Morgunblaðið - 10.10.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.10.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 E KðDUtai. Kápuplyds, Kjólatau, Kjólasilki. Ferm inga rk j ólaef ni. Silkinærf atnaður. Nýkcmið mikið úrval. Hannyrðaveislun furíðar Siguriúnsdóttir, Bankastræti 6. „Boðaioss11 ffer í kvöld kl. 10 í hraðferð vestur off norður. Kemur við á Sauðárkrók á suðurleið. Aukahafnir: Patreksf jörð- ur pg Hesteyri. Fjallkonu-skóáburðurinn .anýkir leðrið, bi-ennir þáð okki ■ — g'erii* skófatnaðinn fljótt og* vel glansandi. H.i. Efnagerð Beykjavíknr Vlð hiflllfl: Blúndur á nærföt o.s,- vasa klúta. — Silkisokka, Belti Kjólkraffa, Punthnappar, Spennur off Clips. KJÓLAR bætast við dag- lega. — Það verður ódýrast ffyrir yður að kaupa k.jól hjá okkur. Kjólabnðin, Vesturgötu 3. Þekt*cnskt firma •íðskar strax eins eða fleiri sölu- Tnanna fvrir tilbúin karlm.föt. — MiHl órnakslann duglegum mönn- um. — Aðeins reyndir, vel þektir menn teknir. — Um- ^ókn með meðmælum í Box nr. K. T. 2. Tlie 'Whiteball Adver- -ttising Ageney, Leeds 12, England. Lifur og hjðrtu Klein. 'Baldursgotu 14. Sími 307íi, Óeirðirnar á Spáni halda enn áfram en stjórnarliðið ber hvar vetna bærra blut. Alt rólegt í Madrid. Madritl 9. okt. F.B. Klukkan fimm í morgun var. alger kyrð komin á í Madrid, eft- ir bardagana, sem liófnst í gær síðdegis og lielclu áfram frám eft- ir nóttúnni. Einstöku siimum heyr ist þó skothríð í fjarlægð, enda hefir bardögunum ekki með öllu lint í útjöðriinum, en sög-ja niái' að byltingarmenn hafi hvarvetna í Madrid og grend beðið lægra hlut. Innanríkisráðherrann hefir gef- ið út tilkynningn og í henni er rætt .allítárlégá úm byltingartil- raunina- Hann seg-ir, að iierinn liafi nú náð á sitt vald Gijon Ujo og Mieres í, Asturia, en aukið lierlið sje á leiðinni til Oviedo. Þrjár liöfuðstöðvar hylting'ar- manna voru Bareelona, Madrid og* Astftriáhjérað. sagði ' innán- ríkisráðherrann. Työ þessara höf- uðvígja byltingarmanna — Barce- loná og Madrid —v* eru þegar fall- in, en herinn 'er í þann veginn. að bæla niður byltingartilraunina í Asturia. Ríkisstjórnin héfif ákvéðið áð ganga fyrir þingið í fyrsta sinni í dag*. Verður þá frtmvarp til fjárlaga lagt fyrir þing'ið og f jár- málaráðlierrann flytur fjárlaga- ræfiina. Bardagi í Bilbao. Berlín, 9- okt- Í’.U. : Á stöku stáð útí um land hafa óeirðirnar haldið .áfrarn, þar á meðal í Bilbao. Þar stóð í gær harður bardagi niilli lögreglu og* stjórnarandstæðinga- f Sevilla hafa flutninga- og hafnarverka- menn tekið upp vinnu aftur. í stjórnarhöllinni í Barcelona, þar sem forseti Cataloniu var tek- inn fastur, fundust um 1000 kúlu- byssur, mikið af sprengjum, skammbyssum, og margir kassar af dynamit. Nýtt uppþot í Barcelona. London 8. okt. F.Ú. Óeirðir brutust út aftur sem snög'gvast í Barcelona í dag, síð- degis, og leyndust ýaldarseggir á húsþökum uppi, óg* skutu þaðan. Hennenn í bifreiðum heldu vörð á götunum. Engin daghlöð hafa birst í Barcelona í dag, og vegna þess hve samgöngutæki eru víða úr lagi, er ómögiTlegt að fá neina. glögga vitneskju um það, hvað byltingunni líður í útjöðrum borg arirfnar. Hermdarverk uppreisnar- manna. Þótt stjórnin á Spáni virðist hafa yfrihöndina hefir hún þó ékki getað komið í veg fyrir' ein- stök uppþot víðsvegar um landið. ' Þannig rjeðist hópur juppreisnar- manna á lögreglustöðina í bæ ein- > um i Valencia og sprengdi í loft upp þann hluta liennar sem lög'- reglumenn heldu til í. Einhig var barnaheimili eyðilagt með sprengj um, og* ollu bæði þessi spéllvirki miklu manntjóni. Verkfallið breiðist út. Verlvfallinu er heldur ekki nær tví lokið- Á sumum sviðum bre'iðist það meira að segja út. Það er gert ráð fyrir, að járn- brautarverkfallið verði fyrst al- gjört á morgun. Við þessu liefir stjórnin sjeð með því að setja járnbrautárkerfin undi'r herstjórn, og lióta þeim verkfallsmönnum. sem ekki verði komnir aftur til vinnu sinnán inilan 24 klukku- stunda, lífláti. Skríður til skarar í Asturiu. Enn koma fregnir um bardaga í Asturiu. en jafnframt koma fregn- ir um það, að hersveitir stjórn- arinnar sjeu allsstaðar að fá yfir- hönd. Mest virðist ligfa kveðið að óeirðmn í dag í smábæ einiím í nágrenni við Cadiz, þar sem upp- reisnármenn kveiktu í kirlcju og ráðliúsi og særðu borgarstjóra al- varlega. Þegar lögreglan kom á vettvang, flýðu nppreisnarmenn til fjalla, og litlu síðar kom her- lið lögregiunni til styrktar. í dag er verið að handtaka ýmsa foringja jafnaðarmanna. Sagt er að Azana, einum aðalforingja þeirra, hafi tekist að fela sig*, óg* tveimur aðalaðstoðarmönnum lians hefir tekist að smjúga í gegnum greipár lögreglunnar, sem hafði umkringt fylgsni þeirra. Ungur maður, sem aðstoðáð hafði þá á flóttanum, var skotinn til bana í dag', og sonur annars hinna flúnu manna hefir verið liandtekinn. í dag gaf Lerroux þinginu skýrslu um uppreisnina, og lof- aði því, að foringjarnir skyldu þegar í stað dregnir fyrir her- rjett. Þá lýsti hann því einnig yf- ir, að þeir aðrir, sem staðið hefðu að .sjálfstæðisyfirlýsingu Cata- loniu á sunnudaginn, mundu verða dregnir fyrir herrjett í dag. Þegai* fregnin var send var ekki kunnugt um, hvort rjettárhöldin liöfðu byrjað- Dagbók. I 0. O. F. Fyrsta spilakvöld verðiu* í kvöld, 10. okt- Þátttak- endur í borðlialdi tilkynni, á skrif- stofu Hótel Islands fyrir liádegi. Veðrið (þriðjudag kl. 17): Djúp lægð skamt út af Reykjanesi veld- ur allhvassri SA-átt og mikilli rigningu um SV-hluta landsins. Norðan lands er ennþá stilt og* g'ott veðui'. Lægði'i mun lireyfast norður yfir Vestfirði á nlorgun og* vindur ganga í SV-átt með sltúraveðri á Suður- og Vestur- landi. . Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á SV. Skúrir. Sannleikselskandi ráðherra! — Hermann Jónasson skýrði frá því í Ed. í g'æt* undir umræðunnm mn mjólkurlögin, að mótmæli þau, sem stjórninni hefði borist frá 106 mjólkurframleiðendum í Reykjavík hefðu beinst að frv. Ólafs Thors frá þinginu í fyrra, en ekki að frv. núverandi stjórn- ar! Hvað segja mjólkurfram- leiðendur í Reykjavík um þessa yfirlýsingu forsætisráðlierrans ? Hafnarfjarðar-Bíó sýnir í kvöld og annað kvöld Grænlandsmynd dr. Knud Rasmussens: Brúðför Palos. Verðmæt bókagjöf barst Helga H. Eiríkssyni nýlega frá for- manni iðnfræðslumálanna í Nor- egi, Eiler Krog Prytz gullsmið og' lögfræðingi, til afnota í Iðnskól- anum. Eru það 5 stór bindi um gullsmíði í Noregi, í vönduðu skinnbandi, og er eitt þeirra 100 ára afmælisrit verkstæðis - gef- andans, og um leið saga gullsmíð- innar í Noregi síðastliðin 100 ár. Öll eru ritin skreytt fjölda af myndum. Utanríkismálanefnd hefir kosið formann Bjarna Ásgeirsson og' skrifara Hjeðinn Valdimarsson. Hjúskapur. Síðastliðinn laug- ardag* voru gefin saman í lijóna- band af síra Bjarna Jónssyni. nng- frú Margrjet Árnadóttir, Gavða- stræti 33, og Páll Kr. Pálsson, Skólavörðustíg 8. — Heimili ungu hjónanna er á Brávallagötu 10. Bókasafn Edvard Bulls var ný lega boðið upp í Osló. Þar á með- al var þýðing Peder Clausens af Heimskringlu Snorra Stnrlusonar (g'efin út 1633) og seldist húu á 95 krónur. Ennfi’emur var þar Historie Erum Norvegicorum eft- ir Þormóð Torfason, sem hann ritaði á bæ sínum Stangeland á Körmt. Þá bók keypti Hauga- sundsbær fyrir 81-krónu. Sextugsafmæli á Jens J. Jens- son, Njálsgötu 28. í dag'. Happdrættið. 8. dráttur í Happ- drætti Háskóla Islands fer fram í dag og hefst kl. 1 í Iðnó. 450 vinningar. Landhelgisbrot. Ægir tók ensk- an togara „Alseý“ á Hxxnaflóa í fyrrinótt og fór með hann til Isa- fjarðar. Skipstjóri togarans er Guðmundur Ebenesersson. Rjett- arjiöld fóru fram í gær og játaði skipstjórinn brbt sitt. Hjeraðsfundur Kjalárnespró- fastsdæmis vei’ður haldiun ihjer í bæmxm í dag og hefst með guðs- þjónustu í dómkirltjunni kl. 1. Síra Hálfdan ÍTelgfison pi’.jeflikar. Aðalfundur Glímufjelag'sins Ár- mann var haldinn í; fyrrakvöld. f Stjórn vortt kosnir: Jens Guð- björnsson, formaður, Ólafur Þor- steinsson, Jóhánn- Jóhannesson, Kristinn Hallgrímsson, Jón Guðm. Jónssoií og Rannveig Þorsteins- dóttir. Goðafoss fer hjeðan í kvöld í hraðferð vestnr og norður. Kem- ur við á Sauðárkróki í suðurleið. Eggert Stefánsson syngur í Gamla Bíó á morgun. Eimskip. Gullfoss kom til Leith í fyrrakvöld. Goðafoss fer vest- ur og norður í kvöld kl. 10. Dettifoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Brxiarfoss var á Borðeyri í gæi-morgun. Lagar- foss var á Kolkuósi í gaér. Selfoss var í Keflavík í gær. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Afh. af Sn. J.: Álieit frá Jónu Arnfinnsdóttur, Dýrafirði 2 kr„ nafnlaust 20 br„ frá þremui’ Hall- grímsnefndum 85 kr. Kærar þakk- ir. Ól. B. Bjömsson. Karoly Szenassy, fiðluleikari, heldur tónléika í kvöld kl. 8y2 í ,,Iðnó“ með aðstoð Emils Thor- oddsen. Á efnisskránni verða Són- ata eftir Rust, fiðlukonsertar eft- ir Wieniawsky og Paganini. Noe- turne eftir Chopin og Perpetuum mobile eftir Novacék. Er þetta síðasta sinn, sem þessi snjalli fiðluleikari lætur til sín heyra lijer að þessu sinni. Ný h|ðrtu og lifur aðeins kr. 0,45 pr. Vi kg. Kaupffelag Borgfirðingp. Sími 1511. Weeb niðursuðuglös reynast best. Hef*i altaf fyrirliggjandi hár v;<ð íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafou, Laugaveg 5, Sími 3436. Postulinsmálning. Byrja nú kenslu í postulínsmáln- ingu- Kenslugjald sama og í fyrra. Nýkomið hvítt postulín. Vænta.n- legir nemendur vinsamlegast beðn ir að gefa sig fram. Svava Púrhallsdúttlr. Laufási. Heii ðvmt alveg tilbúnar líkkistur frá einföldustu til fullkonmustu gerðar. Líkbíll leigður. Sjeð um útfarir. Tryggvi Árnason. Njálsgötu 9. — Sími 3862. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.