Morgunblaðið - 23.10.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.10.1934, Blaðsíða 5
 MORGUNBLAÐIÐ 6 » BÓ'KMENTI R Ævi Hallgríms Pjeturssonar og Saurbær á Hvalfjarðarströnd. Tfmarit Pjððrækoisfjelagsins 1ð ára. Eftir prófessor, dr. Richard Beck. Vigfús Guðmundsson tók saman. Útgef. Snæbjörn Jónsson. Reykjavík 1934, 132 bls. j Margt og mikið hefir verið! aútað um Hallgrím Pjetursson á síðari tímum, og er það að von- j Tum. En þrátt fyrir það verður J skki sagt, að til sje enn ævi-; saga hans, er honum sje sam-! boðin, þar sem bæði sje gerð, grein fyrir ævi hans sjálfs, eftir ;þeim efnum, sem fyrir hendi -eru, og sjerstaklega skáldskap hans. Talsvert mikil drög um þetta eru þegar til, en alt erj >það sitt í hverri áttinni. Það verður því ekki sagt, að ný bók j um Hallgrím Pjetursson sje ó- i þörf eða það sje að bera í bakka fullan lækinn, þótt eitt ritið bæt ist við enn í Hallgrímsbókment- J ir vorar, ef það rit er viðfangs- • efninu samboðið og bætir úr :skorti þeim, sem fyr var getið. Rit Vigfúsar Guðmundssonar -er að mörgu leyti spor í rjetta átt. Hann byrjaf á því að gefa lýsingu á 17. öldinni, skýra frá efnahag og ytri kjörum þjóðar- innar, trú og hjátrú, og verður ;þar helst tíðrætt um gaidraof- stækið, sem hann bendir rjetti- lega á, að Sunnlendingar hafi með öllu sneitt hjá, og bregður svo ljósi yfir afstöðu Hallgríms •til þessa vandræðamáls, Þvínæst lýsir hann siðabreytingu þeirri, sem varð fyrir og um daga Hall- gríms með bókaútgáfu Guð- brands biskups og endurvakn- ingu þjóðlegra fræða í landinu •og kirkjulegum endurbótum. Þegar þann hefir undirbúið 'þanpig jarðveginn, er tími til að segja frá Hallgrími sjálfum,. • og nú kemur ævisaga hans og | mun þar flest eða alt tínt til, 3em menn vita með vissu um iHaligrím. Þá hefur að segja frá sálmakveðskap hans. Gerir . höfundur nokkurn samanburð á honum og eldra sálmakveð- skap og bendir á hin sjerstöku æinkenni hans. Að því búnu tel- ur höfundur upp helstu rit Hall- gríms og gerir stuttlega grein fyrir hvei’ju einu, getur um út- gáfur o. fl. Er þá lokið fyrra hluta bókarinnar, um Hallgrím sjálfan, en síðari hlutinn er um Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Er þar sagt frá máldögum kirkj- unnar, vísitationum þar, lýst kirkjum og kirkjumbnum o. fl. Að lokum er skrá yfir presta í Saurbæ frá 1623—1934. Af hinu stutta yfirliti, sem jeg hefi gefið um efni bókar- innar, má sjá, að efnisskipun höf, er hin ákjósanlegasta, og með líkum hætti hugsa jeg mjer, að efni ætti að vera skip- að í fullkominni ævisögu Hall- gríms Pjeturssoar. En það er margt, sem veldur því, að þetta rit er ófullnægjandi og útilokar . að litlu leyti þörfina á nýrri ævisögu Hallgríms. Þessi bók er of stutt til þess að hægt sje að gera efninu sæmileg skil, sjer- staklega skáldskap Hallgríms og samtíð hans. Þá er frásögnin öll svo annálskend og þur, að furðu sætir. Höfundurinn er ein kennilega ófundvís á orsaka- sambönd, eða kannske öllu held ur undarlega ófús á að hætta sjer út í að skrifa sögu. Hann byggir ekki brýr, heldur hleður hann stíflur. Og það er oft og tíðúm undir hælinn lagt, að þær sjeu svo þjettar, að stiklað verði á milli. Stíllinn er mjög stagl- samur og daufur. Þetta er í stuttu máli sagt leiðinleg bók um skemtilegt efni. Besti kostur hennar er efnisskipunin, eins og áður er getið. Nokkrar villur hefi jeg rekist á, t. d. fækkuðu þeir fyrir fækk- aði þeim (bls. 17), uku fyrir juku (bls. 18), renna grun um það fyrir renna grun í það (bls. 37). Meðal prentvillna hefi jeg rekist á þessar.: flest fyrir flest- um ( bls. 24), 1626, les 1636 (bls. 49), trúlengra, les trú- legra (bls. 84), málagar, les máldagar (bls. 88). Efst á bls. 54 hafa línur ruglast heldur hrapallega. Á bls. 117 færir höf. til vísu sjera Jóns Hjalta- líns, sem skorin var á fjöl í Saurbæjarkirkju: „Svo söng í sannri trú“ o. s. frv. Vísa þessi er prentuð í Rauðskinnu II., 25, og er þar lýsing á fjölinni, en þá heimild virðist höf. ekki hafa þekt. Á bls. 115—116 er neðan- málsgrein, þar sem höf. hygst að leiðrjetta ummæli mín í Skími 1932 í ritdómi um Sögu Oddastaðar, að corporale hafi altaf verið skrautlaus. Þetta átti við corporále í kaþólskum sið, og vitnaði jeg í Dómkirkjuna á Hólum bls. 309, rit eftir okkar mesta kirkjufatafræðing, Guð- brand Jónsson, þar sem skýrt er tekið fram um þetta. Jeg hefi nú gætt í ýms rit þessa efnis eftir erlenda fræðimenn og ber öllum saman um’ það, að cor- porale hafi verið skrautlaus. Það segir sig líka sjálft, að svo hafi verið, þar sem gert er ráð fyrir þvotti á honum (sbr. t. d. Dipl. Isl. II., 562), því að við slíka meðferð mundi skraut fljótt hafa eyðilagst. Um cor- poralia í Lútherskum sið skal jeg ekkert fullyrða, enda kem- ur það ekki þessu máli við. Guðni Jónsson. Meyjaskemman. Sýningar á henni hef jast á morgun, mið- vikudag. Hún var sýnd hjer lengi í fyrra við góða aðsókn og þótti mikið til hennár koma, sjerstak- lega söngsins. En svo veiktist einu leikandinn og varð þá að liætta sýningum fyr faeldur en ráðgert var. 1 Niðurl. Þó girnilegt væri, verðtir inni- hald Tímaritsins á liðnum árum eigi rakið frekar; en óhætt má segja, að þar kennir ólítillar fjöl- breytni í efni og sjónarmiðnm, þó íslensk þjóðrækni og' þjóðrækt í einhverri mynd sjeu tíðum sá segull, sem bæði hið bundna og óbundna mál hverfa að- Mun það ekki heldur sagt út í. hött. að í árgöngum þess, sje að finna margt af því, sem fegurst og djarfast hefir verið hugsað á íslensku vest- an liafs fimtán árin síðustu. Hinsvegar skal vikið nokkrum orðum að síðasta árgangi ritsins. sem út kom nær febrúarlolmm í vétur, er leið. í maímánuði í fyrra andaðist síra Jónas A. Sigurðsson, um langt skeið einn af djarfmæltustu, ötulustu og áhrifamestu formæl- endum íslenskra þjóðernismála vestan liafs, og um mörg kjör- tímabil forseti Þjóðræknisfjelags- ins ; skipaði hann þann sess þeg- ar l|ann, ljest. Eins og sjálfsagt var, hefst ritið að þessu sinni með minningarorðum um hann, fagurri “"og emkar hlýlegri kveðju, sem flutt var við jarðarför hans af síra RögUva Idi Pjeturssyni, þá- verandi ritara fjelagsins. Núver- andi forseti þess, J. J .Bíldfell, fyrrum ritstjóri Lögbergs, skrifar einnig mjög' góða grein um ævi síra Jónasar og- margþætt störf; bil’tir ritið jafnframt ágæta mynd af þessum fallna foringja. Pimm aðrar ritgerðir flytur Tímaritið að þessu sinni. ..Hvað geta Vestur-íslendingar gert fyrir fslenska tungu?“ nefnist athygl- isverð grein eftir dr. Stefán Ein- arsson, sem eindregið hvetur til orðsöfnunar úr vestur-íslensku máli og bendir á gildi slíks fræði- starfs. Guðmundur Friðjónsson skrifar skemtilegar „Minningar frá Möðruvöllum“, og Steingrímur læknir Matthíasson stutta, en fjörug'a grein um vjelar og hraða nútímans-------„Ósköp liggur á.“ —i Richard Beck ritar um ævi og ljóðagerð vestur-íslenska skálds- ins Þorbjarnar Bjarnarsonar (Þorskabíts), sem dó í febrúar 1933. Tímabær og prýðisvel samin er ritgerð Dr. Rögnvaldar Pjeturs- sonar um „Upphaf vesturfei’ða og þjóðminingarhátíðina í Milwaukee 1874“; eru þar rakin, dýpra og sannara en tíðkast Iiefir. tildrögin að vésturferðum og lýst ýtarlega fyrstu og' merkilegri þjóðhátíð íslendinga vestan hafs, sem varð vísirinn að framhaldandi og víð- tækri þjóðræknisstarfsemi þeirra. Því, eins og greinarhöfundur bend ir á: „Sú liugsjónin, sem vakti fyrir stofnendum þessa fyrsta fje- lagsskapar, að vernda tungu og þjóðerni hefir orðið örlagaríkust. Hún hefir lifað og þroskast þrátt fyrir byltingar er gerst hafa á þessum 60 árum‘,. Vel sögð og lipuj'lega er sagan , „Boy Burns“ eftir J. Magnús jBjarnáson, og æfintýri hans, „Vje- !frjettin“, er listrænt og fallegt eins og' önnur slík ritsmíði hans, sem fjölmörg eru orðin. Þær skáldkonurnar -Jakobína Johnson og Hulda eiga hjer sitt góðkvæðið hvor. Kveður Jakobína um hljómnæma hörpuna, „sem grípur úr geymi geisla-flóð að sunnan“, en Hulda um landnáms- konuna, og tileinkar þann óð ís- lenskum systrum hennar í Vestur- heimi. Steinn H- Dofri minnist Þorskabíts skálds í kröftugu kvæði og fornyrtu; hljómrænt og vel orkt er ljóð Páls S. Pálssonar — „Hvurt?“. Richard Beck á hjer einíiig smákvæði — „Haustljóð“. Timaritið er því í ár, eins og endranær, liarla fjölbreytt að efni, og girnilegt til fróðleiks þeim, sem noklturn lifandi áhuga hafa á íslenskum fræðum og íslenskri menningar-viðleitni innan lands og utan. Hinn ytri frágangur hef- ir. jafnan liæft innihaldinu, og gerir það enn. Ritið er svo úr garði gért, og hefir slíkt nytjaverk með hönd- um, að íslenskum bókasöfnjjm, að minsta kosti, er ekki vansalaúsÚ’ að kaupa það eigi. Einnig ættu allir bókamenn að eigúást það. Ber líka svo. vél í veiði. að hægt- er nú, að fá það frá byrjun við niðursettu verði, nema. allra síð- ustu árganga þess og einn eða tvo hina eldfl, sem lít.ið er orð- ið til af. Aðalútsölumaður rits- ins á íslandi er Eggert' P- Briem bóksali í Reykjavík. Eins og bent var á að íraman, eru þau tvö höfuð verkefni Tíma- ritsins, „að styðja og styrkja íslenska tungu í Vesturheimi" og „að efla samúð og samvinnu með- al' íslendinga austan hafs og vest- an“- Er það því íslensk þjóðrsafeni af bestu tegtind, að rjetfá ritíira hönd til styrktar (með því að kaúpa það) vestur yfir Atlants- ála; og styðja jafnframt íslend- ínga í þjóðræknisbaráttu þeinra vestur þar. Sú barátta á marg- faldlega skilinn skilning og stuðn- íng fslendinga á íslandi. Gunnlaugssaga ormstungu. Gefin út af Guðna Jóns- athyglisvert nýmæli, að því er syni mag. art.; kostað tekur til tímatals hennar. Færir hefir Bókaverslun Sig- hann rök að því, að Gunnlaug- urðar Kristjánssonar. ur hafi farið utan hið fyrra ainú Góðu heilli hefir útgáfu Sig- 1003, en ekki 1001, eins og urðar Kristjánssonar af fslend- Guðbrandur Vigfússon og aðr:tr ingasögunum bæst aftur Gunn- fræðimenn síðan hafa talið; ,og laugssaga ormstungu, sem upp í samræmi við það færir hjann er seld fyrir nokkru og því verið aðra meginatburði sögunnar ófáanleg um hrlð. Hina nýju fram um tvö ár. Sýnir hann útgáfu hefir annast Guðni Jóns- fram á, að ýmis ummæli og ab- son mag. art. og leyst vel af hendi. Af sögunni eru til tvö hand- rit forn, í útgáfunni nefnd A og fylgt, en hinu. B; þykir hið fyrra betra og J Útgefandi hefir sýnilega lagt frumlegra, og hefir því útgef-: nrikla rækt við samning formal- andi lagt texta þess til grund- j ans, og mun að vonum óvenju- vallar við útgáfuna, en þó hefirj legt, að nýjar athuganir komi hann fylgt því síðasta á nokkr- J fram í formálum að bókum um stöðum, þar sem honum leist texti þess betri. f handritum Gunnlaugssögu eru sumar vísurnar illa varð- veittar, torskýranlegar og senni- lega eitthvað úr lagi færðar og burðir sögunnar komi betur hein/ við hana sjálfa og aðrar heimildir, ,ef þessu tímatali feje þessa ódýra ritsafns, sem er aðeins ætlað almenningi, en eigi fræðimönnum. Aðeins vilði jeg koma að þeirri athugasemd, að ef til vill hefði verið óþarft að geta vísnaskýringa EiríSr. hafa því valdið þeim fræðimönn læknis Kjerúlfs í svona stuttum um, er við þær hafa fengist, formála, því að tæplega hafa hinum mestu erfiðleikum. Finn- þær nokkurt sjálfstætt gildi, ur Jónsson prófessor, sem marg-' þótt þær sýni hins vegar virð- vísastur hefir þótt síðari tíma ingarverðan áhuga ósjerfróðs manna á fornan kveðskap, hefir manns fyrir fræðimensku of ekki komist hjá að „lagfæra“, fornum kveðskap. sumar vísurnar, þ. e. yrkja þæri Vel er, að unnendur þjóð- upp að nokkru leyti, til þess að iegra bókmenta eiga aftur kost þær yrði skiljanlegar og rjett á að eignast Gunnlaugssög;u, rímaðar; en slíkt þykir nú óvís- sem einna fegurst og skáldleg- indalegt og er eigi gert, ef ann- ust er íslendingasagna. ars er nokkur kostur. Nokkrar þessara vísna hefir útgefandi tekið til nýrrar athugunar og tekist að losna við sumar „lag- færingar" Finns; til dærhis má til greina 1., 5. og 9. vísu. Útgefandi hefir ritað skil- merkilegan formála fyrir sög- daf’ unni og keihur þar fram með Magnús Finnbogason. Jeppi á Fjalli var sýndur fyr- ir tróðfullu húsi á sunudags- kvöld; hæst verður leikið á föstu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.