Morgunblaðið - 31.10.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.10.1934, Blaðsíða 1
íi heildsölu og smásölu verður nú í ár eins cg að ur danförnu BEST og ÓDÝRAST að kaupa hjá mjer Útgerðarmenn og kaupmenn hafa eflaust heyrt hjá öllum umboðssölum, sem í haust hafa farið um landið þvert og endilapgt, að ölL.veiðarfæri hafi hækkað í verði, frá því í fyrra, og er það rjett. Þrátt fy.rir þessa hækkun, hefi jeg þau gleðitíðindi að flytja að jeg get nú — eftir að hafa fengið einkáumboð fyrir Islajtid á - QÍÍÖtJLTFÍUfTUJrn frö Hilóre Fiskuegnfobrik, Bratuaag , og FISHI'LÍHUm frö Brunsuikens Reperbane, Kristiansunö b o ð i ð ÖNGULTAUMA nieS 5—10% lægra verSi en í fyrra. T. d. ef pantað er beint frá Noregi, með s/s ,,Lyra“ eða s/s „Nó»va“ er verðið á 3/4 20” (vikt pr. þús., ca. 1880 gr.), N. kr. 4,43. eða með mivérandi gengi. tollað og komið í hús til yðar, ísl. kr. 5,00 pr, þús. 4/4 20” (vikt pr. þús, ca. 1400 gr.), N. kr. 3,56 eða með núverandi gengi, tollað og komið í hús til yðar, Isl. kr. 4,00 pr. þús. besta teg. með jafn ódýru verði og í fyrra (þó liafa sumar smærri línurnar lækkað um meirá en 10%), t. d. 5 lbs. línur með sama verði og í fyrra, þ. e. N. kr. 69,45 pr. dús., cif. viðkomustaði s/s ,,Nóva‘‘ og ,,Lyra“, eða með núverandi gengi, tollað og komið í hús til yðar, Isl. kr. 78,20 pi\ dús. Brunsvikens fiskilínur eru án efa jafn góðar, ef ekki betri en þær bestu fiskilín- ur, sem hjer hafa áður þekst. — Dæmi eftir nýfenginni sendingu, sem jeg hefi látið reyna aftur og aftur. — Ofangreindar fiskilínur og taumar til sýnis. — Komið og skoðið. — (Útgerðarmenn út um land! Biðjið kunningja ykkar, sem þið treystið, að skoða línurnar, og fá verðlista.) Ástæðan fyrir því, að jeg get boðið jafngóða vöru fyrir betra verð en allir aðrir, er auðskilið þegar tekið er tillit til þess, að jeg kaupi meira en nokkrir 2 aðrir hjer á landi til samans, þannig síðastliðið ár, samtals yfir 1300 dús. fiskilínur og yfir 12 miljónir öngultauma. Samanborið við verð það sem útlendir sölumenn buðu mjer í haust, veit jeg að all flestir hafa keypt dýrara, en hjer er auglýst. Munið því að athuga verðið hjá mjer, áður en þjer kaupið næst. Munið cnnfremur að alt sem þarf til: Botnvörpu-, Dragnóta-, Rekneta-, Lagneta-, Lóða- og Handfæra-veiða, frá eins eyris öngli til botnvörpu, þar á meðal alt sem þarf til gufuvjela og mótora. B E S T og um leið Ó D Ý R A S T hjá mjer. Ábyggileg viðskifti. , Alt á sama stað. Biðjið um verðlista. Virðingarfylst, Símar: 3605, 4605 (og 3597) Símnefoi: EWingsen, Reykjavík (elsta óg stærsta veiðarfæraverslun landsins)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.