Morgunblaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIB Ötgref.: H.f. Átvakur, Reýkjavlk. Ritstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Rítstjórn ©g afgreiösla: Austurstræti 8. — Síral 1600. Auglý8ingastjöri: B. Hafberg. Auglýsingaskrif8tefa: Austurstræti 17. — Sími 3700. Heimasímar: J6n Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni 6la nr. 3046. B. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innaniands kr. 2.00 á. mánuöi. Utaniands kr. 2.60 á raánuöi í, iausasöiu 10 aura eintakiö. 20 aura með Lesbök. Fjdagseinræði stjórnarinnar. Stjórnarliðið með utanflokka- dindlinum, Ásg-. Ásg., hefir nú samþ. þau lög, að aðeins megi vera eitt byggingafjelag verka- manna í hverjum kaupstað, er nýtur hlunninda þeirra er lands- iög mæla fyrir. Það er ekki beinlínis tekið fram.í lögunum, eins og frá þeim hefir verið gengið í þetta sinn, að þetta eina leyfilega fjelag skuli vera undir stjórn fiokkseinræðis Al- þýðuflokksins, og að húsin, sem reist verða með hinum opinbera styrk, skuli við hátíðleg tæki- færi bera rauða fána, með mat- goggsmerki sósíalistabrodd- anna. En í framkvæmdinni kemur það út á eitt. Það kann að vera, að ein- hverjir af þingmönnum þeim sem samþykt hafa þessa laga- breytingu, er bannar Bygginga- fjeíag sjáifstæðra verkaxnanna hjer í bænum, hafi ekki áttað sig á því til fulls, út á hvaða Þraut þeir þar voru teymdir. En vera má, að skilningarvit- in sjeu rokin úr þeim, að öðru leyti en því, sem þeir finna tií „handjámanna“. En frjálsir menn og frjáls- huga í þessu landi sjá undur vel, %ð hverju hjer er stefnt. Fjelagsfrelsi er afnumið í landinu, og það á hinn frekleg- asta hátt, enda hefir það áður verið skert með yfirgangi sós.íal- istabrodda. Eigi má vera nema eitt byggingafjelag í kaupstað hverjum, sem nýtur hinna opin- beru hlunninda. Hliðstæð dæmi eru nærtæk. Næst gæti hinn rangfengni rauði meirihluti á Alþingi sam- þykt: Eigi má vera nema eitt kaupfjelag í sýslu hverri, sem nýtur hlunninda samvinnulag- anna, og það fjelag sje í Sam- bandi ísl. samvinnufjelaga. Og enn má búast við, eftir ofbeldisverkið við Byggingarfje lag sjálfstæðra verkamanna, að fjelagsfrelsi manna *verði tak- markað á öðrum sviðum. Eða hve langt er sporið, þang að til ofbeldisherrarnir í rauðu samfylkingunni segja: Eigi má vera nema eitt stjórn málafjelag á hverjum stað og það vort eigið? Það er viðbjóðslegt að hlusta á slíka einræðisbröltara sí og ae japla á því að þeir sjeu að vernda lýðræðið í þessu landi. Slík hræsni og skinhelgi get- ur engan mann blekt. En aumkvunarverðasta, lítil- mótlegasta hlutverkið í þeim skrípaleik leikur utangátta mmmmmamamnm Bjaiðeyris- og innflutnings- hömlur.eru hcetfulegar fyrir útflutningsuerslunina. Uer5lunarrdð Dana og stórkaup- mannasambanöið í Kaupmanna- höfn senöa öanska þinginu dlit urn haftastefnuna. Kalundborg, 22. nóv. FÚ. því hvort þær sjeu nauðsynleg- Stjóm danska verslunarráðs- ar eða æskilegar eins og hú ins hefir sent þinginu íillögui standi sakir, en smám saman á um afnám gjaldpyris- og inn- að fella þær alveg niður. flutningshaftanna. Stórkaupmanna3ambandið frá í áliti því, sem fylgir tillög- 1930 hefir einnig sent þinginu unum segir svo,. að skyndilegí tillögur og álit, sem fer í sömu afnám haftanna geti hsft al- átt og bendir á það, að gjald- varlegar afleiðingar, en hins- eyris- og viðskiftahömíurnar vegar sjeu* höftin eins og þau sjeu haettulegar fyrir danskan eru nú til ills eins og muni ekki útflutning, sem umfram alt verða hjá því komist að afnema þurfi að efla. þau eða breyta þeim stórlega, Loks er bent á það, í báðurn og sje því best að byrja á af- álitsgerðunum, að hömlurnar og námi þeirra nú þegar, og ef- ríkisíhlutunin hafi komið mis- nema þau smám saman. jafnlega og ósanngjarnlega nið- Stungið er upp á því, að ur meðal ann'ars þannig, að iðn- skifta nauðsynlegum gjaldeyris- aðinum hafi verið veitt ýms for- ráðstöfunum og verslunaríhlut- rjettindi umfram verslunina. unum hins opinbera í þrent eftir Kreppuráðstafanir Dana. Stjórnin slakar á kröfunum og býður andstöðufiokkun- um samvinnu. Kaíundborg. 22. nóv. FÚ. Stjórnarflokkarnir buðu í dag st.jórnarandstæðingurn sam- komulag um framkvæmd og samþyktir krepjmráðstafana. Stjórnin vill samkværht því láta framkvæma lánabreytingamár einar nú þegar, en sleppa öðr- um ákvæðum í tillögu stjórnar- innar, þó þannig, að jafnframt verði samþyktur hlutafjárskatt- urinn og heimild verslunarráð- herrans tii þess aö lækka inn- lán^ytjxti, ‘' •••' íhaldsflokkurinn hefir tjáð j sig fús^n til samninga um mál- j ið, en er þó á móti hiutafjár- j skattinum og innlánsvaxcalækk j uninni. Vinstrimenn vilja einnig j semja við stjórnarflokkana, en ; eru þó líka á mcffi vaxtalækk- uninni. Samt er talið líklegt, að samvinna takist 'milli þeirra, og stjómarinnar. Landsbankinn lækkar vexli af fiskveðslánuiD' Hinn 28- mars s-1. skrifaði milji arinnar skrifaði svo sjávarútveg® þinganefndin í sjávái-útvegsmál- nefnd neðri deildar bankanum «u um bankaráði Landsbankans og fyrir skemstu og spurðist fyrir’ óskaði- Jiess. að bankaráðið tæki livað málinu liðj og í fyrradag til athugunar, hvaða ieiðir væru fekk sjávarútvegsnefndin sval færar til þess að lækka útláns- bankastjórnarinnar. Segir þar, að yextina. bankinn hafi ákveðið að lækk® Va r sjerstaklega farið fram á vexti af nýjum fiskveðsvíxlum að bankinn lækkaði vexti af svo- an í og að framlengingar' köllúðum fiskveðsvíxlum niður í gjald af þeim víxlum verði það sama sem haim tekur af vöru reiknað fyr en liðnir eru 6 inilD víxlum,( eða ■'ix/ic/c. Ennfremur að uðir frá stofnun skuldarinnai’. framlengingargjald verði ekki Verði slíkir víxlar eldri en 9 »áD' reiknað af fiskveðslánum fyr en aða. segir i brjefi bankastjor11!,r liðnir eru (i mánuðir. ’innar, reiknast af þeim venjuletl Tók bankaráð Landsbankans ir forvextir, að viðbættu fram vel í Jiessa málaleitun milliþinga- lengingargjaldi. nefndarinnar og lofaði að taka Sjómenn og útgerðarmenn mullD þetía til athugunar svo að til kunna milliþingariefndinni þa^ framkvæmda gæti komið - nú í ir fyrir forgöngu í þessu máli> haust. ba nkastjórunutn fyrir undirt^ Eftir tilmælum milliþinganefnd- irnar. Kfósendur i Genfarfylki neita skallaálögum sósíalis^ og knýja sósíalislasljóm til aÖ segja af sfer. Sósíalistar ætluðu að rjetta við fjárhaginn - en það fór öðruvísi* Genf, 22. nóv. FB. Fjármálastjórn Genfarfylkis hefir hætt störfum í bili vegna erfiðíeika og ágreinings við aambandsstj ómina og starfs- mönnum hefir.verið veitt hvíld frá störfum, uns úr þessu greið- ist. Þetta er afleiðjngin af því, að kjósendurnir hafa hafnað til- lögum hinnar sósíalistisku .tjcrnar fylkisins um að auka fskattána og bæta við mörg'1101 nýjum, vegna hins mik18, greiðsluhalla sem er á búskaP ' fylkisins. -- Talið er, að ÞesStf atburðir verði sósíalistum 1 talsverður hnekkir, því að ®^sl -'ilistar í Genfarfylki höfðu hel ^ ið því, að koma fjárhag.ft7^1^ ins á traustan grundvöll- 1 ted Press). Holbergs-hátíðin í Höfn. Kalundborg. 21. nóv. FÖ. Ýmiskonar hatíðahölci fára fram í Kaupmannahöfn um mán aða mótin vegna' HÖlbérgsáf- mælisins. í konunglegá leikhús- inu verður hátíðásýhirig, og sjer stakur fyrirlestur 1 háskólanum. Stúdentar og fleiri haida sjer staka Hoíbergshátið i ráðhúsinu 1. des. Þar les Johannes Poul- sen formála eftir Johs. V. Jen- sen, en Vilhelru Andersen og Roose flytja ræður og kaflar úr leikritum Holbergs verða sýnd- ir. Þessari athöfn verður út- varpað. ingmannsmyndin, Ásgeir Ás- eirsson, sem hefir kosið sjálf- n sig fyrir yfirverndara hins lenska lýðræðis, og sýnir jrndarhug sinn með þeim hætti ð drepa fjelagafrelsið meðal mdsmanna. Slórkostle$| seðlafölsun. Kalundborg, 22. nóv. FÚ. í Lögreglan í New York hefir I í dag kornist fyrir einhverja j mestu seóiafölsun, sem kunnug't I er utn í Bandaríkjunum. Ein | koria ,og 11 karlar hafa verið tekin föst, Talið er, að seðla- ! falsaraflokkur nn hafi sett í um j ferð um 2 miljarða dollara af fölskum seðlum. Anknar flugferðir. London, 22. nóv. FÚ. Imperiai Airways, breska flugfjela'gið sem heldur uppi póst- og farþegaferðum frá Eng landi um meginland Evrópu, og til bresku nýlendanna í Asíu og Afríku, tilkynti í dag, að það myndi bætt við flugvjelum á leiðinni milli Englands og Calcutta, og á leiðinni milli Eng- lands og Johannesburg, þannig, að ferðir yrðu fram og til baka á sama, tíma. . UnguErjar ekki ékæröfr fyrir marð niEKandErs en Jugoslafar leggja tf*}* Þfóclabandalagill skýf^*11 Jrá sínu sfónariniíli**- Berlín 22. nóv. FÚ. Laval, utanríkisráðh. Frakka, átti í gær tal við Yevtitch utan- ríkisráðherra Júgóslafíu í Genf til þess að reyna að mjðla mál- um í deilunni milli Júgóslafíu Og Ungverjalands út af kon- ungsmorðinu. ' Árangurinn af milligöngu hans varð sá, að Júgóslafar hafa nú hætt við að senda Þjóðabandalaginu ákæru á Ungverja, en munu aðejns leggja fram skýrslu um málið frá sínu sjónarmiði. — Þessi skýrsla mun sennilega ekki koma til umræðu fyr en á fundi Þjóðabandlagsins i janúar. / * 'v Genf, 22. nóv. FB. Júgóslavía hefij" sent Þjóða- bandalaginu brjef um konungs- morðið og segir í því, að rann- áknir júgóslavnesku ríkhst',tf _ rinnar hafi leitt í ljós, a^ .* öidin í Ungverjalandi haú 5 það viðgangast, að sa111^ j xennimir hafi dvalist . ^ indi til undirbúnings k*rlUgjeU irðilega athæfi sínu, ^ pyí ví samsek þeim, þar eð a^ ^ ð þetta var liðið leiddi þa ’ .g • • • 'f fl’íH*1 amsænsmennirnir ^lu , mn andstyggilega ÚJ(l. inn. Tjekkóslóvakía pjóða' nía hafa einnig sent „nings andalaginu brjef til stL1 gir tjórninni í Júgóslaviu & því brjefi, að ástand Þa ^arjn3 afi skapast vegna atbuf •£ á Marseilles, hafi bern f-^gir* ambúðina við nágrannaW ^ r og kunni að leiða ti riðinum verði steínt 1 United Press).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.