 15. — Sími 2091.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.