Morgunblaðið - 10.10.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.10.1934, Blaðsíða 1
 Víkublað: Isafold. 21. árg., 241. tbl. — Miðvikudaginn 10. október 1934. ísafoldarprentsmiðja huf. Kaupirðu góðan lilut, þá mundu livar þti fekst hann! 1 sem Þjer ai® koma í Álafoss og kaupa föt á yður eða son yðar. Allskonar fataefni og tilbúin föt mjög ódýr og góð vara. Frakkar allar stærðir, fara best frá Álafossi Skólaföt endast best og eru ódýrust. Komið í ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. GARILA BÍÓ MððUfðSt. Áhrifamikil og vel leikin talmynd í 9 þáttum, tekin af Metro-Goldwyn-Mayer, eftir leikriti Marteins Brown, „The Lady“. — Aðalhlutverk leika: PHILLIPS HOLHES, IRENE DUNNE. 9 m Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Hafnarijarðar Bió Grænlandsmynd Dr. Knud Rasmussens. Brúðarför Palos Verður sýnd í kvöld og annað kvöld. Ný)a Bió Tvar hjftbrnnarkonnr vantar að heilsuhælinu á Vífilsstöðum frá 1. des. og 1. « janúar n. k. Umsóknir ásamt venjulegum upplýsingum, sendist undirrituðum fyrir 1. nóvember n. k. Sigurður Magnússon. Margrjet Kristjánsdóttir hjúkrunarkona á Kleppi andaðist 5. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Pyrir hönd foreldra, ættingja og vina Jón Halldórsson. Maðurinn minn, Kristinn Ögmundsson frá Hjálmholti, and- aðist að heimili okkar, Pósthúsinu við Ölfusárbrú 8. þ. m. Sigríður Halldórsdóttir. 4; Jarðarfor Hans Baagöi Sigurðssonar, rörlagningarmanns, er andaðist 29. f. m. fer fram, fimtudaginn 11. þ. m. frá Þjóðkirkj- unni, kl. 2 e. h., hefst með bæn á heimili hans kl. 1,15. Jarðað verður í Possvogi. • Guðríður Jósdóttir og dóttir. * Kristín Jónsdóttir. Sigurður Gíslason og systkini. Kærar þakkir til allra þeirra, sem sendu mjer vinsamlegar kveðjur og heillaóskir í tilefni af 75 ára afmælí mínu. Stórhöfða Vestmannaeyjum. Jónatan Jónsson. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••••>••••••••••••••• Laklngastofa mín verður framvegis í Reykjavíkur Apóteki 3. hæð, her- bergi 31 og 32. Viðtalstími daglega kl. 1%—3 síðd. NB. Ekki veitt ókeypis læknishjálp við kynsjúkdómum. M. Júl. Magnús, læknir. HBtta- og skerDiabúðín Austurstræti 8. Nýkomnir kvenhanskar, kjólkragar, töskur, ennfrem-’ ur stórt úrval af allskonar húfum. Nýir hattar koma daglega. tngibjörg Bjarnadóttir. Nýjar hannyröavörur teknar upp í dag. Mikið af fallegum fyrirmyndum: Púð- um og allskonar Dúkum, Áteiknaðir smádúkar fyrir skóla- telpur. Allskonar garn fyrir Isaum, Prjón og Hekl. Hannyrðaverslun Purfðar Siguriónsdóttur. Bankastræti 6. — Sími 4082. M.B Garðar lli. 320 til sölu. — Upplýsingar hjá Óskari Gíslasyni, Laugaveg 8 B. Alli muna A. S. I. I dag er slátrað hjá oss. f je úr Laugardal og á morgun og föstudag úr Skaftafellssýslu. — Er aðalsauðfjárslátrun þessa árs þar með lokið hjá oss. Sláfnrffelag Snðnrlands. Ungverjinn Karóly Szenássy Emil Thoroddsen aðstoðar. Verð: 1.50, 2.00, 1.00 stæði. Miðar í Hljóðfæra- húsinu, sími 3656, K. Viðar, sími 1815 og Eymundsen, sími 3135 og við innganginn í Iðnó frá kl. 8. Ath.: Hverjum að- göngumiða fylgir ljós- mynd af Szenássy. Fjelag Vestur-íslendinga Fundur á Hótel Skjaldbreið í kvöld kl. 9. Allir, sem eru nýkomnir að vestan eru velkomnir. Fjölmennið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.