Morgunblaðið - 17.11.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.11.1934, Blaðsíða 1
MARTA ' > IVANPETROWITCM Arnesingaf)ela|gig. Árneslngamðt verður haldið í Oddfellowhúsinu laugardaginn 1. desember og hefst með borðhaldi klukkan 7. síðdegis. Áskriftarlisti liggur í vetslun Guðjóns Jónssonar, Hverfisgötu 50 og verslun Guðm. Guðjónssonar, Skóla- vörðustíg 21, og verður að ski'ifa sig fyrir 25. þ. m. — Verð 7.50 fyrir manninn. NEFNDIN. _ . t ______ Við þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur vin- semd í tilefni af 40 ára hjúskaparafmæli okkar. Elín Jónatansdóttir og Sigurjón Sigurðsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir og tengdamóðir okkar, Steinun Sverrisdóttir, andaðist að heimili sínu Bergstaðastræti 71, fimtudaginn 15. þ. m. Jarðarförin augl. síðar. Ellen Sigurðardóttir, Ásta Guðmundsdóttir, Ingólíur Gíslason, Ólafur P. Jónsson. Kveðjuathöfn Jósefs Jósefssonar frá Eystra-Miðfelli á Hval- fjarðarströnd, sem andaðist 14, þ. m. á Landsspítalanum, fer fram frá Dómkirkjunni í dag, laugard. 17. þ. m og hefst kl. 11 f. h. Jóreiður Jóhannesdóttir og börn. Jarðarför Stefáns Ingvarssonar fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans, Haðarstíg 12, kl. 1 e. h. Anna Stefánsdóttir. Elísabet Stefánsdóttir, Guðmundur Pjetursson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns. föður og bróðir okkar, Guð- mundar Magnússonar. Rannveig Majasdóttir, börn og systkini. Hagyrðinga- og Kvæðamannafjelag Reykjavíkur heldur gleðskaparútsölu í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg í dag kl. 8y2 síðdegis. Þar kveða rímur o. fl. ágæti, hinir þjóðkunnu kvæðamenn og konur fjelagsins. Komið og sannfærist. Aðgöngumiðar á eina krónu seldir við inn- ganginn. — Húsið opið kl. 8. STJÓRNIN. Saltkjöt og nýsláfrað dilkakjöt. Spikþræddar rjúpur, Hangikjöt, Grænar baunir, Grænmeti og ávextir. Matarverslun Tómasar lónssonar. Laugaveg 2, sími 1112. Laugaveg 32, sími 2112. Bræðraborgarstíg 16, sími 2125. Samband *sl. samvinnufjelaga hefir ávalt á boðstólum: Fyrsta flokks spaðkjöt í stórum og smáum ílátum. Úrvals hangikjöt, sem hefir hlotið einróma lof fyrir gæði. Fryst dikakjöt frá nýtísku frystihúsum norðan lands flutt til Reykjavíkur með kæliskipum. Ennfremur: NAUTAKJÖT, SVIÐ, OSTA, TÓLG o. fl. Samband ísl. samvlnnuffelaga. Sími 1080. REYKJAFOSS Spekkaðar riúpur. Si'vVJ-Í —^ miuN Beinlausir fuglar. Hafnarstræti 4. Sími 3040. Nýsoðin svið. Blómkál. Milncrsbúð. Tomatar, Laugaveg 48. Sími 1505. Hvitkál, Rauðkál, Gulrætur, Þeir síldveiðimenn Rauðrófur, Púrrur, Selleri, Cítrónur, Piparrót. sem óska að fá upplagspláss á Skagaströnd næsta sumar, leiti samninga um það við formann hafnarnefndar. Hafstein Pjeturs- son, sýslunefndarmann, á Gunn- steinsstöðum. fyrir 31. janúar n-k. Heflar, Stór verðlækkun. Strausykur 22 aura pr, % kg. (ItJe). nýkomnir i Melís 27 aura pr. % kg. Kaffi brent og malað 90 aura pr. T4 kg'. Allar aðrar vörur með tilsvarandi JÁRNVÖRUDEILD lágu vei-ði. Jes Zimsen. Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. Nýja Bíó| Ronungnr viltu hesfanna. Aukaxnynd: GRÍSARNIR ÞRÍR. V L Sýndar í síðasta sínn. itiiyjmt UTUmilt Á morgtin leppl ð Fialli 2 sýningar kl. 3y2 og kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og' leikdaginn eftir kl. 1. Nýreykt fiangikjöt. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.