Morgunblaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 1
Yikublað: ísafold. 21, árg-,, 272. tbl. — Fimtudaginn 15. nóvember. 1934. ísafoldarprentsmiðja h»f. GAMLA BÍÓ MARTA EG6ERTH Þýsk óperettukvik- mynd í 10 þáttum, fjölbreytt og skemti- leg mynd með nýjum og fjörugum lögum eftir tónskáldið Paul Abraham. Aðalhlutverkin leika: Martha Effgerth Ivan Petrowich IVAN PETR0W1TCH Hreinn Pálsson syngur í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði, föstuclaginn . 16. þ. m., kl. 814 e. h. Við hljóðfærið PÁLL ÍSÓLFSSON Sig. Skagfield syngur í Gamla Bíó, í dag, 15. þ. m., kl. 7!/2 síðd. Við hljóðfæríð: C. BILLICH. Aðgöngumiðar á kr. 2.50, seldir í Hljóðfæraverslun frú Viðar og í Bókaverslun Sigfúsar Eymundsen. Eilífðarkveikjan „DUPLEX" eða hið síkveikjandi tæki selur undirritaður aðeins á kr. 3.00. P. Stefánsson, Lækjartorg 1. + Raiði kross Islands heldur námskeið í heimahjúkrun og hjálp í viðlögum, frá mánudeginum 19. nóvember til 27. nóvember. Nemendur eru beðnir að skrifa sig á lista í Hljóðfæra- verslun Katrínar Viðar. Mikil verðlækkun. Vegna góðra innkaupa beint frá verksmiðjú á ítalíu, er verðið hjá okkur miklu læg'ra nú en áður hefir þekst lijer á kjólasilki, og höfum við lækkað verðið á eldri vörum i hlutfalli við nýja verðið, t. d. Crepa Satin 6.00 (áður 7.00), Spejlflauel 6.00 (áður 7.00), Crepe Suede' (matt) 4.00 (áður 5.00), Crepe Souple 3.00 (áður 4.00), Crepe Imperial. 6.00 (áður 8.00), o. s. frv. Frá Errera, sem er stærsta sokka- verksmiðja á ítalíu, höfum við ávalt silkisokka, mjög fallegir á aðeins 3.00. Stórt úrval af silkiundirfatnaði, silkiskyrtur á 3.25, silki- buxur 3.25, silkináttkjólar á 7-75 og 9.00, silkináttföt o. m. fl. PARÍSARBÚÐIN Bankastræti 7. — Sími 4266. Lögin úr myndinni Blómið (rá flawai fæst á plötum. Sungið af hinum heims- frægu ComedianHarmonists hjá Hljóðfærav. Lækjargötu 2. Sími 1815. Vanur kennari les með börnum og ungling- um, kennir dönsku, þýsku og reikning. Upplýsingar í síma 1854 frá kl. 1—3 og 8—10 síðd. Besi i hmm Eplf Vínber Sífrénur Egg ódýr. Heuksbéð. Nönnugötu 16. — Sími 4063. Vestur í Dali verður ferð næstkomandi laugardag kl. 8 árdegis. Blfreiðastöð (slands. Sími 1540. llýkomíð: Kjólasilki. Upphlutaskyrtuefni, Svuntuefni, Satín og- Astrakan. Gott úrval og verðið mjög lágt. Nýi Bazarinn. Hafnarstræti 11. WIM Nýja Bió Ronungur Yiltu hesfanna. Skemtileg og spennandi am- erísk tal- og tónmynd, er gerist meðal hinna sjer- kennilegu Navajo-Indíána, og sýnir baráttu þeirra AÚð hvíta menn nú á dögum, sem undrahesturinn Kex tekur mikinu þátt í. Aðalhlutverkin leika: William Jenney Og Ford West Dorothy Appleby og undrahesturinn Rex. Aukamynd: GRÍSARNIR ÞRÍR. Litskreytt teiknimynd, sem komið hefir öllum heimin- um til að hlæja, og raula lagið: „Who’s afraid of the big bad Wolf“. Kvennaskólinn í Reykjavík. Síðara námsskeiðið í húsmæðrádeild skólans hefst 1. febr. n. k. Væntanlegar námsmeyjar geta eftir því sem henta þykir átt heima í skólanum eða sótt heiman að kensluna, en hún byrjar daglega kl. 9 árdegis. Allar nánari upplýsingar gefur kenslukona deildarinn- ar, frk. Guðbjörg Jónasdóttir. Hittist daglega kl. 1—2 og 6—7 síðd. Sími 3290. INGIBJÖRG H, BJARNASON. Starfstúlknafjelagið „Sókn“. Skemtun í Iðnó föstudaginn 16.,nóvember kl. 9 e. m. TIL SKEMTUNAR: 1. Skemtunin sett — formaðnr fjelagsins. 2. Kafli úr ferðasögu — Þórbergur Þórðarson. 3. Fjölbreyttir listdansar, Carioca, Helene Jónsson og Egild Carlsen. 4. Leikhópur — börn. 5. Dans — Hljómsveit Aage Lorange. — Ljósbreytingar. SKEMTINEFNDIN. Almennurfunður kjósenda í Gullbringusýslu verður haldinn í Templarahús- inu í Keflavík, föstudaginn 16. nóv. kl. 6 e. h. Umræðuefni: SfávarútvegsmáL Frummælendur: Ólafur Thors alþm. Sigurður Kristjánsson alþm. Jóhann Þ. Jósefsson. Það tilkynnist hjer með aS maðurinn minn og faðir okkar, Jósef Jósefsson, Eystra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd, andaðist 14. þ. m. á Landspítalanum. Jóreið Jóhannesdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.