Morgunblaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 1
®|p «am!i Bí« Danskltibbur Reykfavíkttr. BflU „Eyja hinna illu anda“ Síðasta sinn. Dansleikur að Hótel Borg, laugardaginn 3. nóv. kl. 9,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Tóbaksversluninni London í dag og á morgun. — Stjórnin. Skemtiklúbburinn „Carioca“. lillFJEUt SETtJífltíi í kvöld kl. 8. leppl ll flslli Danssýning á undan. Dsnsleikur. - Denssídng. * í Iðnó, laugardaginn 3. nóv. kl. 10 síödegis Helene Jónsson og Egil Carlsen, sýna Carioca. Hljómsveit Aage Lorange. Nýtísku Ijósabreytingar. Skírteini afhent og aðgöngumiðar seldir í lonó frá 4—7 á föstudag og á laugardag frá 4 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og' leikdaginn eftir kl. 1. Munið árskortin. Hljómsveit Reykjavíkur: MeyjBsNflinian leikin annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 1—7- LÆKKAÐ VERÐ. Hiw8annannatiel8Bið Fundnr í kvöld ld. 9 síðd. I. H. H. Eiríksson: Utanför II. Önnur mál. STJÓRNIN. Jeg hefi flutt lækninga- stofu mína á Laufásveg 24. Viðtalstími kl. 1—3. Hallöór Hansen. Hesile’s átsúkkuláði nýjar birgðir komnar. XlUialíZM, Vínker, sferíega góð og ódýr. f'ík.ftXF, i pökkttm, kösstim og dóstim. I RÚSÍHIXIV margar leg. i pökkttm og kösstim. Möndlur, Eirnldin, níðursoðíð Ferskfur, Tomalptirri, Grænar ertur, Fáum bráðlega Appelsínur (Jaffa síyle, stórar, steinlausar) ennfreniur Döðlur i pk. o. fl. — Allt reynd- ar afbragðs tegandír. Heildlirersliin Magnúsar Kjaran, Sívni 46 4 3. Fiskverkunarstið ■ 'tt. t' V ? 'V M j f * R H.f. Draupnis á Álfheimum er til sölu með húsum, reitum og ýmsum áhöldum. Tilboð óskast fyrir 8. nóvember n. k. ti! Guðrn. Kristánssonar, Keflavík, sem gefur allar upplýsingar. Skolabækur og skólaáhöld| Ukannln Sl|i. EpnnnifcsoBar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34 Nýja Bíó Krakatoa. Stórkostlegasta eldgosmynd, er tekin hefir verið, og sýnir ýms ægilegustu eldsumbrot sem orðið hafa á jörðinni á seinni ártim. Myndin skýrir frá, hvaða öfl það eru, sem valda þeim, lýsir helstu eldsumbrotasvæðum í lidminum. Þar er brugðið upp gosmyndum frá Japan, Etnu, Vesúvius og- hrikalegum neðau- sjávargosum hjá eyjunni Krakatoa, sem sprakk í loft upp fyrir 50 árum. , I dal dauðans spennandi og skemtileg Cawboy tal og' tónmynd. Aðalhlutverk- ið leikur, Cawboykappinn Tom Tyler. Börn fá ekki aðgang. . AHálfundur Skógræktarfjelags Islands verður baldinn í Baðstofu Iðn- aðarmanna, föstudaginn 2. nóv., kl. 8V2 e. h. 1. Aðalfundárstörf samkv. fjelagslögum. 2. Hákon Bjarnason: Um skógrækt. Öllum heimill aðgangur. Stefsl; I. U. S. Dafnðrtiiðl. Fund heldur f jelagið í G.-T.-húsinu annað kvöld (föstudag) kl. 8 x/i e. m. Fundarefni: 1. Þingmál, Gunnar Thoroddsen alþm. 2. Verð- laun afhent. 3. Fjelagsmál. . Skorað er á fjelaga að fjölmenna á fundinn og mæta stund- víslega. — Aðrir Sjálfstæðismenn einnig velkomnir. STJÓRNIN. Jarðarför fóstru minnar, Sigríðar Ámadóttur frá Lofts- stöðum, fer fram að Gaulverjabæ, laugardaginn 3. þ. m., kl. 12 á hádegi , Kveðjuathöfn verður á heimili mínu, Sólvallagötu 27, íöstm daginn 2. þ. m. kl. 11 árd. Ámi Ólafsson. Jarðarför sonar míns og bróður okkar^ Gunnars Þorsteins- sonar, sem andaðist á Landsspítalanum 23. okt., fer fram laugar- daginn 3. þ. m. og hefst með hóskveðju á heimili okkar, Njáls- götu 29, kl. 1 síðd. Jóhanna Vigfúsdóttir (frá Klömbrum). Herdís Þorsteinsdóttir. Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Vjer þökkum innilega hluttekningu og samúð við jarðar- för Guðnýjar Brynjólfsdóttur. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.