Morgunblaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.10.1934, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Góðar bækur: Glímufjelagið Armann. Saga Eiríks Magnússonar. Æfi Eiríks Magnússonar var svo nátengd sögu þjóðarinn- ar á hans tíð, að svo má segja að hvorttveggja væri samofið. íslendingar eiga Ei- ríki svo mikla þakkarskuld að g'jalda, að þeir mega ekki láta nafn hans gleymast. Rit Jónasar Hallgrímssonar. Þetta er fyrsta sinn sem heildarútgáfa kemur út af ritum þessa vinsæla ljóð- skálds íslensku þjóðarinnar. Pram að þessu hefir al- menningi lítið verið kunn- ug verk hans í óbundnu máli. En Jónas var jafnvíg- ur á hvorttveggja. Fimleikaflokkur Ármanns, sem vann seinustu keppnina um bikar Oslo-Turnforening. Rit um jarðeida á íslandi. Markús Loftsson bóndi á Hjörleifshöfða skrifaði þessa bók og er hún eina heildar- ritið um þessi mál. Lýsing- arnar í bókinni verða ó- gleymanleg'ar hverjum þeim sem einu sinni hefir lesið þ*r. Fjórar sögur. Þetta er lítil bók, aðeins 100 blaðsíður. En í henni er söguþáttur, sem er merki- legur fyrir margra hluta sakir. Er það Ferðasaga Eiríks víðförla, eftir hand- riti Olafs Davíðssonar, fræðimanns. Eiríkur fór víða um heim og segir skemtilega frá. hleður til Víkur á morgun. Síðasta ferð á árinu. . Vörur til . Vestmannaeyja verða teknar ef rúm leyfir. ts. irm fer hjeðan á morgun kl. 6 síðd- til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til kl. 6 í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma Rlc. Bjarnason 8 Smlth. Glímufjelagið ,,Ármann,“ eitt hið stærsta og besta íþrótta fjelag þessa lands, hóf vetrar- starfsemi sína í gærkvöldi. — Verða æfingar á hverjum rúm- helgum degi og fjölmargar í- þróttir kendar. Fjelagið hefir úrvals kennurum á að skip.a, svo sem Jóni Þorsteinssyni frá Hofstöðum, sem kennir fullorðn um fimleika, Vigni Andrjessyni, sem kennir unglingum fimleika, Þorsteini Kristjánssyni og Jörg- en Þorbergssyni, sem kenna glímU. rj | y,f Allir hinir mörgu fjelagar „Ármanns‘‘ eru mjög áhuga- samir og ástundunarsamir við æfingar. Ber það vott um að þeir finna til þess að þeir hafa gagn af því að vera í fjelaginu og læra þar mikið. Og órækur vitnisburður um það hvað Ár- menningar standa framarlega í íþróttum er það, að fjelagið vann 8 af 10 opinberum kapp- mótum sem það tók þátt í á síðastliðnu ári. Vegna þessa keppast æsku- menn og stúlkur að ganga í fjelagið, og nú er einmitt tími til þess svo að hægt sje að njóta til fullnustu íþróttakenslunn- ar í vetur. Á. Ó. Hvaladrápið i Foisvogi. Álþjóða dýravemdunaí*- fjelag mótmælir drápi hinna „góðlyndu og gáf- uðu dýra“! í danska blaðinu ,,Politiken“ stendur 9. okt. eftirfarandi greiii: — Dýraverndunarf jelagið „Svalen“ hefir verið beðið að líta eftir hvölunum hjá íslandi. j Það er „Bureau International des Sociétés aux Animaux et d’ Antivivisection‘‘, sem hefir skor: að á það að gera þetta, og á- ! stæðan til þess er skeyti frá Kaupmannahöfn, sem birt er í „Berlin-Morgenpost.“ í símskeytinu er blóðug lýs- j ing af slátrun 60 hvala ‘sem reknir voru inn í fjörð nálægt Reykjavík í byrjun október- mánaðar. Slátrunin var „framin á hryllilegan hátt“ og stóð lengi yfir, „vegna þess að íslensku fiskimennirnir hafa enga reynslu í hvalveiðum.“ , Skrifstofan með langa p^fn- inu segir enn fremur: „Eftir .um boði frá fjelögum og sambönd- um 25 landa, sem standa að skrifstofunni, mótmælum vjer því hryllilega og viðurstyggi- lega grimdaræði, sem kom fram I við veslings saklausu hvalina — góðlynd og gáfuð dýr. Biðj- um vjer yður, heiðruðu sam- herjar, innilega um að mótmæla nú þegar þessu múgdrápi við i stjórn yðar og yfirvöld á staðn*! um og koma í veg fyrir það með öllum ráðum að þetta end- urtaki sig, því að þetta blóð- bað hefir vakið mikla gremju meðal allra dýravina um allan heim. Skrifstofan leggur til „að sje hvaladráp nauðsynlegt“, að þá verði notuð til þess skotvopn en ekki axir og þess háttar. Eftir því, sem vjer höfum frjett, mun formaður „Svalen“, frú Agnes Friis Schmitto, í dag snúa sjer til Staunings með þetta mál. Og sennilega vefða mótmæli þessi þá þegar sénd sendiherra íslands. Axel Munlhe, rithöfundurinn frægi, fær'sjónina aftur, en hann má ekki búa í San Mjchaele yegna sólarbirtu. London 16. okt. Ftj RithÖfundurinn sænski, Áxél Munthe, "sem var orðínn blind- ur, hefir nú fengið .sjónina aft- ur, með augnskurði, sem á h'on- um var gerður, og notkun. vissr- ar tegundar af gleraugum. — Læknisaðgerð þespi fór fram í Zúrich. Hann má ekki framar búa .á stað þeim, á Capri, sem hann hefir nefpt San Micþaele, vegna þegs, hve Ijósið á þessum stöðvum er skaðvænt augum hans. , iilg ,. ■ , ; r<idmö7.i í i&t f r,J J, \ ■ ' ■ } tj<; ! V. (i) ' • MeiserBayernsbiskup látirtn laus. . ' :J ■!. ■ i. t :JU \. : > '► ; RT ; 1 London, 15. okt.; FÚ. Meiser, fyrrum biskup í Bayern, Var látinn laus í dag, eftir þrjá daga í varðhaldi. Honum var sagt, að hann skyldi vera frjáls, þar til hann gerði sig sekan um frekari brot g'egn stjórn ríkiskirkjunnar. Ástraliiiflugið. Keppendur í fluginu eru nú að streyma til Englands. Sumir eru ókunnir flugleiðinni — en fyrir þá verður sýnd kvik- mynd í London á föstudags- kvöld, sem sýnir hættumar * á leiðinni. Búist er við, að erfiðasti áfang- inn vefði þegar komið er til Ástralíu. London 16. okt. FÚ Flugvjelar þær, sem ætlað er, að taki þátt í fluginu frá Eng- landi til Ást.ralíu í tilefni af 100 ára afmæli Melbourne, koma nú til Englands hver á fætur ann- ari. 15 vjelar eru þegar komn- ar, sem sjerfræðingar flug- klúbbsins hafa þegar rannsak- að, og lýst yfir, að væru færar um að takast flugið á hendur. I dag kom stór grámáluð ame- rísk flugvjel, sem Pennel liðs- foringi stýrir, og flugvjel frá Hollandi, sem flaug frá Amst- erdam til Croydon á skemri tíma en áður er vitað, eða rúm- lega 200 enskar mílur á klst. Sumar flugvjelarnar er keppa í þessu flugi, fljúga yfir svæði, sem þeim eru áður kunnug, eins og t. d. James Mollison og kona hans, Amy Johnson Mollison, og frú Melrose, sem nýkomýi er frá Ástralíu. En flestir þeirra sem taka þátt í fluginu eru al- gerlega ók,unnugir leiðinni. Til þess:-a.-ð veita þeim nokkrar hug myndir, hvaða lönd og höf fljúga skuli yfir, verður þeim sýnd kvikmynd á föstudags- kvöldið, og sýnir hún því nær alla leiðina og ýmsar þær hætt- ur, sem á veginum eru, fjöll hulin þoku, sandbylji á eyði- mörkum og höf full af hákörl- um. Búist er við að erfiðasti hluti leiðarinnar verði yfir ástr- ölsku eyðimörkina, með því að þá er gert ráð fyrir, að alt verði jafnt að þrotum komið, þrek flugmannanna, matvæli þeirra og eldsneyti. Dagbók. / Veðrið í gær: Yfir Atlantshafi ér víðáttÚmikið háþrýstissvæði en grunn Iægð yfir Grænlandi og fyrir vestan, land á hreyfing* A-eftit og fer vaxandi. Vindur hefir yerið hægur bjer á landi í dag og víðast SV-læg'ur, þurt veð- ur á SA- og A-landi, en rigning eða þokusúld á V-landi og sums- staðar nyðra. Hiti er 3—5 st- á N- óg A-landi, en alt að 9 st. á V'-lahdi. Heldur mun herða á vindi hjer á landi næsta sólarhring og úrkoma haldast vestanlands- Veðurútlit í Rvik í dag: Stinn- ingskaldi á SV. Rigning eða þoku- súld. Sólvallagata. Byggingafulltrúi óg bæjarverkfræðingur hafa gert tillögur um það, að götunöfnin KirkjugarðsStígur, Hólatorg', Sól- vallagata og Sellandsstígur verði sameinuð í eitt nafn, er verði Sól- valiagata. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn annað kvöld. Meðal þeirra mála, sem þar verða til umræðu er frv. um breytingu á reglugerð fyr- Hvílið angttn með gleraugum frá Thiele. Látið „ref'raktionist“ okkar at- huga sjónstyrkleika á augum yðar. Allar rannsóknir framkvæmd- ar á fullkominn og nákvæman hátt- , Rannsóknin er ókeypis. „Refraktionist“ okkar er til við- tals daglega frá kl. 10—12 og 3—7 F. A. Thiele Austurstræti 20. Gardfnutau. Taftsilki OR N áttf ataf limnel. Nýkomið í Maucliester. Aaðlstræti 6. Laugaveg 40. Reiðhjóla ■ lugfir, margar tegundir fyrirliggjandi verðið er afar lágt. F. & M. lugtir aðeíns fer. 5,50. Dynamoar 6 volta 2 ára ábyrgði Dtnamélugtlr kr. 3,75. Alar stærðír af Hellasens batt- eríum, sem eru heimsins bestu; batterí, fáið þjer ódýrast í Örninn, Laugav. 8 & 20. Símar 4661—4161 N9lr kaupendur að Morgunblaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. ir Eftirlaunasjóð Reykjavíkur (2. umr.), tillaga frá mjólkursölu- nefnd bæjarstjórnarinnar, Vetrar- hjálp bæjarstjórnar, kosning þrigg'ja kvenna í nefnd til að at- huga möguleika fyrir og' gera tillögur um atvinnubótavinnu fyr- ir konur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.