Morgunblaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 6
w*iWftN UÓRUUNBLAÐIÐ . 6 Hvílið augun með gleraugum frá Thiele. Látið „refráktionist" okkar at- Euga sjónstyrkleika á angum yðar. Allar rannsóknir framkvæmd- ar á fullkominn og nákyæman hátt- Rannsóknin er ókeypis- ^Refraktionist" okkar er til rið- tels daglega frá kl. 10—12 og S—7 F. A. Thiele Austurstræti 20. GLANSD Efní i lampaskerma. Skermagrindur — georgette — skermasilki — shamtung — gull- leggingar —• gullsnórur — gull- dúskar — silkileggingar — silki- snúrur — silkidúskar — silkikög'- ur — • silkitvinni — vafningsbönd. Hjá okkur er úrvalið stærst og verðið lægst. SKERMABÚÐIÍ Laugaveg 15. Nvtt dilkakíö! Kartöflur á 20 aura pr. kg. Hvít- kál, rauðkál, púrrur, gulrætur, rauðbeður, gulrófur. Melónur. Vínber. Marmelaði ög allsk. niðursuðu- vörur. Jón & Geiri Vesturgötu 21. Sími 1853- Man þá tíð að maðurinn margur til var laginn- Vantar ekk’i undir veturinn væna smiðju á bæinn. Hitler ætlar að koma í veg fyrir vinnudeilur. Samfjelag verkamanna og vinnuveitenda. Berlín 25. okt. F-B. Hitler hefir gefið út tilskipun um sameining' allra fyrverandi verkalýðsfjelaga og fjelaga at- vinnurekenda, með það fyrir aug- um að atvinnurekendur geti skil- ið til hlítar sanngjarnar kröfur verkamanna og' verkamenn fái aukinn skilning á því, hver áhrif fjárhags- og viðskiftaástandið hef *r á atvinnureksturinn. Með sam- einingu verkamanna og atvínnu- rekenda í eina fylkingu tetur Hitler að hvorirtveggja fái auk- in kynni hvor af annars högum og starfsskilyrðum og muni það leiða til þess að komið verði í veg fyrir vinnudeilur. United Presa. lones og UJalIer komu til ÍDelbourne í gcer og oetla þegar að fljúga heim afíur. Híu flugujelar ókomnar London 25. okt. F.Ú. Jones og Waller komu til Mel- bourne snemma í morgun. Þeir hafa lýst því yfir, að þeir ætli að fljúg'a aftur heim til Englands nú þegar. Þegar þeir komu til Melbourne var þar hellirigning og mjög fátt fólk til þess að taka á móti þeim. Ennþá eru níu flugvjelar, sem taka þátt í kappfluginu, ókomnar til Melbourne. Mac Gregor og "Walker eru nú komnir til Kupang á Java- Hin- ar flugvjelarnar eru hing'að og þangað á leiðinni. Scott og Black eru nú friðlaus- ir fyrir allskonar tilhoðum, síðan þeir settu flugmet sitt, og er boðið alt mögulegt, að vera heiðursfje- lagar í golfklúbbum, og að koma fram og sýna sig á skemtistöðum. Verkfall í vefnaðariðnaðinum bloss- ar aftur upp fi U. S. A. London, 24. okt. FÚ. Formaður sambands verka- manna í vefnaðariðnaðinum sagði í dag, að allar líkur væru til að annað verkfall í vefnað- ariðnaðinum skylli á ipnan 10 daga. Hann sagði að stjórn sam bandsins hefði borist ítrekaðar beiðnir um það, frá ýmsum fje- lögum innan sambandsins, vegna þess að vinnuveitendur hefðu ekki staðið við það lof- orð sem þeir gáfu, um að ekki skyldi verða gert upp á milli þeirra verkamanna sem verk- fall gerðu í sumar, og þeirra sem hjeldu áfram vinnu, og að verkfallsmenn skyldu allir fá vinnu sína aftur. Verkfall hefst þegar í dag í silki- og gerfisilkiverksmiðjun- um í Paterson í New Jersey. Ný þingmál. Vátrygging fiskibáta Ingvar P. og G. G. flytja svo hljóðandi þál.till í Sþ.: „Sameinað Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta rannsaka, á hvern veg verði best fyrir komið vátryggingum á fiskibátum, og leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga um þau mál. Ennfremur í því sambandi, að lög nr. 65 7. maí 1928, um að leggja Samábyrgðina niður sem sjálfstæða stofnun, komi ekki til framkvæmda, þó ástæða verði til, fyrir þann tíma.“ Y f irst j órn Reyk j a- torfunnar. Jónas J. flytur frv. um, að 5 manna riefnd sú, sem hefir á hendi yfirstjórn sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana ríkisins skuli einnig falin umráð jarðeigna ríkissjóðs í ölfusi. Einnig er í frv. ákvæði' um það, að sjerhver sá, sem öðlast hefir leigurjett- indi yfir landi jarðeigna ríkis- ins, skuli skyldugur að láta rjettindin af hendi tafarlaust og skal eignarnámi beitt ef ekki fæst samkomulag. Það kemur berlega fram í grg., að ástæðan fyrir því, að frv. er borið fram er sú, að Sigurður Sigurðsson búnaðar- málastjóri hefir fengið lands- spildur til notkunar hjá fyrv. stjórn, en Sigurður er sem kunn ugt er ekki í’náðinni hjá Tíma- klíkunni síðan hann fór að hafa mök við Bændaflokkinn. Lax- og silungsveiði. Landbúnaðamefnd Nd. flyt- ur frv. um breyting á 1. 61, ’32, um lax- og silungsveiði. Bannað er að veiða lax nema á tímabilinu frá 20. maí til 1. sept. ár hvert. Þó má með und- anþágu leyfa stangarveiði til 10. sept. Einnig má veita undan þágu frá hinu skilyrðislausa banni við silungsveiði í net í vötnum, þar sem ekki er starf- rækt klak, á tímabilinu frá 27. sept. til 31. jan. ár hvert. Hafnargerð í Horna- firði. Þorb. Þorl. flytur frv. um hafnargerð í Hornafirði. Samkv. því skal ríkissjóður leggja fram helming kostnaðar við hafnar- gerðina, alt að 65 þús. kr. og ábyrgjast lán hafnarsjóðs Hafn- arkauptúns, 65 þús. kr. Hafnargerð í Ólafs- vík. Thor Thors flytur frv. um breyting á lögum 60, 1919, um hafnargerð í Ólafsvík. Er breyt- ingin í því fólgin, að rýmkuð er heimildin til eignarnáms á landi vegna hafnargerðarinnar. Fávitahæli. Guðrún Lárusdóttir flytur frv. um fávitahæli og segir svo í 1. gr.: „Ríkisstjórnin sjer um, jafn- óðum og fje er veitt til þess í fjárlögum, að stofnuð sjeu: a. Skólaheimili fyrir unga van- vita og h%lfvita eða börn og unglinga, sem kenna má of- urlítið til munns eða handa. b. Hjúkrunarhæli fyrir örvita eða þá fávita, unga' og gamla, sem ekkert geta lært og ekkert geta unnið til gagns. c. Vinnuhæli fyrir fullorðna fávita, sem vinnufærir eru að einhverju leyti, en verða þó að teljast ófærir til að vinna alveg fyrir sjer eða stunda vinnu á almennum heimilum". Skólaheimilið taki börn og unglinga fram að tvítugsaldri og kenni þeim undirstöðuatr ði almennra barnaskólagreina, en leggi sjerstaka rækt við að kenna þeim einhverja þá vinnu, er að gagni megi verða. Hjúkrunarhælið sje í þremur aðgreindum deildum, fyrir karla, konur og börn. Vinnuhælin sjeu 2, eða í tveimur deildum, fyrir karla og konur. Eftirlitsnefnd, skipuð þrem mönnum, hafi umsjón með þessum heimilum eða hælum fávita og sje formaður læknir, sjerfróður í þessum málum. Foreldrar fávita (eða fæð- ingarhreppur) greiða ferða- kostnað fávita til skóla eða hæl- is og 14 meðgjafar. Austurst’r. 12,. 2. hæt Opið frá 11—121/g og frá 2—7. Fer mín gar kfólar, 18 50, 20.00, 22.00 og 24.00 Eftirfermhigarkíólar úr ulí og sitkí. Verð frá 15,OfL Samkvæmsskíólarú Opið frá 11—121/2 og frá 2—7. jgf Austurstr. 12, 2. hæð Weck niðursuSuglös reynast best. Verðið lækkað. haldið tönnum yðar óskemd- um og hvítum með því að nota ávalt Rósól-Tanncream,. Þjer I malinn: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Lifur, hjörtu. Gulrófur. fíýtt gróðrarsmjör. Soðinn og súr • hvalur og margt fleira. Verslun Sveins Jóhannssonar •íergstaðastræti 15. — Sími 2091. Nfýr mör, *iý tólg, RLEIN, 8aldursgötu 14. Sími 3073 Ivkfnkkir. Karlniannaföt. Fermingarföt. — skyrtur. — slaufur. — kjólaefni. ManGhester. Laugaveg 40. Aðalstrætí Ú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.