Morgunblaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 1
Betrl Nt - edvart tot. Kaupið og notið Álafoss-föt. Hin nýju og góðu Pata- og Frakkaefni klæða betur íslenska borgará en nokkur önnur fataefni. Hvergi óclvrari föt en í Álafossi. Verslið við Álafoss. Þingholtsstræti 2. GAMLA BÍÓ Æskan stjérnar. Efnisrík og áhrifamikil talmynd um æsku vorra daga, tekin undir stjóru C’ecil B- De Mille, er bjó til „Konung konung- anna“ og „Táltn krossins“. — Myndin gerist meðal stúdenta í Amerískum háskólabæ. — Aðalhlutverk leilta: RICHARD CROMWELL og JUDITH ALLEN. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. lEUNnit KETUXTIIII I kvöld kl. 8. Ný bðk. Halldór Kiljan Laxness: Sfraumrof kom í bókaverslanir í dag. Bókaútgáfan Heimskringla. Straomrof sjónleikur í 3 þáttum eftir Halldór Kiljan Laxnes. Atli. Frá kl. 4—7 í dag verður tekið á móti pöntulium fyrir nón- svningu á súnnudag Aðgöngumiðar seldir í Iðnó dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginu eftir kl. 1. Börn fá ekki aðgang. Eimskipafjelag Reykjavíkur, h.f. S.s. „KATLA éé verður í: Barcelona kringum 8. desember. Genoa kringum 12. desember. Livorno kringum 14. desember. Napoli kringum 18. desember. Tekur flutning til Reykjavíkur. — Upplýsingar hjá FAABERG & JAKOBSSON Sími 1550. Tekslilagent. Agenturet for várt firma blir ledig fra 1. jan. 1935. Vi fabrikerer dress- og frakketöier, kape- og kjoletöier, trikotasje etc. og önsker forbindelse med branchekyndig vel innfört agent. Ansökning med alle oplysninger sendes: As. De Forenede Uldvarefabriker, Grensen 16, Oslo, Norge. Til sölu 12 tonna mótorbátur mcð 30 ha. Bolindervjei. Varastykki íylgja vjelinni. Báturinn er raflýstur og hefur nýjan seglaútbúnað. Semja ber við .] Ö N BJÖRNSSON Ólafsfirði. Upplýsingar gefur Viggo Sigurðsson, hjá H. Benediktssyni & Co. .KAFFISOPINN GÓÐI!!!“ ÞAÐ ER O.J.&K.-KAFFI Nýfa Bíó Drauganðman óvenjulega spennandi og skemtileg amerísk tal- og- tónmynd er sýnir dularfnlla og sjerkennilega viðburði á þann bátt að áborfandinn mun gleyma stund og' stað Sheila Terry Aðalhlutverkin leika: — John Wagne og undrahesturinn Duke. Aukamynd: V afnshræddi sundkappinn bráðfjörug amerísk tal- og tónmynd.. — Aðalhlutverkið leikur \ skopleikarinn frægi, Joe E. Brown. — Börn fá ekki aðgang. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og rausn á fimtugsaf- mœli minu. (^eir qJoh ^JonAoon. Rúðugler höfum við fyrirliggjandi. — Aðeins lítið óselt. Eggert Krístiánsson & Co. Bróðir minn, Aage Möller, andaðist á Landakotsspítala í gær. Tage Möller. Það tilkynnist hjer með að móðir og tengdamóðir okkar, Guðrún Guðmundsdóttir, andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 5 í Hafnarfirði. þann 28. þ. m. Börn og tengdabörn. Jarðarför sonar míns og bróður okkar, Guðmundar Páls Guðmundssonar, fer fram föstudaginn 30. þ. m. frá Dómkirkjunni og hefst með húskveðju að heimili hans, Lokastig 25, kl. 1 síðd. Lilja Snorradóttir og dætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.