Morgunblaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ m 7 __ A«a Hanson kennir „Carioca“ og ný „Rnmba“ SÍMI 3Í59 f. h. Viðskifti ítala og íslendinga. Hjer birtist útdráttur úr grein, sem var í Milano- blaðinu ,,11 Sole“ þann 8. september, eftir E. Gismondi. Þó að í greininni sjeu nokkrar missagnir, eins og t. d. um leyfðan fiskinnflutning til Spánar frá íslandi í ár, 'sem er mun meiri, en greinarhöfundur getur um, þykir rje$t að lesendur blaðsins fái að kynnast greininni, svo sjeð verði,við hvaða erfiðleika er að etja um þessar mund- ir í fiskmarkaðslöndunum. Afstöðu Fisksölusambandsins til útflutnings fer greinarhöfundur ekki heldur fyllilega rjett með. Frá Skagafirði. lýtt HilKaklÖt Um þessar mundir er ítalska -verslunarsendinefndin á Norð- uirlöndum, undir forystu hr. Uautini, en hann er forseti .„Instituto Nazionale Esporta- aione“. Fer nefndin þeirra er- inda að rannsaka möguleikana á því að auka viðskifti milli Italíu og Norðurlanda. Fyrir nokkrum dögum var :sendinefndin í Björgvin og Osló. Notuðu norsk blöð tækifærið er nefndin kom, að tala um við- skifti Noregs og Italíu. Hafa Norðmenn flutt inn frá Ítalíu fyrri helmings þessa árs fyrir -!5 milj. kr. en fyrir 5.1 milj. kr. fyrri helmings ársins 1933. En útflutningur Noregs til Ítalíu var fyrra helmings ársins í ár 4.5 milj. kr. og í fyrra 4.8 milj. Frónur. Það er vissulega illa til fallið, ;að sendinefndin skuli ekki einn- ig heimsækja minstu Norður- landaþjóðina, íslendinga, sem síðan þeir skildu við Dani 1918 eru sjerstök þjóð, og verður að athuga viðskifti þeirra sjerstak- lega, enda eru viðskifti þeirra 'við Itali gjörólík viðskiftum ZNorðmanna, Svía og Dana. Þess hefir áður verið minst 4ijer í blaðinu, að útflutningur ítalíu til íslands er tæpast einn Jhnndraðasti af útflutningi Is- lands til ítalíu. Árið 1933 sendi ísland hingað 400.000 pakka af fiski. Nemur sá innflutningur um 25 milj. líra, ef pakkinn er reiknaður á sterlingspund til jafnaðar. Það er ekki til neins að vaka yfir því, að til ítalíu komi ó- nauðsynlegur innflutningur, og liefta hann með innflutnings- íbanni, til að vernda gullforð.a vorn, ef svona gloppa er látin -opin fyrir gjaldeyristap, þar sem eFkert kemur á móti. Kenningin um að vöruskifti milli þjóða skuli vera bein og jöfn, kann að orka tvímælis, en eftir henni er nú farið, og það kemur manni í koll, að loka augunum fyrir henni. Jafnvel hinar frjálslyndustu þjóðir leit- ast við, með tollvernd og inn- flutningshömlum, að tryggja sjer það, að þær þjóðir, sem þær kaupa vörur af, kaupi þeirra vörur í staðinn svo jöfn- uður komist á. En svo vikið sje að íslandi, er selur okkur, án þess að kaupa vörur í staðinn, þá er málið í raun og veru ennþá al- varlegra, því þar er komin á sú aðferð að einkasala hefir söl- una á hendi, og er hún fram- kvæmd algerlega á kostnað ítalskra neytenda, því í raun og veru er Sölusamband ísl. fisk- 1 framleiðenda í Reykjavík, sam- kvæmt lögum frá 5. des. 1932 orðið hálfgert ríkisfyrirtæki, sem hefir tekið í sínar hendur söluna á mestum hluta hinnar ísl. fiskframleiðslu. Lög þau, sem íslenska stjórnin hefir sett fyrir nokkrum mánuðum síðan, um leyfi til að flytja út fisk, h'afa eiginlega útilokað að aðrir flyttu út fisk frá íslandi, (því , aðrir myndu ekki fá útflutn- ingsleyfi). t En þessi aðferð er ekki ein- göngu notuð gagnvart Ítalíu. En vegna þess hvernig ítalski mark aðurinn er, er hún sjerstaklega ískyggileg fyrir Italíu. Á Spáni hafa menn sömu sögu að segja, enda þótt jöfn- uður Spánverja og íslendinga sje annar. Þar eð Spánverjar selja íslendingum sem svarar 10% af því sem þeir kaupa frá íslandi. En Spánn hefir spymt alvarlega gegn þessu verslunar- lagi með því að skamta inn- flutninginn á saltfiskinum frá íslandi. Þannig mun ísland ekki fá að selja nema 280 þús. pakka af fiski til Spánar í ár, en seldi þangað árið sem leið 680.000 pakka. Með því að draga úr innflutningi frá íslandi geta Spánverjar fengið verslunar- ívilnanir hjá öðrum fisksölu- þjóðum. Er nú genginn í gildi spánsk-norskur verslunarsamn- ingur, er undirritaður var í ^rra mánuði. Samkvæmt hon- um fær Noregur að flytja 260.- 000 pakka af fiski til Spánar í ár, en í fyrra fluttu Norðmenn þangað aðeins 120.000 pakka. Hvers vegna getur Ítalía ekki gert hið sama og Spánverjar, til að styrkja útflutning sinn, með því að nota sjer af því hve mikið er flutt hingað inn af salt- fiski? . Saltfiskinnflutningur til Ítalíu nemur 800—900 þús. pökkum á ári, er samsvarar 40—45.000 smálestum en verðmætið er a.m. k. 50 miljónir líra. Hagur Italíu af því að skamta saltfiskinnflutninginn er þessi: 1. Að takmarka innflutning frá Islandi til stórra muna. Með því myndum við spara meginið af þeim 25 miljónum líra, sem ísland gleypir frá Italíu, án þess að Ítalía fái nokkuð í staðinn. Sumarið. Eins og öllum er nú vitanlegt var héyskapartíð á Norð urlandi í sumar, með afbrigðum erfið og leiðinleg, sífeldar þoku- súldir og rigningar, ekki stórúr- felli fyr en síðasta kastið. Þurk var ekki um að ræða öðru vísi en eins og tveggja daga flæsu og þá sviftu menn oft upp talsverðu af heyjum, hálfþurrum og hund- hröktum, sem 'svo urðu að bíða langa tíma enn í súldum og svæl- um þar til hægt var að binda þau, meira og minna skemd, frá því þeim var þvælt uppí sæti. Svona gekk þetta í. Skagafirði, þar til vikuna milli 20.—21. helgar, þá komu góðir þurkdagar og náðust þá hey alment upp í sæti. Það nýjasta þá með góðri verkun. En vegna þess hve mikil hey voru undir, vanst ekki tími til að hirða þau öll inn þessa þurkdaga, sem svo leiddi til þess, að mörgþúsund hestar heys, þó uppsætt væri, lentu aftur í vatni, þegar síð- asta og stærsta úrfellishrotan kom sem stóð yfir í 3 daga, með þeim fádæmum, að elstu ménn muna ekki annað verra, enda vatnaði þá yfir láglendi Skagafjarðar svo að mörg' hundruð heysæti stóðu umflotin í vatni eins og hólm- ar. En til fjalla fenti fjenaður í stórhópum. Duttu gangnamenn ofan á fjárhópa í tugatali undir fannbreiðunum, en lítið mun hafa drepist, því fönnina tók fljótt að mestu, en fje getur sem kunnugt er lifað lengi í fönn. Veðrið batnar. Að þessu áfelli afloknu, snerist veðrið til betri vegar. Snjóinn tók mikið á 2 dög- um < g vatnið þvarr svo nú var hægt nð þurka hey og binda en þá rákust á þarfirnar, bæði að hirða um heyin, inna af hendi fjallskil og rjettastörf og' reka fje til slátrunar, en fólkið fátt á bæjunum og því ekki til skifta á störfin. Þá hefði illa hentað í Skagafirði aktaskriftavinnubrögð 2. Að ívilna fiskinnflutningn um frá Frakklandi, en Frakkar eru nú farnir að þurka fisk í Ítalíu og nota þannig ítalskan vinnukraft. Myndi þetta gera okkur fært að fá aukinn inn- flutning til Frakklands á vörum þeim, sem þar er skamtaður inn- flutningur á ... . 3. Að ívilna Norðmönnum, því fyrir það myndum við fá íviln- anir í innflutningi til Noregs, einkum myndi greiðast fyrir vín sölu okkar til ríkiseinkasölunn- ar norsku. 4. Að auka vöruskifti milli Italíu og Danmerkur, með því að veita dönsku nýlendunum (Færeyjum (sic!) og Græn- landi) venjulegan hluta af salt- fisksinnflutningnum, fyrir ít- alskar vörur til Danmerkur. Hjer er ekki átt við að fara í stríð gegn íslandi. Hjer er að- eins rætt um að verjast hinu ósanngjarna verslunarfyrir- komúlagi milli þessara landa. ...— afbragðs gott, hangikjöt, lifur, eða sósíalista-kröfur um styttan hjörtu og svið. Ennfremur alls- vinnudag, nei, myrkrið var það konar grænmeti. eina sem til sagði hvenær störfum skyldi hætt að kveldi og hafin að morgni. Enda fór svo að þegar jeg fór úr Skagafirði á sunnudaginn var, að þá voru að mjer sýndist hey öll eða að mestu hirt. Afleiðingamir af slíku sumri sem þessu eru auðsæar. Heymagn að vísu vel í meðallag'i vegha ágætrar grassprettu, en fóðurgildi heyjanna sjerlega rýrt. Jeg hefi þessa fáu dag'a síðan jeg kom hingað til Reykjavíkur verið með hugan mjög fullan af kvíða fyrir því, hvernig næsti vetur muni fara með bændur þessa lands og dvel þá auðvitað helst hjá mínum kæru Skagfirðingum, Því þegar maður er nýskilin við vini sína, liugsar maður kannske meira til þeirra, en meðan þeir eru á vegi með manni. Þetta verður til þess að jeg vil segja við ykkur Skagfirðinga, sena vin- ur ykkar og fjelagi í fleiri tugi ára. Varist þið nú þá hættuna sem alvarlegust er fyrir okkar kæra hjerað, setið ekki of mikið á. Látið ekki heymagnið villa ykkur sýn. Horfist í augu við þann veruleika strax í haust að fóðrið er ljelegt og skepnurnar veiklaðar. Verið ósárir á að slátra Kærið ykkur kollótta þó fækki. —Hollur er haustskaði- Gefið ormameðalið hans Dungals strax í haust. Besti fóðurbætirinn er góð lifur eða lýsi. Nú undanfarin mörg ár, hefir hver veturinn verið öðrum betri, og þess vegna hlýtur að líða að harðindum. Hver veit nema þessi íhöndfarandi vetur verði gadds- og frostavetur, sem með miskunarlausum norðlenskum stórhríðum, komi til að hringja náklukkum neyðarinnar yfir þetta land einu sinni enn, ef ekki er bú- ist til varnar í tíma. Verið þið vinir mínir viðbúnir eftir bestu getu. Verið ekki sparir á að slátra. Annars getur rekið að því, meðal annars á þessum vet.ri að einhverj ir verði að hverfa að ráði Páls, sem nú er hlegið að um alt Is- land,‘ að drepa niður eina búpen- ingstegundina í kviðfylli handa annari, og verð jeg að segja, að mig hálfhrylti við þesskonar biin- aðarháttum, enda mætti þá um- deila hver tegundin ætti að verða annari að bráð. Þegar jeg kvaddi Skagafjörð á sunnudaginn var, 30. september, eftir að liafa dvalið þar í rjett 50 ár, þá var mjer margt í hug. Fjörðurinn hafði nú kastað súld- arsvipnum frá sumrinu og baðað- ist allur í geislaflóði haustsólar- innar. Það var eins og sólin vildi nú bæta upp eitthvað af því, sem þetta yndislega — vanalega sól- ríka lijerað —- hafði farið á mis við á þessu útlíðandi sumri. Hjer- aðið, fólkið, fjenaðurinn, alt brosti við þessari blessaðri sól, sem nú eins og ætíð vakti alt til betra lífs og magnþrunginna átaka, eft- ir volk og vosbúð illviðranna. Jeg sagði að mjer hefði verið margt í huga á þessari skilnaðarstund Jóhannes Jóhannsson. Grundarstíg 2. — Sími 4131. Þekt enskt fírma óskar strax eins eða fleiri sölu- manna fyrir tilbúin karlm.föt. — Mikij ómakslaun duglegum mönn- um. — Aðeins reyndir, vel þektir menn teknir. — Um- sókn með meðmælum í Box nr. K. T. 2. The Whitehall Adver- tising Ageney, Leeds 12, England. Ný sending af dilkakjöti úr Borgarfirði. kemur í dag. Raupfjelag Borgfirðinga. Sími 1511. I matinn: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Lifur, hjörtu. Gulrófur. Nýtt gróðrarsmjör. Soðinn og súr hvalur og margt fleira. Versltin Sveíns Jóhannssonar Bergstaðastræti 15. — Sími 2091. Weck niðuAuSuglös reynast best. Verðið lækkað. við Skagafjörð. Það sem einkum fylti lmg'ann var þakklæti og vin- semd til alls og allra. Þar hafði jeg notið þess besta, sem einn maður gétur notið, sem er heim- ilishamingja og traust og vin- semd allra minna samstarfsmanna og fjelaga. , Jeg fjölyrði hjer ekkert nm mín ar hugsanir á skilnaðarstundinni, en kveð ykkur alla skagfirska vini mína, samstarfsmenn og fje- laga, með hugheilum blessunar- óskum og bestu von um, að þið megið ávalt verða prýði þessarar þjóðar eins og lijeraðið okkar er prýði þessa lands. Reykjavík, 6. okt- 1934. Sig. Á. Björnsson frá Veðramóti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.