Morgunblaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 1
Víkiiblað: Lafold. 21. árg.. 247. tbl. — Mið vikudaginn 17. október 1934. ísafoldarprentsmiðja h.f. .................................................... ...... ■n.i.—ww wwiwwnw i 111111 ÖAlfA BÍÓ I blindhríð. (Ud i den kolde Sne). Myndin þykir afbragðs skemtileg og er sýnd ennþá. Tilboð óikast i steypu á gálfi I port. * * Upplýsingar í H.f. Smjöriíkisgerðin Smári. Vcrkfræðisíofu hefi jeg opnað í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfjelagshúsinu). Sími 4932. Starfsvið: Verksmiðjur fyrir hagnýtingu á fiskiúrgangi, Lýsisbræðslustöðvar, Síldarverksmiðjur. Allskonar aflstöðvar. Konstruera og teikna hverskonar vjelar. Geri kostnaðaráætlan- ir. Annast patenteringu á nýhugmyndum (innanlands og utan). Tekniskar ráðleggingar. Guðmundur Jónsson, verkfræðingur. Til Vífilitaða kl. 12 á hádegi og kl. 3 e. h. daglega. Bifreiðin bíður yfir heimsóknartímann. Bifreiðastöð Sfeindórs. Símí 1580. Kveðjuathöfn Margrjetar sál. Kristjánsdóttur, hjúkrunar- konu á Kleppi, fer fram frá Kleppi kl. 3 síðd. og frá dómkirkj- unni í dag, kl. 4 síðdegis. F. h. aðstandenda Jón Halldórsson. Jarðarför konunnar minnar, Jónínu Thorarensen frá Kirkju- bæ, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. þ. m. og hefst með kveðjuathöfn á Laugaveg 40, kl. 2y2 síðd. Grímur Thorarensen, Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Jóns Júlíusar Björnssonar. Aðstandendur. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verðo? í 9 dokki 10. nóvember. Fimm liuntlrtið vinningar 103.000 krónur. Hæsti vinningur 25 þús. kronur. Endurnýjun hefst 17. okt. Vinhingar greiddir á skrifstofu happdrættisins í Vonarstræti 4, fimtudag 18. okt. kl. 2—3 og síðan daglega á sama tíma. Vinningsmiðar sjeu áritaðir af umboðsinönnum. Vanur sjómaður sem vill tryggja sjer framtíðaratvinnu, getur af sjerstökum ástæð- um fengið keyptan hlut í einu af hinum nýju flutningaskipum, sem gengur til Miðjarðarhafslandanna. Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisfang inn á A. S. í. merkt „Sjómaður' ‘. Fiskilinur. Höfum fyrirliggfandi fiskllinur 5 punda. Útvegum einnig alíar tcg. af línum beint frá Belgíu. Eggert Krístjánsson & Co. Nýja Bíó| Blessuð fjölskyldan. Skólabækur og skólaáhöld í BikavMrstnn Sigi. Eymiuiur og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34. Rðardón fyrsta flokks selur Verslim G. Zoega. I E.s. .iiiiiin* | er til sölu nii þegar. 1 H.f. Kol & Salt Efní í| lampaskerma. BaðhBrbBigisÉhOld. Sápuskálar, Svampskálar, Gler- hyllur, Handklæðastengur o. fl. nýkomið. Ludvig Storr Laugaveg 15. Skermagrindur — georgette - skermasilki — shamtung — gull- leggingar — gullsnúrur — gull- dúskar — silkileggingar — silki- snurur — silkidúskar — silkikög'- ur — silkitvinni — vafningsbönd. Hjá okkur er úrvalið stærst og verðið lægst. SKERMABÚÐIN Laugaveg 15. Bráðskemtileg sænsk tal- niynd, eftir g'amanleik Gustáv Esmanns, gerð undir stjórn Gustaf Molander, sem stjórn- aði töku myndarinnar „Við sem vinnum eldhússtörfin“. Aðalhlutverkin leika: • Tutta Berntzen, Gösta Ekman, Carl Barclind og Thor Moden. Myndin er prýðilega skemti- leg og híífandi fjörug't og vel -ieikin af þess um frægu og vinsælu leik- urum, og hefir stórum ineira efnisinnihald en venjulegar gamanmyndir. Annað kvöld kl. 8. leppl i flilll Gamanl. í 5 þáttum eftir Holherg. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og' leikdaginn eftir kl. 1. heldur fund í Oddféllowhúsinu á morgun, fimtudaginn 18. þ. m., kl. 8%. Ferðasaga frá Svíþjóð, og mikils- varðandi fjelagsmál á dagskrá- Bókaútlán. Fjelagsmenn eru ámintir á að skila þeim bókum er þeir hafa frá síðasta vetri. Stjórnin-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.