Morgunblaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 3
wmm MORGUNBLAÐIÐ w.ywBBiii. iULIBMWWPI" 3< Rógur Uerklýösblaösins um lögrEgluna. ' y- Frásogn Erlflngs Pálssonar yfflrlögregluþjóns. í 57. tölubiaði Verklýðsblaðsins, Sein kom ut 19. þ. m. er grein með fyrirsögninni: „Átakanlegt dæmi ^ þorparaskap lögreglunnar“. % undirfyrirsögn: „Lögreglan tekur rænulausan sveitamann á kötunni 0g lætur hann í tugthús- — Skömmu síðar andast hann“. I umræddri grein segir meðal ^Dnars: „Um miðjan dag, laugar- ^ginn 10. þ. m. gekk hann (þ. e. ^igiirður Jóhannesson) út og suður a ^eltjarnarnes. Viltist hann þá og Yar á gangi allan daginn og fram * uiiðja nótt. — Pólk í Kapla *kJÓIi hafði orðið varf við ferð- kans og gerði lögreglunni að ai'k Og lögreglan kom, og flutti kann upp í tugthús, og ljet liann >era þar á fleti í köldum fanga- ^efa alla nóttina. Svo nær- 8*etnir voru þessir þorparar við •iálfbjarga gamalmennið, sqm >ai' svo aðframkominn, að hann at ekki sagt þeim hvar hann átti e]uia, að þeir heldu því' fram að k • 7 X i- aUn væri drukkinn !! öa ginn eftir var þó skammast að sækja Tækni, sem auðvitað til um hvað að honum gekk. ífti 8i alla þessa hrakninga var RUrður svo þjakaður, að aug- ^ést var að hann átti ekki iangt ólifað — og morguninn eft- * andaðist hann“. ^annig' sagðist Verklýðsblaðinu Ká. . ^t af þessu átti blaðið í gær tal ^1® Erling Pálsson vfirlögregln- t>jó *hrli °n og ljet hann í tje eftirfar- Upplýsihgar: , í>að var kl. 8V2 laugardags ^eklið tiirin 07 nkt (pn nkki 10 OÓy bli ' lið hinn 27. okt. (en ekki 10. eins og stendnr í Verklýðs- a5mu) að tilkynt var á lögreglu ^éðitia að maður væri á ‘sveimi á Uununi fyrir sunnan Kapla- ^él, 0g hefði verið þar á slangri ^ virtist framkoma hans eitt- "tra einkennileg. Lögreglan brá „ a-x við og fann manninn og Si han/á <aðuri I ögreglustöðina. ’inn var að sjá allvel hress 111 jög rólegu skapi, en í sam- °5r í % ^ nnlli hans og lögreglunnar * tirá^t i Ijós að maðurinn var eS minnislaus, og gat engar ^btýsingar nm sig gefið. T. d. ^0l>ki nafn nje heimilisfang. jja^1 eSlan gerði nú ýmislegt til að nPp á hvernig á mannin.um gerði fyrirspurnir í því aafa *t$ði 'iamb Q(> audi til ýmsra li.jer í bænum aá^as nPP fyrir manninum götu- ar n °- fl- e.n það bar engan árang' ^arf16^ lögreglan þá Guðmund Pjetursson læknir, til að ^anninn. og fylgir hjer i v°ttorð frá honum um ástand ‘ans; t j. .ie& ' kv°ldi hins 27- okt. s. 1. var r^jj'^öirritaður beðinn af lög- »aj. 11111 athuga mann, sem þá s^a(tdur á lögregluvarðstof- ktatl °.R lögreglan hafði fundið ti) bæinn og ekki gat sagt íi. ^ "'óHs síns eða nafris, en síð- að hjet Sigurður leh(UnileSson til heimilis á U^tu 13 Nv að 'ar nieð mínu fulla sam- þykki, að maðurinn yrði geymdur í fangahúsinu nóttina, þar sem jeg að rannsókn minni lokinni þótt ist þess fullviss að honum myndi engin hætta af því stafa, enda var hann hinn hressasti <>g engin önuur sjúkdóms einkenni sjáan- leg en minnisleysið, og það til- .skilið að um hann væri vel búið og' iitið eftir honum um nótíina og mjer gert aðvart ef einhver breyting yrði á ástandi hans. Þetta vottast hjer með. Reykjavík. 21. nóv. ’34. G. Karl Pjetursson læknir. Þar sem lögreglan gát ekki þá um kvöldið haft upp á heirn- ilisfangi mannsins. var hann sam- kvæmt levfi læknis fluttur npp í fangaliús, og búið þar um hann í b'ýjum klefa, sem var hafður op- inn um nóttina og settur vöku- maður yí'ir. Yar maðurinn rólég ur og sá vökumaðurinn enga 4 stæðu til að kalla á læknir um nóttina: Morguninn eftir bar Sig- urður Gíslason lögregluþj. kensl á að þessi maður ,var Sigurður Jóhahnesson, Nýlendugötu 13, og iim líkt leyti yar spurt eftir Sig- urði af bróður hans, sem er bú- settur hjer í bænum, sem tók við honum. Sigurður ljest þann 12. þ. m. (nóv.), eða 15 dögum eftir að þetta skeði, en ekki daginn eft- ir eins og Yerklýðsblaðið segir. Þess skal ' jafnfraint getið, að það er föst venja hjá lögregl- unni, að sækja læknir til manna, sem hún hefir með að gera, ef þeir hafa nokkur sjúkdómseiukenni, tð að fá vitneskju um ást-and þeirra, og hlýta læknisráði um méðferð, í þeim tilfellúm sem ekki næst strax í rjetta aðstaúdéndur. Svo sem sjé má áf þessu éru árásir Verklýðsblaðsins á lögregl- nna tilhæfulausai' með öllu. ÍOO ára niaóur láiflnn. Rlönduósi 22. nóv. F.Ú. í morgun l.jest h.jer á Blöndu- ósi Lárus Erlendsson, á hundrað- asta og fyrsta aldursári. Hann var fæddur á Kyndilmessu — eða 2. febrúar — 1833, að Ertgihlíð í Langadal. Hann var giftur Sig- ríði, dóttur Bólu-Hjálmárs, og' bjuggu þau í Holtastaðákoti í Langadal. Þau áttu 10 börn og eru fimm þeirra enn á lífi. Þrjá- tíu og þrjú ár æfi sinpar var Lár- ur hjá dætrum sínum á Blönduósí, Guðnýju og Ingibjörgu, og Ijeftt á heimilj þeirra. Hann hafði legið rúmfastur í þrjú ár. „ Lárus la.s bæði blöð og bækur, og fylgdist með í daglegum við- burðum til þess síðasta. Rtuinnuöeilöin og búuí5inöin. Guðspekif jelagið: Fiindur í ,',Septínu“ í lcvöld kl. 8%. Kristján Sig. Kristjánsson les úafla, er hann nefnir ,;Át'Ök“, úr frum- samdri sögu eftir sjálfan sig. -— Gestir. % Deildin þarf að &eia annast öll helstu rannsóknarefni landbúnaðarins. Tillögur Föákonar Bjarnasonar .. Æf : V U 1 1 Út af umræðum þeim, sem ir núverándi frumvarpi myndi urðu á fundi háskólastúdenta í líffræðideiidín, með hið óá- fyrrakvöld, um fyrirkomulag kvéðná verkssvið, liggja öðrum væntanlgerar atvinnudeildar rnegin Tjarnarinnar, en efna- við Háskólann,' sneri Mbl. sjem fræðidéildin hiöútp megin, og til Hákonar Bjarnasonar og bað þá væri ékki lúikiilar daglegrar hann að gera nánari grein fyrir .samvinnti að vænta. því fyrirkomulagi, sem hann Anþars er Ákki nieira um stakk þar upp á og taldi deitd- þéttá að segja að sinni, en ef ínni til bóta. Fórust honum orð á þessa leið. Eins og frumvarpið liggur fyrir Alþingi finst mjer því tölu vert ábótavant, hvað landbún- aðinn snerthv Þau mál, sem hann varða eru með frumvarp- inu lögð undir 2 deildir, efna- fræðideild og líffræðideild. Yerksviðum þessara deilda, einkum líffræðideildarinnar, er lítt markaður bás, og á sumum sviðum grípa þær yfir somu verkssvið. T. d. mjólkurrann- sóknir eiga að fara fram í líf- fræðideildinni, en sumar mjólk- urrannsóknir hljóta að heyra undir efnafræði. Ennfremur má taka það fram, r.ð í frumvarpinu er ekki gert ráð fyrir að maður með sjer- Minnismerki Matthíasar Jochumssonar. Akureyri 22. nóv. F.Ú. ! líatt.híasarkvöld var haldið í stímkomuhúsinu hjer á Akureyri í gærkvöldi. Fjölmenni var. Sig- urður skólameistari Guðmunds- son sett.i samkomuna með stuttri ræðu um skáldið, efn aðalræðuna flutti síra Benjamín Kristjánsson prestui' í Grundarþingum um Matthías sem trúarskáld. Geysir söng fyrir og eftir þrjá höfuð- sálma skáldsins. Síðan var stig'inn dans. Matth íasa rn efnd Stúdentafje- lagsips stóð fyrir samkomunni. Ágoðanum verður varið til minnismerkis Síra Matthíasar, en það á að vera vönduð bókhlaða hjei' á Akureyri. Er ráðgert að horhsteinn þess húss verði lagð- t.il vill mun jeg nánar skýra Ur 11. nóv. næsta ár á aldaraf- þessar breytingartillögur mínar mæli skáldsips. nánar. 1 99 Lvðræðið ií þekkingu á plöntusjúkdÓmum ur _ stjórnarinnar móíað af flokkshagsmuruim. Kalundborg, 22. nóv. FÚ. spáði því, að al’nám þ;ss mundi Umræðúnum um grundvallar- verða samþykt í þjóðþinginu, lagabreytingamar var haldið. á- og benti andstöðuflokkum sín- fram Uþjóðþinginu í dag. um á það, að skamt væri til Talsmaður íhaldsflokksins, ’ kosninga og gætu flokkarnir þá Kraft, mælti á móti þvi, að þing mæst til úrslita um þessi mál. ið yrði aðeins í einni deild, sagði j Eín nýja tillagan í írumvarpi að lýðræðið væri í raun og veru j stjórnarinnar er um lagaráð betur trygt með tveimur deild- (Lovraad), og sagði Staunipg í um en einni, enda stæðu tilíög- dag, að hann gæti fallist á það, eða plöntulíffræðí sjé á nokk- urn hátt tengdur víð þessa fyr- irhuguðu deild. Við samningu frumvarpsins hefir frekar verið tekið tillit til þeirra manna sem við eigum á ýmsum sviðum nát+úruvísind- anna heldur en tillit til þess hvers mest er þörf fyrir atvinnu vegina. Af þessum ástæðum og fjölda mörgum öðrum, sem of langt yrði upp að telja, lít jeg svo á að landbúnaðinum sje það bjarnargreiði, ef frumvarp- ið nær óbreytt fram að ganga. Til þess að kröfum iandbún- aðarins verði fullnægt að sem mestu leyti með sem minstum ekki í neinu sambandi við umhygg.ju fyrir lýðræðinu, þær væru einungis mótaðar af flokkshagsmunum. Stauning forsætisráðherra tal aði og lagði áherslu á það, að landsþingið yrði afnumið og að því ákvæði yrði slept, ef menn væru á rnóti því, en afT nám landsþingsins sjálfs gengi fram. Málinu var vísað til annarar umræðu og nefndar. Þegar „hand- járnin" biluðu. Framsóknarmenn í deildinni greiddu atkvæði með, nema Jör. Br., sem sat hjá. Bjarni orreiddi ; atkvæði með íhaldinu um að vísa frumv. til 3. umr. Þau tíðindi skeðu á Alþingi á Tóku ménn eftir því, að Ól. miðvikudaginn var, að Bjarni Th.^ vildi ekki að atkvæða- Ásgeirsson greiddi atkvæði í tilkostnaði þyrfti að stöfna sjer- staka landbúnaðardéiid', sem þv.rfti helst að háfá 4 starfs menn greiðsla hefðist fyr en Bj. Ásg. væri kominn í deildina, og sýn'- tveimur malum a annan veg en ir það> að Bjarni þefir greitt handjárnaherra sósíalista, Hjeð atkv. í þessu máli gegn flokks- inn Valdimarsson. hafði fyrir- mönnum sínum eftir pöntun Ólafs. Jörundur Brynjólfsson Til þesfj nú að gefa almenn- ■,!r ingi kþát .á að jkynnast skoðana- á sviði jarðvégsrdrinsókna freigj því, er ríkir í herbúðum og plönturannsókna, þar í inni-' rauði'iða> þyJíir rjett að þirta falin plöntusjúkdðmafræði. og ■'hjer orðrjett grein. er birtist í húsdýrárahnsóktt. ’ . ' ’ ; Alþýðuhlaðmu ' í ' gær (fimtu- Og til þess, að sem mest not dag). þar'‘sem sjíýri:1 er frá þessu msetti hafa af atvinnudeildinni, j fáheyrða athæfi( t) Bjarna Ás- þyrfti efnarannsóknadeildin geirssónar. thnnig að stækka frá því, sem : Grein Álþýðublaðsins er svo- er áætlað. Þar þarf nauðsynlega ; hljóðandi: að koma „biokemi“ í viðbót -<-i * .* , við þær starfsdeildir sem þar Neðri deild f gær gerðust þau er gert ráð'fyrir. Ef til vill tíðindi, að Bjami Ásgeirsson væri óg gött, vegna samstarfs tók sig út úr þingflokki Fram- við hinar deildirnar, að gerla- fræðingur fengi þar aðsetur fyrst um sinn. Báðir þessir menn gætu aðstoðað hinar deildirnar með ráðum og dáð. Og meðan þess er ekki kostur að hafa at- vinnydeildina stóra, er góð sam vinna meðal starfsmanna henn- ar eitt af fyrstu skilyrðunum til þess að hún blómgist. En eft- sóknarmanna og greiddi hvað eftit annað atkvæði með íhalds- mönnum. Þannig greiddi hann atkvæði með íhaldinu við at- kvæðagreiðslu um verkamanna- bústaðina, en það, sem einkum vakti athygli, var það, að hann greiddi atkvæði á móti rök- studdri dagskrá um að vísa fiskiráðsfrumvarpi Ólafs Thors frá, sem flokksbróðir hans Bergur Jónsson flutti, og allir sat hjá við atkvæðagreiðsluna, og mun einnig hafa gert það að beiðni Ól. Thors vegna þess, að Jón Ólafsson væri veikur. Segja Framsóknar- og íhaldsmenn, að slíkt sje siður í enska þinginu. Alþýðublaðið ber ekki brig;ður á að svo sje, en það vill stinga uþp .i því að alþingi táki að öllu upp tilhögun enská þings- > ins við atkvæðagreiðslur, og: verðj þingmenn framvegis látn~i ir ganga í stíur til að greiða at- kvæði. Myndi Bjarni Ásgejrs- son sóma sjer vel í íhafdkstÚ11 ,unni“. é • - 1 <hl Þessi grein Alþbl. þarf engrú skýringa með. Hjúskapur. S.l. -föstudag gaf síra Bjarni Jónsson saman í hjónaband, .Tóhönmi Pálsdóttur, Rósenkranssonar frá Kirkjubóli í Öhundarfirði og Jón Brynjólfs- son, sjómann frá Flateyri. Heim- ili þeirra er á Laugaveg 72.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.