Morgunblaðið - 25.11.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.11.1934, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ HUNTONIT Fyrirliffgjandi: Einangrunarplötur í fleiri stærðum. Helldve slun Garðars Sfslasonar ara manna. En þeir þingmenn sem .setja persónulega andúð ofar þörf þjóðarinnar, munu fljótlega hljóta maklegan dóm kjósenda sinna. Ábyrgðum afljett. Sjálfstæðisflokkurinn hefir flutt á þessu þingi ýms önnur þarfleg mál sem hjer vinst ekki tími til að greina frá, en þó þyk síalistastjórnin að í þessu efni, sem hjer sat við völd árin 1928 —1931? Safnaði hún í korn- hlöður? Ó, nei; hún eyddi og sóaði 30 miljónum króna um fram fjárlaga heimild og keyrði ríkissjóð í botnlaust skuldafen. Fjármálaráðherrann segir, að með þeim tveim miljónum í nýjum sköttum, sem hann ætl- ar nú að leggja á þjóðina, sje ir mjer rjett að vekja athygli ^ann a^ auka eða dreifa kaup- getunni í landinu! Með permanent krnllnm geftiin tíS e* sápulausan þvottalög, sem er notaður á öllum fyrsta ílokks hárgreiðslustofum; ver hárið skemdum og hjálp- ar hárinu til að taka á móti krullum. Pantið jólakrullurnar -sem fyrst. Hárgreiðslustofa Reykjavíkur. J A Hobbs, allra hinna mörgu hlustenda á tveim frumvörpum. Annað er frv. háttv. 2. þingm. Rangæinga Pjeturs Magnússonar um breyt- ingu á Kreppulánalögunum. Nái það frv. lögfestu, er þar með ráðin bót á þeim mikla á- galla Kreppulánalöggjafarinn- ar, hversu ábyrgðarmenn lán- takenda í Kreppulánasjóði oft og einatt verða illa úti. Er það rjettlætismál og nauðsynjamál sem að áreiðanlega mun fagna miklum vinsældum um allar bygðir landsins. óðalsrjettur. Ilitt er frv. það um óðals- rjett, sem háttv. 7. landk. Jón á Reynistað, flytur ásamt nokkr um flokksbræðrum sínum. í grg. þess frv. segir m. a.: ,,Það, sem við leggjum sjer- staka áherslu á að koma til leið ar, er: að jarðir haldist í sjálfábúð og' að sjálfseignarbændum Aðalstræti 10. Sími 4045. Hótel Biðrnifli, Hafnarfirði. Eftirmiðdagshljómleikar frá kl. 31/.—5. M.a. verða ísl. þjóðvísur leiknar á Tároffató af W. Farhás. Naupið í matinn! Borg ar f j arðardilk ak j öt Nýtt nauta- eða Kálfakjöt Dtíkasvið Rjúpur — Hangikjöt Saxað kjöt — Pylsur Kjötfars og Hvítkál úr nógu er að velja. að komið sje í veg fyrir, að óbærilegar veðskuldir safn- ist á jarðirnar ,svo búrekst- ur á þeim beri sig ekki, að sjálfseignarbændur þurfi ekki að kaupa ábýlisjarðir sínar af meðerfingjum sín- um þannig, að hver ættliður stofni þess vegna til stór- skulda, er hann býr að alla æfi, að sporna við því, að bóndi geti með óreiðu eða ónytjungs- hætti eyðilagt staðfestu barns síns eða ættingja eða framtíð þeirra, að glæða og þroska heilbrigð- an ættarmetnað og trygð bænda við föðurleifð sína og íslenskan landbúnað“. Jeg er þe,ss fullviss,: að nái þetta frumvarp logfestu, og það gerir það áður en langt um líð- ur, mun það þegar fram Iíða stundir verða talið ein merkasta löggjöf og ein mesta lyftistöng íslensks landbúnaðar. Þessi speki á sennileg'a að þýða það, að þeir efnuðu sjeu látnir greiða skattana svo þeir fátæku geti fengið vinnú. Þetta lítur vel út. En almenningur mun komast að raun um, þegar farið verður að innheimta skatt ana, að þeir koma víðar við en hjá efnamönnunum. Skattamir koma ekki síður við hjá hinum, sem fátækir eru og Títil efni hafa. Nei; nýju skattarnir hans Ey- steins verða áreiðanlega ekki til þess að auka kaupgetuna í landinu. Og varla eykur það kaupgetu almennings, að hundr uð manna verða sviftir atrinnu vegna einokunarfargane rauðu stjórnarinnar. Lif- oi ellttMriiingar. iffeyrlstrviniRiar. Ólelfandi (ilbrigði. ■p Kynnið yður til dæmis tryggingar, sem veita yðwr mánaðarlegar tekjur í ellinni, eða fjölskyldu yðar, efíftr andlát yðar. Lifsábvrgðarllelaolð thule h.f. Aðalumboðið fyrir Ísland Carl D. Tuliniui & Co. Austurstræti 14 (1. hæð). Símar: 2424 og 1733. Utan skrifstöfutíma 2425. í lok ræðu sinnar kvaðst Ey- steinn ætla að lýsa fjármála- stefnu Sjálfstæðis- og Bænda- flokksins. Út á slíkar brautir ætti Eysteinn ekki að hætta sjer aftur. Allur hans hugsana- gangur er svo rauður og gegn- sýrður sósíalistastefnunni, að hann ætti ekki að hætta sjer út fyrir rauðu mörkin. Hernaðarbandalh»g er ekki komið á milli Frakka og Rússa. kaupendur að Morgunblaðrnu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Kaapf}eiag Bor^irðiaga. Sími 1511. ódýr og falleg. UllerMðlaefnl gott úrval. Silkikjólatfil, London, 24. nóv. FÚ. i leiðandi ekki beint gegn nokk- Franska stjómin Týsti J»ví yfir urri annari þjóð. opinberlega í dag, aÖ ekkerí j Frönsku blöðin lofa hástöfum hemaðarbandalag heföi veriÖ ræðu Maurins hershöfðingja, gert miILi Frakklands og Rúss- og segja, að hann hafi lýst á Jands, og að ekkert útlent blað,! áhrifamikinn hátt ástandinu í hafi nokkurn rjett til þess að hervarnarmálum Frakka og draga slíka ályktun -af þing- sagt þjóðinni nákvæmlega hvar ræðu Archimbaud, þar sem hún stæði í þessum efnum. hann mælti með samvinnu! Moskwa, 24. nóv. FB. Rússlands, Póllands og Frakk-! United Press hefir leitað sjer lands til viðhalds friðinum í upplýsinga í utanríkismáladeild Evrópu og hann sagði, að ætl- sovjetstjórnarinnar, hvað hæft Spminnr, hnappar Og Ctíps. un Þjóðverja hefði verið sú, að sje í fregnunum um rússnesk- taka höndum saman við Pól- frakkneskt bandalag, og kvað verja og Japana gegn Rússum. talsmaður utanríkismálastjórn- Franska stjórnin segir, að arinnar svo að orði, að engar j hinn eini til'gangur stjórnmála- upplýsingar væri fyrir hendi um samdráttar milli Frakklands og það, að Rússar hefði gert nokk- Rússlands sje sá, að koma skipu urt bandalag við Frakka. — lagi á friðarmálin og sje þar af (United Press). margar fallegar teg- undir. ifersi. Vfk. Langavesr 52. — Sínd 4485» Stórbrim veldur tjóni sunnan og vestan lands. Útvarpsumræður. Framhald frá 2. síðu. jC <Í GL lA. y-QL Borðum í dag: Spargel-súpa Beinlausir fuglar Dessert á 1.50. það að auka eða dreifa kaup- getunni. Vissulega væri gott og bless- að, ef ríkissjóður væri altaf þannig efnum búinn, að verja mætti miklu fje til verklegra framkvæmda, í erfiðu árferði, þegar atvinnuvegirnir neyðast til að draga saman seglin. En til þess að slíkt megi verða, þarf fjármálastjórn.in að vera gætileg, ekki aðeins á kreppu- árunum heldur einnig á góðu árunum. Hún þarf að nota góðu árin til að safna í kornhlöður. En hvernig fór Tíma- og só- Suðvestan rolc. , gevði hjer í fyrrinótt. í gærmorgun gerði stór- bvim bæði hjer við böfnina og inn með öllum fjörum. Línuvciðsr.rr, sem l'iggja við nyrðri hafnargarð- inn slitnuðu upp frá festum og fiskhúsin á Kirkjusandi/ svo að segja alla nóttina, en einna mest, yfir íbúðarhús og fiskþvottahús. Var geymdur fiskur í þvottahús- inu, on skemdir urðu engar á hon- um. Brimið braut burt bryggju- búklca, eyðilagði „bólverk“, sein er fyrir framan fiskhúsin. Brautarteinar sópuðust bu.rt og stórt svæði af fiskreitsgrandanum evðilagðist. lllasllli V Satin í mörgum litum o.a' tegundum. Kjólakragar,. nýk-OTnið. Mshchester. Laugavej? 40. Aðalstræt-i (s, urðu dálitlar skemdir á sk:| un- um. Þessir línuveiðarar slitnuðu upp: Fáfnir, Nonni, Atli og Sig- A Akranesi var geisilega, mikið brim. 'i '1 imrmniiniiTiawniéii ijnwmiiw f Ólafsvík. <a Frjettaritari útvarpsins í Ólafsf vík sagði í símtali í gær, að þar liefði briniið telcið út, tvo opna vjelbáta, þeii- voru horfnir í þegar menn fóru Hf- Tveir ríður. jbátar á höfninni rákust, saman, Brimið, sem gekk yfir hafnar- j skemdist annar lítilsliáttar, en garðinn snemma í gærmorgun var i hinn ekki. svo mikið, að sjóinn bar við siglu- j Hafnargarðurinn seig ofurlítið gærmorgun toppa skipanna, sem lágu við að framan og kom brestur í liann, |hii á sjöunda tímanum, til þess að garðinn. en ekki haggaðist hann að öðru Jná bátum sínmn úr hásk'a. Átta leyti og er auðvelt að vera við bátum var bjargað undan brim- Skemdir á Kirkjusandi. þetta. Slit.lagið á þeim hluta, sem inu. Annar báturinn hefir fund- Á Kirkjusandi g'ekk sjörinn seig, sprakk alt, og ónýttist, enda ist rekittn á Máfahlíðarriíi, dálít- hátt á land upp og skemdir urðu hafði það verið steypt nýlega. ið brotinn, en hinn á innri Bú tiiluverðar af. Sjór gekk yfir Aðrar slcemdir urðu eklci. landshöfða, brotinn í spón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.