Morgunblaðið - 25.11.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.11.1934, Blaðsíða 3
mm Dömu- Regnkápur Fjölda tegundir smekklegt úrval. Geysir. ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii LÁTIÐ D.J.&K.-KAFFI 4 MORGNANA. íafnframt því, aö Skandia- iMÓtorar hafa fengið miklar índurbætur eru þeir nú lækkaðir í verði. • Carl °roppé Aðalumboðsmaður. MORGUNBLAÐIB gqp«nw«wiTiTiaiiijfliiwiiin>wirn‘TOi»o>r#»wiTi»rirMWrtari^r. ~rTj> •■*u*&* 3 Öfriðarblikan út af ásökunnm Júgoslafa á hendur Frökkum. Oslo, 24. nóv. FB. Mikillar stjómmálaæsingar verður vart víða í álfunni vegna orðsendingar ríkisstjórnarinnar í Júgóslavíu til Þjóðabandalags-! ins út af konungsmorðinu, að- \ allega út af ásökunum Júgó- { slava í garð Ungrerja, sem þeir; telja sannað að hafi skotið skjólshúsi yfir byltingarsinna1 frá Króatíu. — Ungverska stjórnin hefir kröftuglega mót- mælt ásökununum. London, 24. nóv. FÚ. Þeir stjómmálaatburðir, sem í dag vekja mesta athygli efu um orðsendingu Júgóslavíu til Þjóðabandalagsins. í Ítalíu er almenningsálitið á móti Júgóslövum, og er sagt, að ef Ungverjar vilji láta fara fram umræður um orðsending- una tafarlaust, þá muni Italir Gömbös og Mussolini. styðja þá kröfu. ítölsku blöðin segja einnig, a8 engin þjóS geti legið til lengdar undir þeim á- sökunum, sem sjeu settar fram í orðsendingu Júgóslava á hend ur Ungverjum, en búast hins- vegar við því, að ekki muni verða alvarlegur árekstur út af málinu. Ummæli franskra blaða. Frönsku blöðin eru ákveðnari og bölsýnni. Petit Parisien segir: Friðinum í Evrópu stafar hætta af þessu máli. Blaðið vill láta Þjóðabandalagið grípa í taumana nú þegar. Le Journal segir: Þjóðabandaíagið má engan tíma rnissa og þarf að bregða skjótt við, ef það á að halda virðingu sinni í þessu máli. Eco de Paris spyr: ,,Hvaða rjettlætis getur Júgó- slavía vænst í Genf?“, og svar- ar: „Einskis, því að Þjóðabanda lagið er ekki dómstóll, heldur einungis samkoma stjórnmála- manna. Það sem nú er þörf á“, segir blaðið, „er samkomulag þeirra þjóða, sem eru á móti því að gengið verði á núgild- andi friðarsamninga“. Ennfremur segir blaðið, að slíkt þjóðasamtíand sje í raun og veru til nú þegar í samvinnu Frakklands og Rússlands og Litla bandalagsins, og sje það eitt ógert að koma formlegu skipulagi á þá samvinnu. Eden reynir sættir. Mr. Ed«n. Kalundborg, 24. nóv. FÚ. Anthony Éden hefir tekið að sjer forystuna á því, að reyna að koma á sáttum og samkomu- lagi milli Júgóslava og Ung- yerja, og er talið, að honum ha.fi þegar orðið all-vel ágengt. Ungverjar vilja ekki strið. Kalundborg, 24. nóv. FÚ. I viðtali við Le Figaro í París hefir Eckhart sagt, að Ung- vcrjar muni ekki gera neitt það, sem orðið geti til þess að auka ófriðarhættuna út af deilumál- unum. VígbúnaÖuv Þjúðverja veldtir Brettim áhyggjti. London, 24. nóv. FB, Neville Chamberiain sagði í ræðu í dag í Birmingham, að meðal þeirra mála, sem ríkis- stjórnin hefði nú einna mestar áhyggjur af, væri endurvígbún- aðarmál Þýskalands, því að það væri í rauninni opinbert leynd- armál að Þjóðverjar væri að vígbúast á ný. Ennfremur gerði hann að um- talsefni þjóðaratkvæðið í Saar og fór ekki dult með, að það væri hið mesta áhyggjuefni, ef ekki væri unt að varðveita frið- inn þar í hjeraðinu og koma í veg fyrir, að friðurinn spiltist vegna Saardeilunnar. (Unitec Press). Bifreiðaslys. Berlin, 24. nóv. FÚ. Tvær bifreiðar rákust á á fullri ferð á þjóðveginum milli Freiburg og Basel í gærkvöldi. Bifreiðarnar fóru báðar í mjöl, en allir farþegarnir, fjórir að tölu ,biðu bana samstundis. Sýningarskáli hrynur. Berlin, 24. nór. FÚ. Á svæði því, sem ætlað er til heimssýningarinnar í Bruxelles, hrundi í gær þak á einum sýn- ingarskála belgisku deildarinn- ar. Fjörutíu verkamenn voru að vinnu í skálanum, og biðu sex jeirra bana, en tuttugu meidd- ust, sumir þeirra svo hættulega, að þeim er ekki hugað !íf. Stúdentaóeirðir. Berlin, 24. nór. FÚ. í Bukarest urðu stúdenta- óeirðir í gær, í sambandi við fyrirlestur, sem rúmenski rit- íöfundurinn Leopold Stera ætl- aði að halda um efnið „sex appeal“. Gerðu stúdentarnir að- súg að fyrirlesaranum, en gengu síðan syngjandi um helstu göt- ur borgárinnar, og brutu rúður í húsum. Skátastúlkur! Fundur verður haldinu á mánudagskvölcl kl. 8% í K. R- húsirni uppi. Ujoa' áríðandi að allar íuáni. Fyrverandi meðlimir fjelagsins eru einnig vinsamlegast beðnir að hiæta á fundinuM. Hmerísku öúmmikápurnsr sem öllum líka svo vel, fást aðeins í Geysir. MARINELLO. Hefi allar nýjungar í vörum Marinello, nýtt dagkrem, nýjan maska, sem er síð- asta nýjungin í andlitsfegrun. ókeypis skoðun og ráðleggingar af sjer- fræðingi, um hvað yður hentar best. Púður í öllum litbrigðum. Öll nýtísku kos- metik. Kvöldsnyrting fyrir dansleiki og veislur. Virðingarfyllst. LINDÍS HALLDÓRSSON, Tjarnargötu 11. — Sími 3846. 4 OLIVETTI Skrifstofu og ferðavjelar fyrirliggjandi. Kl. Olafsson & Bernliöft SpBnsk og itðlsk Leikföng nýkomin. Einnig spönsk þríhjól. Razarinn, laugaveg 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.