Morgunblaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ m 3Ret$ttstHaði& útgef.: H.f. ÁtTakur, Reykjavlk. Rltatjðrar: Jðn KJartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjðm og afgreiðsla: Austurstrœti 8. — Slml 1800. Auglýsiagastjörl: H. Hafkerg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 1T. — Siml 8700. Helmasimar: Jön Kjartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni 6la nr. 3045. H. Hafberg nr. 8770. Áskríftagjald: Innanlands kr. 2.00 & mánuöL Utanlands kr. 2.50 & mAnuOl í iausasölu 10 aura elntaklð. 20 aura með Lesbök. Rauða hættan Það stoðar ekkert þó stjórn- arandstæðingar tali um sósíal- istagrýluna, sagði ráðherra hjáleiguflokksins um daginn. Þjóðin trúir ekki lengur á grýlu. í sömu ræðunni skýrði hann frá því, að stefnuskrá Fram- sóknarflokksins væri í öllum að- alatriðum hin sama og stefnu- skrá Alþýðuflokksins. Hann iýsti því sem sje yfir ráðherrann, að þeir væru ekki lengur rauðskjóttir Hriflungar, þeir væru orðnir svo útsteyptir af kenningum sósíalista, að þeir væru orðnir alrauðir. Það er virðingarvert, að feng- in skuli slík viðurkenning frá Framsóknarflokknum. Þarf þá ekki lengur að tala um að þeir f$,j*i dult með skoðanir sínar og stefnu. , Þeir Framsóknarmenn hafa þ^ hreinlega viðurkent, að þeir ætli að drepa niður allan frjáls- an atvinnurekstur landsmanna, alt frjálst framtak, alt persónu- legt sjálfstæði meðal þjóðar- innar. Jafnframt lýsa þeir því yfir Alþýðuflokksbroddarnir, að flokks^inræðið, hið rauða kúg- unarvald, ætli þeir að verja með hnúum og hnefum, með handaflinu, sem svo hefir verið kallað, eða ,,með öllu því harð- fylgi, sem samtökin hafa yfir að ráða“, svo tilfærð sje sam- þykt hins nýafstaðna þings Al- þýðusambandsins. Framsóknarflokkurinn, er eitt sinn var bændaflokkur í orði kveðnu, og þóttist vera lýðræð- isflokkur, hefir þá gengið upp í hinn rauða einræðisflokk, Al- þýðuflokkinn, er orðinn deild í þeim flokki. Jón Baldvinsson formaður Alþýðuflokksins lýsti því um daginn, hve fráleitt það væri íslenskum hugsunarhætti að að- hyllast ofbeldisflokka og ein- ræðisstefnur. Hann benti á hættuna, sem stafar frá einræðisbrölti minni- hlutaflokka. Hann gleymdi því í svip, að hættan, sem hann benti á, er rauð, að hættan stafar einmitt frá hinum rauðu minnihluta flokkum, og þá fyrst og fremst frá flokki hans, sem með ,harð- fylgi“ ætlar að verja minni- hlutavald sitt. Svo klaufalega ferst þeim, er bep'ast fyrir röngum málstað. Til Strandarkirkju. Frá E. S. 5 kr., F. J. 10 kr., A. M. 2 kr., konu í Grindavík 10 kr. Stafar Európu hætta af flughar Þjuöuerja? Churchill telur hættuna ylir- vofandi. Stanley Baldwin vonar að Þjóðverjar atti sig. Bretastjórn gerir Þjóðverjum orð, Berlín, 28. nóv. FB. Sir Eric Pliipps, sendiherrn Bretlands í Berlín, fór á fund von Nearaths, utanríkismálaráðherra Þýskalands, síðdegis í gær, og til- kynti honum, að yfirlýsingar Aræri að vænta frá Bretastjórn í neðri málstofunni í dag, viðvíkjandi af- vopnunarmálunum, og mýndu þau mál verða rædd j málstofunni, og þá sennilega snúast að talsverðu eða einhVerju leyti um endurvíg- búnað Þjöðverja. Þjóðverjar verða að taka þátt í afvopn- unarráðstefnunni. London, 28. nóv. FB, von Hoesch, sendiherra Þýska lands í London, fór á fund Sir John Simon í gær, tií viðræðu við hann um afvopnunarmálin, sem menn télja víst, að Bretar ætli nú að gera nýja tilraun til þess að ráða fram úr, og' munu till- Breta snerta endUrvígbúnaðarmál Þjóð- verja. — Stjórnmálamenn, sem United Press hefir átt taJ við, telja líklegt, að tillögur Breta muni grundvallast á því, að Þjóð- verjum verði leyft að hafa þann vígbúnað, sem þeir nú hafa, gegn því, að þeir hefji á nýjan leik þátt töku í afvopnunarmálaráðstefn- unni. Ræða Churchills. London, 28. nóv. FÚ. í dag fóru fram í neðri málstofu enska þingsins umræður um land- varnarmál, einkum nm flugher- inn. 1 Churehill lagði í sinni ræðu enn á ný áherslu á nauðsyn þess, að auka flugflotann og dró enga dul á það, að hann óttaðist árás frá Þjóðverjum. Hann sagði m. a.: „Við verðum að vera við því búnir að vinna óvinum okkar enn meira tjón, en þeir geta unnið okkur. Við verðum, hvað sem bað kostar, að halda uppi á næstu 10 Churchill. árum eins öflugum flugflota og Þjóðvérjai ‘. Mr. . Churclúll sagði að vísu. u'Ó hann væri þeirrar skoðúnar, að ástæðulaust væri að halda, að þýska þjóðin. sem lieild hefði í hyggju að ráðast á England, pvi að hann hefði :þá trú, að Þjdðverj- ar yfirleitt væru Bretum viuveittir. En hinsvegar þyrfti að eins á- kvörð ’- fárra manna, sem vildu óþess að hleypa honum af stað. Ennfremur ljet hann í Ijósi það álit, að árið 1937 mundi flugfJoti Þýskalands verða orðin ' "færri en flugfloti Breta og auk þess, sem þeir hefðu f jölda anmra. Unovjela en herflugvjeia, sem þeir gætu gripið til. Hann taldi það vera á allra vit- orði a.ð Þjóðverjar væru nu að vígþúast á ný, þvert ofan í gerða samninga. Ræða Baldwins. 'Mn Baldwin. svaraði ræðu Churchills. Hann sagði að þetta væri mjög mikilsvert og' vanda-i Baldwin. samt mál, og hefði stjórnin þurft að vekja máls á því, eða athuga það, þótt Churehill hefði ekki brotið upp á þvi. Hann sagði, að jafnvel þótt á- standið virtist nú ískyggilegt, ör- vænti hann ekki um það, að enn væri hægt að koma skipulagi á friðarstörfin og ná samkomulagi um takmörkun vígbúnaðar. Hann sagðist álíta, að hættan stafaði nú mest að því, er til Þýskalands tæki, af vanþekkingu út í frá og pukri inn á við um það, hvað raunverulega væri að gerast þar. Hann sagðist vona, að Þjóð- verjar gerðu sjer grein fyrir því, þegar þeir sjálfir athuguðu þessi mál, hvort þeir vildu taka á sig þá ábyrgð að skapa það hættulega andrúmsloft, sem nú væri í Ev- rópu, og þær afleiðingar, sem af Diardsn:ráfQrm Flandins. Verndun auðsins og aukið verslunarfrelsi. London, 28. nóv. FÚ. í gærkvöldi flutti Flandin út- varpsræðu til þess að skýra stefnu stjórnarinnar. í dag hafa frönsku ín •—o að segja einróma fall- ist á þessa ræðu. 1 Mr. Flandin aagði, að fanska stjórnin hefði í hyggju, að fara að starfa eftir viðreisnaráætlun á svipaðan hátt og‘ gert væri í Baædaríkjmium. í þbðsári áætlun værí fengist viðCþaðjað rernda þann auð, sem e£tír váéri, eh ekkr hitt, að skifta honum éðá‘ dreýfá. Áætlunin mun leggja áherslu á það, að samræma framleiðtlu 6g neytslu. Ennfrettíttr ságtii Jiann, að stjórn- in væri: að undirbúa áætlun um ýrnsar framkVæmdir í nýlendun- Um, ég niundu þær verða til innan S'íammr Loks sagði forsætisráðherra, aó si jörniii Vterí hlyút áuknu verslun úrfrelsi, og mundi reyna að end- urlífga alþjóðáviðskifti með bví að setja fram kerfi nm gagnkvæmar sjerleyfisveitingar. HernaSaræði Frakka. London 27. nóv. FÚ I frönskum fjárlögum eru 40 miljónir sterlingspunda áætlað- ar til flotamála á næsta ári, þ. e.a.s. til skipanna, en til flug- vjela fyrir flotann eru áætlað- ar 20 miljónir. Flotamálaráðherra sagðist ekki geta sagt nákvæmlega, hve margar flugvjelar mundu veiða smíðaðar fyrir flotann, en hann gæti fullvissað þingið um það, að þær yrðu af nýj-, ustu og bestu gerð,Annars væri stefpa ráðuneytisins sú, að smíða ekki meira en bráð nauð- syn krefði, vegna þess, að altaf mætti búast; við framförum í flúgvjelagerð. Heldur ætlaði ráðuneytið miklu fremur að hafa á re’ðum höndum nægi- legt efni til flugvjelasmíða, svo hægt yrði að koma þeim upp í skyndi ef þörf gerðist. Ráðherr- ann lagði mikla áherslu á það, að stjórnin vildi fá unga flug- menn, sem væru djarfir, og reiðubúnir að leggja alt í sol- jrnar. því hlytíst á Þjóðábandalagið, úr- sögn Þjóðverja újj því og vaxandi ýiðsjár meðal þjóðanna í álfunni. Hann sagðist álíta, að engin yfir vofandi ófriðarhætta væri nú, og þess vegna ekki sem stendur nein brýn þörf á anknnm vígbúnaði. „En hiusvegar þurfum við“, sagði hann, horfa fram á við“. Síðan lýsti Mr. Baldwin því, sem nú væri gert til þess að styrkja fiugflota Breta, Hann sagði, að viðbótartillögur um þessi mál mundu verða lagðar fram í febrú- ar. Þá vjek Baldwin aftur að hinni svonefndu þýsku hættu og sagðist álíta, að Þjóðverjar mundu sjálfir sjá það, hvert öngþveiti í álfunni afstaða þeirra skapaði, og þar sim þeir væru mjög háðir viðskifta- samningum sem þeir feugju við aðrar þjóðir, gæti sá tími komið, að þeir yrðu að svifta burtu þeirri huJu sem nú væri sveipuð um. at- Jiafnir þeirra, og taka upp aftur það beina samband, sem þeir hefðu áður haft við st jómmálamenn annara ríkja. T ruf lunarstöð var. Berlín 28. nóv. FÚ t Memelhjeraðinu og Lilhau- en hefir þessa dagana heyrst til tveggja óleyfilegra útvarps- stöðva, sem senda á sömu öldu- lengd og stöðin í Kowno, og eyðileggja útvarp frá henni á stóru svæði, enda er því lýst yfir í útsendingum stöðvanna, að þær sjeu beinlínis settar upp til þess að trufla fyrir Kowno. Útvarpsstjórnin í Lithauen er að láta rannsaka málið, og þyk- ir líklegt að önnur stöðin muni vera nálægt höfninni í Memel. Tiuflunarstöðvar þessar senda báðar á þýsku, og kalla aig af- káralegum nöfnum. Japanar æfcla að segja upp flota- samningnum. London 27. nóv. FÚ Þess er nú vænst á hverri stundu, að Japan segi upp Washington samningnum uml flotamál. Málaleitun japönsku stjórn,- arinnar, til Ítalíu og Frakk- lands, um að taka höndum sam- an við Japan um uppsögn samn- inganna, hefir nú verið tekin til athugunar í Róm, og er talið ólíklegt, að ítalska stjórnin verði við henni, þar sem hún, hefir ekkert á því að græða. flotaráðh. Japana. í Washingtonsamningnum seg'r svo fyrir, að honum verði að segja upp með tveggja ára fyrirvara. Verður því að telja að Japanir sjeu bundnir samn- ingunum til tveggja ára enn, enda þótt þeir segi þeim upp nú á nýári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.