Morgunblaðið - 06.10.1934, Page 5

Morgunblaðið - 06.10.1934, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 lifeaines llerdil og ísnelanlð vli Faxaflia. Eitf og annað langri starfsæfi. I tilefoi af þvi aff 40 ár eru liðin síðan Jóhannes byrjaði Iifer sfarf sitt. frá I dag, 6. október eru liðin 40 .ár frá því Jóhannes Nordal ís- i hússtjóri kom hingað til Reykja- víkur. Hafði hann þá verið 7 ár vestan hafs, en áður en hann fór vestur var hann hjá bróður sínum Jónasi bónda Guðmunds- syni að Eyjólfsstöðum í Vatns- ‘ dal. t Er Nordal kom hingað gekst hann fyrir því, að reist var hjer íshús, hið fyrsta á landinu. Var til þess stofnað hlutafje- lagið ísfjelagið við Faxaffóa. Þá var fyrst hægt að geyma beitu fyrir skútuútgerðina. Sú endurbót var hið mesta fram- faraspor fyrir útgerð Reykvík- inga. Frá Nordalsíshúsi breidd- ist þekking á íshúsagerð og 'beitugeymslu út um landið. Jóhannes Nordal ljet af ís- hússtjórn fyrir tveim árum. Þá var hann 82 ára að aldri, fædd- ur 1850. Hann er enn við hina •bestu heilsu, kátur og hress. Þegar jeg heimsótti hann hjer 'öm daginn var það eitt af því fyrsta sem hann sagði. — Heyrðu góði. — Nú ,er *ekki lengur einiberjabrenni- vínið. Landlæknirinn sagði einu sinni við mig: Jóhannes, þú átt :altaf að eiga einiberjabrennivín, svo þú fáir ekki steina 1 blöðr- ’una. Inflúensutilfelli eru mismun- randi mörg, þetta 1—8 þúsund ..á ári. Sjúkradagar að meðal- tali í hvert sinn 6. Alls 6—42 þús. alls á ári. Og tjónið getur ! ]eið inn á Borðeyri. Einu sinni því orðið mörg hundruð þúsundJ kom á hann gat. Mig minnir að Með góðum fatnaði og góðum þeir hafi troðið í það hveitipok- heilbrigðisreglum er hægt að Um til bráðabirgða. En svo kom bannið, og þá spurði jeg hann hvað jeg ætti að eiga. Þá verður þú að eiga eitthvað annað, Jóhannes, sagði land- læknirinn. Flótti undan harðind- unum. — Hvernig stóð á því að þú fórst til Ameríku? — Það skal jeg segja þjer. Þetta var vorið 1887 að jeg fór, Þá voru búin að vera óslitin harðindi síðan 1881. En vorið 1887 höfðu allir gefið upp sín hey í Vatnsdal. Þá gerði góðan kafla í maí, svo menn sleptu fje sínu, og það var komið fram um heiðar. En þá gerði grenj- andi hríð, 20. maí, svo fje fennti unnvörpum. Þá var Magn ús í Hnausum nýbúinn að reka á Sauðadal, og misti þar 160 fjár. Þá misti jeg alveg trúna á landið. Þá stóðu vesturfarir sem hæst. Jeg fór með Wathnesskipinu Miaga frá Sauðárkróki þ. 6. júlí, ásamt mörgum vesturför- um. Margt myndarfólk fór þá úr Skagafirði. Otto Wathne var skipstjórinn, föngulegur maður Þetta var erfið ferð. Þá var Skagafjörður að sjá sem ein fjalfella af ís. En samt mjakaði Wathne sjer út úr firðinum hægt og hægt, og klakklaust komumst við. Þá var vesturfararskipið Camoens á ferðinni. Camoens var að tína saman fólk fram- undir haust. Hann flæktist alla En jeg lærði í þá daga að gera það sem jeg sá aðra gera. „Maskmumaður.“ T. d. var jeg einu sinni maskinumaður á flutningaskipi fjelagsins. Það vantaði maskinumann. Þá kom eigandinn til mín og spurði, hvort jeg væri ekkl maskinumaður. Ekki beinlínis það, sagði jeg. En jeg hefi sjeð maskinu í skipi. Þá skal jeg koma með þjer, sagði eigandinn og sýna þjer skipið, því jeg er eiginlega maskínumaður líka, sagði hann. Og við komum í herbergi vjelameistara, djeskoti fínt þar, sóffi, borð og stólar. Og við töl- um við skipstjóra. Það var alt í lagi með vjel- > draga úr þessu árlega stórtjóni. Af línuritum öðrum sjest t. 'd. hvaða sjúkdómar verða flest- um að bana hjer á Iandi. Eru þar berklarnir stórtækastir, þá krabbamein, lungnabólga nr. 3 í röðinni. En svo sjest þarna saga sjúk- dómanna, sem eru að hverfa, isvo sem sullavéiki og holdsvéiki. Hvenær verður saga ,berkla og krabbameins svipuð? Rannsóknastofa Háskólans hefir sýningardeild fyrir sig, ’þar sem sýnd eru ýms líffæri manna. Þar er og skýrt frá ýmsu er að sauðfjársjúkdömum lýtur og lækningum þeirra. Mjög merkilegar smásjá- ísland vantar íshús. Þegár jeg kom vestur kyntist jeg fljótt íshúsum. Jeg vann hjá miljónafjelagi sem fekkst við fiskiveiðar á Winnipegvatni og var fiskurinn frystur og flutt ur þannig til Bandaríkjanna. Sá jeg fljótt að það eina stm var að gera fyrir útgerð Islendinga, var að setja upp íshús og frysta beitusíldina. Þeir sögðu mjer á Sauðárkrók er jeg fór þar um, að þó þeir veiddu þetta 30—40 tunnur af síld, gætu þeir aðeins notað þetta næstu daga í beitu. Hitt ónýttist. Og beitulausir voru þeir eftir sem áður. — Vannstu svo við íshús þar myndir eru í einni deildinni frá vestra? taugakerfi manna og skýringar — Ó-nei, jeg var við smíðar, myndir um vöðva, er Lárus Ein- Það þurfti þau reiðinnar ósköp aj’son hefir gert, og eru mynd- \ af kössum, því fiskurinn var all- ’irnar gegnumlýstar, svo 'þær j ur fluttur í kössum fyrst á skipi isjáist betur. 1 til Selkirk og þaðan í járnbraut. nóttin^. Jeg skarkaði við ,,oil- feederinn.“ Og alt í einu kom hringing að stoppa skipið. Jeg stöðva vjelina og hugsa mjer, hver andsk.... er nú, erum við að hleypa í strand? En svo var hringt að halda áfram. Svo um morguninn þegar miljónerinn vaknaði spurði hann um ,,oilfeederinn.“ Og þá var hann kominn í lag, svo ekki eyddust fleiri dropar af olíu en þurfti. En við skipstjóri fórum að fá okkur bita. Þá segir hann. Þú ert skrít- inn. Þú þykist ekki vera mask- ínumaður, og svo gegnir þú mikið fljótar en þessir bölvaðir draugar, sem þykjast vera mask ínumenn, eða svo sýndist mjer ina, nema ,,oilfeeder‘‘ einn, er. í nótt, er jeg var að prófa þig. var í ólagi. O, við brúkum bara olíukönnu sagði jeg, þó eitt- hvað eyðist meira af olíunni. En skipstjóri spurði mig hvort jeg þekti á klukkurnar. Jeg sagði svo vera. Þá var lagt á stað undir Fiskinn úr Winnipegvatni geymdu þeir oft vestra í heilt ár óskemdan. — Og svo komstu heim, ef1> ir sjö ára dvöl vestra. — Beinlínis til þess að koma hjer upp frystihúsum. „Amerískt humbug*|sem kom að gagni. Jóhannes Nordal. Þegar jeg kom heim Reykjavíkur sögðu menn að hjer væri ekki hægt að geyma ís. Geir Zoéga hafði reynt það fyrir Englendinga. Þeir ætluðu að flytja hjeðan lax í ís til Englands. Hann hafði gert ein- hvern skúta í brekkuna hjerna vestur frá, þar sem r»ú eru hús, og sett þar ís. En þegar átti að fara að flytja laxinn, var ísinn bráðn- aður niður. Svo þegar jeg sagði þeim hjer, að jeg ætlaði ekki einu sinni að grafa niður í jörðina, heldur ætlaði jeg að geyma ís- inn ,,á mölinni“, þá sögðu menn ekki annað en að þetta væri amerískt húmbúg. En þegar fyrsta íshúsið var ko,mið upp, þettta ”"r ekki nema bennvaður kofi til að byrja með, og jeg hafði fengið fyrstu síldina spegilfagra í net hjema í höfninni, þá mætti jeg Geir í glaðasólskiniogsagði við hann.Komdu nú og sjáðu „ame- ríska humbugið.“ Og svo sýndi jeg honum síldina stálfreðna, sem hrökk eins og kol, þegar henni var slegið við. Þá sagði Geir: „Ja, nú er jeg búinn.“ Þá var hann ekki lengur í efa. Svo fór Jóns í Melshúsum og beitusíld vestur í Jökuldjúp. Þar var þá mikill floti fyrir af frönskum fiskiduggum. — Þeir frönsku fengu þetta einn og einn fisk. En Jón í Melshúsum fekk á svipstundu 4—500 dekk af rígaþorski. Þegar þeir frönsku sáu þetta þá fóru þeir úr Jökuldjúpinu. — Þú hefir þá alténd komið því til leiðar Jóhannes, sagði Zimsen konsúll, að þú hefir flæmt Franskmennina úr „bugt- inni“ með síldinni þinni. Áður höfðu menn mjög stop- ula beitu á skútunum, og oft enga, kræktu þorskinn. Steinaröðin á mölinni. — Voru menn ekki farnir að hugsa um íshús, þegar þú til komst að vestan? — Menn voru að hugsa um að þeir þyrftu að geyma beitu- síldina með einhverjum ráðum. Það var Tryggvi gamli Gunn- arsson sem stóð fyrir því. Hann hafði látið gera byrjun að und- irstöðu á malarkambinum, þar sem íshúsið var síðar reist. Var þarna steinaröð á mölinni. Og teikning hafði verið gerð. En hún var öll hringlandi vitlaus. En jeg vildi það ekki, jeg vildi halda áfram með mitt fjelag. Og þó var ekki altaf gaman að eiga við Tryggva, því hann var svo afskaplega ráðríkur. Auglýsing um kenslu. Þegar alt var komið vel á stað auglýsti Tryggvi, að menn sem vildu læra til íshússbygg- inga og frysting beitu, gætu snúið sjer til Jóhannesar Nor- dal. Svo komu karlar úr öllum átt- um til að læra. Þeir áttu að vinna hjá mjer í mánuð. Jeg sagði við Tryggva, að það væri ekki of mikið þó jeg fengi kenslugjald sem svaraði kaupi mannanna. En hann vildi aldrei ábatast af neinum eða neinu. Hann var líka tregur á að borga nokkuð. Geir Zoéga kom til mín og vildi að jeg leiðbeindi sjer með íshúsbyggingu. Geir var vinur minn. En Tryggvi sagði: Blessaður vertu ekki að hjálpa honum Geir, láttu hann eiga sig. — Það er nú ekki gott sagði jeg, því þú' ert búinn að aug- lýsa kensluna. Svo verð jeg að leiðbeina þeim sem hafa vilja. Hann þakkaði sjer nú altaf íshúsið blessaður karlinn. En mjer var alveg sama um það. — Heyrðu annars, heldurðú að þú drekkir ekki hjá mjer kaffi með pinna í, það er sVo djöfuls-gott. Meðan jeg vann við íshúsið þótti mjer ekkert betra en kaffi með pinna. — Við höfðum reknetabát í Jökuldjúpinu er veiddi þetta 70 —100 tunnur' í túr, og fyltum lúsið yfir sumarið. Við byrjuð- um á þessari veiði í miðjum júní og hjeldum áfram fram í ágúst. Við höfðum altaf nóg af beitu síld handa skútunum, þó marg- ar væru þær. Þær voru einu sinni 70 hjerna á höfninni. En þetta var aldrei mikill gróði á íshúsinu, því aldrei mátti fyrir Tryggva gamla t. d. leggja meira en 5 aura á kjöt- pundið. Tiyggvi vildi að við slátruð- um sjálfir, kostuðum rekstra cg alt, á því v.arð ekki annað en tap um tíma. Því aldrei mátti álagningin hækka. Fjelagið stofnað. Svo var garfað í að stofna hlutafjelag til að gera tilraun með íshús og beitugeymslu. Hlutafje var fyrst kr. 5000, í 50 króna hlutum. Menn gerðu þetta ekki í neinni ábatavon. Þetta átti aldrei að vera nema tilraun. Og hlutafjeð greiddist ákaf- lega seint. Menn höfðu þá ekki peningana, þó þeir væru búnir að lofa að leggja hluti. Tryggvi gamli varð að lána þeim í bank- anum, til þess þeir gætu lagt fram fjeð. Seinna var hlutafjeð hækkað í 10 þúsund krónur. En þegar alt var komið vel á stað þá kom Halberg hóteleig- andi til mín og spurði mig hvort jeg vildi ekki fá lánaða peninga hjá sjer og byggja íshús fyrir ein af skútum Geirs, með freðna mig og eiga ekkert við Tryggva. Glöggir reikningar. Eiríkur Briem var endurskoð- andi hjá okkur. Hann mundi altaf þegar hann kom á hvaða blaðsíðum hann hafði verið seinast í bókunum. Hann mundi tölur. Hann sagði einu sinni við mig: — Jeg hefi kynst mörgum reikningum um dagana, en eng- um sem eru eins glöggir eíns og reikningarnir þínir, Jóhannes. Það er engin furða, sagði jeg, því .jeg hefi aldrei lært neitt. — Það er nú tilfellið, sagði Eiríkur. Já, jeg hefi orðið að vinna fyrir mjer, frá því jeg gat skrið- ið. Jeg lærði t. d. aldrei al- mennilega að skrifa, en ögn i reikningi hjá Sigurði heitnum Jónassyni frænda mínum. Þá var jeg orðinn fullorðinn. Eín þegar jeg var kominn út í tuga- brot þá fór Sigurður í skóla,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.