Morgunblaðið - 23.10.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.10.1934, Blaðsíða 6
6 MORGUNRLAÐIÐ I I 1 Austurstr. 12, 2. hæð Opið frá 11—121/2 og frá 2—7. Fermingarkjólar, 18.50, 20.00, 22.00 og 24.00 Eftírfermíngarkíólar íir iflí sílkí, Verð irá Í8,00. S amk væmískí ólar. Opið frá 11—12% og frá 2—7- Austurstr. 12, 2. iiæð Flogið til Astralíu “109 klsl. en fyrra fljólar metið. Lögreglurannsókn í 6 löndum úl af kon- ungsmorðinu. Undnemar eftir hið fræga skáld, Marry at kaptein. Þýdd af Sig. Skúlasyni, magister. Sagan skiftist í 24. kafla. Orusta í þoku. Vesturfar arnir koma til Canada. Eyði- skógar Kanada. Bone gamli off konan hans. Hektor og Snob. Slæmar frjettir. Það vetrar. Vesalinffs Hektor. Övænt veiði. Afreksverk Emmu. Marteinn seffir frá. Brúðkaup í skóffinum. Skóff- arbruni. Reiði höfffformur- inn. Kynleffur úlfur. Óhappa daffur. Óvænt tíðindi. Bjarn- dýrið. Krókur á móti braffði. Jón ratar í lífsháska. Reiði höfffformurinn fer á kreik. Leitin. Orusta í skóffinum. Heimförin. Söffulok. t Saga þfessi er 224 bls., með 36 myndum og prentuð á ffóð an pappír- F k tJ f ' * Verð í bandi kr. 6.50, Kærkomin fermíngargjöf. Englendinga^nir Neolí og Campeíl vinna þcnnan glæsilega flugsigur. Maður óskar eftir atvinnu við versl. Til mála getur komið að hann leffgi nokkur bús. kr., sem lán í verslunina eða ger- ist .meðeigandi. Tilboð leggist á A. S. í., merkt: „ATVINNA“. London, 22. okt, FÚ. C. W. A. Scott og Campell Black komu tll Port Darvin á norðurströnd Ástralíu kl. 11 í morgun eftir breskum tíma, eft- ir 2ja sólarhringa og 4% stund- ar flug. Fyrir hjer um bil nákvæm- lega ári, flaug Charles Ulm þessa sömu vegalengd og setti þá nýtt met með 6 sólarhring- um og rúml. 18 stundum. Nú hafa þeir Scott og Campell hnekkt þessu meti svo rösklega, að það munar 4 sólarhringum og 13 stundum. Rjett er að minnast þess, að fyrst var- flogið til Ástralíu frá Englandi 1919, tók sú för 4 vik- ur og 2 sólarhringa. Nú virðist það nokkurn veginn örugt, að þeir Scott og Campell muni vinna hraðflugið, þar sem þeir eru hinir einustu, sem vitað er að komnir sjeu til Ástralíu, enda lögðu þeir af stað frá Singapore 7 stundum áður, en næsta flugvjel fór þaðan, það var hollenska vjelin, sem stýrt er af Parmentier og Moll. Þriðja vjelin í röðinni er vjel æirra ámerísku flugmannanna, j Qðrum f]0kki. Roscöe 'Turner og Clyde Pang- hom. Þegaf ao þfeir Scott og Black komu til Darvin höfðu, þeir flog- ið í 2% stund með aðeins ann- an hreyfilinn í gangi. Þeir töfð- ust í 2 klst. meðan verií var að reyna að gera Vio hinn hreyfil- inn, kl. 1.30 e.h. (breskur tími) lögðu þeir af stað aftur, og þeg- ar síðast frjettist af þeiro. gekk þeim alt að óskum. Hin stóra hollenska flugvjel þeirra Parmentier og Moll hefir nokkra farþega innanborðs. Þeir lögðu af stað kl. 4 síðd frá Rambang á Java, þaðan eru um 1000 enskar mílur til Port Darvin. Hefir þeim einnig geng- ið alt að óskum. Roscoe Turner og Clyde Pang born viltust á leiðinni milli Karachi og Alahabad, en kom- ust á rjetta leið aftur með að stoð leiðbeininga, sem þeir fengu í loftskeytum. Þeir fóru frá Singapore kl. 2.30 síðd. í dag, 5 stundum á eftir hinni stóru hollensku flugvjel. Fjórða vjelin í röðinni er nú vjel þeirra Cathcart og Wall- ers, sem fór fram úr vjel Molli- sons í Alg,habad. Mollison-hjón- unum hefir gengið illa. Þau töfðust mikið í Karachi og eru nú í Alahabad og komast ekki áleiðis sakir vjelbilunar, er allri von lokið um það, að þau geti komið til mála sem sigurvegar- ar í hraðfluginu, en ef þau koma vjel sinni í lag, er búist við því, að þau haldi áfram, og taka ef til vill þátt í fluginu í London 22. okt. F.Ú, Lögreglurannsókn, sem frátn hefir farið í sex löndua út af morði Alexanders konungs, er nú að verða lokið. ítölsk yfirvöld hafa verið beð- in um að vísa Dr. Pavenitch úr landi, en hann var tekinn fastur í Turin í síðustu viku. Búist er við, að þessari beiðni, iim brott- vísan hans, verði synjað, vegna ao verði gerður að brottrekstrarf sök, var ekki framin innan landa- mæra Italíu. Lögreglan hefir tekið höndtma ýmsa ættingja þeirra manna, mhk handteknir vorn í Frakklandí, og eru þeir enn í varðhaldi og yfir- heyrslum. Loks hefir ungverska stjórntE verið heðin að láta handtekmn' flóttamann frá Kroatíu, sem talið þess, að glæpur sá, er krafist er er að búi þar. Wagner-hátíð. Gulllöndin gera með sjer samn- ing um að hverfa ekki frá gullinnlausn og auka viðskifti sín ínn- byrðis. iji Brysáeí 22. okt. FB. Á ráðstefnu gulllandanna, er hjer val* haldin, var gerð sam- þýkt um að hverfa ekki frá guIK innlausn. Samþyktin var undir skrifuð af fulltrúum Belgíu,. Frakklands, Ítalíu, Luxemburg,. Hollands, Svisslands og Pól- lands. Skipaðar voru undir- nefndin til þess að athuga ýma vandamál. —- Ráðstefnan lýsti yfir því, að gull-löndin hefði . v,..............— orðið sammála um það áform,- is::"'V að auka viðskifti sín á milli um . að minsta kosti 10% miðað við Berlin 22. okt. FÚ. /. tímabilinu Eina vjeíin, sem auk þessara er komin lengra en til Alaha- bad er vjel þeirra Mac Gregor pg Walker. Eitt aivarlegt slýs heiir orð- ið. Ein af ensku vjjeteum hrap- aði í morgun í ltáKu, báðir flug mennirnir, Brfínes og Gilman, fórust. Þa? kviknaði í flugvjel- inni og\ arð þegar vonlaust um, að flugmönnunum yrði bjargað. Englnn vell hvenær slys her að höndum. Líftryggið yður í Andvöku, Lækjartorgi 1. — Sími 4250. Prýðilega verkuð Vestmaxmaeyja-skata er til sölu næstu daga í m-b. Herjólfi, er liggur við nýju bátabryggjuna hjer. — Verðið mjög sanngjarnt. 3000 nianni drepnir i -Áslurín. ^ííadrid 22. ökL FB. ' í dag vitdi til ægitegt slýs við Ffhghritari frá United Press/ Þessi störf. Hermannasveit var á hinh fyrsti, sem kölhið hefir til l^ðinni tU Oviedo með vágnhlass OViedo síðan uppféísnin var háð af dynamití. Alt i emc sprmgur þar á dögunum, giskar á, að dynamitið og varð þegar í stað 3000 menn haíi fallið í bardög- 32 mönnum að baná. Margir særð- unum í Astúria. Eignatjón skift ir sennilega mörgum hundr. milj. péseta. (UP). London 22. okt. F.Ú. Yfirvöldin á Spáni eru nú að gera síðustu ráðstafanir sínar, til þess að friða Asturia. í dag var yfirvöldunum afhent þusundir riffla og allmikið aí skotfærum. Er nú óðum verið að gera við skemdir á vegum og ritsíma- o£ talsímaslit. 'ust stórköstlega. Enn er ekki upplýst hvað olli þessari sprengingu, en sumir halda því fram, að uppreisnar- menii hafi lagt sprengju í veg fyr- ir hermannaflokkinn. Portúgalska stjórnin fallin. , L.R.P. 22- okt. F.Ú. Stjórn Portugals hefir sagt, af sjer í dag. Dr. Salazar var for- -sætisráðherra. Hátíðahöld fóru fram í Magdeburg í gær, í tilefni af því, að 100 ár voru liðin síðan tónskáidið Richard Wagner hóf starfsemi sína sem tónlistar- SÚ'óri þar í borg í október 1834. -------------- Víndeilur viðskifti á 1933 til 30. 30?. júní júní 1934. (UP). Blessuð fjölskyldan sænska talmyndin, sem Nýja Bíó sýnir þessi kvöldin, hefir orðíð milli Algier og Frakk-' mÍ'óS vinsæl af áhorfendum. Hún lands 'er felcin a fallegu og auðskildu ' málí, leikin af sumum hestu leik- Londón ÚO. okt. FCT. 1 unim Norðurlanda og efnið meira Éitt hundrað buYgar- og bæj- en j gamanmyndum er venjulegt. arstjórar í /Á Igier hafa ffert Leikurinn sem myudin er gerð „verkfall“, .þ.e.a.s., hafa slitið eftiri var samþt af danska skáld- allfi samvmnu við yfirvöld rík- jnu 6ustaf gsmann, skömmu eft- isins, t>kr til Frakkar hafa ir síðastHðin aldamót og hefir tekið ’tillit til umkvartana frá enginn danskur gamanleikur frá Víhtramleiðendum í Algier, þessarí öld verið leikinn oftar en vegna breytinga þeirra sem hanii yar stórkaupmaðurmn í franska stjórnin gerði á ákvæð- ]eikuum eitt af frægustu hlut- unum um alkoholmagn vína til yerkum Olafs Poulsen. Þetta .útflutnings til Frakklands, eftir -hlutverk leikur í myndirmi Carl að algiersku vínbændurnif voru búnir að búa vínin til. Upphlaup í DubÍm gegft hlástökkum. DubÚn' 22. okt. FB. Barcklind, sem viðurkendur er sem einn af frægustu gamanleik- urum Svía,-en aðallilutverkin leika hinir nafnkunnu leikenditr Gösta Ekman, sem er vinsælasti núlif- andi leikari Norðurlanda og norska leikkonan Tutta Berntsen, sem þegar er orðín vinsælasta kvikmyndaleikkona á Norðurlönd- um og er komin til Höllýwood. þekkja kvikmyndagestir hjerhana myndinni ,,Við, sem vinnum Menn úr 'liði þlástakka voru í gær að selja flögjg til ágóða fyrir Sameinaða Irlandsflokkinn og vakti þáð ,4vb mikla gremju manna, að gein5ur var aðsúgur. úr að sölumönhuhum. Leituðu þeir ' eldhússtörfin“, en þar var það leik hælis í aðaibæklstöð sinni,- en ur hennar, sem olli því, að myndin múgurinh gerði árás á húsið, var sótt meira hjer en flestar og grýtti gluggana, en lögregl- myndir aðrar hafa verið. Og þo er an fekk við ekkert ráðið. Með þáheikur heunar í „Blessuð fjölslcyld- bláliða, sem múgurinn náði í, | an!‘, talinn betri en í hinni mynd- var farið svo, að skyrturnar j inui. voru rifnar og kveikt í þeim á j * * * götum úti. Nokkrir menn og ein j ígland kom til Leith á sunnu- kona voru flutt á sjúkrahús! daggmorgun og fór þaðan í gær vegna meiðsla. (UP). iákiffis til Kaupmannahafnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.