Morgunblaðið - 31.10.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.10.1934, Blaðsíða 2
2 MORGííNBLAÐIÐ JpbrfimtMiifcid Útgef.: H.f. Á<vakur, Reykjavík. Ritstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjórn o& afgreiósla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Auglýsingastjóri: E. Hafberg-. Auglýsingraskrlfstofa: Austurstræti 17. — Sími 2700. Heimasímar: . Jón Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: innanlands kr. 2.00 á mánuSi. Utanlands kr. 2.50 á mánuði í lausasöiu 10 aura eintakiö. 20 aura meö Lesbók. Kjöísölnlögin. Kjötsölulögin voru — eða rjettara sagt áttu að vera — til umræðu í neðri deild í gær. — Þótt allur dagurinn færi í þær umræður, og dygði ekki til, því halda varð kvöldfund til þess að Ijúka 1. umr. málsins, var harla lítið komið nálægt sjálfu dagskrármálinu. Snerust umr. aðallega um það hverjir væru með málinu og hverjir móti, hverjir ætluðu að vera með því, hverjir ættu upptök skipulagn- ingar afurðasölunnar o. s. frv. V;ar það hinn skarpvitri (!) for- ssþtis- og landbúnaðarráðherra, sekn kom málinu inn á þessar brautir. Hann og Gísli Tíma- ritetjóri hjeldu einnig margar og langar ræður um skrif Morg- uriblaðsins um afurðasölumálið. Gefur það Morgbl. kærkomið tilefni til að fletta ofan af fá- fræði og heimsku þess manns, sem rauðu flokkarnir hafa gert að forsætis- og landbúnaðarráð- herra; mun það verða gert næstu daga. Lögreglurannsókn matvæla. Lögreglustjóra hefir borist brj.ef frá dómsmálaráðuneytinu, þaf teem fyrir hann er lagt að hefja rannsókn á matvælum, sem hjer eru til sölu í bænum. Jafriframt hefir lögreglustjóra verið send skýrsla Jóns E. Vest- dal um þær rannsóknir, er hann hefir gert. Hefir blaðið snúið sjer til lögreglustjóra og spurt hann hvað máli þessu liði. Hann sagðist sakir annríkis ekki enn hafa byrjað neinar athuganir á málinu, en það myndi hann gera sem fyrst. Xýar fregnir •rxij berast hvaðanæva um tjón af völdum ofviðrisins. Snjókyngi í Norðurlandi, ffe og hesta fennir. Á Húsavík er tjónið talið inu, auk þess sem fyr er getið. 150 þús. krónur. Húsavík. FÚ. Aðfaranótt laugardags var norðan stórviðri og hafrót svo mikið, að menn muna ekki ann- að eins. Sjór gekk yfir þjóðveginn | innan við Þórshöfn, braut hann upp og skolaði burtu ofaníburði. Sumstaðar hlóð sjórinn grjóti á veginn og er hann ófær og mik- ' ið skemdur á tveggja kílómetra Brimið gekk yfir bryggjur og kafla' bólverk, tók alt sem fyrir var ^ Syðralóni skemdist tún. - svo sem bryggjustaura, róðrar- ^r(rinaði þar fjárhús og nokkr- báta, tunnur o. fl. og fleygði því j ar ,kindur tók ut af fJörunum. fram og aftur um fjöruna. ! ^ Völlum í Þistilfirði tók ÖII uppfyllingin ofan hafn- | sjÓrÍnn 20~30 kindur’ arbryggjunnar nýu brotnaði A Lækmsstöðum á Langanesi upp og skolaðist burtu. Var tók sjórinn ut fiskhús- °S 20— ekki búið* að múra yfirborð , 30 skiPPund fiskjar er þar voru hennar nema að nokkru léyti. séPuiðu»t langt á land upp. - Sjálf bryggjan stendur nokk- ^1^1 hluti túnsins þar er und- urn veginn óskemd. ir stórgrýti og möl. Kaupfjelagsbryggjan brotn- Á Brimnesi Sekk sjórinn inn bæinn, en skemdi hann þó Einar Benediktsson sjöfugur. aði og er því nær ónýt orðin. og ekki mikið. Þar tók einnig út Tveir stórir vjelbátar fjórir trillubátar týndust eða mikið af, tómum tunnum og brotnuðu í spón, og margir( er hdndinn átti. beituskúrar hafa brotnað og i Tjón á Þórshö,fn og þar í ná- færst úr stað. ! grenni er mikið og tilfinnan- Öll framhlið á húsi Hafnar-í legt’ Því sumir hafa mist næst- sjóðs brotnaði og gekk sjór inn , um aleigu sina- í husið og eyðilagði fisk, er þar var. Enn er ekki rannsakað hve tjónið er mikið alls, en senni- lega er það ekki undir 150 þús- undum króna. Hafa margir orð- ið öreigar, sem áður voru bjarg- álna. Skemdirnar meiri á Siglufirði en ætlað var í fyrstu. Linkaskeyfi til Morgunblaðsmri. Siglufirði, þriðjudag. Með degi hverjum koma í Ijós meiri skemdir er orðið hafa hjer í í ofviðrinu og sjóganginum um : helgina. j T. /d. hefir fiskur í ýmsum fisk- Húsavík 30 okt FÚ éúðum skemst mun meira en ætl- Á Tjömesi urðu miklar að var 1 fyrstu- á 1>ann hátt> að skemdir í óveðrinu á laugardag sjár spni "ekk inn 1 geymsluhúsin inn. Átta róðrarbátar og einn hefir borið 1 fiskinn aur oy óhroða- v_____________„„ jc-ju-i. I Talið er víst að Kongshaug ná- ist ekki út. Botn skipsins hefir gengið upp um 5 sentimetra. Þó Flestir bátar Tjörnes- inga brotnir. Eins og mál þetta horfir við nú, m. a. samkvæmt því, er landlæknir skýrði blaðinu frá um daginn, er það alveg sjálf- sagt, og verður þess að kref jast, að rannsókn sú, sem hjer fer fram, verði allaherjar rannsókn á matvælum þeim, aem hjer eru á boðstólum. Að sýnishom til þeirra rann- sókna verði tekin á tryggilegan hátt úr verslunum, svo eigi geti orkað tvímælis um það hvaðan þau em, hver þau hefir gert og útbúið, og að gengið verði úr skugga um, hvar sjeu mis- fellur á frágangi og innihaldi varanna og hvar sjeu uppfyltar þær kröfur til meðferðar og gæða, sem almennnigur á heimt vjelbátur brotnuðu og ónýtt- ust. Skúr með fiski og veiðar- færum tók út í Kerlingarvík. Annan skúr tók út í Bangastaða höfn. Eftir eru fimm sjófærir bátar á Tjömesi. Á Húsavík brotnuðu og óhýtt ust þessir vjelbátar: Hjeðinn, Otur, Geisli, Óðinn, Stormur, Svanur og Þór; auk þess ónýtt- ust nokkrir róðrarbátar og einn uppskipunarbátur. Margir aðr- ir bátar eru mikið skemdir. — or ekki eim komiun sjór í skipið að ráði. Tlm 1^8 bryggjur. eyðilögðust eða skemdust. mikið, einar 15 á Tanganum, en auk þess bryggja í ,iHólmanum“ og 2 bryggjur er tilheyrðö Ú'oöseigninni löskuðust. |mikið? við það að skipið Hansvaag rakst á þær. Verið er að ryðja brýggju- timbrj af götunum og öðru rek- Sex vjelbátar með þilfari og aldi en því verki er ekki merri einn uppskipunarbátur hjeld- lokið enn ust við á hafnarlegunni, meðan i garðurinn »tó8 yfir. FÚ. j Fje Qg hesta fennir 0., , - , ! Sauðárkrók, þriðjudag. Sjor brytur veg Og hus, Einkaskeytí til Morgunblaðsins. skolar Út f je. Veður er sæmilega gott í Þórshöfn 30. okt. FÚ.! dag, ekki mjög kalt nje hvast, Á Þórshöfn hafa nýjar en þó hefir gengið á með hríð- skemdir komið í ljós af ofviðr- areljum. Er nú kominn svo mik- —mmmmmmmmmmmmmmm—^—m—m j jH SnjÓr, að haglaUSt má kalla alls staðar, og þó er snjórinn að meiri austan Vatna. Menn eru hræddir um að fje ingu á að uppfyltar sjeu. Ennfremur verða menn vænta þess, að rannsókn þess- ari verði hraðað svo sem frekast hafi fent í stórum stfl og eins er unt, svo t. d. innlendir fram hross. Vita menn með vissu að leiðendur og innlendur iðnaður hross hefir fent í Gönguskörð- bíði sem minst óþarfa tjón | um. Þar hefir þegar ágætur og hnekki af þeim klaufabrögð-, reiðhestur verið dreginn dauður um, sem átt hafa sjer stað við úr fönn. undirbúning þessa máls. Á Bæ, sem er skamt frá Hofs- i ffí'.i Einar Benediktsson. í dag birtist greiri uffi liann í Víðsjá Mbl,, eftir Krist.ján Albeft- son þar sem hann m. a. segiv að E. B- sje „í senn, máttugasti og hexl- brigðastí andi í nýrri bókmentum íslands, af því að enginn hefur sjeð dýpra nje skygnst lenrira í lífsskoðun og heimsskoðun, og af því að lífsnautn hans hefur verið sterkari og frjórri en nokkurs annars“. ós urðu miklax* skemdir á laug- ardaginn. Braut sjórinn þar báta og fiskhús, sem bóndinn átti, og hefir hann beðið mikið, tjón. 10 sentimetra ísing. 30. okt. FÚ. ' Frá Sauðárkróki’ símar frjetta- ritari útvarpsins, að nú sje aðeins ■ eftir að koma upp (Jitta; „símastaur- um, af þeim 40 sem íóru um koll og 16 sem brotnuðu. : óveðrinu um daginn- Búið er að gera xúð öll slit á símavírunx. Frjettaritari getur þess, að ísingin á síma- vírum eftir óveðrið hafi sumstað- ar verið 10 em. þykk, Margra mannhæða háir skaflar. Blönduósi, þriðjudag. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. Undanfarið hefir verið norð- an hríð og feikna fannkoma, svo að alls staðar er jarðlaust. Eru víða margra mannhæða háir skaflar. Víðast hvar hafði fje verið tekið í hús áður en bylurinn kom, en þar sem fje var úti, var því smalað fyrstu hríðar- dagana.og náðist víst flest. Þó hefir fje verið dregið úr fönn víða, og Vatnsdælir eru hrædd- ir um það, að hross hafi fent þar á hálsunum. Og sennilega hefir hross fent víðar. Miklar skemdir hafa orðið á símum hjer í sýslunni. Hefir t.. d. verið sambandslaust við Skagaströnd í fjóra daga. — Fjellu niður í rokinu margir símastaurar rjett hjá þorpinu. Símalínan milli Stóru-Giljá og Þingeyra fór alveg. Á kafla lá hún yfir mýrarhólma og voru þar 6 staurar. En vatnsagi varð svo mikill þarna og jarðvegur svo gljúpur að staurarnir flutu upp hreint og beint og fjell þá línan niður. Víða eru símar bilaðir annars staðar. Rafstöð Blönduóss bilar. Rafstöðin á Blönduósi stöðv- aðist í bylnum á þann hátt, að rokið lamdi vatnið algerlega frá vatnsveituskurðinum, en svo fyltist skurðurinn af snjó og hefir verið rafmagnslaust hjer síðan, og bregður mönnum mik- ið við. , I tvo daga hafa menn unnið að þvi að moka upp skurðinn, voru 27 við það verk í dag, og vonast menn eftir að stöðin kom ist í lag á morgun. . Engar skemdir í Norðfirði. Noi'ðfirði, þriðjudag. Undanfarið hefir verið stak- asta ótíð, sífeldir stormar og rigningar og ekki gefið á sjó í hálfan mánuð. Talsverður afli var þegar seinast var róið. Hjer urðu engir skaðar af of- viðrinu á vetrardaginn fyrsta, svo teljandi sje. Þó var ofsarok, brim mikið og sjávarfylla. En það olli ekki tjóni vegna þess að aðalveðrið gekk yfir að degi, og því varð öllum bátum bjarg- að. — /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.