Morgunblaðið - 06.10.1934, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 06.10.1934, Qupperneq 3
msm MORGUNBLAÐIÐ atwnTOMffiii|»iw«i> ws!gg<w^Bwa«p»8BB|i mm Alt i uppnámi á §páni Alisherfarverklall í mót- mælaskyni gegn Lerroux- stjórninni. Sljórnin segist hvergi smeyk. Alcala Zamora foraeti(X) að koma út úr þinghöllmni. meðlima, ræða með sjer þátt- töku í verkfallinu. Hersveitir hafa verið sendar af mikilli skyndingu til Saba- telle, þar sem sagt var að upp- reisnarmenn hefðu umkringt lögreglustöðvarnar, og sjálf- stæðisfáni hefði verið dreginn að húni á ráðhúsinu. Barda^air hyrjaðir víða. Bækistöð sósíalista föBilbao lok- .. að og leiðtogarnir handteknir. • Madrid 5. okt. FtJ. Samkvæmt óstaðfestum fregn- um er talið, að um 25 menn hafi verið drepnir í óeirðum á ýmsum stöðum á Spáni, en um 50 særst. Alvarlegastar óeirðir hafa orðið í Asturias-hjeraði og hafa verið sett herlög þar. í nokkrum borgum stóðu yf- ir bardagar milli lögreglunnar og uppreisnarmanna, er síðast frjettist. Borginni Mieres del Camino nálægt Oviedo, náðu kommún- istar á sitt vald, að afstaðinni baráttu við lögregluliðið. Fjellu allmargir lögreglumenn í bar- daganum. Óeirðir hafa brotist út á ýms um stöðum í Madrid, en ógn- aröld virðist ríkjandi í Barce- lona. Þar hafa allir flutningar stöðvast. Búðir eru þar lokaðar og öll viðskifti í dái. Aðalbækistöð sósíalista í Bil- bao hefir verið lokað og leið- togar þeirra teknir fastir og settir í fangelsi. (UP). Skilur Caíalon- ' .:cr- ':rnr ia vifi Spán? LRP 5. okt. FÚ. Samkvæmt síðustu fregnum frá Spáni, hefir þing Kataloniu verið kallað saman, og er búist við, að þar verði samþykt álykt- í un um það, að Katalonia verði ' sjálfstætt ríki. Aukið samsfarf ríkis og afvinnnvega. Alit enskra íkaldsmanna. Madrid, 5. okt. FB. Allsherjarverkfalli hefir verið yfirlýst á Spáni og hófst það á miðnætti síðastliðnu. Þrír menn hafa beðið bana, en allmargir meiðst í öeirðum, sem orðið hafa í sambandi við verkfallið. Eftir- Mti með skeytasendingum hefir verið komið á. Allir hinna svo- köllnðu lýðveldisflokka hafa i sameiningu birt yfirlýsingu þess efnis, að þeir hafi slitið ölln sam- bandi við Alcala Zamora, ríkis- forseta. Einnig, að þeir muni ekki taka þátt í þingstörfum. — Alls- herjarverkfallinu hefir verið lýst yfir í mótmælaskyni gegn því, að menn úr fasistaflokknnm hafa fengið sæti í Lerroux-stjóminni nýju. (BP.). London 5. okt. FÚ. Aísherjarverkalíi hefir ver- íð lýst yfir á Spáni, og skyldi það hefjast á miðnætti síðast- liðna nótt. Vinstri flokkarnir biðu ekki boðanna, heldur svöruðu stjórn Lerroux með mótþróa þegar í stað. Leiðtogar verkfallsmanna láta það 1 Ijós, opinberlega, um það leyti sem frjettin var send, að verkfallið sje alment um land alt. Fylgir það frjett- inni, að búðum í Madrid sje ílestum iokað, og samgöngu- teeki eru sett úr notkun, svo að ekki gangi í Madrid nema nokk urir almenningsvagnar, vopn- aðir með byssum. Af blöðum komu aðeins tvö íhaldsblöð út í dag í Madrid, og voru ófjelagsbundnir iðnað- armenn notaðir við undirbún- ing þeirra og prentun. Miklar æsingar eru í Madrid út áf þessum atburðum, og hafa orðið alvarlegar róstur þar í horginni. Voru þrír menn drepn- ir og állmargir særðir, er hóp- ur röttækra manna rjeðist á hermannaskála í borginni. Oti um landið er vinna öll lögð niður. í Austurias hefir hernaðarástandi verið iýst yfir, og alvarlegar óeirðir orðið i borginni Oviédo. Nákvæm ritskoðirn hefir ver- ið innleidd um iand alt, bæði að því er snertir blöð og skeyti, Stjórnin hefir lýst yfir þvi, að hún hafi í öliujii höndum við verkfallsmenn, og telji ekki nauðsynlegt að lýsa Madrid í hemaðarástandi, með því líka, að viðskifti gangi svipað og vant er. Séðari fregnir: Vinstri flokkárnir hafa neit- að að hafa neitt saman við rík- isforsetann, Zamora, að sælda, því hann hafi svikið lýðveldið með því að táka gilt ráðuneýti, sem myndað væri með aðstoð kaþólska flokksins. Svohljöðandi ályktun var samþykt á ársþingi verkamanna flokksi'Tis breska, sem lauk í Southport í dag: ,,Vjér fögnum yfir því, að það er ljóst orðið, að f jélagsskapur spánskra verkamanna er reiðubúinn tíl þess, að veita mótspyrnu þeim ráðstöiunum, sem hú eru gerðar til þess, að innleiða fascista- stjórn á Spáni.“ r Astandið hríðversnar. Samgöngur teppast. Nauð- synjaskortur. LRP 5. okt. FÚ. í Valenciu er hið versta á- stand. Þar vantar bæði gas og rafmagn, og búist er við al- mennum nauðsynjaskorti. I Madrid ganga fregnir um | það, að í Baskahjeruðunum fari ástandið síversnandi. Við Bilbao eru allar sam- göngur teptar. Frá San Sebastian kemur fregn um það, að allmargir hafi beðið bana, óg allmargir særst, í árásum, er gerðar voru á vopnaverksmiðju. í Barcelona og nágrannaborg- unukn er ástandið einnig að versna. Er ritsíma- og talsíma- sambandi þangað gjörsamlega slitið, vegna verkfallsins, sem öllum kom á óvart Vopnaðir lögregluflokkar halda vörð á öllum götum Barcelona, með byssur reiddar um öxl. Stjórnin hefir látið taka 3000 riffla og skammbyssur úr vopna smiðjunum í Barcelona, af ótta við að þær verði rændar. Þrjú hundruð manns hafa þegar ver- ið teknir fastir í borginni. Stjórnleysingjasambandið í Iberiu, sem telur 50 þúsundir meðlima, og verkamannasam- bandið, sem telur 20Ö þúsund • London, 5. okt. FÚ. Á fundi enska íhaldsflokksins, sem haldinn er í Bristol, var ræt! í dag, meðal annars, um samband iðnaðar og ríkisstjórnar. Kvað einii ræðumaður tlma kominn til þess, að; ra,upsakg., ,hvort hið g'amla sanikepn'is-fyrirkomulag ætti leng- ur fyllilega við nú á tímum. — Lagð'i hann fram ályktun sem fói í sjer þá sfeoðrm, að þörf væri á méira samstarfi milli ríkis og at- \iunuv-ega. Þá tók fulltrúi frá Sheffield til máls, «g hjeit því fram, að íhalds- flokkurinn væri að hverfa um of frá hinni gömlu stefnu, þar sem að einstaklingshyggjan færi rjen- andi, en allir reiddu sig á ríkið. Væri tími kominn tii þess að taka þuð itil athugunar, hvort stjórnin ætti ekki fyrst og fremst að stjórna, eins og' tíðkast hefði, en ekki að vera að hlynna að iðnaðar- greimrm, sem ekki væru færar að standa á eigin fótutm. Fyrri ályktunin var samþykt með miklum meirihluta. Nasistar senda Saarbúum kveöjur. London, 5. okt. FÚ. í dag eru 100 dagar, þangað til þjóðaratlvvæðagreiðslan á fram að- fara í Saar. Þýski Nasistaflokkurinn hefir' gefið út sjerstakt almanak fyrir þessa 100 dagá, og útbýtt í Saar. Eru í almanakinu prentuð ýms hvatningarorð og tilvitnanir, þar á meðal þessi orð úr ræðu, sem ; Hitler hjelt nýlega: „Það verður j mesta gieðistund í lífi voru, þeg- ar múrarnir verða brotnir niður I og vjer sjáum vður aftur í Þýska,- iandi“. feikna úrval nýkomið. Ágætir, með gullpenna, frá 5 krónum. Munið, að þjer fáið nafn yðar grafið ókeypis á þá sjálf- blekunga, sem keyptir eru hjá okkur. Xeiknibestik afbragðsgóð, einnig nýkomin. — Líka einstakir cirklar og rissfjaðrir. — Verð og gæði útilokar alla samkeppni. INGÓLFSHVOLI= SiMI 21f4«

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.