Morgunblaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNJBLAÐIÐ JPIotigimHitMft Útget.: H.f. Ámknr, Reykjavtk. Rltstjörar: J6n KJartanaaon, Valtýr Stefansson. Ritstjörn og afgrelOsia: Auaturatrætl 8. — Slml 1*00. Auglýalngastjörl: H. Hafberg. Auglýsingaakrlfatofa: Austurstræti 17. — Stml ST00. Helmaslmar: Jön KJartansson nr. S742. Valtí'r Stef&nsson nr. 4220. Árni Óla nr. 2045. K. Hafberg nr. S7T0. Áskriftagjald: Innanlanda kr. 2.00 A m&nuOl. Utanlanda kr. 2.50 & m&nuOi 1 lausasölu 10 aura elntaklO. 20 aura meO Lesbök. Þeir kúguðu. Aldrei hefir það komið eins greinilega í ljós og í gær, við atkvæðagreiðslu í Nd. um frv. um vinnumiðlunarskrifstofu, hverhig eósíalistar hafa gersam lega stiingið Framsóknarmönn- um í vasa sinn. Við umr. um þetta mál ját- uðu sósíalistar, að ástæðan-fyr- ir því að frv. þetta var fram komið, væri einungis sú, að bæj arstjórn Reykjavíkur hafði sett á stofn ráðningarskrifstofu og ráðið þar forstöðumann, sem burgeisar sósíalista gátu ekki felt sig við. Til þess að brjóta á bak aftur þessa ákvörðun Reykjavíkur fá sósíalistar ríkisstjórnina til að bera fram frv. um stofnun vinnumiðlunarskrifstofu í öllum kaupstöðum landsins, sem kost- uð sje að Vz hluta af ríkinu, en atvinnumáiaráðherra skipi odda mann í stjórn skrifstofanna á hverjum stað. Slík löggjöf er ekki aðeins furðuleg vegna þess, að hjer eru bæjarfjelögin svift umráða rjetti sinna mála, sem þeim þó tvímælalaust ber að ráða sam- kvæmt stjórnarskrá landsins. Hún er máske enn furðulegri fyrir það, að hjer er verið að baka ríkissjóði stórra útgjalda, gersamlega að ástæðulausu. Og þetta gera stjórnarflokkarnir samtímis því, sem þeir vita ekki sitt rjúkandi ráð, hvernig hægt verði að afla ríkissjóði tekna til að forðast yfirvofandi greiðslubrot. Vitað er, að margir Fram- sóknarmenn vildu ekki sinna þessu máli sósíalista. En þá var gripið til handjárnanna, eftir fyrirskipun frá Hjeðni. Það dugði. Og veslings Magnús Torfa- son rjetti einnig upp lúkur sín- ar. Hjeðinn hafði í vasa sínum frv. um ríkiseinkasölu á lýfjum; það dugði á Magnús. Einkasölu á olíu í Manchuko mótmælt. London 25. okt. F.T’. Bandaríkin hafa sent Japönum mótmæli gegn því, að komið verði á einkasölu á olíu í Manchukuo. En það hefir nýlega verið tilkynt, að slík einkasala væri væntanleg- Segja Bandaríkjamenn, að slík einkasala komi í bága við hags- muni amerískra olíufjelaga og sje brot á ákvæðum níuvelda- samningsins um viðskift.afrelsi þeirra í Asíu. Fleiri Iöhd þ. á m. Bretland hafa sent samskonar mótmæli. Misnús Torfasoa geisur i lið með rauðliðum i ofsóknarsfarfina hendur Reykjavík. á Ferðamannaskrif - stofa ríkisins. Nokkur frv., sem komin eru frá „skipulagsnefnd“ voru til 1. umr. í Nd. í gær. Meðal þeirra var frv. um ferðamannaskrifstofu ríkisins. ungunarstarfsemi stjórnarflokk- anna — skipulagsnefndinni eða Rauðku — því málin væru flest eða öll hreinasta humbug. En sá böggull fylgdi þessu hum- bugi, að ríkissjóði væri með því bakaður stórfeldur útgjalda- „ , * auki, enda vitanlegt, að útung- B. J. fylgdi frv. ur hlaði með . ® nokkrum orðum. Jóh. Jós. kvað mál þettið vert allrar athygli, en slik skrifstofa myndi hafa töluvérðan kostnað í för með sjer- og væri eðlilegast, að'1,*því , . , .*. , ekki sama hvað yrði um þessi yrði þannig fynr komið, að unarstarfinu væri ætlað það eina hlutverk, að úthluta bit- lingum og beinum til gæðinga stjórnarinnar. Þetta kostaði rík- ið stórfje — og þess vegna væri skrifstofan gæti sjálf aflað s; nauðsynlegra tekna, svo ríkis- sjóður þyrfti þar ekki að koma til. Bað hann nefndina að at- huga þetta. Frv. fór til 2. umr. Sameining pósts og síma. Þetta frv. er einnig komið .íöniWM-. . H.ieðmn þagði, en frv. for til 2. umr. með tregðu þó. V innumiðlunar- skrifstofan. Var nú fram haldið 2. umr. um vinnumiðlunarskrifstofu sósí alista. Sigurður Kristjánsson hóf frá „skipulagsnefnd" og fer umr ag þegsu sinni Leiðrjetti fram á að hraða sameinmgu þann fyrs't ósannindi er H. V. pósts og síma meir en lög ráð- þafði viðþaft um nafngreindWh gera. Bj. Bjarnason fylgdi frv. utanþingsmann á Vestfjörðum. f. h. samgmn., er flutti það fyr- Þyí nægt fórugt g Rr orð á ir .st.jórnina. þessa leið: G. Sveinsson kvað þetta ekki %H v hefir veri6 að tala um nýtt mál, því til væru log fra einhveria hœttu> sem vofði yfir 1929, er legðu fyrir að samema þfóðinni af byltingarhug Sjálf- póst og síma þar sem það þætti stæðismanna. Jeg yeit ekki til hentugt og sparnað myndi leiða að nokkrum manni hafi dottið af. Þetta hefði verið gert og . hug bylting. j sambandi við myndi verða gert framvegis, Sjálfstæðisflokkinn. Hitt veit þar sem.:rskilyrði fyrir samein- jeg> að menn láta gjer detta j ingu væru fyrir hendi. Væri því hug byltingu í sambandi við aði þannig til, að eigi vær kleift að sameina án mikils ekki þörf nýrrar löggjafar urn ákveðinn mann j flokki SÓ3Íal. þetta, en „skipulagsnefndin“ igta _ Qg gá maður er Hieðinn svonefnda væri að demba mn i Valdimarsson. Enda hefir hann þingið málum algerlega órann- gkki hjkað yið að grípa ti] sékuðum. Víða út um land hag- vopna Þeggi valdasjúki maður væri búinn að sjá það, að með lýðræðiskosningu gæti hann kostnaðarauka fyrir ríldssjóð ekki náð voldum. 0g þó hon. (byggingar o. fl.). Meira að um hefði nú tekist að legg.ja segja myndi eins og ástatt væn undir gig annan flokk> myndi nú erfitt að sameina yfirstjórn h&nn reikna með því> að fullttó+ þessara mála án þess að bygt ar þænda yrðu ótryggir. Þess yrði nýtt pósthús í sambandi við vþgna Væri einmitt þessi maður hið nýja símahús.^ . . r'faí’inn að undirbúa byltingu. Hjeði-nn og Gísli G. vildgvv-^nn þefði sjest hlaupa kóf- ólmir sameina alstaðar stl’apí — án tillits til þess hvað hagkvæm ast yrði fyrir ríkið. Frv. fór til 2. umr. „Y fir“-stjórnar- ráðin. Frv. „skipulagsnefndar“ urn þess að vera ræningjaforingi. .eftirlit með opinberum rekstri* Hann skortir traust fólksins og var einnig til 1. umr. Frv. þetta velvild og því mun svo fara, fer sem kunnugt er fram á að að jafnvel hans eigin flokks- skipa þrjú þrigg.ja manna ráð menn munu snúa við honum til þess að hafa^ eftirlit með bakinu. ríkisstofnunum. Enn urðu nokkrar umr. um Hjeðinn fylgdi þessu afkvæmi þetta mál, sem eigi eru tök á sveittur á línklæðum til heræf- inga. Svo er ástatt um þenna mann, H. V., að hann skortir ekki að- eins lýðfylgi — hann skortir alla hæfileika til lýðforystu; hann hefir aðeins hæfileika til Rauðku úr hlaði með nokkrum hjartnæmum orðum og kvaðst ekki búast við, að neinn á- greiningur gæti risið um slíkt nauðsynjamál. Jakob Möller: Vissulega ætti það svo að vera, að menn gætu látið sig ,einu skifta um þau mál, sem kæmu frá þessari út- að rek.ja hjer. Var því næst gengið til atkv. Brtt. Jóh. Jós. um að vinnu- miðlunarskrifstafa skyldi aðeins sett á stofn, að bæjarstjórn samþ. það, var feld með 18:15 atkv. (með till. voru allir Sjálf- stæðismenn og Hannes). Höfuðdeilan stóð um þá brtt. Mlfilknnisrðið iskkar nm lcr. 2.35 á ári fyr- ir hvern Reykvíking. Hvernig stjórnarflokkunnm tókst að svíkja til beggja handa Alþýðublaðið tilkynti í gær með fjórdálkuðum fyrirsögnum, að mjólkurverðið væri lækkað frá 1. nóvémber að telja- Er þeim fyrirsögnum 0g blekkingavaðlin- uin, sem undir þeim stendur, ætl- að að hýlja þann sanuleika, að í þessu máli hafa. stjórnarflokkarn- ir orðið sjer til skammar, eins og í svo mörgurn öðrum málum. Mánuðum saman hefir Alþýðu- blaðið lofað neytendum í Reykja- vík mikilli verðlækkun á mjólk- inni. Allan þann tíma hefir Her- marfíi Jónassoh lofað fátækum bændum, að mjólkurverðið-skyldi ekkí lækka. Báðir þóttu líklegir til svika. hvor Við sinn málstað, og- enginn vissi hvor hæfari reynd- ist til þeirra verka. Þá óð fram Sigurður útvarps- klerkur og bauðst til að taka af allan vafa. Hann tilkynti í Alþýðublaðinu, að hann krefðist þess að mjólkin iækkaði strax um 3—4 aura, og' fvrir. eða um áramót um 7—8 aura. Ella kvaðst hann ekki fylgja stjórninni. Alþýðublaðið 'fók hndir. Þótti nú sýnt að halla mundi á Hermann. «•»**» Síðan eru liðar vikar og- mán- uðir, og' nú loks koma efndirnar. Þær eru þessar: í Reykjavík seljast árlega um 5 miljónir mjólkurlítrar. Er um helmingur þeirrar mjólkur seld- ur ur búðum, en liinn helmingur- inn fluttur heim til neytenda. Verðlækkuti sú, sem Alþýðublaðið gumar af, er 2 aurar á lítir í búð- ar-sólu og T evri á heimsendri mjólk, eða að meðaltali iy2 eyri á mjólkurlítir. Nemnr lækkuni.n því alls 75 þús. krónum árlega, en það er um 2 krónur 35 aura á mann á ári. Það er voh að Alþýðublaðið miklist af afrekunum! Þessi lækkun er svo óveruleg, að hún dregur neytendur engn. Hitt er annað mál, að fátæka bændur kann að muna um tekju- missirinn. Þessari • viðureign bræðranna, Ásg. Ásg., að yfirstjórn þessar- ar skrifstofu skyldi vera hjá bæjarstjórnum í stað atvinnu- málaráðherra. Þessi brtt. Ásg. Ásg. var feld með 17:16 atkv. (með till. voru allir Sjálfstæðismenn, Ásg. Ásg. og Hannes) ; M. Torfason greiddi í þessu máli, eins og öllum öðrum ágreiningsmálum atkv. með rauðliðum og rjeði hann hjer úrslitum. Frv. sjálft var því næst afgr. til 3. umr. með atkv. rauðliða og M. T. Tímasósíalistanna og Alþýðu- blaðssósíalistanna, hefir því lok- ið með því að hvorugur hafði bet- ur, en báðir ver. Tímasósíalistarnir hafa sannað svikráðin við bændur. Alþýðublaðssósíalistarnir hítt, að þeir drag'a dár að neytendum. Hins þarf svo varla að geta, að alt sem Alþýðuhlaðið segir um Sjálfstæðisflokkinn og einstaka þingmenn hans í sambandi viS þetta mál er aðeins venjulegur þvættingur. Síldveiði bönnuð í Emglandi. Yarmouth 25. okt. F.B. Yfirvöldin í Yarmouth og Lovrc- stoft hafa lag't. bann við því, aS síldarskipin færi á veiðar, vegna þess hve síldarverðið er iágt. — Á ráðherrafundi í gær var rætt um síldarútg'erðina. Voru menn á einu máii um, að gera yrði til- raunir tii þess að ráða bót á þrí hörmulega ástandi, sem þessi máJ eru í. Er búist við, að nýrrar lög- g.jafar sje að vænta um þessi efm innan skams. Alment eru meni þeirrar skoðunar, að um þjóðar- tjón yrði að ræða, ef ekki fæst bót ráðin á því ástandi, sem nú er ríkjandi. Unlted Pi'esw. Ikveikja sem hefnd veldur 100.000 króna tjóni. Osló 25. okt. F.B. A búgarði einum í Þrændalög- um brunn allar byggingar til kaldra kola í nótt. Tjónið er á- ætlað 100.000 kr. — Vinnupiltur á bænum, sem hafði verið rekin* úr vistinni, hefir játað á sig aS hafa kveikt í húsunum. Skip ferst með 14 manna áhöfn. Osló 25. okt. F.B. Fjóra björgunarhringa af sænska eimskipinu Gtmhild hef- ir reltið á vesturströnd Jótlands. Á skipinu var 14 hianna áhöfia. Er nú talið víst, að skipið hafi farist með allri áhöfn. H. Ostenfeld biskup látiim. Harald Ostenfeld Sjálands- biskup, ljest í gær, 70 ára að aldri. Hann var vígður til biskups 1911. Ilm mörg ár var hann for- maður danska prestafjelagsins og ritstjóri að blaði þess. Árið 1923 1 var hann gerður að heiðursdoktor i í gnðfræði við háskólann í Lundi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.