Morgunblaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 3
3 BLjHtsHIiilöfgiM breytingar voru gerðar: 1. Hangikjöt má selja millilið&laust. 2. Bændur, sem eiga erfitt með að ná til sláturhúsa mega slátra heima. 3. Verðjöfnunarskattur má vera 10 aur- ar á kg. Kjötsölulögin hafa nú verið fgreidd úr þinginu. Við ftihá' .mræðu í Ed. flútti Þorsteinn triem svohljóðandi bre.ytingarí: Ulögu: „Nú verður verð á útfluttu jöti tilfinnanlega 3ágt, svo að erðjöf nunarsj óður hrekkur ivergi nærri til að bæta upp orð útflutta kjötsins til nokk- irs samræmis við kjötverð á anlendum markaði, og er rík- sstjórninni l)á heimilt að geiða úr ríkissjöði framlag til erðjöfnunarsjóðs til aukaverðs íppbótar á útflutt kjöt, alt að ieirri upphæð, er aðrar tekjur jóðsins nema það söluár.“ Þessi ’breytingartillaga var eld, en frumvarpið þvínæst amþykt eins og neðri deild fefði gengið frá því og er það >ar með orðið að lögum. Þessar eru helstu breyting- >rnar, sem þingið gerði á bráða •irgðalögunum: 1. Bændum er heimilt að elja reykt kjöt beint til neyt- ®da, en greiða skal af því verð öfnunargjald. f framkvæmd- inni varð það svo í haust, að kjötverðlagsnefnd Iteyfði bein viðskifti með reykt kjöt, en nú er þetta fast ákveðið 1 lögun- um. 2. Heimilt er að veita slát- urleyfi þeim einstaklingum, er vegna sjerstakra staðhátta eiga svo örðugt um rekstur eða flutning fjárins til sláturhúss, að illfært sje að dómi kjötverð- lagsnefndar. — Ættu. Norður- ísfirðingar og aðrir, sem eins eru settir þar með að geta feng- ið feiðrjettingu á því ranglæti, sem þeir voru beittir nú í haust. 3. Samkvæmt bráðabirgða- lögunum var hámark verðjöfn- unarskatts ákveðið 8 aurar á kg., en kjötverðlagsnefnd á- kvað skattinn 6 aura nú í haust. Meirihluti þings hækkaði skatt þenna upp í 10 aura á kg. Deilan í þinginu stöð aðal- lega um það, hvort ieyfa skyldi bein viðskiftþ og um verðjöfn- unarskattinn. Verðurvikið nán- ! ar að þessum deiluatriðum síð- ar hjer í blaðinu. Afengislögin. Alkvæðagreið§la ¥ÍÖ 2. umræðn a neðri deild. Breytingar samþyktar um vínsölu veitingahúsa, «m refsingar vegna ölvunar bílstjóra og um skólafræðslu um skaðsemi áfengis. Frumvarp það til áfengislaga, em alsherjarnefnd Nd. flutti f. '. ríkisstjórnafinnar, hefir verið il 2. umr. í deildinni undan- arna daga. Hjeðinn Valdimarsson og St. óh. Stefánsson fluttu margar irtt. við frumvarpið og verður ijer aðeins getið þeirra, er sam- yktar voru. Samþ. var brtt. um að 2. gr. rv. skyldi feld burtu, en hún jallaði um það, að ef leyft yrði ð búa til áfengt öl í landinu, kyldi það undanþegið ákvæð- m áfengislaganna um tilbún- ig, sölu og veitingar. Afleið- rg þessarar breytingar verður ví sú, að lögin ná til áfengs Is, ef það verður leyft. Samkv. 12. gr. frumvarpsins ar ráðherra heimilt að leyfa eitingahúsum í kaupstöðum eitingar á Spánarvínum. Samþ. ar breytt. við þessa grein þann- að aðeíns er heimilt að leyfa inu veitingahúsi í Reykjavík mtingaleyfi og nær það þá til allra þeirra áfengi*a drykkja, sem heimilt er að flytja til landsins. 23. gr. frv. er svohljöðandi: ,,Ef flugmenn eða bifreiða- stjórar eru undir áhrifum áfeng is við flug eða akstur, varðar það missi flugs- eða ökuskír- teinis um stundarsakir, þó eigi ,skemur en 3 mánuði, eða fyrir fult og alt, ef miklar sakir eru eða brot <er ítrekað*'. Samþ. var með 16:15 atkv. svohlj. viðauki við grein þessa frá Páli Þorbjörnssyni: ',,Verði slys af völdum ölvaðs flugmanns, bifreiðarstjóra, skip stjóra eða stýrimanns á öðrum mönnum, skal það jafnan varða missi flugs-, öku-, skipstjóra- eða stýrimannsskírteinis fyrir fult og alt“. Þá var samþ. svohljóðandi, ný grein frá H. V. ög St. Jóh. St.: „Leiki vafi á um, hvort sak- borningur samkv, þessum kafla sje undir áhrifum áfengris, skal MORGUNBLAÐIÐ ör. IJL/egener reki’nn út í opinn ; Öauðan? í fyrri viku flutti verkfræð-' ingur einn, Herdemerten, áð nafni fyrirlestur í Berlín, er mikla athygli vakti. Hann var í Wegeners leiðangrinum 1930 —31. Hann heldur því fram að þeir Georgi og Sorge, er voru í vetursetu á hájökli Grænlands hafi átt sök á því, að Wegener týndi lífi. Eins og menn muna, lagði Wegener upp þegar komið var fram á haust, við þriðja mann til þess að koma nauðsynjum til þeirra Georgi og Sorge, þar sem þeir voru upp á hájökli, en sumarið hafi ekki enst til þess að þangað yrði flutt alt sem þurfti til vetursetunnar. Wegener og fjelagar hans komust heilu og höldnu til Georgi og Sorge, að öðru leyti 6n því, að annar ferðafjelagi Wegeners, Loeve, var kalinn á fótum. — Matarforði var ekki nægilegur þama yfir veturinn handa 5 manns. Því lagði Weg- ener af stað til baka eftir nokkra dvöl, ásamt Grænlend- ing er með honum var, enLoewe var eftir í vetursetubyrginu. En nú segir þessi Herde- rherten að annar hvor þeirra Georgi og Sorge, hefði átt að fara í stað Wegeners, því þeir hefðu mátt vita, að Wegener hefði ekki fengið þá hvíld, sem honum var nauðsynleg, áður en hann lagði áf stað til baka. Ennfremur heldur hann því fram, að það hafi verið þeim að kenna, eða óhlýðni þeirra við Wegener, að þá vantaði vistir til vetursetunnar. Hefðu þeir farið eftir fyrirskipunum Weg- eners með flutninga, um sum- arið, þá befði Wegener aldrei þurft að leggja út í þessa vetr- arferð um jökulauðnir Græn- lands. Mjólkurlögin. Einkennilegar umræður í Efri deild. Mjólkurlögin komu loks til 2. umr. í efri deild á þriðjudag- inn. Hafði landbúnaðarnefnd klofnað, án þess þó að vera ósammála að neinu verulegu leyti. En Jónas hafði gerst fram sögumaður og skrifað svo ein- stakt ,,nefndarálit“, að tveir nefndarmenn, Pjetur Magnús- son og Þorsteinn Briem gátu ekki skrifað undir það. Það mátti því búast við sjerkenni- úr því skorið með blóðrann- sókn, er læknir framkvæmir“. Ennfremur var samþ. svo- hljóðandi, ný grein: „Ráðherra skal með reglu- gerð setja ákvæði um fræðslu 1 öllum skólum er opinbers syrks njóta, um skaðleg áhrif áfengisnautnar“. Frumvarpið, þannig breytt, var því næst samþykt með 28:4 atkv. og afgreitt til 3. umræðu. Nýkomið: Kápiatau margar teg, Ullarkfólatau fl. teg. Samkvæmiskfólafau. Flauel, margir lítír. * Sííkíundirfainaður í mikíu úrvali. Dömu-silklsokkar, margir íitir. — Kvenbolír. Dúnljereft l1/* og tvibreítt. Ðleíkíuð Ljereft míkíð úrvaí o. m. fl. Ásg. G. Gunnlaugsson & €o. Austurstrætí 1. Tvær bækur: Rit Jónasar Hallgrímssonar. Ljóðmæli dr. Bjargar C. Þorlákson, Þessar foækur eru nýkomnar i bókaverslanir. Tilboð r ■ . ■ (ði MÍ' unr 'i óskast í norska gufuskipið „KONGSHAUGa, sem strandaði á Siglufirði þann 27. október síðastl., eins og það liggur nú á Siglufjarðar- höfn ásamt öllu, sem skipinu fylgir að undan- teknum kolum og matvælum og öðru, sem ekki tilheyrir skipsútbúnaði Tilboðin sendist sem fyrst til Trolle & Rothe, h.f., Kimskipafjelagshúsinu, Reykjavík. Áskilið er að hafna öllum tilboðunum. legum umræðum, og þær urðu það líka. Á einu leytinu deildu þeir Jónas og Þorsteinn Briem, sem að vísu voru báðir framsogu- menn, en komu þó lítið við málið, nema Þ. Br. í sinni fyrstu ræðu. Jónas talaði mest um ýmsa sögulega viðburði, þýskar fangaherbúðir, „Einstein nr. 14“, æfingar í Kveldúlfsporti o. fl. Var fjöldi fólks kominn til þess að horfa og hlusta á þessa þingfígúru. — Á hinu leytinu deildu þeir Magn- ús Guðmundsson og Hermann um ýmislegt í þeirra viðskift- um og las M. G. brjef yfir Hermanni þar til mjög var af H. dregið. Auk þessara töluðu Pjetur Magnússon og Magnús Jónsson. Pjetur tók Jónas til bæna í kröftugri ræðu, sem virtist falla Jónasi mjög fyrir brjóst. En Magnús Jónsson mælti fyrir breytingartillögum sínum, en ekki virtust deildarmenn mega vera að því a$ sinna því að neinu, nema helst Hermann, er ræddi þær nokkuð. Atkvæðagreiðsla for fram næsta dag. Voru breytingartil- lögur allar feldar og frv. sam- þykt til 3. umr. gegn 3 atkv. Stórveldin mótmæla olíueinkasölu. London 14. nóv. FÚ. Stjórnin í Manchukuo hefir nú endanlega lýst yfir því, að stofnað verði til ríkiseinkasölu í olíu. Þegar stjórnin gerði það upp- skátt fyrir svo sem þremur vik- um, að hún hefði í hyggju að stofna til slíkrar einkasölu, mót mæltu Bretar, Bandaríkjamenn og Hollendingar þessari fyrir- ætlun, og töldu áð slíkt væri brot á níuveldasamningunum. Stjómin hefir samt sem áður farið máli sínu fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.