Morgunblaðið - 23.10.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.10.1934, Blaðsíða 1
V'fknhia*: ísafold. 21. árg., 252. tbl. — ÞriSjudaginn 23. október 1934. Ísafoír’arprentsmiðja h.f. m GAMLA BÍÓ Aðeins ieikfang. Efnisrík, vel samin talmynd í 7 þáttum, tekin af Paramount. AðaJhlutverk leika: HELEN TWELVETEEES. BRUCE CABOT. ADRIENNE AMES. Þetta er saga og ástarraun ungrár búðarstulku, sem fylgdi rödd 'hjarta síns, en komst of seint að raun um. að maðurinn sem hún elskaði, Arar ekki ástar hennar verður. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. (pcornalf Contains the Sunshine Vitamine Cocomalt Hrært út í mjólk, er íjúffengur, auðmeltur og styrkj- andi drykkur, sem inniheldur sólarljós fjörefnið (Vitamín D), og eykur næringargtldi rajólkurinnar um 70%. Hellt Cocomalt um háttatímann veitir djúpan og endurnærandi svefn. Fæst í öllum lyfja- búðum og flestnm matvöruverslunum borgariimar. Biðjið kaupmann yðar um ÓKEYPIS REYNSLUDÓS. Heildsölubírgðír H. ÓLAFSSON & ItEItMIOFT. Jóhann Briem: Málverkasýning í Góðtemplarahúsinu. Opin daglega kl. 10—8. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för mannsins míns, Haraldar Sigurðssonar, .. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Rósa Þórarinsdóttir. Maðurinn minn, Guðjón Sigfús Jónsson, andaðist að heim- ili sínu, Norðurstíg 3, hinn 21. þ. mán. kl. 7y2. Jóhanna Jónsdóttir. . er komið og getur eyði- lagt bílinn yðar á einni nóttu. Tryggið yður gegn þessari hættu með bví að nota D.S. FROST - LÖGINN. Fæst í BENSÍNSÖLU Sarðars Qislasoaar Hverfisgötu 6. PELSAB nokkur falleg sfykki fást i SOFFÍVBÚÐ. Nfja iWoffi Blessuð I fjölskyldan. Bráðskemtileg sænsk tal- mynd, eftir gamanleik Gustav Esmanns, gerð undir stjórn Gustaf Molander, sem stjórn- aði töku myndarinnar „Við sem vinnum eldhússtör fin“. Aðalhlutverkin leika Tutta Bsrntzen, Gösta Ekman, Carl Barclind og Thor r.lcdcn. Er þetta það. sem koma skal? Eríndí sem Þorbergur Þórðarson, rítböfundur flytur um Rússlandsför sína í Iðnó í kvöld (þriðjudag) klukkan 8*4 síðdegis. Aðgöngumiðar á eina krónu eru seldir í bókaverslun Sigf- Eymundssonar, Hljóðfærahúsinu og við innganginn. Helniiirsiðitsiartíei. Islands heldur nú fyrir jólin tvö handavinnu námskeið fyrir konur. Hið fyrra byrjar mánudaginn 29. okt. Kent verð- ur að sauma og gera við ytri og innri fatnað á konur og börn. Sömuleiðis að prjóna og hekla. Allar upplýsingar gefur Guðrún Pjetursdóttir, Skólavörðustíg 11A. Sími 3345 Sláfran. Síðasta slátrun á haustinu verður á morgun. Slátrað verður sauðum og lömbum. Pantið slátur í síma 9180. íshús Hafnarfjarðar. Vlelstlfimfieiag Isiands heldur almennan fjelagsfund, þriðjudaginn 23. okt. þ. á.T kl. 9 í Varðarhúsinu. Sfjórnin. Handunnir, „fileraðir“ og kniplaÓir dúkar, afar fallegir Eínníg „MOTIV“ allskonar handunnin. nvkomið: Kvenuetra; kðpur og frakkar. Lœgst verð. Verslunín Sandgerðl Laugaveg 80. Lifur og liförtu. altaf nýtt. Klein. Baldursgötu 14. Sími 3073.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.