Morgunblaðið - 25.11.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.11.1934, Blaðsíða 8
8 MOÉGUNBLAÐIÐ mmmmm^mmmmmmm——■ .. 5iiiá-auglósingar| *mmt> <m> ->*m»m-.* Handhægt að grípa til þegar gestir koma eru: Álfadrotningar- kdkupakkarnir. Vetrarkápuefni lilý og falleg éinnig kápufóður nýkomið. Vérsl. Quðrúnar Þórðardóttur, Véstur- gfltu 28._______________________ Ball- og samkvæmiskjólaefni nýkomin, verð frá kr. 3.00 pr. intr. Silkití’ndirfol, settið frá kr. öy50. Versl_ Guðrúnar Þórðardóttúr, V.esturg'ötu 28. Kaffidúkar, mikið óg fallegt úr- val verð frá kr. 3,50. Barnafatnað- ír álskonar, smekklegt og ódýrt í Versl. Guðrúnar Þórðardóttur,, Vesturgötu 28. Jólagjafir, nytsamar og fallegar, við allra liæfi. Komið meðan nógu er úr að velja. Versl. Guðrúnar Þórðardóttur, Vesturgötu 28. Maður kemur inn á rakárastofu. — Viljið þjer gera svo vel og raka mig sjö sinnum? Rakarinn: Já velkomið. Verður það í næstu viku einu sinni á dag? Maðurinn: Nei, jeg ætlaði að biðja yður að ljúka því af núna. Iiakarinn: Hvað eigið vjer við? Maðurinn: Sjáið þjer nú til. Jeg þarf að leggja af stað í dag 1 svo sem viku ferð norður í land, og jeg vildi ljúka því af áður, að raka mig fyrir allan tímann. Lampaskermar. Horfið á jóla- Ijósið gegnum pergamentskerm! Pantið lampaskerma, eða lærið sjálf að mál þá hjá mjer. Lítið á sýningu mína í Vöruhúsgluggan- urn. Odýrar og ágætar jólagjafir. tngegerd Liliequist, Sólvallagotu m_______________________________ Fyrirliggjandi eru nokkrir herraklæðnaðir, þar á meðal smó- king á meðal mann. Ennfremur fiataefni og stumpasirs. Leví, Bankastræti 7. ____________________f____(______ Fæði og einstakar máltíðir ó- dýrt og gott í Oafé Svanu^ við Barcnsstíg. Mjólkurafgreiðsla Korpúlfs- ■taðabúsins, Lindargötu 22, hefir ■íma 1978. Bifreiðastöð íslands, sími 1540. Kelvin Diesel. — Sími 4340. Rúgbrauð, franskbrauð og nor. malbrauð á 40 aura hvert. Súr- brauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykja- víkur. Sími 4562. Slysavarnafjelagið, skrifstofa við hlið hafnarskrifstofunnar í hafnarhúsinu við Geirsgötu, seld minningarkort, tekið móti gjöfum áheitum, árstillögum m. m. Örðugt við þitt æfistarf, aldrei mátt þú gleyma járnkarli sem jörðin þarf, jeg á einn til heima. Þykir jafngott ]iví besta útienda, en þetta ódýrara: 10 kg'. af bví útlenda í ca. 300 gr. pakkningu kosta kr. 20.00 en 10 kg. af MUM skúriduftinu í ca. 500 gr. pökkum kosta aðeins kr. 12.00. Sparnaður kr. 8.00 ð 10 kg. Þelr hygnu nnta ðualt MliDI skúriúuttið. Uppboð. Opinbert uppboð verður halclið í Aðalstræti 8, miðvikudaginn 28, þ, m. kl. 1 síðd. og verða þar seld skrifstofuhúsgögn, svo sem pen- ingaskápur, (Lips), 2 hæginda- stólar, tvöfalt skrifborð, skjala- skápur, ritvjelar, állskonar ein- stakir liúsmunir, borð, stólar og margt fleira. Ennfremur magnari, málverk og myndir. Þá verður og selt stofn- fjárskírteini í Sparisjóði Reykja- víkur, hlutabrjef í Varðarhús- inu, hlutabrjef í h.f. Freyja, Idutabrjef í Titan, svo og skulda- brjef og útistandándi skuldir, þ. á m. útistandandi skuldir versl. Kjöt & Grænmeti. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðtirínn i Reykfavík. fáanleffar í Helldv^rslun Oarlars Gfslasonar. Ný egg. KLEIN, Balduj*sgötu 14. Sími 3073. Athugasemd. í Morgunblaðinu 20. þ. m, er áberandi grein, er skýrir frá hjónaskilnaðarmáli Þórarins 01- geirssonar skipstjóra. Þetta mál er að vísu ékkert launungarmál hjer í Reykjavík, en óneitanlega kom mörgum, er til þektu, grein þessi mjög á ó- vart, en þó sjer í lagi ritháttur hennar. Þessi athugasemd kemur fram vegna þess, að mjer og öðrum gac1 ekki dottið í hug að farið yrði að flag'ga með einkamáli Þ. O. í víðlesnu dagblaði, án þess að hann æskti þess sjálfur, en það er staðreynd, að það hefir hann ekki gert, enda var slíkt óhugsandi þeim, er þekkja Þ. O. persónulega, svo smekklaus og kaldranaleg er frásögn þlaðsins um þenna rauna- lega athurð. , Hjer á lilut að máli ágætur- borgari þessa lands, er hefir hætt fje og fjöri til atvinnubóta lands- mönnum og er prýðilega liðinn að maklegleikum. Var eklci nóg að geta einfald- lega um þenna atburð og dómsúr- skurðinn í Englandi, — ef halda þurfti lionum á lofti — algjörleg'a gegn venju ísl. blaða, án. þess að tilgreina viðkvæm smáatriði og þau að sumu leyti rangfærð. Halldór Hansen. Athugasemd þessi gæti bent til, að í umræddri grein hefði Þór- arni Olgeirssyni skipstjóra ver- ið liallmælt, en svo var! ekki, og er athugasemdin að því leyti fullkomlega út í liött. Umræcld grein var tekin eftir frásögn^ í ensku blaði. Ástæðulaust er að; fjölyrða um að hve miklu leyti íslensktnn daghlöðum lientar að semja sig að háttum heiðvirðra enslcra blaða um frjettaflutning. En hingað til hefir það engin van-' virða þótt þó svo væri gert, og' svo mun verða framvegis. Sje höf. á annað borð óánægður yfir því að þetta múl Þ. O. komst í almæli, þá má hann eltki gleyma því, að upptökin að því að það var opinbert gert á Þórarinn sjálfur, og er honum engin van- sæmd að. En ef höf. ofanritaðrar athugasemclar vill komast hjá frekari blaðaumræðum um þetta hjónaskilnaðarmál, er þess að vænta, að hvorki hann, nje þeir sem eru sama sinnis gefi til þess frekara tilefni. Ritstj. Klettur sem ógnaðí íífí 60 manna. Oslo, 24. nóv. FB. Samkvæmt blaðinu Nationen er talin mikil hætta á, aS klett- ur, sem talinn er vera um 60 smálestir á þyngd, hrapi úr hlið inni við Laksevaag, skamt frá Bergen, en þar við voginn eru 6 hús með um 60 íbúum, og eru þau öll í hættu. — Byrjað er að vinna að því að koma í veg fyrir, að hjer geti tjón hlotist af. Á að flytja klettinn á brott. Heimilissambandið hefir funcl á mánudag kl. 4. Major Soma And- ersen talar. Allar konur eru vel- komnar. Haupmenn og kaupfielög! Gold Medal hveilið • ^ er tvímælalaust best. Hafið það ávalt á boðstóium fllt ai eiiihvað íytt! Nýjar tegundir Ný snið Nýir litir Móderne fatnaðnr. PrlínnstolBD Mslín, Laugavegi 20. Sími 469G> 54 eSu • 1300 J&eohÍí Fullkomin kemisk hreinsun á allskonar fatnaði. Litum allskonar fatnað og tau í flestum litum. Einnig guíupressum fatnað yðar, meo stuttum fyrirvara MJÖG ÓDÝRT. Nýtísku vjelar. Bestu efni. Sækjum og sendum.. Munið, Efnalaug Reykjavíkur, Laugavég 34, sími 1300, Þeir sem íski bess fá ókeypis hefti með lýsingu á tilhögun Fornritaútgáfr- unnar hjá bóksölum. Bi&mrs Im Siul. EymmHuomr og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34X

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.