Morgunblaðið - 31.10.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.10.1934, Blaðsíða 7
't&m- _____________________________________________MOKGUNP.LAÐ^Ð )lj»iia(MÍWBI»»WliliBaaaB)MgroBroag^^ .... lÍIIfelTÍSM ÖLSEmM ARDÍNUR m i M! m n II m RAKSNAP ú§ éskast til kanps. Húsið má ekki vera mjög stórt og þarf ekki að vera laust til íbúðar fyr en 1. október 1935. Tilboð með tilgreindu verði, útborgun og áhvílandi veðskuldum óskast lagt inn á A. S. í., fyrir 3. nóvember n. k. f RICHARD FIRTH & SONS, LTD., SMÍÐA ULLAR- OG VEFNAÐARVJELAR. BROOK MILLS, CLECKHEATON. E n g l a n d. ALLAR TEGUNDIR AP ENDURBÆTTUM YJELUM PYRIR ULLARIÐNAÐ OG AÐRA YEFNAÐARPRAMLEIÐSLU - ÁYALT FYRIRLIGGJANDI. TSLRflBAPIlTO ADDrESS: I CODES: „textiles * « GERIÐ FYRIRSPITRNIR »«c (5th editioní CLECKHEATON *- »,ND BENTLEY’S Hðlfa og nautakjöt. KLEIN, Saldttrsgötu 34. Sími 3073. Undirritaður tekur að sjer að kenna hnefaleik. Fjelög eða einstaklingar, sem ■óska að læra hnefaleik geta feng- ið allar nánari upplýsingar kl. 7—W e. h.. Guðjón Mýrdal, Grettisgötu 28. kr. á ári í sjerstakan sjóð, iðn- lánasjóð, er svo skal varið til stuðnings iðnaðarmönnum og smærri iðjurekendum. Atvinnu- málaráðherra veitir svo lán úr sjöðnum, eftir tillögum Lands- sambands iðnaðarmanna. Upphæð lánanna ákveðst eft- ir því, til hvers það á að notast. Ekkert lán má fara fram úr 5000 kr. og ekki fram úr % hlutum andvirðis vjela þeirra, •er kaupa á. Smærri lán en 300 kr. veitast ekki. Lánin skulu trygð með veði í hinum keyptu munum, trygg- um sölusamníngum, ef um rekstrarlán er að ræða, sjálf- .skuldarábyrgð, ábyrgð rekstrar- lánafjelags iðnaðarmanna, þar sem hver fjelagsmaður ábyrgist frá 100—1000 kr. Lánstíminn er alt að 12 ár. Vextir i/ó % hærri en lægstu ríkislánsvextir, sem _ fáanlegir v.oru árið fyrir. Lánin má veita afborgunarlaus 2 fyrstu árin. Bændur heimta að Miiller ríkisbiskup segi af sjer. London 30. okt. FÚ. Dr. Jáger hefir látið af öll- um störfum og embættum í hinni þýsku lúthersku kirkju, og hefir ríkisbiskupinn, Miiller, veitt viðtöku og fallist á lausn- arbeiðni hans. Hitler var í dag tjáð mjög ótvírætt, að Múller mundi verða að láta af embætti, ekki síður en Jáger. Það vakti I talsverðan ótta og ugg í böf- | uðborginni í dag, þegar flokkur bæemskra bænda, sem mætir í umboði 20 þús. bænda í Bay- ern, ruddist fram hjá varð- mönnunum og lögreglunni inn í kanslarabústaðinn í dag. — Tjáðu þeir Hitler, mjög afdrátt arlaust, að þeir væru komnir til þess, að segja honum, hvernig ástatt væri í hinni þýsku ev- angelisku kirkju og krefjast þess, að Muller segi af sjer, ásamt Jáger Dagbók. Veðrið í gær: Austanlands er vindur enn allhvass N og snjójel á N- og A-landi. Veður er orðið mjög kyrt ^vestanlands og' bjart víðast hvar á S- og V-landi. Frost er yfirleitt 3—5 st., mest 9 st. á Ilesteyri. Háþrýstisvæði liggur nú yfir A-Grænlandi og suður yfir ísland. Mun lægja austanlands á morgun og veður verða kyrt um alt land. Veðurútlit í Rvík í dag: Kyrt og hjart veður. , Jeppi á Fjalli verður leikinn annað kvöld. Hilmir kom frá Englandi í fyirinótt, fór á veiðar aftur í gær. Geir kom af veiðum í g'ær og fór samdægurs áleiðis til Eng- Iands. ísfisksölur. Júpíter hefir selt í Wesermunde afla sinn fyrir 24.400 ríkismörk. Maí seldi í Hull eigin afla og bátafisk fyrir 1739 stpd. Háskólafyrirlestrar. Þýski sendi hennarinn, Dr. Will, flytur í Ivöld fyrirlestur um Heinrich von Kleist. íslenska stúdentafjelagið í Kaupmannahöfn hjelt fund síðast- liðinn laugardag. Jón Sveinbjörns- son, konungsritari las upp frjettir frá Alþingi. Síðan vorn rædd ýms fjelagsmál. Tilkynning frá ráðuneyti for- sætisráðherra: Samskotafje vegna landskjálftanna 1934: Úr Hauka- dalshrepp í Dalasýslu kr. 168.00. (FB.). Talsímasamband komst á við Akureyri í gær. En það er aðeins ein símalína. heil til Norðurlands, og- verða öll samtöl að fara um hána. Sundf jelagið Ægir. Fjelagar munið leikfimisæfingarnar, mið- vikudögum kl. 9—10, karlar; fimtudögum kl. 8—9, konur. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur hefir bókaútlán og spila- kvöld á morgun í Oddfellowhús- inu uppi kl. 814 síðd- Eimskip. Gullfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Goða- foss fór fi’á Hamborg í gær. Detti- foss var á Blönduósi í g'ær. Brú- arfoss fór frá Leith í gær á leið til Vestmannaeyja.. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er á leið til Vestmannaeyja. Til Strandarkirkju. Frá K. S. Ilafnarfirði (gamalt áheit) 10 kr., ónefndur 20 kr. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Kristín Olafsdóttir frá Flateyri og Jón Ásgéir Brynjólfs- son frá Hlöðutúni. Slysavarnafjelagið hefir fengið lóð til bráðabirg'ða á leigu sunn- anvert. við skúr seglasaumaranna Sig- Gunnlaugssonar og Guðmund- ar Einarssonar við Ægisgötu. — Þar ætlar fjelagið að reisa skúr til þess að geyma í áhöld sín. Nokkrir bátasmiðir hafa farið þesi á leit að fá svæði við höfnina til smíða og viðgerða á trjeskip- um. Hafnarstjóri sjer ekki fært að sinni beiðnunum fyr en ástæður leyfa að stækka bátasmíðaplássið norður af Bakkastíg. Heilbrigðismál. Fyrir bæjar- stjórnarfundi á mörgtin liggur til- laga frá borgarstjóra xxm það að kjósa tvo bæjarfulltrúa í nefnd ásamt borgarstjóra, landlækni og hjeraðslækni, til þess að íhuga og gera tillögur um tilhögun á heil- brigðismálum og sjúkrahúsmálum kaupstaðarins. Tungumálanámskeið Þórhalls Þcrgilssonar byrjar 1. nóv. (á oiorgun). Narfi Þórðarson trjesmiður. Tún götu 5, hefir feng'ið rjettindi til þess að standa fyrir húsasmíðum Reykjavík. Er hann 189. smiður- inn, sem þau rjettindi fær. Hallgrímur Jónsson kennari við Kennaraskólann er fertugur í dag. Hugborg Guðmundsdóttir á EUiheimilinu á 84 ára afmæli a morgun. Esja á að fara hjeðan til út- landa um helgina. Er bráðabirgða viðgerð á kötlum hennar lokið, en ytra á hún að fá nýja katla. Súðin á að fara hjeðan í kvöld í hring'ferð, austur um land. Togarafjelag ísfirðinga hefir boðið bænnm kaup á eignum sín- um: togaranum Hávarði ísfirð- ing og svonefndri Edinborgar- eign. Bæjarstjórn hefir rætt mál þetta á tveimur luktum fundum, en ákvörðun hefir sennilega verið tekin á fundi, sem haldinn vax’ í gærkvöldi. ísfisksala. Egill Skallag'rímsson hefir selt í Hull 1104 vættir af bátafiski frá Austfjörðum, fyrir 1530 stpd. Hallgrímskvöld var nýlega hald- ið í Norðfirði. Var þar flutt er- inái, lesið og sungnir sálmár, að- allega eftir Hallgrím. Aðsókn var mikil. Silfurbrúðkaup áttu 28. okt., Þorsteinn M. Jónsson bóksali á Akureyri 0g frú Sigurjóna Jakobs dóttir. Höfðu þau þá hoð inni fyr- ir fjölda manns. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Frá ónefndri konu í Hafnarfirði 3 kr. Sálarrannsóknarfjelag íslanös heldnr fxxnd í kvöld kl. 8y2 x Varðarhúsinu- Mxin fjelagið hakla fxxndi sína þar fyrst um sinn. Duglega gert. Fjórar stúlkur — Svava Árnadóttir, Ásta Pjeturs dóttir, Guðlaug Erlendsdóttir og Gyða Þorsteinsdóttir — úr I. bekk Vershxnarskólans, gengxx, ásaxnt tveim piltum — Hannesi Þorsteinssyni og Karli Grönvold — úr II. bekk sama skóla og ein- um kennaranna, xxr Hafnarfirði, upp á Helgafell í norðangarðinum á sunnudaginn var (veg'alengdin xxm 20 km. fram og til baka). Er það mjog heilsusamlegt fvrir skólafólk að fara gönguferðir á sxxnnudögum xxt í hið hreina og tæx-a fjallaloft. Mjólkurverðið. Lækkun mjólk- urverðsins, eins og Mjólkxirnefxxd hefir ákveðið hana, gengur í gildi á morgun. Atvinnuleysingjaskráning fer fram í G.-T.-húsinu 1., 2. og 3. nóv. kl. 10—8 hvern dag. Tilkjmning frá ráðunevti for- sæt-isráðherra.- Samskotafje vegna landskjálftanna 1934: Safnað af íslendingafjelaginu í Kaupmanna- höfn kr. 1002.00. — Framhalds- f jársöfnun í ísaf jarðarkaupstað kr. 554.36 (áður safnað 1500 kr. og aflient bæjarfógetanum á Aknr- eyri). — Frá Gxxnna kr. 5-00 (FB). Útvarpið: Miðvikudagur 31. október. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 19,50 Anglýsingar. 20,00 Klxxkkxxsláttur. Frjettir. 20,30 Einar Benediktsson sjötng- ur: aj Erindi (Kristinn Andrjes- son); b); Kvæðalestur (Kristján Albertson: Guðmundur Finn- bogason) ; e) Einsöngur (Pjetur Jónsson). Smé-auglQsingar < Fiskfars, kjötfars, hvergi eins gott. Revnið. Farsgerðin sími 3464. Náttsokkar, á konur og' full- orðna. Smáharna-hleyjur og gummíhuxur, gamachebuxur. — Drengjaföt og útiföt. Versl. Lilja Hjalta, Austurstræti 5. Nýkomin mjög falleg samkvæm- iskjólapils í Versl. Lilja Hjalta, Austurstræti 5. \ Mjólkurafgreiðsla Korpúlfs- staðabúsins, Lindargötu 22, hefir síma 1978. — Af hverju ertn að gráta drengur ? — Við vorum að leika Eski- móa og jeg varð að drekka lýsi. Ðívanar, dýnur og allskonar itoppuð húsgögn. Vandað efni, fðnduð vinna. Vatnsstíg 3. Hús- ?agnaverslnn Reykjavíkur. Postulínsmálning. Byrja nú kenslu í postulínsmálningu. — Kenslug'jald sama og í fyrra. Ný- komið hvítt postulín. Væntanlégir nemendur vinsamlegast heðnir að gefa sig fram. Svava Þórhalls- dóttir, Laufási. Efní i lampaskerma. Skermagrindur — georgétte — skermasilki — shamtung — gull- leggingar — gullsnúrur — gull- dúskar — silkileggingar — silki- snúrnr — silkidúskar — silkikög'- ur -- silkitvinni — vafningsbönd. Hjá okkur er urvalið stærst og verðið lægst. SKERMABÚÐIN Laugaveg 15. BaiherberiisðhSld. Sápuskálar, Svampskálar, Gler- hyllur,' Handklæðastengur o. fl. nýkomið. Ludvig Storr Laugaveg 15. Úflend Kex, ósætt og Kökur í miklu úrvali. fæst í Dugi ekki drátturinn. djarft þótt reimin þeyti, berðu á hana maður minn ,,Maxa“ reimafeiti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.