Morgunblaðið - 25.11.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 25.11.1934, Síða 1
IfrkubiHfS Isafold 21. árg. 281. tbl. Sumradaginn 25. nóvember 1934. ísafoldarprentsmiðja h.f. Kl. 9 GAMl \ J IO Æskan stjórnar Efnisrík og áhrifamiliil talmynd um æ.sku vorra daga, tekin undir stjórn C'ecil B De Mille, er bjó, til „Konung konung- anna“ og „Tákn krossins“. — Myndin gerist meðal stúdenta í Amerískum háskólabæ. — Aðalhlutverk leilta: RICHARD CROMWELL og JUDITH ALLEN. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. K1 9. Á alþýðusýningu kl. 7: Njósnarinn frái vesturví^stöðYunum. í síðasta sinn. Á barnasýningu kl. 5: Smyglararnlr. Talmynd leikin af Litla og Stóra. Hótel Borg. í dag kl. 3 til 4 e. h. Tónleikar. D R. Z A K A L með Ungverja sína. Frá kl. 4 til 5.30. Dansblfómleikar DANSAÐ. A. ROSEBERRY með sína sveit Komið á Borg. Borðið á Borg. Búið á Borg, Hótel íslanð. Hljómleikar í dag kl. 3-5: ..... Oififcrtúrc. 1. C. M. Weber: ......Der Freischiitz . ■ 2. J. Strauss: .......Kaiser — Walzer 3. Eugen d’Albert: ... Tiefland...............Fantasie. U. W. A. Mozart:......Sonate in F dur (erst&r Satz) 5. E. Grieg:....... Violoncello Sonate, X. moll, Op. 36 (Allegro agitato) CELLO SOLO: V CERNY 6. H. C. Lumbye: .... Traumbilder.............Fantasie 7. a) J.Brahms: ......Walzer in A 1 vIOLIN SOLO: J. FELZMANN b) Jenö Hubay: ...HejreKati ) 8. a) Pietro Mascagni:Sieiliana et Intermezzo sinfonico b) J. Brahms:......Ungarischer Tanz No. 2. 9. E. Waldteufel:.....Espana .................Walzer 10. M. Oscheit:........Im Zigeunerlager ......Schlussmarsch Innilegt þakklæti til allra, er auðsýndu samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför föður okkar, Samúels Ólafssonar, söðlasmiðs. ■- Systkinin. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar, Oddný Þorsteinsdóttir, andaðist að heimili sínu, Klapp- arstíg 31, 24. þ m.. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Jakob Jónsson. Kristján Jónsson. Þorsteinn Jónsson. Björgvin G. Jónsson Falleg tækifærisgjöf er hin fagra eirstunga frá Þingvöllum, eftir sænska mál- arann Helge Zandén. Fæst í Listversluninni Kirkjustræti 4. Málverkasýning. Guðmundar ’Einarssonar, Skólavörðustíg 12 (beint á móti hegningarhúsinu) opin frá 10 árcl. til 10 síðdegis. Konan mín elskuleg, Ingibjörg Jónsdóttir, sem andaðist • 17. þ. m„ verður flutt til Hvanueyrar í Borgarfirði og jörðuð þar. Kveðjuathöfn fer fram frá heimili hennar, Hverfisgötu 38 B í Hafnarfirði, miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 3V2 síðd. Sigurður Þórðarson frá Árdal. Nordalsíhús verður lokað, vegna jarö* arfarar, kl. 12-4 á morgun (mánudag). Coopers baðduflin --- - —----- Ávalt fyrirliggjandi. -.—.:.i . I Heildrersluii Garðars Gislasonar. lUNUa UTUHIUI I kvöld kl. 8. HDDi ð FiDlll Síðasfa slnii. Áðgöngumiðar ‘seldir í Iðnó' daginn áður en leikið er kl. 4— og leikdaginn eftir kl. 1. i Lækkað werli. NÝÍa Bió hrífandi fögtir tal- og tón- kvikmynd gerð undir stjórn tjekiíneska kvikmyndameist- arans Gustav Machaty. Kvik- mynd þessa hafa heimsblöð- in kepst um að dásama og talið liana vera fegursta lof- söng um lífið og ástina sem kvikmyndalistinni hafi tek- ist ?!ð skapa. * Aðalhlutverkin leika: HEDY KEISLER, ARIBERT MOGS o. fl. Sýnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Leynifarþeginn hin bráðskemtilega sænska tal- og tónmynd verður sýnd kí. 7 (lækkað verð) Síðasta sinn. Barnasýning kl. 5. Vatnshræddi sundkappinn bráðfjörug amerísk tal- og tónmjmd í 8 þáttum. Aukamynd: Grísirnir þrír. Litskreytt teiknimynd. Kaffi hinna ánægðu nevtenda. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.