Morgunblaðið - 06.10.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.10.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Flóttameiin. Útgref.: H.f. Árvakur, Keyklavtk. Rltatjórar: J6n KJartansson. Valtýr Stefánaaon. Rttstjörn og afgrrelCsla: Austurstreoti 8. — Stmi 1600. Auglýsingastjörl: E. Hafberg. Au g-lýBingaskrif stof a: Austurstrætl 17. — Stml 8700, Helmaslmar: Jön KJartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni 6la nr. 3046. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á. mánuBi. Htanlands kr. 2.60 á mánutii 1 lausasölu 10 aura elntaklB. 20 aura meB Ijesbök. „Yfirburðir" Einars skipberra, í blaði éinu hjér í bænum, sem Hriflungar gefa út, með til- styrk ríkisstofnana, og sumir nefna „Litla Hermanninn“, er frá því sagt, með fagnaðarlát- um að Einar M. Einarsson sje endurreistur sem skipstjóri á „Ægi.“ Þykir blaðinu, sem hjer sje landhelgisgæslunni bjargað með því að Einar hafi sýnt hina mestu „yfirburði“, sem varð skipsstjóri. ,,Yfirburðir“ Einars eru vissu lega ýmsir, og hafa þeir verið taldir upp bæði hjer óg annars staðar. Einar hefir sýnt hina mestu ,,karlmensku“ í því, að taka og draga fyrir dómara togara, sem ekkert höfðu til saka unnið. Á hálfu ári voru t. d. níu togarar algerlega sýknaðir af ákæru hans af seytján sem hann tók, og aðeins þrír fengu fulla sekt. ,Hraustlega‘ þótti það og gert, er Einar tók fasta 9 togara á Dýrafirði, er þeir lágu fyrir akk erutn sakir ofviðris, og dró þá fyrir Berg dómara á Patreks- firði. Var sú „löggæsla“ í ensk- um blöðum talin eitt hið mesta fólskuverk, og varð Jónas að lofa enskum stjórnarvöldum því, að slíkt skyldi ekki koma fyrir aftur. Þá hefir Einar skipherra sýnt af sjer mikla „hugprýði“, sem kunnugt er, við meðferð þeirra skipsbóka, sem hann hefir haft með höndum. Því hann hefir ekkert kippt sjer upp við þaS þó í þær væri krassað og tölum breytt, og það jafnvel þó töl- urnar ættu að vera sönnunar- gögn um sekt togara. Á kostnað landhelgissjóðs hjelt J. J. skipslíöfninni á Ægi dýrlega veislu á Hótel Borg til þess að fagna töku togarans Belgaum. Voru þar krásir á borðum og vín veitt óspart. — Hermann flýtti sjer að dæma togarann í hæstu sekt. En svo kom bobb í bátinn. I rekstri Belgaumsmálsins fyrir Hæsta- rjetti kom það í ljós að dag- bækur varðskipsins Ægis voru í megnu ósamræmi hvorar við aðra, þannig, að ekkert varð sannað um stað togarans, er hann var tekinn. Urðu Einar og Jónas Jónsson fyrverandi húsbóndi hans flaumósa við, er uppvíst varð um ósamræmi skipsbókanna. Var svo reynt að „bæta“ úr ósamræminu með því að ,viska‘ og krota ofan í tölurnar í bók- unum á víxl. En uppkomst um í grein Ólafs Thors, um stjórnmálahorfur, sem birtist hjer í blaðinu á sunnudaginn, er gerð rækileg grein fyrir tveim staðreyndum í sambandi við kjötsölumálið, sem ástæða er til að víkja að aftur, og það því fremur sem blöð Tíma- manna hafa sjeð sjer þann kost vænstan að vjefengja hvoruga. í fyrsta lagi sýndi Ólafur Thors glö^glega fram á það, að valdboðin verðhækkun á kjöti væri ekki 'einhlýt til þess að tryggja bændum betri af- korpu, að ríkisvaldið fengi engu áorkað í .þessum efnum án sam- úðar neytendanna með þessari tilraun, — og að slíka samúð gæi u ekki þeir forystumenn tryg^, „sem berir eru að hatri til kaupstaðarbúa og barist hafa til valda með rógi og níði um þá.“ Hjer er drepið á eitt hið versta mein sem nú háir þjóð- fjelagi voru. Þeir Tímamenn hafa árum saman látið fólskum manni haldast það uppi, ásamt ungum mönnum, sem hann hef- ir alið upp til samskonar rit- mensku, að æsa sveitafólk lands ins til öfundar og haturs á fólk- inu í bæjunum, sjerstaklega Reykvíkingum.Sá hluti af lands lýðnum, sem á þenna hátt hefir verið lagður í einelti, á fjár- hagslegan kostnað Sambands íslenskra samvinnuf jelaga, er sjer þess ekki vitandi, að hafa sýnt sveitunum nokkurn fjand- skap. Þegar svo bændur lands- iiiS þurfa á að halda t'órnfýsi og vinarhug kaupstaðabúa, þá er ekki hægt að benda á aðra menn óheppilegfr 't'fi þéss að bera fram þá ósk, en einmitt rógberana og níðingana, og þá sem rógurinn og lygarnar hafa !yft til valda. í öðru lagi sýndi Ólafur Thors fram á það, að öll framkoma Framsóknarmanna í sambandi við kjötsölumálið bæri þess Ijós- an vott, að það sem Tírftaklík- unni hjer í Reykjavík er efst í huga er ekki hagur bænda af hækkuðu kjötverði, heldur hagur klíkunnar sjálfrar af því aukna atkvæðamagni, sem hún ætlar sjer að hafa upp úr kjöt- sölumálinu. Það er að vísu eðli- breytingarnar, þótt ekki hafi sannast hver þær framdi, og var Belgaum sýknaður. Einar M. Einarsson ber á- byrgð á ósami*æminu og er við- riðinn ,,breytingarnar“ á þann háft, að það útilokar alveg að hægt sje að bera nokkuð traust til hans sem löggæslumanns. Alt hefir þetta gerst undir skipsstjórn Einars M. Einars- sonar, og verndarvæng þeirra manna, sem nú hafa sent hann á ný út á hafið, til þess að vera útvörð í-slenskrar rjettvísi gagn vart erlendum þjóðum. Fyrir Hriflunga er það sigur að hafa varðskipsstjóra, sem að öllu leyti er þeim jafn sam- boðinn og samdauna eins og Einar M. Einarsson. legt, að hver flokkur reyni að efla fylgi sitt, — en þegar svo langt er gengið, að hagsmuna- vonum bænda er teflt í fylstu tvísýnu, með látlausu sjálfhóli og skrumi annars vegar, en Sjálfstæðismenn hins vegar manaðir tii að draga úr kjöt- neyslu sinni ef þeir bara þori! — þá er hjer um meira en mein lausa ljettúð og fíflaskap einan að ræða. Klíkan verður ber að því, enn einu sinni, að láfa framar öllu öðru stjómast af blindri valda- græðgi, og notast við þá aðferð sem henni er tamast : að efla sundrungina og ríginn innan þjóðf jelagsins. Gegn þessum ásökunum Ó. Th. stendur klíkan nú eins og þvara. Blað hennar birtir ves- almannlegt svar við grein hans, þar sem ekki er gerð nein til- raun til þess að verjast harðri og rökstuddri árás, heldur lagt á flótta, með heimskusvip og flóttasvip í öllum tilburðum, og til hugarhægðar tautaðar fyr ir munni sjer máttlausar skamm ir, kjánalegir útúrsnúningar og fáránlegar lygar; „ÓlafurThors ...... segir .... að hækkun kjötsins sje gerð af hatri til neytenda í bæjum,“ o. s. frv. Hvar er slíkt með einu orði gef- ið í skyn í grein ók Th.? Öll ber grein blaðsins þess Ijósan vott, að Tíma-klíkan finnur að hún hefir orðið upp- vís að því að láta atkvæða- græðgina gera sig vitstola á hvaO kjötsqlunni væri fyrir bestu — og að* klíkunni er órótt innanbrjósts. Hvm hefir unnið sjer til óhelgi, með af- skiftum sínum af viðkvæmasta hagsmunamáli bænda, og nú ber svo undarlega við, að hún treystir ekki á lygar sínar og blekkingar — alt verður að flóttasvip og fumi og gjörsam- lega máttlausu þvaðri, sem hvergi kemur nálægt kjarna málsins. Kosning fastanefnda í neðri deiid. Á fundi í Nd: í geer fór frain kosning í fastanefndir deildar innar. Kosning for þannig: Fjárhag'snefnd. Ólafur T’hors, Jakob Möllef. Sigfús Jónsson. Ásg. Ásgeirsson, Stefán Jóh. Stefánsson. Samgöngumálanefnd. Gísli Sveínsson, Jón Olafssoli, Gísli-Guð ímlndssoh, Jónas Gnðnmndsson, Bjafni Bjárnason. Landbúnaðarnefnd. Jón Pálma- son. Gúðbrandur ísbérg’, Bjarni Ásgeirssón, Hjeoinh Yalaimarssón, Páll Zophoníasson. Sjávarútvegsnefnd. Jóliann Jós- efssotí, Signtður Kristjánsson, Finnur Jónsson, Bergur Jónsson, Pá J1 Þofb jarna rspn. Iðnaðarnefnd. Guðbr. ísberg, Jakob Möller, Páll Zophontassón, Ernil Jónsson, B.járfíl Ásgeirsson. Mentamálanefnd. Pjétnr Hall- dórsson, Gnnnár Thoróddsen, Ás- Fjárveitingavaldið og sffórnin. Hvernig er hægt að draga úr umfram- -u* greiðslum eyðslusamrar ríkisstjómar? Sjálfstæðisflokkurinn ber fram frum- varp um ríkisgjaldanefnd. Allir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Ed. þeir Magnús Jóns- son, MagUús Guðmundsson, Guð- rún Lárusdóttir, Jón A. Jóns- son, Pjetur Magnússon og Þor- steinn Þorsteinsson flytja frv. um ríkisgjaldanefnd. Þar segir svo: 1. gr. 1 lok hvers reglulegs Al- þingis skulu þingflokkar þeir, sem mahn eða menn hafa í fjárveit- inganefnd, tilnefna einn mann bver og 2 til vara í nefnd, er nefnist ríkisgjaldanefnd- Nefnd- in kýs sjer sjálf formann og .rit- ara og g'egnir starfi til tojp næsta reglulegs Aíþingis. Nefndarmenn skulu vera ,,bú settir í Reykjavík eða svo náÉÍri. a,ð þeir geti daglega sótt þahg- að fundi. ..;í 2. gr. Nú telur fjármálaráð- herra þörf á að greíða fje úr rík- issjóði umfram heimild í fjárlög- um eða öðrum lögum,, og skal hanri þá tilkynna formanni nefnd- arinnar ]iað, en hann kveður nefndina þegar til fundar með ráðherra eða nmboðsmaiini bans um uiáJið. Xái tillaga ráðherra samþykki allra nefndarmanna, sem á fjimli eru, er hún samþykt. en ella fallin. Samþykt tillaga er greiðsluheimild handa ráðlierra. 3. gr. Ríkisgjaldanefnd hfjdur gerðabóki,og,,skráir í hana skýrslu um það, sem fram fer á fnndum hennar. Bókin skal bera skýrt ;með sjer, hvaða umframgreiðslnu hefir verið óskað og hverjar þeirra samþyktar. Fundir ríkis- gjaldanefnda.r eru því aðeins lög- legir, að einn maður, aðalmaður eða varamaður, úr hverjum ]>eirr;i flokka, senj., nefndir, ei,u i 1. gr-, sæki hann. Fundargerð skulu all- ir nefndarmenn undjrrita, sem duiid sækja. 4. gr. Formaður ríkisgjaldanefnd ár skal senda yfirskoðunarmönn um landsreikningsins ár hvert eft- ■irrit af því, sem skráð hefir verið. í gerðabókina um atriði er snerta |>ann landsreikning. sem ]>á eí- til endurskoðunar. Þetta skal gert 1 ekki síðar en mánuði eftir aS reikningurinn er prentaður. j 5. gr. Nú greiðir fjármálaráð- I herra fje úr ríkissjóði án heimild- ’ar í fjárlögum eða öðrum lógum eða án samþykkis ríkisgjaldanefnd 1 ar samkvæmt 2. gr., og varðar það hann þá ábyrgð eftir 143. gr- hinna almennu hegning'arlaga. Auk þess' er hann skyldur til að endurgreiða ríkissjóði það fje, sem greitt hefir verið í heimildar- ieysi. 6. gr. Kostnaður við nefndina, þar á meðal þóknun til nefndar- manna, alt að 500 kr- til hvers, greiðist úr ríkissjóði. í greinargerð segir svo: Það hefir þótt mjög- við brenna. að ríkisstjórnir hafi greitt fje úr ríkissjóði án lagaheimildar. Með slíkum greiðslum má skerða mjög fjárvéitingavald Alþing'is, því að reynslan sýnir, að Alþjngi er venjulega fúst til að samþykkja slíkar greiðslur eftir á. En þar sem þingið situr ekki að stÖrfum nema, sem svarar hjer um bil fjórðungi ársins, er það auðsætt, að ekki verður hjá því komist, að greiðslur fari fram úr ríkissjóði án þess að þingið hafi tækifæri ti.l að láta nppi skoðun um þær. Ný viðborf og verkefni skapast jáfh- an og geta . 1-eitt af sjer þötfheða knýjandi nauðsyn á greiðslum úr ríkissjóði- Þetta hefir án efa vald- ið því, að ríkisstjórnirnar bafa, að því er virðist, oft sýnt kæruleysi um greiðslur án lagaheimildar, í trausti þéss, að slíkar g'reiðslur verði samþvktar eftii- á. Frv- þetta er borið fram til þess að revna að bæta úr þessu. Það virðist vera skylda Alþingis: að vernda f jáveitingarjett sinn, og það sýnist vera bægt á tiltölulega auðveldan bátt, á þann veg, sein ráðgerður er í frv. Nokkur fyrir- liöfn og óþægindi fvlgja að sjálf- sögðu binu ráðgerða fyrirkomu- lagi, en hjer er til mikils að vinna. geir Ásgeirsson, Emil Jótisson, fífsli fíuðmundsson. Allsherjarnefnd. Thor Tliors, Garðar Þorsteinsson, IJjeðinn Valdimarsson, Bergur' Jónsson, 8tefán Jób. Stefánsson. Rauöliðar neita Bærtda- flokknum um raann í landbúnaöarnefnd. Hannes Jónsson fór fram á það f. b. Bændaflokksins, að fjölgað yrði í landbúnaðarnefnd um 2 tnenii og' Bændafl. gefinn kostur á að fá mann í nefndina- Hapn gat þess, að fyrir þingið yrðu þigð mörg stórmál er landbúnað- inn varðaði og Væri því ekki ó- eðlilegt, að fjölgað vrði í nefnd- inni. Þetta befð Ed. gert. húii héfði bætt, tveim mönnum við í nefndina. Eysteinn JónSson sagði að j stjórnarfylkingin sæi enga ástæðu jtil að fjölga í nefndinni vegna Bændaflokksins. i Ólafur Thors lýsti því yfir f. h. Kjálfst.æðisflokksins, að liann | mundi styðja ósk H. J- | Var því næst geng'ið tih atkv. jum það. hvort bætt skyldi við ; tveimur mönnhm í nefndina. j Með ósk II. J. greiddu J7 l>ing- menn ,allir Sjálfstæðismenn, tveir Bændafl m. og Ásg. Ásg., á móti yoru 14 úr rauðii fylkingunni, en, B. Asg. og P. Zoy>b. greiddu ekki atkv. En þar sem forseti ákvað að 2/3 atkv. deildarmanna skyldi þurfa til ]>ess að leyfa þetta, tókst rauðu fylkinghnni að neita Bændafh um mann í landbúnáðar- nefnd. fsland er væntanlegt hingá.ð frá útlÖndum á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.