Morgunblaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐID
3>
ígm^mmmmimmmi^pi
(WMMKMWmlal
mmm^pammmm
mmmmm
Rógur UErklýQsblaðsíns
um lögregluna.
Igrtl
Frásögn Erlings Pálssonar
yfirlögregluþfóns.
í 57. tölubiaði Verklýðsblaðsins,
Se)ö kom út 19. þ. m. er grein með
ísrirsögninni: „Átakanlegt dæmi
*a þorparaskap lögreglunnar".
% undirfyrirsögn: „Lögreglan
tekur rænulausan sveitamann á
Sötunni 0g lætur hann í tugthús-
* — Skömmu sí'ðar andast hann".
I umræddri grein segir meðal
*Qnars: „Um miðjan dag, laugar-
<*aRÍnn 10. þ. m. gekk hann (þ. e.
®M?Urður Jóhannesson) út og suður
* Seltjarnarnes. Viltist hann þá og
>!lr á gangi allan daginn og fram
á miðja nótt. — Fólk í Kapla-
*kJóli hafði orði'ð varf við ferð-
r haus og gerði lögreglunni að-
ai't. Og lögreglan kom, óg' flutti
*ann upp í tugthús, og Ijet hann
>era þar í\ fleti í köldum fanga-
*kfa alla nóttina. Svo nœr-
8*tnir voru þessir þorparar við
^Jálfbjarga oamaimennið, se,m
ar svo aðframkominn, að liann
h
»*t ekki sagt þeim hvar hann átti
eöQa, að þeir heldu þvf fram að
»ann væri dmkkinn!!
^aginn eftir var þó skammast
&ð sækja lækni, sem auðvitað
£ði til um hvað að honum gekk.
ífti
Hi
Jr alla þessa hrakninga var
toður svo þjakaður, að aug-
"°st var'að hann átti ekki langt
~11' ólifað — og morgunimi eft-
* andaðist hann".
Patmig sagðist Verklýðsblaðinu
. ^t af þessn átti blaðið í gær tal
, ° Erling Pálsson yfirlögreglu-
*&n 0g !jet jiarm í tje eftirfar-
"í Upplýsihgar:
Þí>ð var kl. 8V2 laugardags-
k
*Ö1«ið hinn 27. okt. (en ekki 10.
, *' eins og stendur í Verklýðs-
aöinu) að tilkynt var á lögreglu
ðlHa að maður væri á'sveimi á
^Unum fyrir sunnan Kapla-
">ó], og hefði verið þar á slangri
i5 Virtist framkoma hans eitt-
a° einkennileg. Lögreglan brá
ft 8x við og fann manninn og
»J tl hann á lögreglustöðina.
a"Urmn var að siá allvel hress
0w - . J
I OiJóg rólegu skapi, en í sam-
1 l öiilli hans og lögreglunnar
10 brát,t í Ijós að maðurinn var
eS minnislaus, og gat engar
^ýsingar um sig gefið. T. d.
*.. *i nafn . nje heimilisfang.
I jpeglan gerði nú ýmislegt til að
lvPp á hvernig á ma.nnin.um
gerði fyrirspurnir í því
"afa
«*íi
"amb
ari<ii til vmsra hier í hænum
»iÖf aS Upp fyir manninum götu-
ttf °- fl- en það bar engan árang
lögreglan þá Guðmund
^ekk
^jetursson læknir, til að
öianninn, og 'fylgir hjer
¦l °ttorð frá honum um ástand
aas:
Afi
ieo, völdl hins 27-okt. s. 1. var
^r] 1mdirritaður beðinn af lög-
>ar ni að athuga mann, sem þá
^H- Sta(ldl"" á lögregluvarðstof-
^tai, °.R' lögreglan hafði fundið
ti] jj Vl* bæinn og ekki gat sagt
Ij, ^milis síns eða nafns. en síð-
^ólJPplýstist. að hjet Sigurður
'find,, °esson til heimilis á Nv-
var með míim fulla sam-
þykki, að maðurinn yrði geymdur
i fangahúsinu nóttina, þar sem
jeg að rannsókn minni lokinni þótt
ist þess fullviss að honum myndi
engin hætta af því stafa, enda
var hann hinn hressasti og engin
önnur sjúkdóms einkenni sjáan-
leg en minnisleysið, oir það til-
skilið að um hann væri vel búið
og litið eftir honum um nóttina
og mjer gert aðvart ef einhver
breyting yrði á ástandi hans.
Þetta vottast hjer með.
Reykjavík. 21. nóv. '84.
G. Karl Pjetursson
læknir.
I'ar sem lögreglan gat ekki
þá um kvöklið haí't upp á heim-
ilisfangi niannsins, var hann sam-
kvæmt leyfi la^knis fluttúr npp í
fángahus, og búið þar um hann í
h'ýjum klefa, sem var þafður op-
inn um nóttina og settur vöku-
maður yf'ir. Var maðurinn rílég-
úr og sá vökumaðurinn enga á
stæðu tii að kalla á læknir um
nóttina. Morguninn eftir bar Sig'-
urður Gíslason 4og%egluþj. kensl
á að þessi maður vvar Sigurður
Jóhannesson, Nýrendugötu 13, og
uni líkt leyti yar spurt eftir Sig-
urðj af broður hans, sem er bú-
settur hjer í bænum, sem tók við
honum. Sigurður Ijest þann 1.2.
þ. m. (nóv.), eða 15 dögum eftir
að þetta skeði, en ekki daginn eft-
ir eins og Verklýðsblaðið segir.
Þess skal "jafnfraint p;etið, að
það er föst venja hjá lögregl-
unni, að sækja læknir til manna,
sem hún hefir með að gera, ef þeir
hafa nokkur sjúkdómseinkenni, ti*_
að fá vitneskju um ástand þeirra,
og hlýta læknisráði um meðferð, í
þeim tilfellum 'sem ekki næst
strax í rjetta aðstancténdur.
Svo sem sjá má áf þessu éru
árásir Verklýðsblaðsin.s á lögregl-
una tilhæfulausar með öllu.
ÍOO ára
maður láiinn.
Blönduósi 22. nóv. F.Ú.
1 morgun ljest h.jer á Blöndu
ósi Lárus Erlendsson, á hundrað-
asta og fyrsta aldursári. Hann var
fæddur á Kyndilmessu — eða 2.
febrúar — 1833, að Ertgihlíð í
Langadal. Hann var giftur Sig-
ríði, dóttur Bólu-Hjálmars, ög
bjuggu þau í Holtastaðakoti í
Langadal. Þau áttu 10 böru og
eru fimm þeirra enn á lífi. Þrjá-
tíu og þrjú ár æfi'sinriar var Lár-
ur hjá dætrum sínum á Blönduósí,
Guðnýju og Ingibjörgu, og Ijest á
heimili þeirra.
Hánn hafði legið rúmfastur í
þrjú ár. „
Lárus las bæði blöð og bækur,
og fylgdist með í daglegum við-
burðum til þess síðasta.
Guðspekifj elagig: " fundur í
„Septínu" í kvöld kl. SVz- Kristján
Sig. Kristjánsson les kafla, er
hann nefnir „Átiik". úr frum-
samdri sögu eftir sjálfan sig. —
('íestir. . i 1 1
Rtuinnuöeilöin
og búuísinöin.
Minnismérki
Matthíasar Jochumssonar.
Akureyvi 22. nóv. F.TJ.
Matthíasarkvöld vai- haidið í
Deildin þarf aö óeía annast ^komuhúsinu hjer & ******
'. *f 1 gærkvöldi. Pjolmenm var. Sig-
öll helstu rannsóknarefni
landbúnaðarins.
Tillögur Rdkonar BjarnQsonar
Út af umræðum þeim, sem ir núverandi frumvarpi myndi
urðu á fundi háskólastúdenta i líffræðideíídín, með hið óá-
fyrrakvöld, um fyrirkomulag kveðná Verkssvið, liggja öðrum
væntanlgerar atvinnudeildár megin Tjarnarinnar, en efna-
við Háskólann,* sneri Mbl. sjer fræðideildih' hinum megin, og
til Hákonar Bjarnasonar og bað þá væri ékki ihikiílar daglegrar
hann að gera nánari grein fyrir samvinnti áð vænta.
því fyrirkomulagi, sem hann An^iars eV ékki nieira um
stakk þar upp á og taldi deiid- þettá að segja að sinni, en el'
inni til bóta. Fórust honum orð til vil? mun jeg nánar skýra
á þessa leið. þessar breýtingartillögur mínar mæjj skáldsi^s
Eins og frumvarpið liggur ^únar.
fyrir Alþingi finst mjer því tölu
vert ábótavant, hvað landbún-
aðinn snertir. Þau mál, sem
hann varða eru með frumvarp-
inu lögð undir 2 deildir, efna-
fræðidei-ld og líffræðideild.
Verksviðum þessara deilda,
einkum, líffræðideildarinnar, er
lítt markaður bás, og á sumum
sviðum grípa þær yfir sbmu
verkssvið. T. d. mjólkurrann-
sóknir eiga að fara fram í líf-
fræðideildinni, en sumar mjólk-
urður skólameistari Guðmunds-
son setti samkomuna með stuttri
ræðu um skáldið, etn aðalræðuna
flutti síra Benjamín Kristjánsson
prestur í Grundarþingum um
Matthías sem trúarskáld. Geysir
söng fyrir og eftir þrjá höfuð-
sálma skáldsins. Síðan var stiginn
dans.
Matthíasarnefnd Stúdentafje-
lagsins stóð fyrir samkomunni.
Agóðanum verður varið til
minnismerkis síra Matthíasar, en
það á að vera vönduð bókhlaða
hjev á Akureyri. Er ráðgert að
horlistein:! bess húss verði lagð-
Oí 11. nóv. næsta ár á aldaraf-
„Lvðræðið" *
móíað af flokkshagsmunum,
Kalundborg, 22. nóv. FTJ. spáði því, að afnám þ:ss mundi
Umræðunum um grundvallar- verða samþykt í þjóðþinginu,
lagabreytingarnar var haldið. á-' og benti andstöðuflokkum sín-
fram í ^þjóðþinginu í dag. ' u.m á það, að skamt væri til
Talsmaður íhaídsflokksins, kosninga og gætu flokkarnir þá
urra^nnsóknir hljóta að heyra Kraftj mælti á móti því; að ping mæst ti] ursiita um bessi mai.
undir efnafræði. i8 yrði aðeins í einni deild, sagði | Ein nýja tillagan í frumvarpi
Ennfremur ma taka það fram, að lýðræðið væri í raun og veru ; stjómarinnar er um lagaráð
Eö í frumvarpinu er ekki gert betur trygt með tveimur deild- (Lovraad), og sagði Staunipg í
ráð fyrir að maður-með sjer- um en einni> enda stæðu tn]ög. dag að hann gæti fallist á bað(
þekkingu á plöntusjúkdo'mum ur stjörnarinnar ekki í neinu að því ákvæði yrði slept, ef
eða plöntulíffræði sjé á nokk- sambandi" við umhyggju fyrir menn væru á móti því, en af^
nrn hátt tengdur við þessa fyr- ]ýðræðinU7 þær værtl einungis nám landsþingsins sjálfs gengi
irhuguðu deild. mótaðar af flokkshagsmunum. fram.
Við samningu frumvarpsins Stauning forsætisráðherra tal Málinu var vísað til annarar
hefir frekar verið tekið tillit til aði og lagði 'áherslu á það, að umræðu og nefndar.
þeirra manna sem við eigum á iandsþingið yrði afnumið og
ýmsum sviðum náttúruvísind- ^,¦MM*aai«imi¦—»—««.^Ml^ÍMaM»»»«0««««»««
anna heldur en tillit til þess
hvers mest er þörf fyrir atvinnu
vegina. Af þessum ástæðum og
fjölda mörgum öðrum, sem of
langt yrði upp að telja, lít jeg
svo á að landbúnaðinum sje
það bjarnargreiði, ef frumvarp-
ið nær óbreytt fram að ganga.
Til þess að kröfum Iandbún-
aðarins verði fullnægt að sem
mestu leyti með sem minstum
Þegar „hand-
járnin" biluðu.
Framsóknarmenn í deildinni
greiddu atkyæði með, nema Jör.
Br., sem sat hjá. Bjarni o'reiddi
; atkvæði með íhaldinu um að
vísa frumv. til 3. umr.
Tóku ménn eftir því, að Ól.
Th. vildi ekki að atkvæða-
greiðsla hefðist fyr en Bj. Ásg.
væri kominn í deildina, og sýn-
ir það, að Bjarni hefir greitt
Þau tiðindi skeðu á Alþingi á
miðvikudaginn var, að Bjarni
Ásgeirsson greiddi atkvæði í
tveimur máium á annan veg en
haridjárnmherra sósíalista, Hjeð atkv. í þessu rnáli gegn flokks-
x.^0^ ^jll mCu ÖCm miustuiii; inn Valdimarsson. hafði fyrir- mönnum sínum eftir pöntun
tilkostnaði þyrfti að stófna sjer- skipað; ólafs. Jörundur Brynjólfsson
ötaka landbúnaðardeild; sem;; TJ1 be'ss || a6 gefa almenn. - ' - - !......
þyrfti helst að háfa' '4 étárfs- ingi kost á að kynnast skoðana.
menn á sviði jarðvegsráhnsokna | frelgi því er ;ríkir j herbúðum
og plönturannsókna, þar'l iniii-^ra.uöiifca, .þykí.r rjett að birta
falin þlöhtusjúkdómáfr^ði, og | hjer orðrjett greip, er birtist í
húsdýráráhnsókh: ' ; , : AlþýðuMaðinú í gær (fimtu-
Og til þess, að s^ri'mést' not daiÝ, þar'sem sísýri:1 er fra þessu
mætti hafa af atvinnudeildinni, | fáhéyrða athæfi(!) Bjarna Ás-
þyrfti efnarannsóknadeildin geirssonar. ' '' ' " *;
einnig að stækka frá því, sem í" Greih Alþýðublaðsins er svo-
er áætlað. Þar þarf nauðsynlega ; hl.joðandi:
að koma „biokemi" í viðbót ' . ' ,, ' _
, •* , .,,,,,, , ' ».Vio atkvæðagreiðsluna 1
við þær starfsdeildir sem þar Neðri deiW . gær gerðust þau
er gert ráð'fyrir. Ef til vill tíðindi, aö Bjarni Ásgeirsson
væri' ög gött, vegna samstarfs tók sig út úr þingflokki Fram-
við hinar deildirnar, að gerla- sóknarmanna og greiddi hvað
fræðingur fengi þar aðsetur
f yrst um sinn. Báðir þessir menn
gætu aðstoðað hinar deildirnar
með ráðum og dáð. Og meðan
þess er ekki kostur að hafa at-
vinnudeildina stóra, er góð sam
vinna meðal starfsmanna henn-
ar eitt af fyrstu skilyrðunum
til þess að hún blómgist. En eft-
eftit annað atkvæði með íhalds
mönnum. Þannig greiddi hann
atkvæði með íhaldinu við at-
kvæðagreiðslu um verkamanna-
bústaðina, en það, sem einkum
vakti athygli, var það, að hann
greiddi atkvæði á móti rök-
studdri dagskrá um að vísa
fiskiráðsfrumvarpi Ólafs Thors
frá, sem flokksbróðir hans
Bergur Jónsson flutti, og allir
sat hjá við atkvæðagreiðsluna,
og mun einnig hafa gert það að
beiðni Ól. Thors vegna þess, að
Jón Ólafsson væri veikur. Segia
Framsóknar- og íhaldsmenn, að
slíkt sje siður í enska þinginu,,
Alþýðublaðið be'r ekki brigður'
á að svo sje, en það vilí stinfea^ '
uþp á því að alþingi talti að
öllu upp tilhögun enska1 þikigs-:^
|ns við atkvæðagreiðslur, * ogrn
verði þingmenn framvegis látn^
ir ganga í stíur til að greiða at-
kvæði. Myndi Bjarrii Ásgeirs-
son sóma sjer vel í íhaÍÖsstí-a!'
unni". é • ¦¦ ; 31!'I
Þessi grein Alþbl. þarf engral'
skýringa með.
Hjúskapur. S.l. •föstudag gaf^
síra Bjarni Jónsson saman í
lijónaband, Jóhönnu Pálsdóttur,
Rósenkranssonar frá Kirkjnbóli í
Önundarfirði og Jón Brynjólfs-
son, sjómann frá Plateyri. Heim-
ili þeirra er á Laugaveg 72.