Morgunblaðið - 25.10.1934, Page 5

Morgunblaðið - 25.10.1934, Page 5
IfORGUNBLAÐíÐ 5 Slfórn Bánaðarfjelags Islands. í byrjun þessa þings flutti iPjetur Magnússon frumvarp um Ibreytingu á jarðræktarlögunum sem felur það í sjer að Búnaðax-- þing kjósi alla stjóim Búnaðar- fjelags íslands og fjelagið fái þar með fult vald yfir sínum málefnum. Er þar stefnt til lausnar á gömlu ágreiningsmáli sem væntanlega verður nú leyst á rjettan hátt. Ætti þá bráðlega að fást reynsla á því hve vel þeir fulltrúar sem skipa Búnað- -arþing ei'u vaxnir þeim vanda, .að í'áða fi'am úr málefnum land búnaðarins og gera B. í. að heil- steyptri og áhrifai'íkri stofnun sem skilið eigi almenna vii'ð- ingu og traust. ■ Á Landsfundi Sjálfstæðis- manna 1931 flutti jeg tillögu •þess efnis, að flokkurinn beitti sjer fyrir því, að Búnaðarfjelag Islands væri á hverjum tíma sem sjálfstæðust stofnun og ó- háð pólitískum straumhvöi'fum :í landinu. Tiilagan var samþykt í einu hljóði. Hafa þó vei'ið rsnokkuð skiftar skoðanir um þetta mál í öllurn flokkum. .Hafa meðhaldsmenn núverandi skipulags talið því einkum tvent til giidis: í fyi'sta lagi, að með því hafi Alþingi tök á að í'áða hveimig því fje er vai'ið sem Búnaðai'fjelag íslands fær úr ríkissjóði, og sje eðlilegt að þeii'ra yfirráða sje neytt þar . sem um svo stóra fjái'hæð sje að ræða. í öði’u lagi, að með því sje trygt, að þeir stjórnmálaflokk- ar, sem fylgi hafa haft meðal bænda, eigi sinn manninn hver í stjórn B. í. vegna hlutfalls- kosningar í landbúnaðai’nefnd- um. Báðar þessar ástæður kunna að hafa við nokkuð að styðjast, en jeg tel hvoruga bygða á nægilegi'i víðsýni. Það ætti nú orðið að vei’a sæmilega ljóst, öllum almenn- ingi, að Alþingi hefir á undan- förnum árum haft takmöi'kuð ráð urn það og eftirlit með því, .að fje ríkissjóðs sje notað á rjettan og hyggilegan hátt, jafn vel þó á þingi sjeu kosnir hinir -og þessir ráðamenn á ýmsum . sviðum. —- Þetta hefir einnig .i’eynst að vera svo um fje Búnaðarfjel. íslands, þó meirihluti stjórnar sje kosinn á Alþingi. Það er og víst, að með því, að Alþingi ráði vali á öði’- um endui'skoðara fjelagsins og fái ^lögga skýrslu um störf hans, þá er jafnan hægt að fylgjast með því hversu vel fjenu hefir verið varið liðið ái', og opin leið, að miða stytk til fjelagsins eftir því. Hitt, að hætta sje á, að einn og sami stjórnmálaflokkur taki úr sínum hópi alla stjói'n B. I., getur verið rjett, af því allmik- ið hefir bólað á því á síðari ár- um að sumir pólitískir flokkar okkar lands, hafi viljað beita pólitísku ofríki. Kæmi þetta fyr ir þá er um það að segja frá mínu sjónarmiði, að sem bóndi og foi'maður í búnaðarsambandi teldi jeg slíkt mjög óheppilegt, enda mundi aldrei koma til mála að Sjálfstæðismenn beittu þeirri aðferð þó þeir hefðu að- stöðu til. Ef hinsvegar ætti að skoða slíkt eingöngu frá hags- muna sjónarmiði þess stjórn- málaflokks, sem jeg er í, væri mjer ekki ógeðfelt að þessi yrði reynslan, því jafnan er það svo, að því meiri villur og fjar- stæður sem pólitískir andstæð- ingar láta eftir sig liggja, því hægai'a er að láta þá gjalda glópskunnar á viðeigandi "hátt. En svo þessu sje slept, þá skal engin dul á þaið dregin, að jeg iít svo á, að búnaðai'samböndin og miðstöð þeirra, Búnaðarfjel. íslands, eigi að vera hreinn og óbundinn hagsmunafjelagsskap ur bænda, algerlega óháður og ómengaður af ágreiningi um pólitíska stefnur og flokka. Að einstakir stjórnmálaflbkk ar noti sjer slíkan fjelagsskap sjálfum sjer til pólitísks fram- dráttar, er fjelagsleg óráð- vendni, sem almenningur á að dæma hart. Sú krafa væri því. eðlileg og rjettmæt að stjórn- endur og fastir starfsmenn B. I. blandi sjer sem allra minst í pólitískar flokkaþrætui'. — Að ráða fram úr hagsmunalegum vandamálum íslensks landbún- aðar og afla þeirrar þekkingar sem innlend reynsla og innlend ar fi’æðilegar tilraunir geta veitt, er svo mikið starf og vandasamt, að þess er full þörf, að þeir menn, sem taka það að sjer, gangi að því heilir og ó- skiftir. Þeir framleiðendui', sem hlut eiga að máli, bændumii', verða líka að hafa það ljóst fyrir aug- um, að ábyrgðin á þeim verk- um hvíli á Búnaðarþingi, því þingi, sem þeir einir kjósa og geta breytt. Að dreifa þeirri ábyrgð á Alþing og Búnaðar- þing, er rangt, að svo miklu leyti sem hjá verður komist og það er líka rangt, að bændum sje nauðsyn á sjerstökum stjóm málaflokki til að vinna það sem heilsteyptur og sterkur búnað- arfjelagsskapur á að vinna. Að Búnaðarþing kjósi alla stjórn B. í. er því tvímælalaust spor í rjetta átt. Reynist það illa í framkvæmdinni, þá vei’ður það því einu að kenna, að þeir sem skipa Búnaðarþing hafa eigi þann þroska til að bera, sem nauðsyn ber til, og þá eiga bændur umsvifalaust að skifta um menn þegar færi býðst. Alþingi, 18. okt. ’34. Jón Pálmason. Petibon, sendikennari flytxu’ há- skólafyrirlestur í kvöld kl. 8, stundvíslega. Fyrirlesturinn er um París. Ný þingmál. Ferðaskrifstofa rík- isins. . Skipulagsnefndin hefir einn- ig samið frv. um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að setja á stofn ferðamannaski'ifstofu. í frv. segir svo: 1. gi'. Ríkisstjórnin hefir heimilt til þess að setja á stofn skrifstofu til leiðbeiningar ei'- lendum og inniendum ferða- mönnum, og nefnist hún Ferða- mannaskrifstofa ríkisins. 2. gr. Ferðamannaski’ifstofa x'íkisins skal stai’fa að því að veita fræðslu um landið, inn- anlands og utan, með það sjer- staklega fyrir augtim að vekja athygli ferðamanna á því. 3. gr. Ferðamannski’ifstofa í’íkisins skal jafnan veita ó- keypis leiðbeiningar um ferða- lög umhverfis landið, og á land inu, um gistihús, farai’tæki, á- kvöi’ðunarstaði og annað, sem ferðamönnum er nauðsynlegt að fregna um. 4. gr. Ferðamannaski’ifstofa ríkisins skal hafa rjett til þess . að heimta gjaldski'á af ferða- mannaskrifstofum einstakra manna eða fjelaga, gistihúsum, veitingahúsum og eigendum fólksflutningabifreiða. Nú virð- ist einhver liður gjaldski’ánna ósanngjarn, og hefir þá Ferða- mannaskrifstofa ríkisins heim- ild til þess að bi'eyta honum, að fengnum tillögum nefndai', er ferðamannaskrifstofur ein- staklinga eða fjelaga, eigendur gistihúsa og veitingahíisa og eig endur fólksflutningabifreiða hafa rjett til að tilnefna menn í, samkvæmt reglugerð, sem ríkisstjórnin gefur út. 5. gr. Ferðamannaski'ifstofa ríkisins skal hafa eftirlit með hreinlæti á gistihúsum og veit- ingahúsum, prúðmannalegri um gengni og aðbúnaði ferða- manna. Finni ferðamannaskrif- stofa ríkisins ástæðu til umvönd unar, skal hún gei'a eigendum gistihúsanna og veitingahús- anna viðvai*t um það. Nú láta eigendur gistihúsa og veitinga- húsa ekki skipast við umvönd- un Ferðamannaskrifstofu ríkis- ins,, og hefir þá ríkisstjómin, að fengnum tillögum Ferða- mannaskrifstofunnar, heimild til þess að svifta eigendur gisti- húsa og veitingahúsa rjettind- um til þess að reka þau.“ • \ Bæjargjöld á Ak- ureyri. Guðbrandur ísbei’g flytur fi’v. um bæjargjöld á Akui'eyri. Þar segir svo: „Bæjarstjórn Akureyrar skal heimilt, til þess að standa straum af útgjöldum kaupstað- arins, að svo miklu leyti, sem eigi þykir fært að ná nægjum tekjum handa bæjarf jelaginu með niðurjöfnun útsvara, að leggja á allar vörur, sem flutt- ar eru til eða frá Akureyri, sjer stakt vöi'ugjald, er nemi alt að tvöföldu vörugjaldi til Akureyr arhafnar eins og það nú er eða verður á hverjum tíma, og skal ákveða upphæð gjaldsins, til- högun innheimtu og annað, er þurfa þykii', með reglugerð, saminni af bæjarstjóm Akur- eyrar og staðfestri af atvinnu- málai’áðhérra. í reglugei’ð má og ákveða, að aðfluttar vörur megi eigi afhenda og eigi af- greiða vörur til útflutnings nema sýnd sje kvittun fyrir greiðslu gjaldsins. Vörugjald þetta má taka lög- taki.“ í grg. segir svo: Frumvarp þetta er flutt að til hlutun bæjarstjórnar Akureyr- ar. Var ályktun um þetta efni samþykt á bæjarstjórnarfundi af öllum fullti'úum bæjarins, að einum (fullti'úa kommiinista) undanskildum. Bæjárstjóm Ak- ureyrar færir sem ástæðu fyrir tilmælum sínum um flutning þessa frumvai’ps, að útgjöld bæjarins fari hraðvaxandi ár fi’á ári, m. a. vegna aukinna framlaga til atvinnubóta, en gjaldþol bæjai'manna faxi hins vegar þvexrandi, einkum vegna þess, hve mjög útgerðin hefh' di'egist saman þar síðustu ár- in. Sje nú svo komið, að ó- kleift megi telja að jafna þeirri upphæð niður á gjaldendur bæjarins með útsvörum ein- göngu, er fullnægi brýnni tekju- þörf hans, og sje því eigi um annað að ræða en að leita ann- ara úrræða. Þykir einna tiltæki legast að fara þá leið, sem hjer er farið fram á að heimiluð verði um stundarsakir. Það er kunnugt, að Akui'eyr- ai’höfn er ein af bestu höfnum landsins og hafnar- og bryggju- gjöld eru þar ótrúlega lág. Það gjald, sem hjer er farið fram á að heimilað verði að taka í bæjarsjó% er því, — sem bet- ur fer — ekki tilfinnanlegt. — Hjer við má og bæta því, að bæjai'stjói’nin hefir ákveðið, ef frumvarp þetta verður að lög- um að efni til, að breyta vöru- gjaldinu til hafnai'innar þann veg, að lækka það af þunga- vöi’u, en hækka það eitthvað af glysvarningi og munaðarvöi'u. Ljósmagn Stór- höfðavita. Jóh. Þ. Jósefsson flytur svo hlj. þáltill. í Nd.: „Neðri deild Alþingis skorar á í'íkisstjórnina að gera ráðstaf anir til þess að auka ljósmagn Vestmannaeyjavitans á Stór- höfða fyrir næstu vertíð.“ í grg. segir svo: Þingályktun þessi er flutt fyrir tilmæli vjelbátaformanna í Vestmannaeyjum. Stói’höfða- vitinn á Vestmannaeyjum var reistur árið 1906. Vitinn er hvítur leifturviti. Ljósið er olíu ljós, sjónarlengd er talin í sjó- mannaalmanakinu 18 sm. Útvegur Vestmannaeyjg hef- ir mikið aukist síðustu ái’atugi, vertíðin lengst og sjósókn auk- ist til stórra muna. Nú sækja vjelbátarnir á ystu mið, þegar frá byrjun janúarmánaðar, alt að 30 sjómílur í hörðustu vetr- arveðrum. Eru bátar oft úti um 20 klst. Álit sjómanna er það, að ljósmagn vitans sam- svari ekki þeim kröfum, er sjó- sóknin útheimtir, eins og hún er oi’ðin. Ríkisborgararjettur, Allshn. Nd. flytur frv. um að eftirtöldum þrem mönnum skuli veittur ísl. í'íkisborgara- rjettur: 1. Augustsson, Bjarne August, fæddur í Noregi. 2. Söi-ensen, Reidar, fæddur í Noregi. 3. Keil, Max Robert Heinrich, fæddur í Þýskalandi Ríkisborgararjettur þessarn mapna er þó því skilyrði bund- inn, að þeir, áður en ár er liðið frá því, er lög þessi öðlast gíldi, sanni fyrir dómsmálaráðherra, að þeir eigi ekki ríkisborgara- rjett þar, sem þeir eru fæddir. Náttúrufræðisafn Guðm. Bárðarsonar. Stefán Jóh. St., Thor Thors og Þorb. Þorl. flytja svohlj. þál. till. í Sþ.: „Sameinað Alþingi alyktar, áð gi'eiðsla fyrir náttúrufræðá- safn Guðmundar G. Bárðarson-’ ar, sem ræðir um í 7. tölulið 1. gi'. laga ni'. 50 frá 19. júní 1933, urn bráðabirgðabreyting nokk- urra Iaga, skuli frarn fara úr þeirn hluta Menningai'sjóðs, er vei'ja skal til náttúi'ufræðilegra rannsókna.“ I grg. segir svo: í 7. lið laga nr. 50 frá 19. júní 1933, er mælt svo iyrir, að Menningarsjóði skyldi skylt að kaupa landinu til handa nátt- úrufræðisafn Guðmundar B. Bórðarsonar. En samkvæmt lög- um um Menningarsjóð, nr. 54 frá 1928, er tekjum sjóðsins skift í þi'já jafna hluta, og ann- ast einn hluti sjóðsins útgáfu bóka, annar kaup á listaverk- um, en hinum þriðja hluta skal varið til náttúi’ufi'æðilegra rannsókna. Nú hafa lög nr. 50 frá 1933 verið fi'amkvæmd þannig, þrátt fyrir einróma mót mæli Mentamálaráðs íslands, að sá hluti af andvirði náttúru- fræðisafns Guðmundar G. Bárð- arsonar, sem þegar hefir verið áf höndum intur, hefir vei’ið gi’eiddur úr óskiftum Menning- ai'sjóði, þannig að fje lista- og bókaútgáfudeildar hefir verið varið til kaupanna. En þetta þykir óeðlilegt og órjettlátt. Auk þess er það þannig, að nátt úruíræðideild Menningarsjóðs hefir yfir nokkru fje að ráða, en lista- og bókaútgáfudeiidir eru alveg tæmdar af f je. Sýnist því full ástæða til þess að haga greiðslunni á þá leið, er í til- lögunni greinir. Endurskoðun rjett- arf arslögg j af ar. Jónas J. og Jón Bald. flytja svohlj. þál.till. í Sþ.: „Alþingi ályktar að fela dómsmálaráðhexra að skipa nxi þegar nefnd þriggja lögfræð- inga til þess að hefja þegar í stað undirbúning um gagngerð- ar breytingar og endurbætur á rjettarfarslöggjöf landsins, í einkamálum og opinberum mál- um, eftir fullkomnustu erlend- um fyrirmælum. Kostnaðinn við nefndarstörf- in skal greiða úr ríkissjóði.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.