Morgunblaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 1
VBknblað: Isafold. 21. árg\, 255. tbl. — Föstu daginn 26. október 1934. Isafoldarprentsmiðja hJ. GAMLA BÍÓ Listminahlöi. Afar fjörug og fjölbreytt ensk talmynd í 10 þáttum, um líf listamanna, gleði þeirra og' raunir. Myndin er leikin af fræg- um enskum leikurum. Aðálliljutverkið sem móðir og dóttir leikur Cicely Courtneidge af framúrskarandi snild. Mynd þessi var lengi sýnd á Kino- Palæt í Kaupm.h., við fádæma aðsókn og mikla hrifningu Hafnarblaðanna. Aukamyndir: Forleikurinn að „DANSK-AMERÍKANAR „HOLLENDINGNUM heimsækja FLJÚGANDI" Danmörku. eftir Ricli. "Wagener. Hjartanlega þakka jeg- öllum þeim mörgu fjær og nær, sem sýndu mjer vinaxhug með hlýjum kveðjum, gjöfum og næveru sinni á sextugsafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Lilja Kristjánsdóttir, Laugaveg 37. Tilkynnins i Út af skrifum blaða um rannsóknir á matvörutegund- um, viljum við taka fram eftirfarandi: Sanitas-jarðarberja, -hindberjaog blönduð ávaxtasulta eru framleiddar úr bestu hráefnum sem hingað er hægt að flytja, og þau efni eru: Bestu berjategundir, berjahvoða, ávaxtalitur og sykur (um tíma var notað lítilsháttar af glucose í stað jafnmikils sykurs, en í glucose eru engu minni næringarefni en í sykri). Það eru því engin skaðleg, heldur þvert á móti aðeins bestu fyrsta-flokks hráefni sem notuð eru í Sanitas-sultur. Engir pressaðir eða þurkaðir ávextir og engin sýrops- sterkja til drýgingar, er notað í Sanitasávaxtasultur. Þéir, sem Sanitas-ávaxtasultur nota, geta verið full- vissir um að fá með öllu ómengaðar ávaxtasultur, tilbúnar úr bestu efnum. fiosdrykkia og aldinsafagerðin SANITAS. Búkhtaiúft hefir margar góðar fermingargjafir. Jarðarför móður okkar, Sigríðar S. Jónsdóttur, Vesturgötu 42, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 27. október og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu kl. 1. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda. Guðrún Guðlaugsdóttir. Sigurður Guðlaugsson. Það tilkynnist að jarðarför kcnunnar minnar, móður okkar. tengdamóður, ömmu og fósturmóður, Sigurbjargár Sigurðardó^t- ur, er andaðist, laugardaginn 20. þ. m., fer fram frá Dómkirkj- unni. laugardaginn 27. október og hefst kl. 1, á heimili hinnar látnu, Þórsgötu 17. Guðmundur Guðmundsson og aðrir aðstandendur. Móðursystir mín, Margrjet Magnúsdóttir, andaðist 25. þ. m. Magnús Guðbjartsson, Bjargarstíg 2. Móðir okkar og tengdamóðir, Sigríður Jónsdóttir, frá Skólabænum andaðist að heimili sínu, Suðurgötu 26, þann 25. þ.m. Margrjet Jónsdóttir. Jón Ólafsson. Nýskolnar Kfúpur KlOtverslunln Heiðubielð, Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. mmr SIRIUS .. súkkulaði ætíð best. WBSffl Nýja BíóJ Svarti riddarinn Spennandi og skemtileg am- erísk tónkvikmynd. Sam- kvæmt samnefndri sögu eftir Max Brand. — Aðalhlutverk- ið leikur hinn fagri og karl- mannlegi leikari: RICHARD TALMADGE ásamt Barbara Bedford, David Tarrence og Stuart Holmes. Aukamynd: BRESKI FLOTINN V I Ð ÆFINGAR. Börn fá ekki aðgang. LEILFJme UTUIVIUI t kvöld kl. 8. M á flalll Danssýning á undan. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og‘ leikdaginn eftir kl. 1. Munið árskortin. Minningarspiöld kvenfjel. ,.Hringurinn“ eru afgreidd hjá Sigr. Zoega. Austui’stræti 10. Davíð Copperfield og Landnemar eru góðar bækur (II fermingargjafa. Allir snnna A. S.L Fengum í gær Hvia Tómata og flestar tegundir af nýju grænmeti. CUUrUZUÍ 99 Islenska vikan á Suðurlandi“. Aðalfundur fjelagsins verð- ur haldinn, mánudaginn 12- nóv. n. k., kl. 8V2 síðdegis í Baðstofu Iðnaðarmanna. Dagskrá samkv. fjelagslög- unum. Nýir fjelagar teknir inn í fundarbyrjun. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.