Morgunblaðið - 11.11.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.11.1934, Blaðsíða 1
E Allir í K. R.-húsið í dag! Langbestu hlutaveltiraa, sem haldin hefir verið á þessu ári, heldur Dýraverndunar fjelag íslands í dag (sunnudag) kl. 4 e. h. í K. R.-húsinu. Að telja upp alla hina ágætu drætti, er á hlutaveltunni verða, yrði of langt mál, en nefna má: Sykur í kössum og sekkjum. — Mikið af nýjum og þurkuðum fiski. — Gulrófur og Kartöflur, fl. sekkir. — Mjöl og Kornvörur allsk. — Brauðvörur. — Smjörlíki, allar teg. — Öl- og Gosdrykkir. — Fleiri tonn af Kolum. — Steinolía. — Leirvörur og Búsáhöld allsk. — Vefnaðar-vörur ailsk. — Fatnaður. — Glysvörur allsk. — Mynda- tökur. — Myndir og Málverk. — Nytsamar og fræðandi bækur o. m. m. fl. I einum drætti verða t. d.: I 1 ks. Molasykur. — 1 poki Strausykur. — 1 poki Hveiti. — 1 poki Haframjöl. — 5 kg. Kaffi. — 5 kg. Export.— 1 poki Rófur. — 1 poki kartöflur. Hin góða hljómsveit P. 0. Bernburgs skemtir. Aðgangur kostar 50 aura — drátturinn 50 aura. Leitið gæfunnar. — — Styrkið þarfasta málefnið, sem berst fyrir vellíðan hinna mállausu og munaðarlausu. Stjórn DýraverndunarQelags íslands. ***** Hótel Borg. Tónleikar frá kl. 3 til 5 e. h. Dr. D. ZAKÁL og ungverjar hans. Nýr fiðlusnillingur H. s z rc E T I leikur fiðlusóló. Leikskrá lögð á borðin. Komið á Borg! Borðið á Borg! Búið á Borg! Tilkyniiing. Hr. Vincent Farkas frá Budapest, sem leikið hefir á Cello á Hótel Borg s. 1. sumar, leikur nú á Saxophon og Klarinett að Hótel Björninn, Hafnarfirði. Hann hefír m. a. oft spilað fyrir konungsf jölskyldu Jugóslavíu, í Belgrad, bœði Saxophon- og Cello-solo. Komið á Björninn, Heyrið góða músík. Dansið. Vera Similloo Túngötu 6. Sími 3371. Ókeypis ráðleggingar á mánudögum kl. 6y2—7y2 e. h. Sjerstakur viðtalstími fyrir lcarlmenn, mánudags- og fimtudagskvöld. kl. 8—10. Legstemar Fallegir, ítalskir legstein- ar, aðeins fá stykki óseld. Þeir, sem ætla að kaupa leg- steina fyrir jólin eða vorið, ættu að tala við mig sem fyrst. Sigurður iónsson, C/o Verslunin Hamborg. NB. Steinarnir fást geymd^ ir ef eitthvað er borgað í þeim. • • • • • / • Hótel Islanð.! • • • Hljómleikar í dag kl. 3-5: • • J 1. J. Strauss: . . .. • . Waldmeistcr Ouverture. • : 2. P. Mascagni: . . Cavalleria Rusticarw . . Fantasie. # 3. P. Tschaikowsky: . Andante aus des 5. Symphonie. ^ ^ Jf. E. Waldteufel : . . . Dolores — Walzer a • 5. L. v. Beethoven: . Fruhlingssonate, • • SOLO fhr Violine und Piano. • • 6. F. Lehár: .. • . Die lustige Witwe .. Potpourri. • J 7. J. Strauss: . . .. . Geschichten aus dem Wienerwald, Walzer. • ^ 8. F. v. Suppé : .. .. . Leichte Cavallerie ... Ouverture. * Z 9. C. Teike: • . Alte Kameadcn .. .. Schlussmarsch. J • Ibúð 2—3 lierbergi og eldhús með öll- nm þægindum, óskast hið fyrsta. Skilvís greiðsla — Bngin börn- Upplýsingar í síma 2149. Hvitabandið heldur fund, mánudaginn 12. þ. m. á venjulegum stað og tíma. STJÓRNIN. Kjólasaumur ! Tökum nú að okkur kjólasaum. Einungis fyrsta flokks vinna. — Sanngjárnt verð. Pantið tímanlega það, sem þjer þurfið að fá fyrir jóL Smari Kirkjustræti 8B (áður versl. Sveins Jónssonar). Sími 1927 Allir Banna A. S.I. i w

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.