Morgunblaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLABTÐ 7 Tiskan 1935. K jólar ávalt í miklu úrvali. Ennfremur saumað eftir pöntun. — Höfum mjög fallegt úrval af kjólataui Nýjustu tískublöð komin. Kfólabúðin. Vesturgötu 3. Hár. Mefi altaf fyrirliggjandi hár vit íslenskan búning. Verð við allra bæfi. Versl. Goðafoss, Langavcg 5. Sími S436 I itiafinn: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Lifur, hjörtu. Gulrófur. Sftýtt gróðrarsmjör. Soðinn og súr hvalur og margt fleira. Vcrsítm Sveíns Jóhannssonar B&’gstaðastræti 16. — Sími 2091 iorru.Kii |. . ILifur og Kijörfu. z* K L E I N, Baldursgötu 14. — Sími 3073. f umræðu í fyrrakvöld, en komu til atkvæða í g'æí Umræðurnar nrðu langar, og' þóttu skemtilegar. Velktist Gísli frarn og' aftur í rökvillum og fá- fræði^ . eiris ög fúadugga í haf- yillu. Þegar Gísla skildist að 'enn mundi fara sem fyr, að vegur hans .vrði ekki sem mestur, tók hann að flaðra upp um Jón Olafsson og reyna að ala á rógi milli Ólafs Phors og’ Jóns. Bn ekki tók Jón þeim fleðulátum vel. Hafði Oísli m. a. talað um, að rígur væri milli Jpns og Ólafs, og hefði Jón ný- verið greitt atkvæði ofan í vilja Olafs. Sneifti Jón Gísla, og sagði hþmim að í Sjálfstæðisflokknum (ij.a ... væru' engin Handjárn. Þar hefðu verið 0g væru enn sjálfstæðir menn. sem fylgdn eigin skoðun. Hinsvegar mintu sumir þingmenn á spiladósir, sem 5 aurar væru ■seijtir í? og’ görguðu jfá eftir nót- Jim. Þessir þingmenn, sem fyrir skiídinga fylgdu skoðunum ann- ára h'efðu verið skaðræðisgripir, pkþeim hefði nú fjölgað um eitpi) við komu Gísla á ])ing. ^Olafur Tliors gaf nú Gísla al- memia hyrjuna rfræðslu í sjávatr- útvegsmálum, en svo illa þótti 'Gís]jr;., taka fræðslunni að hann h'láut viðurnefnið ,,auli“ en svo nefndu sjómenn allra stærstu og ■mfjsti^ Jxyskana. ’iMsáMí • ól Iuni þingheimi að Gísl* . ínmuli fróðari mii hrossa- kjöt !en fisk og fiskimat. Knnnt nú tillög'ur Gísla til at- kvæða, og sýndu þingmenn þeim viðeigandi sóma. Fekk aðaltillagan 2 — tvö — atkvæði, enda voru flutningsmenn tveir, því sírft Sigfús hafði látið Gísla ginna sig út á fúadugguna. Eina breýt. ingart.il lögu fengti þeir þó samþykta. Hún var um að fyrirsögnin skyldi verða frv. til laga um fiskimatsstjóra, í stað matsstjóra, og hafði 1. fl. maður frumvarpsins við 1. umræðu máls- ins bent, á að vel færi á slíkri breytingu — én frumvarpið sjálft sigldi hraðbyri gegn um deildina. Bru nú horfur á að þetta mikla nauðsynjamál. útvegsins nái fram að ganga þrátt fyrir kala og' klaufahátt, Tíma-Gísla. og jafn- framt vonir um að Gísli hætti að tefja þingið með óþarfa málæði um fánýtar tillögur hins fáfróða þingmanns, Tíma-Gísla. Dagbók. Veðrið í gær: N- og NA-átt um alt land með hríðarveðri á N-ogA- landi, en þurru og víða björtu veðri syðra. Prost, 2—6 st. Lægð við V-strönd Nóregs en hæð yfir NA-Grænlandi. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á NA. Úrkomulaust. Basar templara, til styrktar Byggmgarsjóðnun). JEjetagar eim heðnir að koma gjöfum á föstu- daginn, 2. þ. m. kl..4 í G.-T.-húsið. Betanía. Saumarundurinn fóllur niður í þéttá’ sinn. Gullbrúðkaup áttu í gær frú Ólöf Ólafsdóttir og Jón Jónsson, Vatnsstíg 16 A. Trúlofun. Hinn 29. f. m. opin- beruðu trúlofun sína, ungfrú Fanney Ófeigsdóttir og Bjarni Jónsson sjómaður, Syðri-Lækjar- götu 4, Hafnarfirði. Eimskip. Gullfoss er á leið til Leith. Goðafoss fór frá Hamborg í fyrradag á leið til Hull. Detti- foss var á Sauðárkróki í gær. Brúarfoss fór frá Leith í fyrra- dag' á leið til Vestmannaeyja. Lagarfoss er í KaUpmannahöfn. Selfoss er á leið til Vestmanna- eyja. Fje úr fönn. I Húnavatnssýslu var bjart, og' gott veður í gær og var þá byrjað á því fyrir alvöru að draga fje úi* fönn. Ekki vita menn enn hve mikil brögð eru að því að fje hafi feut, og ekki lield- ur hvort hross hafi fent, Panst þó dauður hestur í Vatnsdal, (jen hvort veður hefir drepið hann, eða liann hrokkið upp af af öðrum or- sökum, er ekki vitað. Stanley Nisbeth, sonur Nisbeths hyitins trúboða, sem dvaldi hjer á íslandi í mörg ár, síðast í Hafnar- firði, hefir luldailfarin ár stund- að n’ám við háskólann í Edinborg. Hefir hann lagt sthnd á klass- iskar bókmentir. í sumar hlaut hann doktorsgráðu af fyrstugráðu við Edinborgarháskóla. Stanley Nisbeth er fæddur á ísafirði árið 1912, en fluttst fyrir 13 árum með foreldrum sínum til Skot- lands. Sænska í finskum háskólum- Hinn 26. október var finsku stjórninni og finska þinginu send áskorun, undirrituð af nálægt, 800 vísindamöhnum,, og’ mentamönnum á ÍJandi, Diuntu'ii'k. Noregi og Svíþjóð, um það að sænska verði jafn rjetthá við finska háskóla og' finskan. Þeir, sem skrifuðu undir hjer, voru prófessorar Há- skólans. Dettifoss varð ,,að fara frá Blönduósi án þess að fá þar af- greiðslu- Vár ekki hægt vegna brims að fara milli skips og lands. Álft flaug í fyrradag á skúr í Ilafnarf jarðarhrauni. Lenti hún með höfuðið á þakskegginu og skarst á bárujáninu inn í bein og' dauðrotaðist. Nátthrafnar nokkrir hai'a tekið upp þann sið, að fara inn á lóð Elliheimilisins, setjast á bekkina hjá húsinu, staupa sig þar og hafa svo hátt að fólk í húsinu vaknar upp úr fasta svefni. Lögreglunni hefir nú verið gert aðvart, og mun hún sitja um þá. Fimtugsafmæli átti s. 1. sunnu- dag, Þórarinn Bjarnason verk- stjóri, Ananaustum A. K. F. U. M. A. D. fundur í kvöld kl. 8%, Sig'urjón Jónsson talar. Allir velkomnir. Hjónaband. Nýlega. voru gefin saman í hjónaband frk. G. M. Jacobsqp og’ Pjetur Guðmundsson frá Syðravatni í Skagafirði. Heim- ili þeirra er á Túngötu 34. Hjálpræðisherinn. Hjálpræðis- samkoma í kvöld kl. 8%. Lúðrafl. og strengjasveitin aðstoðar. Opin- ber íielgunarsamkoma annað kvöld kl. 8y2- Allir velkomnir. Jón Oddson, skipstjóri í Hessle hjá Hiiil, héfir nýlega verið sæmd- ur riddarakrossi Fáikaorðunnar. Um Jón var grein í Leshók Morg- unblaðsihs 5. nóv. 1933 og er þar lýst þessum mikla athafna og dugnaðarmanni. Hjónaband. í gær voru gefin saman af síra Bjarna Jónssyni ung frú Oddbjörg Sæmundsdóttir frá Garðsauka og Gunnar Vigfússon bókhaldari hjá Kaupfjelagi Hall- geirsevjar. Glímufjelagið Ármann hjelt fje- lögum sínum skemtun í Iðnó á þriðjndagskvöldið og var hún af- arfjölsótt, eins og' vænta mátti hjá svo fjölmennu fjelagi. Þar voru afhent verðlaun frá nokkrum mótum sumarins, svo sem innan- fjelagsmóti, 'innanfjelagssundmóti, kappróðrarmóti Ármanns og kappróðrarmóti íslands. A-liði Ár- Imanns, sem sigraði í háðum kapp- róðrarmótunum, var afhent, Kapp róðrarhorn íslands, og hlaut það hornið nú í sjöttit sitni í röö. —í Einnig voru veitt verðlaun fyrir tug'þrautarkeppnina, sem háð var í fyrsta skifti í sumar. Tugþraut- ina vann Karl Vilmundsson og hlaut hann silfurbikar að launum. Hafliði Magnússon hlaut forkunar fagryii bikar, útskorinn, að launutn fyrir flest eirjstakling'sstig í innan- fjelagsmóti. Þetta. er í þriðja jslqfti sém hann vinnur bikar þenn an og' nú til fullrar eignar. — Porseti f. S. f., Ben. G. Waage, afhénti öll verðlaunin, og; skoraði hann á íþróttamenn að æfa sig vel og dyggilega, og óskaði þess að flokkur íslenskra íþróttamanna sæist á Olympiuleikunum í Berlín 1936. Rottugangur. Nú þegar farið er að kóltta í veðri, sækja rottur inn í húsin Munið að gera skrifstofu heilbrigðisfulltrúa aðvart í dag, ef þjer hafið orðið vör við rotturn- ar. Dánarfregn. Theodór Sigurðsson verslunarstjóri í Herðubreið, ljest úr lungnabólgu aðfaranótt 30. okt. Hann var maður á besta aldri og hafði verið starfsmáður við mat- vöruverslanir frá því er hann komst, til þroska. Maður vel lát- inn af öllum, hreinn í skapi og vandaður. A. 100 ára afmæli á í dag merkis- konan Ólöf Bjarnadóttir á Eg'ils: stöðum á Völlum. Hún er mjög, ern enn, miðað v.ið hinn háa aJdtttv Páll Jónsson, hmn góðkunni frjettaritari Morgunblaðsins 1 Höfn, skrifar í Víðsjá blaðsins í dag. ítarlega g-rein um stjórnmál Júgóslafa, hvaða sundrungarefni hafa, á undanförnum árum verið rneðal hinnar ungu þjóðar, og hver afstaða Evrópuþjóðanna hefir ver ið til Júgóslafiu, og hve miklar en oútreiknanleg'ar afléiðingar það getur haft fyrir Júgóslafa og friðarmál Evrópu yfirleit.t, að Al- exander konungur, svo skyndilega fjell frá, er liann einmitt, vann að því, að tryggja vináttusambönd stórþjóðanna, við þjóð sína. Meteor, þýska eftirlitsskipið kom hingað í gærdag. Súðin fór í strandfevð í gær- kvöldi. ,,Sigríður“, línuveiðarinn, kom í g'ær frá Englandt. Karlsefni kom frá Englandi í nótt. fs var allgóður á Tjörninni í gær. Notuðu margir þetta fyrsta tækifæri á vetrinum til að renna sjér á skautum. Sóknarnefndarfundurinn hjelt áfram í gær. Var erindi Jóns læknis Jónssonar í gærmorgun bæði langt og fróðlegt, mjög. Erindi S. Á. Gíslasonar kom víða við og urðu um það fjör- ugar umræður til kl. 7 og halda áfram í dag og verða þá teknar til meðferðar tillögur tveggja nefnda, sem kosnar voru í gær. Annars er dagskráin þessi í dag: kl. 10 árd. Morgunbænir. 10i/2 Kirkjugarðsmál (Felix Guðmundsson) ; 11—12 árd. og 4—5 síðd. Framhaldsum- ræður og till. kosinna nefnda; kl. 5 sr. Ásm. Guðmundsson flytur erindi um Oxford stefn- una nýju; kl. 61/2 Altarisganga í Dómkirkjunni; kl. 8y2 Sam- sæti í K. F. U. Mf Vefsiunarsambönd. Firma í Lutiasol á Cypern vill flytja inn niðursoðið kjilt og fiskmeti,’ sinjör, osta, reyktan og saltaðan fisk, sápu og burstavörur (326). Firma í París vill flytja inn maríneraða síld og lax (327). Firma í Valetta á Malta vill flytja inn niðursoðna itijólk Ó<t rjóma og allskonar nið- tirsoðið kjötmeti (328). Firma í Tttnis vill flytja inn pylsur. feiti, sm.jö.r, niðursoðna nýmjólk, ost, saltfiski og síld (331). Firma í Nicosia Cypern vill flytja inn mjólkurbúsafurðir. niðursoðna mjólk, pylsur, niðursuðuvörur (332). Firma, í Prag vill flýtja inn niðursoðið fiskmeti (333*). Firma í Casablanca, Marokko, vill flytja iitti niðursoðið fiskineti og. kjöt- meti, pylsur (334). Upplýsingar hjá Erhverskontoret, Christians- borg, Kaupmannahöfti, sje getið um töhirnar. sent eru í svigttmim. TJtvarpið: Fimtudagur 1. nóvember. 10,00 Veðurfregnir- 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Frá útlöndum: .,Firdausi“ og,, konungabókin; 1000 ára minning (Vilhj. Þ- Gíslason). 21,00 Lesin dagskrá næstu viku. 21.10 Tónleikar: a) Útvarpshljóm- svei^.;; þ.) ■ Einsöngur; Eggert .’ c)' Grammofón- , músik. r Odýrast hjá okkur: Jarðarberjasulta, útlend. , Aspargues, Carottur, Bl. Grænmeti, Grænar baunir, Snittu baunir, Marmilaði, Sardínur, Perur, Ferskjur, Apricosur, Bl. ávextir, Kirsuber o. m. fi. t; Jón & Geiri Vesturgötu 21. — Sími 1853. Rykfrakkar, Karlmannaföt. Fermingarföt. — skyrtur. — slaufur. — kiólaefni, Manctiester. Laugaveg 40. Aðalstræti 6. Hvílið augun með gleraugum frá Thiele. Látið „refraktionist“ okkar at- huga sjónstyrkleika á augum yðar. Allar rannsóknir framkvæmd- ar á fullkominn og nákvæman hátt- , Rannsóknin er ókeypis. „Refraktionist“ okkar er til við- tals daglega frá kl. 10—12 og 3—7 F. A. Thfele Austurstræti 20. Coctail Kirsuber Jarðarberjasaft útlend fæst í Dugi ekki drátturinn. öd djai-ft þótt reimin þeytj;; berðu á hána maður min* ,,Maxa“ reinjafeiti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.