Morgunblaðið - 31.10.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.10.1934, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ mm Bamla Bló 3ALI „Eyja hinna illu anda“ Gullfalleg og fræðandi landiags- og- jrjóðlífs-tal- mynd, tekin af Bedulu á Bali af Baron Yictorvon Plessen og Dr, Friedrich Dalsheim, þeim sama sem tók Græn- landsmynd Dr. Knud Rasmussens, og: öllum hótti svo mikið til koma. ÖIl dönsk blöð teljá myndína alveg framúr- skarandi góða og hrein- asta listaverk, sem seint mnni vieymast oy myncl sem illir ættu að sjá. Börn innan 12 ára, fá ekki aðganff. 9 UKMUIKETUIVIUI Annað kvöld kl. 8. llDPl lí flllli P . Danssýnmg á nndan, 'Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið ,er kl. 4—7 og' ieikdaginn eftir kl. 1. Munið árskortin. f3 Mjólkurverð. Mjólkurverð í Reykjavík, skal fyrst um sinn frá og með 1. nóv. n. k. og þangað til öðruvísi verður ákveðið, vera sem hjer segir: Nýmjólk í flöskum 40 aura líterinn í búðiyn, en 41 yrir heimflutt. Önnur nýmjólk 38 aura líterinn í búðum, en 39 aura heímflutt. Mjólkurverðlagsnefndin. flilag klölverslBBB í Reykjavík heldur fund að Hótel Borg, föstudaginn 2. nóv. n. k. kl. 8 >4 síðdegis. Stjórnin. UiðkucEmt lín enði5t sje það ávalf þvegið iir LUX. Nýtísku línfatnaður er svo við- kvíémur að einn óvarlegUr þvottur getur veikt hann og skemt. — Þvoið yðar fíngerða þvott nr Lux-Iöðri. Þá þarf ekk- ert að nudda — hið hreina sápu- löður annast hreinsunina. AUur ‘ hinn fíngerðari klæðnaðnr vðar ! mun endast lengur og skarta betur, sje hann þveginn úr 5 mín. Lux-aðferðin: TJppleysið Lux í heitu vatni, lirærið uns freyðir. Bætið köldu í þangað H1 vatnið er yolgt- Skolið í volgu.Vefj ið silkíð í dúk áð- ur en þjer pressið það með volgu járni, ekki heitu. M LX 418-97 IC IXVCB HROTHfiHS LI.MITED, FORT 3LNLIGHT. F.N'GLANL VJelaverkstaBði i Hafnarfirði til sölu. Semja ber íiÖ H.f. Hamar i Reykjavík. Best eð auglysa i Morgunblaðinu. ■■■■■81 Nýja Bió ■■■■■■■ Krakatoa. ,’Stórkostlegasta eldgosmynd, er tekin hefir veriðy ogr sýnir. ýms ægilegustu eldaumbrot sem orðið hafa á jörðinni á seinni á-ruip. Myndin skýrir frá, hvaða öfl það eru, sem valdá þeim, lýsir helstu eldsumbrotasvæðum í lieiminum. Þar er brugðið upp , gósmýndum frá Japan, Etnu, Vesúvius og hrikalfegum. neðan- sjávárgosum hjá eyjunni Krakatoa, sem sprakk í loft upp fyrir .. 50 árum. ,. I i j 9 I dal dauðans spennandi og skemtileg Cawboy tal og' tónmyini. Aða.lhlutverk- ið leikur, Cawboykappinn Tom Tyler. Börn fá ekki aðgang. Happdrætti Háskóla Island. Endurnýjunarfrestur til 9. flokks er í Réykja | y -ú‘ rj: . , f 4 .:p’ i l! vík og Hafnarfirði, framlengdur til 5. nóy. *•» * * ó’ •Mf; f''1 ■' eH.*: • | #f Dregið verður 10. nóvember. 500 vinningar — 103.900 krónur. , Í . Hœsti viniiiiigiir 25 þúsund kr» ; i i 1 - t ■ - Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að Theodór Sigurðsson, verslunarstjóri? andaðist að heimili sínu, Bergstaða stræti 71. aðfaranótt þess 30. þ. m, AÖstandendur. Jarðarför okkar hjartkæru dóttur, Guðríðar, fer fram föstudaginn 2. nóv. n. k. og hefst með húskveðju á heimili okkar , Hafnargötu 32, Keflavík, kl. 1 síðd. Margrjet Níelsdóttir, Magnús Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.