Morgunblaðið - 28.11.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.11.1934, Blaðsíða 1
Betti fiíi - údv Kanpið og notið Álafoss-föt. Hin nýju og góðu Fata- og Frakkaefni klæða betur íslenska borgara en nokkur önnur fataefni. Hvergi ódýrari föt en í Álafossi. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. GAMLA BÍÓ Æskan itjórnar. Efnisrík og áhrifamikil talmynd um æsku vorra daga, tekin undir stjórn Cecil B- De Mille, er bjó til „Konung konung- anna“ og „Tákn krossins“. — Myndin gerist meðal stúdenta í Amerískum háskólabæ. — Aðalhlutverk leika: RICHARD CROMWELL og JUDITH ÁLLEN. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. II Rödd yðar á Silfurplðtunni". ''íi’ð, selii ætiið að íáta Íiíjóðrifa hádcfír ykkar á i.’Silfurplötu" og senda hana í jólagjöf til ættingja og vina, bæði A-estan hafs og austan, ættuð ekki að draga það lengi úr þessu. — Hljóðrit- unarstöðin er í Bankastræti 7, uppi yfir Hljóðfærahúsinu, opin frá 3—7, og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Sami sími og í Hljóðfærahúsinu:3656. — Leitið upplýsinga og pantið tíma hjá Atla Olafssyni, símar utan hljóðritunartíma, 3015 og' 2756. LEIlFJCIií UTUillUt Annað kvöld kl. 8. StriDBIOl sjónleikur í 3 þattum eftir Halldór Kiljan Laxnes. Ath. Þeir, sem keypt hafa árskort eru beðnir að tilkynna aðgöngu- miðasölunni árskörtsmiða fyrir kl. 7 í dag. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Kærlega þakka jeg ykkur öllum, vinarþel og kveðjur á sjötugsafmæli mínu. • Ragnheiður Davíðsdóttir, Fagraskógi. Hjer með tilkynnist að mín hjartkæra eiginkona, móðir, dóttir og systir, Guðrún Kristjánsdóttir, verður jarðsett fimtu- daginn 29. nóv., ásamt andvana fæddu barni hennar, og hefst með húskveðju á heimili hennar, Suðurgötu 50 í Hafnarfirði, kl. 1 Vt e. h. F. h. mína og annara aðstandenda. Þórður Einarsson. Sonur og fóstursonur okkar elskulegur, Haraldur Alfreð Kristjánsson, sem andaðist á Landspítalanum, 19. þ. m., verður jarðsunginn, föstudaginn 30. þ. m. og hefst með kveðju frá Land- spítalanum, kl. 1 e. h. Ágústa V. Eyjólfsdóttir, Sólveig Hjálmarsdóttir, & Kristján Egilsson, Eyjólfur ísaksson. ...................... '■ ■———■■■■! ■ ímwi—wnw■—■ ' ... Kveðjuathöfn fer fram yfir líki konu minnar, Jóhönnu Ander- sen frá Vestmannaeyjum, í Fríkirkjunni í dag, kl. 334 síðdegis. Líkið verður flutt með Gullfossi til Vestmannaeyja í kvöld. Pjetur Andersen. Goti fæði. Ódýrt fæði. Góð húsakynni. Ingólfsstræti 9. Nýja Bió Braoganðman _ . ýt -u Tyý. óvenjuíega spennandi og skemtileg amerísk tal- og tónmynd er sýnir dularfulla.og sjerkennilega viðburði á þann háit að áhorfandinn mun gleyma stund og stað Aðallilutverkin leika: Sheila Terry — John Wagne og' undrahesturinn Duke. Aukamynd: Vatnshræddi sundkappinn bráðfjörug amerísk tal- og' tónmynd.. — Aðalhlutverkið leikur skopleikarinn frægi, Joe E. Brown. — Börn fá ekki aðgang. axm Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för, Einars Guðmundssonar. AÖstandendur. Fundur á morg-un í Odd- fellowhúsinu kl. 8Vi>. Á dagskrá: Versluiiannál og- ýms áríðandi fjelagsmál. Erindi verður1 flutt á fundinum. STJÓRNIN. Flóra. iHöfum fjölbreytt úrval af afskornum blómum, þar á meðal eru túlípanar komnir. Einnig' pálma, Aspedistur- og, aðrar grænar plöntur. Flóra. Austurstræti 1. 'Sf egg. K LEI N, Baldursgötu 14. Sími 307:5, í^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimiuiiHtiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiii^ 1 Lífsábyrgðarfjelagið THULE h.f. | veitir hverjum heilbrigðum manni þá líf- §j tryggingu, sem hann æskir eftir. Trygg- | ingaraðferðirnar eru óteljandi, og ið- ~ gjaldsgi'eiðsluaðferðirnar einnig. Þannig er engin sú líftryggingaraðferð til, sem ekki fæst hjá Thule. Menn æskja í flestum tilfellum líf- trygginga, er greiðist út einu sinni fyrir | alt, einnig eru algengar tryggingar, þar i sem útborgun er mánaðarleg og jöfn, t. d. í 10 eða 20 ár, með framlengingp til dauðadags og leng-ur, til fjölskyldu. | Benda má einnig á líftryggingar | með iðgjaldi einu sinni fyrir alt, þar sem fjelagið lánar, gegn lágum vöxtum, nær alt iðgjaldið. Þessi trygging er þannig til beins hagnaðar fyrir þá menn, sem eiga fje sitt í arðberandi fyrirtækjum. | Kaupið tryggingu hjá lífsábyrgðar- fjelagi, sem á öllum sviðum veitir yður hin ágætustu kjör og tryggingaraðferð- | T H U L E STÆRSTA, BÓNUSHÆSTA OG TR Y GGIN G ARHÆST A LÍFSÁBYRGÐARFJELAGINU Á ÍSLANDI. Aðalumboð Thule á íslandi. Carl D. Tulinius & Co. Austurstr. 14, 1. hæð. Sími 2424 og 1733. HillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllL AllSr aua A. S. iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiuiiiimimmiiiuiiiiiuiiiiiimiiimiimiiiimimmiiiimiimiiiiuiiiimiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiHJiimr?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.