Morgunblaðið - 06.10.1934, Page 8

Morgunblaðið - 06.10.1934, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ f Smá-auglýsingar| Athugið. Hattar og aðrar karl- mannafatnaðarvörur, Alpahúfur o. fl. Alt með besta verði. Hafn- arstræti 18. Karlmannahattabúðin. Einnig handunnar hattaviðgerðir þær einustu bestu, sama stað. Ungur maður, vanur afgreiðslu- Störfum óskar eftir atvinnu. A. S. f. vísar á. — Þó við sjeum að leika tennis, þá þarftu ékki að vera svo dónar- legur að slá knöttinn á þennan hátt. • • •• M<M<MM<<MHMMM Tilkynning. Hjer eftir verða engir réikningar til Málleysingja- skólans greiddir, nema að beiðni fylgi, sama gildir um úttekt í reikning okkar hjóna. J. Rasmus. Fyrirliggjandi eru nokkrir herra klæðnaðir í bláum og svörtum lit. Einnig mislitir. Tækifærisverð. Bankastræti 7- Leví. Ef yður vantar að láta lilúa.að trjám eða öðrum garðagróðri, und- ir veturinn, þá hringið ,í síma 2216. ' Jón Arnfinnssön, garðyrkjumaðui’. Niðursuðudósir með smeltu loki fást eins og að undanförnu hjá Guðmundi Breiðfjörð, Blikksmiðja og tinhúðun, Laufásveg 4. Sími 3492. .........* Glænýr silungur, altaf ódýrast- ur. Fiskbúðin, Frakkastíg 13. — Sími 2651. , Eitt loftherbergi til leigu á Grettisgötu 65, méð laugarvatns- hita. Mjög ódýrt. í öllum fiskbúðum Hafliða Bald- I j vinssonar fæst glænýr silungur \í dag. ! Sel heimabakaðar kökur, ýmsar j tegundir, í Tjarnarg'ötu 48 (kjall- [ aranum ). Ólafía Jónsdóttir. Sími j 2473. j Matur er mannsins megin. i Hann fá menn hvergi betri nje ■ ódýrari en á Café Svanur, við vel að hypja þig frá öng'linum mín um. Enskuskóli minn fyrir börn og unglinga, he'fst um miðjan þenn- an mánuð. Upplýsingar í síma 3991. Anna Bjarnardóttir frá Sauða felli, Grundarstíg 2. Bragi Steingrímsson, prakt. dýralæknir, Eiríksgötu 29. Sími 3970. , Sel fæði og einstakar máltíðir ! mjög ódýrt. Aðalstræti 11. Áslaug, Maack. Gulrófur á 5 krónur pokinn í Versl. Vísir. Eallegustu borstofustól- arnir og borstofuborðin fást á Vatnsstíg 3. Húsgagnaversltm Reykjavíkur Dívanar, dýnur og allskonar ítoppuð húsgögn. Vandað efni, vðnduð vinna. Vatnsstíg 3. Hús-, gagnaverslun Reykjavíkur. Smart. Flutt í Kirkjustræti 8. Sími 1927. Orgelkensla. Kristinn Ingvars- son, Hverfisgötu 16- Skrúfjárn á jeg mikið mjó, margar góðar þjalir, reknir eru svo af sjó 70 grindalivalir. Lampaskermar. Mjög margar gerðir af pergament- skermum og silkiskermum, bæði fyrir stand- og borðlampa, loft og j vegglampa, ásamt lestrarlampa, SKERMABÚÐIN Laugaveg 15. Saga j Eiríks Magnússonar íslendingar eiga Eiríki Magnússyni þakkarskuld að gjalda. Kynnist æfisögu þessa merka manns, sem er rituð af dr. Stefáni Einarssyni, frænda Eiríks, og er mjög fróðleg og skemtilega rituð. Fæst í bókaverslunum. [ ________________ I Allir mima A. §. I. SYSTURMR. 27. grönn hún var, gerði það að verkum, að hún líkt- ist mest hávöxnu stúlkunni. — En þjer sjáið, ungfrú Kleh, að jeg hata yður ekki, þrátt fyrir alt. Jeg hugsa ekki einu sinni ilt um yður, þó þjer giftist manni, sem er hjer um bil fjórum sinnum eldri en þjer. Það væri svo hægt um vik að dæma yður, og — þjer getið verið viss um það — að alt fólkið, sem situr í dagstofunni yðar og er að biðja yður um einhvern greiða, for- dæmir yður inst í hjarta sínu, og í orðum — þeg- ar þjer eruð fjarverandi. Það geri jeg ekki. Jeg vil trúa því, að þessu sje þannig varið, sem Martin heldur fram, að þjer viljið aðeins losna undan aga föður yðar, að þjer sjeuð óþolinmóð, af því þjer hafið mikla leikgáfu, sem baróninn er fús til að láta sýna einhvern sóma .... Lotta starði á hana steinhissa: — Hvernig getur Martin vitað .... Frú Böttcher ypti öxlum. — Og hvers vegna segið þjer mjer þetta alt? — Til þess að þjer skulið skilja, hvers vegna jeg sit hjer hjá yður. Og það, að jeg er komin með bón til yðar. Munið, að í tuttugu ár hefi jeg ekki leitað til Wilhelms með eina einustu bón, hvorki um peninga nje það að fá að sjá hann aftur. En í dag myndi jeg jafnvel fara til hans og falla á knje fyrir honum .... Hún snökti og endaði svo mál sitt: — . . Fyrir mig myndi hann ekkert gera. Alt í einu greip hún báðum höndum í axlir Lottu með mögru höndunum. völlinn, sagði hún og slepti aftur takinu á Lottu. — Eftir þrjá mánuði fer herdeild Martins á víg- Og nú kom erindið í einni runu: Baróninn átti að koma því til leiðar á einhvern hátt, að Martin gæti unnið af sjer herskyldu sína annars staðar en á vígvellinum. Þetta hafði hann gert fyrir Hellr uit, en það var náttúrlega síður furðanlegt, jafn vænt og honum þótti um hann. Martins vegna vildi nann ekki leggja í neina hættu eða setja sig í þakklæt- isskuld við hina voldugu vini sína, og að minsta kosti var fyrirfram víst að fyrir hana gerði hann það ekkL En ef þjer, ungfrú Kleh, heimtið það af honum, og þjer verðið að heimta það, enda þótt Martin kannske ekki sje í yðar augum annað en venjulegur aðdáandi .... — Vitanlega, vitanlega skal jeg heimta það af honum .... og Ried hefir meira að segja lofað mjer að gera alt sem hann gæti fyrir Martin ef jeg óski þess. • — Hann er aleiga mín hjer í heimi, sagði frú Böttcher, og fari hann á vígvöllinn, fellur hann áreiðanlega .... í sama bili lágu þær hvor í annarar örmum og nú fyrst gat frú Böttcher grátið, og það var ljettir. Hún var miklu hærri en Lotta, svo að hún var mjög bogin er hún hallaðist á öxl Lottu. Þegar hún var komin rjett út að dyrunum, sagði Lotta lágt: — Martin er alveg hættur að heimsækja mig . . — Ætli það sje ekki fyrir bestu? sagði frú Böttcher. Þá þegar um kvöldið beindi Lotta tali sínu að Martin. Hr. Kleh hafði fengið morfindæluna og var um það bil að falla í mók, en við sátum í næsta herbergi, og þá minti Lotta baróninn á lof- orð hans og kom síðan með beiðni sína. Baróninn varð mjög alvarlegur. — Það er mjer ógerningur, í minni hættulegu stöðu, sagði hann. Jeg er altaf milli tannanna á róttæku vinstri blöð- unum. Mundu það, að jafnvel Hellmut hefir verið í þjónustunni heilt ár .... — Já, í bílasveitinni. Hjá herforingjaráðinu. Hann hefir aklrei komist fram í skotlínuna. — -Jeg hefi boðið Martin að kaupa handa hon-- um bíl og koma honum í bílasveitina, en hann hefir ekki viljað það. Hann vill ekki vera í bíla— sveitinni. — Hann getur vitanlega ekki verið þar, og ver- ið sonur saumakonu. Hvernig ætli þeir færi með hann, þessir aðalsmenn og ríku feðra-synir. Þú: verður að finna upp á einhverju betra. Baróninn sagði: — Þú þekkir ekki skoðanir Martins. En hann hefir sagt mjer þær. Hann hatar ófriðinn, en honum finst ósæmilegt, að vera siálf- ur öruggur, þegar ófriðurinn geisar. Og sú skoðun: finst mjer allrar virðingar verð. — Það efast jeg ekki um, sagði Lotta og auguj hennar leitruðu. — Jeg hafði heldur e!:k; hugsað mjer annað en, að þú yrðir að bjarga honum gegi*. hans eigin vilja, og án hans vitundar. Hún talaði með ákafa og gerði ráð fyrir, að þá yrði barón- inn móðgaður, en hann varð einmitt hrifinn af mælsku hennar og sagði að hún hefði eldmóð í sjer og hefði átt að verða málfærslumaður eða. stjórnmálaleiðtogi, ef hún hefði verið karlmaður. Síðan bað hann hana um tveggja daga umhugs- unarfrest. Að þeim tveim dögum liðnum hafði hann kynt sjer nákvæmlega hverjir voru nánustu yfrboðarar- Martins meðal foringjanna og hverjir rjeði mestu. Og loksins fann hann embættismann í reiknings- haldinu, sem átti að fara á eftirlaun næsta ár og vildi gera það fyrir vellaunaða stöðu við eitt iðn- aðarfyrirtæki barónsins að sjá um, að frændi sinn, sem var lautinant, yrði sendur á vígvöllinn, en foringjaefni Martin Böttcher yrði sendur til hjúkr- unarsveitanna við birgðastöðina. , Vitanlega mátti Martin ekkert um þetta vita. Aðeins frú Böttcher fekk að vita það, milli þess að hún var að máta tvo kjóla. Við skruppum snöggv- ast til hennar. Jeg skildi vel, hvernig henni hlaut

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.