Morgunblaðið - 19.10.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.10.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 / Weck niðursuðuglös reynast best. --Yerðið lækkað. Celtex •dömubindi er búið til úr dún mjúku efni. Það er nú nær ein- göngU notað. Eftir notkun má kasta því í vatnssalerni. Pakki :með 6 stykkjum kostar 95 aura- Latigavegs Apótek. Gardfnatso. Taftsilki og Náttf ataf lunnel. Nýkomið í HfanGhester. Aaðlstræti 6. Laugaveg 40, Hýtt dilkakiöt Kartöflur á 20 aura pr. kg. Hvít- kál, rauðkál, púrrur, gulrætur, rauðbeður, gulrófur. Melónur, Vínber. Marmelaði og allsk. niðursuðu- vörur. Jón & Geiri Vesturgötu 21. Sími 1853. Standlampar — Lestrarlampar — iBorðlampar — Vegglampar — 'Trje — Járn — Bronce — Leir. Nýjasta tíska — Vandaðar vörur — Sanngjarnt verð. — SKERMABÚÐIN Laugaveg 15. Læknafjelag Reykjavikur heldur kvöldfagnað að Hótel Borg. 1 gærkvöldi hjelt, Læknafjelag Reykjavíkur kvöldfagnað að Hótel Borg, í tilefni af því, að þenna dag fyrir 25 árum var sá eiginlegi stofnfundur fjelagsins haldinn. En f jelagsstjórnin greip og þetta tækifæri til þess að bjóða til sín þeim utanfjelagsmönnum, er aðptoðað hafa fjelag'ið við heilsufræðissýninguna. í samsæt- inu voru um 90 manns. Formaður fjelagsins dr. Helgi Tómasson, bauð gestiina vel- komna. En dr. Halldór Hansen mælti fýrir minni dr. Pernice, hins þýska yfirlæknis, er hingað korri með liina þýsku sýningarmuni. Hann hverfur hjeðan heimleiðis í dag. í ræðu sinni mintist Halldór á, hvernig Þjóðverjar á margan hatt hafa sýnt íslendingum vináttu í orði og verki, m. a. íslandsviná- fjelagið þýska, og þýska stjórn- in, er g'af fslandi hina verðmætu gjöf 1930, rannsóknaáhöldin, sem nú loks eru komin í fulla notkun. Hann þakkaði stofnunum þeim í Þýskalandi er styrkt hafa heilsu- fræðissýninguna svo höfðinglega, og dr. Pernice sjerstaklega, fyrir ferð lians hingað, og verk hans lijer. Dr. Perniee þakkaði ræðumanni, og Læknafjelagi ReykjavílcUr fyr- ir alúðlegar viðtökur, og lýsti ánægju sinni yfir þeirri viðkynn- ingu er hantí háfði hjer fengið við íslenska menn og málefni. Meðal þeirra, sem unnið hafa að heilsufræðissýningunni eru skátar; Fulltrúar þeirra voru þarna, Avarpaði Guðm. Hannesson prófessor þá sjerstaklega, og tál- aði um það holla starf er þeir #ynnu í þjóðfjelaginu, og þá hollu sjálfbjargarstefnu er skátafjelög- in vinna að. Eggert Claessen flutti þakkir frá gestum fjelagsins. er þarna voru, og mintist þess, hve heilsu- fræðissýning'in væri merkilegur þáttur í starfi Læknaf.jelagsins að heilbrigðismálum. En Lárus Einarson mælti nokk- ur vel valin orð fyrir minni dr, Helga, Tómassonar, formanns Læknafjelags Reykjavíkur, er á hugmyndina að heilsufræðissýning unni, lagði að henni fyrstu drög og hrinti henni í frapikvæmd með allkunnum dugnaði sínum. Samsætið var öllum hið ánægju- legasta og skemtu menn sjer Vel fram eftir,nót.tu. I matinn: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið laggst. Lifur, hjörtu. Gulrófur. 2íýtt gróðrarsmjör. Soðinn og súr hvalur og margt fleira. Versían Sveíns Jóhannssonar Bergstaðastræti 15. — Sími 2091 1500 lueiMWrum siátrað í lok septembermánaðar ljet Hardanger Renkompani slátra. allri hreindýrahjörð sinni, 1500 dýrum. Hreindýr jÍNssi höfðu gengið á Hardangervidda síðan 1928 og voru orðin svo kunnug þar að þau rásuðu í allar áttir og áttu g'æslumennirnii' í mestu vaúd- ræðum með að liemja þau. Og tii þess að eiga ekki neitt á hættu með að skepnurnar f*ri sjer að voða ljet fjelagið slátra þeim. e:i hefir nú keypt. nýjan stofn frá Dagbót?. I. O. O. F. 1 = 11610198V2 = Veðrið í gær: Við Lofoten er djúp lægð á hreyfingu NA-eftir og veldur allhvassri NV-átt á haf- inu milli íslands og Noregs. Á A- landi er enn N- strekkingur en hæg N-átt á N-landi. Við V-strönd Þekt enskt fírma óskar strax eins eða fleiri sölu- ! manna fyrir tilbúin karlm.föt. -— ; Mikil ómakslaun duglegum mönn- | um. — Aðeins reyndir, vel þektir menn teknir. — Um- sókn með meðmælum í Box nr. K. T. 2. The Whitehall Adver- tising Agency, Leeds 12, England. íslands er grunn lægð og vindur 1 tvíátta vestanlands, A-lægur norð- an til en V-IægUr á SV-landi. Um norðanvert Atlantshaf er rakin V-átt, eins og undanfarna daga, enda lielst háþrýstissvæði yfir At- lantshafi. Suðvestanlands hefir rignt lítið eitt í dag. Nyrðra hefir víðast hvar verið úrkomulaust. Iíi’ti er þar 0—2 st. en 3—7 st. á SV-landi. Yfir S-Grænlandi er enn ein lægð, sem mun hreyfast A- eftir og veldur líklega S-lægri átt hjer á landi á morgun, eða aðra nótt. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg NV-átt fram eftir deginum, en gengur síðan í SV- eða S-átt. — Smáskúrir. Eimskip. Gullfoss er á Tálkna- firði. Goðafoss kom að vestan og norðan í.fýrrakvöld. Dettifoss fór frá Hull eftir hádegi í gær. Brú- arfoss er á leið til London. Lag- arfoss fór frá Djúpavogi í fyrra- kvöld á leið til útlanda. Selfoss kom til Antwerpen í fyrradag. Skaftfellingur kom frá Vík í fyrrakvöld með kjöt. Lyra fór lijeðán í gærkvöldi til ritlanda. Geir kom frá Englandi í fyrra- dag' og fór á veiðar í gær. Brackall, fisktökuskip, er ný- farið hjeðan til útlanda með fisk- farm. Togarinn Gyllir var væntanleg- ur hingað í gærkvöldi af saltfisk- veiðum. Hólmfríður Árnadóttir, kennari,' er flutt á Laufásveg 9. Árni Árnasotí læknir á Djúpa- vog'i hefir verið settur hjeraðs- læknir í Ólafsvíkurhjeraði. Hjúskapur. Á þriðjudaginn var gaf síra Árni Sigurðsson saman í hjónaband ungfrú Sigríði Guð- , mundsdóttur, Kaplaskjólsveg 2 og Peter Biering, Traðakotssundi 3. Vegna jarðarfarar verður þvotta hús Elliheimilisins lokað á morg- un (laugardag). Hjúskaparafmæli- Jón Jónsson, sjóm., Framnesvegi 18 B og kona hans Þórdís Sigurlaug Benónýs- dóttir, eiga- 40 ára hjúskaparaf- mæli í dag. Sjötugsafmæli átti Jón Þor- valdsson, breskur pro-konsúll í gær. 1 tilefni af því bárust honum blóm, svo að stofan hans var al- þakin, og á borði voru á annað hundrað heillaskeyta. Framkvæmd arstjórar og starfsfólk verslunar- innar Edinborg færði honum veglegan minjagrip, tóbaksdósir gerðar úr silfri, og á þær letrað með liandsmíðuðum upphleyptum gullstöfum, þakkir fyrir samstarf , og ósk um góða daga. j Útvarpið: Föstudagur 19. október. 10,00 Ýeðurfregnir. ^ 12,05 Þingfrjettir. 12,20 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. Þjófnaður. Úr geymsluporti bak við Skjaldborg hjá Lindargötu liefir verið stolið tveimur tunnum af saltkjöti. Var lögreglunni til- kynt þetta í g'ær, og fór hún þegar á staðinn t.il athug'unar. Aðal- dyr portsins vlta að Lindargötu og er þeim lokað á hverju kvöldi með slagbrandi að innan,, og var hann bundinn innan með snæri. — Talið er líklegt að þjófurinn eða þjófarnir, liafi klifið yfir girð- ingii portsins, og síðan dregið slagbrandinn frá hliðinu. Salt- kjötstunnurnar liafa þeir varla borið í burtu, lieldur haft einhvern vagn til þess að flytja þær á, ,en þegar lög'reglan kom á staðinn voni engin ný hjólför þar sýni- lóg. Reykjavíkurstúkan, fundur í kVöld kl. 8ys. — Efni: Þjáning, fleiri ræðumenn. Námskeið í þýsku hefst í Há- skólánu’m í dag og kennir þar dr. Will sendikennari. 19,-10 Veðurfregnir. 19,25 Grammófónn: Eirisöngslög úr óperum. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Kluklcusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Um Ludvig' Holberg .(Þorsteinn 'Ö. Stephensen). 21,00 Grammófónn: Kórlög og forleikir að óperum- Strokumaður. Hinn 30- ágúst í Sumar var auglýst eftir Charles: Joseph Rosenheim, hljómlistarmanni í enska flotanum, sem hafði strokið. En þrátt fyrir allar eftirgrenslan- ir er það mjög ólíklegt að maður- inn finnast, því að hann fæddist árið 1833 og strauk árið 1871. Það hefir aldrei fyr en nú rærið gerð nein gangskör að þyí, að vita hvað um hann hefir orðið. Daglega nýtt. Lifur og hjörtu, að eins, kr. 0,45 % kg. Kaupfjelag Borgfirðfuga. Sími 1511. Hvíllð augun með gleraugum frá Thiele. Látið .„refraktionist" okkar at- huga sjónstyrkleika á augum yðar. Allar rannsóknir framkvæmd- ar á fullkominn og nákvæman hátt- , Rannsóknin er ókeypis. „Refraktionist" okkar er til við- tals daglega frá kl. 10—12 og 3—7 F. A. Thiele Austurstræti 20. Hár. herí altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 3436.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.