Morgunblaðið - 25.11.1934, Síða 7

Morgunblaðið - 25.11.1934, Síða 7
MORGUNBL AÐIÐ 7 $Bsm Dagbók. I. O. O. F. 3 = 11611268 = M.A.* VeSrið (laugard. kl. 17) : Stinn- mg'skalcU á V og dálítil snjöjel vestan lands en V-hvassviðri og kjartviðri á Austfjörðum. Hiti 3 st. á SV-landi en 2 st. frost á NA-landi. Ný lægð að nálgast frá S-Hi-ænlandi. Veðurútlit í Rvík í dag: \'ar- ! andi S-átt- Hlákuveður. Hjónaband. í gær voru g'efin saman í hjónaband hjá lögmanni Tngibjörg Magnúsdóttir og Jón Hjaltalín Grímsson vjelamaður. Heimili ungu lijónanna er á Fram- nesveg 9 A. Sýning Guðmundar Einarsson- ar, Skólavörðustíg 12, verður opin frá 10 árd. til 9 síðd. daglega. Leikhúsið. I kvöld verður Jeppi á Fjalli leikinn í seinasta sinn, að )svö*stöddu. Haskólafyrirlestur. Næsti epski ^fyrirlest.urinn verður í Kaupþings- ’salnmn á morgun kl. 8. Fjallar hann um nokkra enska skáld- sagnahöfunda á nítjándu öld. Farþegar með Dettifossj ,, vtest- ur og norður um land • Pjetar A. Olafsson, Þorsteinn Kristjánsson, Ólafur Th. Sveinsson eftirlitsm., Friðrik Þórðarson, Páll Sigurðs- son símst.j. Húsavík, Snorri Gunn- laugsson, -Jóhanna Gísladóttir, Guðmunda Guðmundsdóttir, Guð- rún Þorsteinsdóttir, Hansína Sig- urðardóttir, Magnús Guðmunds son, Eiríkur Kristjánsson kaupm. Akureyri, Jóhann Jóhannesson, Halldór Stefánsson, Þórður Ste- fánssoii, Guðm. Pjetursson, Ing- ólfur Espolin, Sigurlinni Pjeturs- son o. m. fl. Venus kom í gær frá Hafnai firði, skipið gat, eklri legið þar við hafnaybryggj.mva. s.öluuu óveð urs. Jóhanna Andersen, kona Pjel urs Andersens útveg'sbónda í Vest. mannáeyjum Ijest í Landssþítai anum í fyrrakvöld. Barnaguðsþjónusta verður EHiheimilinu í dag kl. 1, Eldhúsumræður halda áfram morgun. Hefst fundur í samem uðu þingi kl. 1 miðdegis og halda ])á eldhúsumræður áfram tii kl 4- Byrja svo aftur kl. 8V2 um kvöldið og fer þá fram lokanm forð nmræðanna. Matgoggarnir (sósíalistar) Aiþingi ern altaf að færa sig upp íi skaftið hvað frekju og yfirgan snert.ir. Þeir liafa undanfarið ekk sint þingstörfum vegna matgogga þingsins, sem háð hefir verið Templarahúsinu. En í hvert skift seni ágreiningsmál hefir komið undir atkvæði, hefir annaðhvort orðið að fresta atkvæðagreiðslunni vða bíða meðan matgoggunum var smalað inn í þingsalinn. Er það stórvítavert af forsetum Alþing- ís, að láta siík vinnubrögð við- gangast. Fagranes komst ekki hingaþ í vegna veðtirs. Var svo vont í sjóinn á Akranesi að ekki var viðlit að komast milli skips og lands. Dronning Alexandrine átti að fai'a frá Færevjum kl. 8 í gær- ksöidl og er þá væntanleg til \)(fs,tmannaeyja á mánudagsmQi’g- un pg.ihing'að 'á mánudagskvöld, eimim. (loo-j ;j pftir áætlun. Tafðist sþipið vegna storma. Betanía, Laufasveg 13. Sam- koma í kyöid ki. 8V2. Al.hr vel- koinnir. Eiður S. Kvaran séndikennari ■við Jiáskólann í Greifswald hefir nýlega verið fenginn tii þess að fiytja íyrirlestra um íslensk mál- efni í þýslra útvarpið. Mun hann aðallega tala í gegnum útvarps- stöðina í Hamborg. íslenska vikan í Berlín 1935. Um þessi mál liefir verið hljótt undanfárið. Þó mun Arera mikill á-' liugi fyrir því í Þýskalandi og unnið hefir verið að undirbún- ingi vikunnai' fyrir atbeina Nor- æna fjelagsins í Ijiibeck. í nefnd jeirri, sem sjer um undirbúning- mn eru ýmsir háttsettir Þjóð- verjar, ráðherrar o. fi. Þó mun ekki enn afráðið hvort hægt verð- ur að hafa vikuna að ári, þar eð f orsætisráðherra, Hermann J ón- asson, hefir ennþá ekki gefið á- kveðið svár um þátttökn fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. En þjóð- verjar munu setja það sem skil- yrði, að svo verði. Dánarfregen. Nýlátinn er hjer bænum J. G. Chr. Rasmus for- stjóri, eftir langa vanheilsu. Eft- irlifandi kona hans er frú Mar- g'rjet forstöðukona málleysingja- skólans. Kirkjublaðið er nýkomið út (nóvemberheftið). Þar er fyrst grein um Charles Haddon, Spur- geon, eftir síraxGtmnar Árnason, niðurlag á erindi síra Björns B. Jónssonar um trúar- og kirkjulíf íslandi, Sameining þýsku lands kirknanna, eftir síra Kníit Arn- grímsson; Frjettir. í Aðventistakirkjunni predikar pastor 0. Frenning í kvöld kl. 8. Allir hjartanlega velkomnir. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8%. Hr. Steinn Sigurðsson rithöfund ur talar. Aliir velkomnir. Bjarni Árnason verkstj., Ný lendugötu 11 A, verður 40 ára morgun. Árnesingamót vérðúr haldið Jaugardaginn kenWír (1. des.) Oddfjelagahúsinn. Áskriftarlistar í verslunum Guðjóns Jónssonar og Guðmundar Guðjónssonar. Á 70 ára afmæli Ragnheiðar Davíðsdóttur í Fagraskógi heim- sóttu hana margir vinir hennar og vandamenn. Davíð skáld son ur hennar flutti henni kvæði. Foreldrafundur Sumargjafar verður haldinn f Nýja T>íó í dag kl. 2. Er vel að barnayinafjelagið Sumargjöf gengst fyrir slíkum fundum, því sannarlega er þess full þörf að meiri kynning og samstarf fáisf., niiili foreldra og kennara en verið hefir lijer bænum. Á fundinum fiytur Isak Jónsson kennari erindi er fjallar um aga og uppeldi, mál, sem aila varðar. Er vonandi að foreidr ar skólabarna fjölmenni á fund þe'nna. Geir Jón Jónsson, gjaklkeri ísafoldarprentsmiðju á fimtugs afmæli á morgun, 26. þ. m. í myndamótasafni Óðins hafði brenglast myndamót af Grími Thomsen og sr. Eg'gert Sigfússyn: og var skökk mynd tekin í blað ið í gær, er sögð var af Grími en myndin var af sr. Eggert. Varðskipið Ægir fór hjeðan gærkvöldi. Einar Einai'sson verð ur í landi fyrst um siun á meðan hann er að jafna sig eftir slysið Jóhann P. Jónssolí ákipherra Oðni, verður með Ægi á meðan. Náttúrufræðifjelagið hefir sam- komu mánud. 27. þ, m.-. kl. 8% e m. í Landsbóikasafnshúsinu. Skátastúlkur halda fund annað kvöld. kl. 8% í K. R.-húsinu. 50 ára verður í dag (sunniid 25. nóv.), f.rú Sigrlður Sigurðar dóttir, Þórsgötu 16. Alþýðusambandsþinginu varð ekki lokið á föstudagskvöld, eins og til stóð, en sennilega næst sam- komulag um að lúka því í dag. Trúlofun. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Margrjet Ólafsdóttir frá Hjörsey og Guðni Thorlacius 2. stýrimaður á Colum- hus. Messað í Fríkirkjunni í dag kl. 5, en ekki klukkan 2, eins og stóð í blaðinu í gær. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag : HelgWiiarsamkoma kl. 11 árd. Deiidarsamkonia fyrir hörn kl. 2. Hjálpræðissamkoma kl. 8. Major Soma Andersen frá Noregi talar. Lúðrafl. og strengjasveitin að- stoða. Frk. Helga Thorlacíus hefir haft rrúna undaní'arið 2 matreiðslu námskeið 1 Háfnarfiði. Konur þær sém þar voru, voru mjög ánægðar. Jær loguðu marga rjetti úr íslensl: um jurtum, og geðjaðist þeim Undantekningarlaust vel að þeim öllum. Bæjarstjórn og læknar Hafnarfjarðar voru boðnir til að •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• • • • • NotiH eingðngu SUfðil • • • • • • • • • • • • • • • • SWAN • • • • • • • • • • :: • • • • • • •# •» • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• •••§•••••••§•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••©•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Hftt tðiiyrlrtætu. Nú getið þið fengið íslenska Raflampa, ljósakrónur borða, voru þá framreiddir lo|og pergament-skernia hjá Raflampagerðinni, Þórsgötu 26, rjettir úr ísiensku grænmeti og gími 1926. _ Lítið í gluggana í Bankastræti 4 og Austur- jurtum og einn iir viltum fuglum, ,. _ stræti 7. en aðra daga löguðu konnr 3 rjetti. Frk. Torlacíus á þakkir skilið fyrir það hversu mikinn á- huga hún sýnir í því að kenna íslenskum konum, að nota marg'ar i:rjr jurtir, sem nú á seinni tíð hafa einskis verið metnar, en hafa sjer gnægð þeirra efna, sem líkaminn þarfnast. Útvarpið: Smmudagur 25. nóvember. 9,50 Enskukensla. 10,15 Dönskukensla. 10,40 Veðurfregnir. 15,00 Erindi: Olympíuleikarnir 1936 (Bened. G. Waage). 15,30 Tónleikar frá Hótel Borg (hljómsv. dr. Zalcál). 17,00 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 18,45 Barnatími: Sögukafli (Gunnjí Hafnarfirði, á einum fallegasta stað við aðalgötu bæj- Ú tvarpstæki. Nokkur stykki af eldri gerðum til sölu með tækifærisverði, Viðtækiaútsalan, Tryggvagðtu 28. Hús til sðlu ar M. Magnússon kennari). 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar (Lúðrasveit Rvíkur). 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Nautnarrje'tturinn og rjettur barnsins (frú Aðal- björg Sigurðardóttir). 21.00 Einsöngur: Hreinn Pálsson. Danslög til kl. 24. Mánudagur 26. nóvember. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 13,00 Útvarp frá Alþingi (Eldhús- dagsumræður). 16,00 Veðurfregnir. 17,00 Útvarp frá Alþingi (Eldhús- dagsúmræður). 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleilcar. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Útvarp frá Alþingi iuisdagsumræður). arins. Einnig fylgir ágætt útihús. — Lóðin er að stærð 1900 ferálnir, öll ræktuð í matjurtagarða. Lóðargjald að- eins kr. 14.00 Uppl. hjá Þorleifi Jónssyni eða í síma 9162, 9120 og 9171. i mi—iiiiiM^ni (Éld- Dómsmála- ráðherrafundur. Oslo, 24. nóv. FB. Fundur dómsmálaráðherra Norðurlandaríkjanna hófst Stokkhólmi í dag. ðrgrelðslnsfofa Lindísar Halldórsson Jeg er nú nýkomin heim úr utanför, þar sem jeg hefi kynt mjer allar nýjungar í hárgreiðslu og andlitsfegrun. Jeg hefi fengið nýjan augnabrúnalit, svo að nú tekur það aðeins fáar mínútur að láta lita auknahár og augnabrúnir hjá mjer. Einnig hefi jeg fengið ný tæki í grenningar- v j e 1 mína. Allar nýjustu aðferðir í hárlitun, sem þolir permanent hárliðun. Virðingarfyllst. Lindí§ Halldórsson, Tjarnargötu 11. — Sími 3846. Fyrirliggf andl: Sunlight - Radion - Persil - Ileviko • Ata og Imi. Eggert Kristjánsson & Co. >& i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.