Morgunblaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Samsæri í Perú. Benavides forseti. London 27. nóv. FÚ í Perú hefir orðið uppvíst um samsæri gegn stjórninni, og hafa 200 menn verið teknir höndum. Mælt er, að byltinga- menn hafi verið úr hægri flokknum, og hafi þeim þótt stjórnin of meinlaus við vinstri- menn. Ofviðri i Þrændalögum. Oslo 28. nóv. FB. Ofviðri geisaði í gær og nótt í Þrændalögum, á öllu svæðinu frá ströndinni til fjallanna á landamærunum. Þak tók af verksmiðju í Stjördal og feikti vindurinn því 50 metra. Um skeið gekk á með þrumum og eldingum og laust eldingum niður víða. — Skipið ,,Fridtjof Eidef' strandaði við Rörvik. — Björgunarbátur kom þegar á vettvang og bjargaði skipshöfn- mni, 20 mönnum. Skipið var á leið frá Amsterdam til Nar- vik með vörur. Dauðadómur. £ Berlín 28. nóv. FÚ í Kassel var í gær kommún- isti að nafni Johannes Becker dæmdur til lífláts fyrir að hafa skotið til bana Kuhlmann lög- regluþjón þar í borg. ali mjög Josaralegur". En gáfur áans voru óvenju skarpar og skýr- ir, og enginn hataði meir en hann ■fnislaúst orðagjálfur: „weg mit lem Klang, wo der Sinn fehlt‘‘ burt heð hljómínn, þegar mein- ugi' vantar), skrifaði hann einu inni á spássíuna í bók. „Sjaldan eit. hann svo í bók. að hann sæi kki samstundis einhverja mál- .’illu eða prentvillu“, segir Bjarni Thorstéinsson, „ . . . og jég veitti >ví athygli, að þegar hatin opn- ði bók, breyttist andlit.ssvipur :ans, og það var því líkast, sem áann vildi gleypa hana“. Aðaláhugi hans var málvísi, en tarf hans fyrir ísland sýnir þó, að ’iann hafði skilning á öðru. Sögu- öekking hans var -vafalaus (eink- m Norðurlandasaga), og nokkurt kvnbragð bar hann á náttúrúvís- ndi, að því er Bjarni Thorsteins- on segir. Bókmentasmekkur bans irðist haf'a verið sjálfstæður, eins g svo margt í skoðunum hans. En ▼e málvísin yfírgnæfði, sýnir það, ð í sjóferðinni frá Indlandi til >anmerkur las hann Corinna eft- • frú Stael, en samdi þá um leið yfirlit yfir frönsk sagnorð, en Api innbrolsþjófur. Kalundborg, 28. nóv. FÖ- Maður einn í Aarhús kærði það í dag til lögreglunnar, að innbrot hefði verið framið í hús sitt. Lögreglan brá þegar við og raiin sakaði málið, og fundust fing'ra- för víða um eitt herbergið og ýmsum munum hafði verið hent til, en ekki varð þess vart að neinu hefði verið stolið, nema einni dós af talkum, og fanst innihaldið úr henni hingað og þangað um her- bergið, Við nánari rannsókn kom það í ljós, að enginn maður hafði brotist þarna inn, heldur api, sem rjett áður hafði sloppið úr búri sínu í húsi skamt þarna frá. Hann hafði brotið búrið, komist fram 1 forstofn og sjálfur opnað dyra- læsinguna að innan og farið ixt. Hann hefir ekki fundist enn. Málafærslumönnum markaður bás. Berlín 28. nóv. FÚ Ný rjettarfarslöggjöf er ný- iega gengin í gildi í Lithauen. Er meðal annars ákveðið að dómsmálaráðherra geti ákveðið málaflutningsmönnum aðseturs stað. í samræmi við þetta hef- ir nú 28 málaflutningsmönn- um verið skipað að flytja burt úr höfuðborginni Kowno, og setjast að í stöðvum þar sem þeirra sje frekar þörf. Titlar lagðir niður. Berlín 28. nóv. FÚ í lögum sem tyrkneska stjórnin gaf út í gær um nöfn og titla, er ákveðið að menn eigi að taka upp forn tyrknesk ættarnöfn, en að allir titlar, svo sem Aga, Effendi, Pascha, o. s. frv., verði lagðir niður. Titlin- um ,,Bey“ verður einum við- haldið, en hann á framvegis aðeins að þýða ,,herra.“ því má reyndar ekki gleyma, að hann var þá þreyttur maður og hálfsjúkur. Það er enginn efi, að vísinda- þorstinn, aðalástríða Rasks, bar alt annað ofurliði, og hjá henni var t. d. lítið rúm fyrir ást til kvenna. N. M. Petersen, sem var skólabróðir Rasks og vinur, segir, að hann hafi á ferðinni frá Ind landi felt hug til konu í fyrsta og án efa síðasta. sinn, og var hann jþá hálfertugur. Nærri því ári eft- :ir að hann kom heim, skrifáði hann bónorðsbr.jefið (óg 'fekk neitún) ; ekki var vefið að flaystrá því af. Síðar trúlofáðist- hanp ýoi dóttur Nyerups Garðprófasts e.ú . ':,v. .V/. OÍJ su trulotun var a enda étfir , , .. , ’snt'W'V .ÖS.i daga, og var þetta honftm ,ekki Ijl , .íöííáíajaáuLH 0f),« annars en skapraunar. 'iiJ'-'írs'í Rask hafði í öndyp^ðu.ætla^sTcýj að ’némá guðfræpif'eif þao'ýár Íh1 efcki aí áhuga, hJldu? pr^ktis^im ástæðum. Hann var alls eftSí Kxnú- „ . iyíausl tUaeJ Ot)„J inn i tru, ettir ao tTann kojnst.a A [ $ ■ r9m'! :'i ■ / / 5 legg. Til sanninaámpfkis'jpk, nann' að sleppa miðnafnj sínu, Kristian. „svo að eng'ar 'fcmtnar eoá [$0: ingalégar léifár sfculi,, .yw’ mig ]oða“. Hann breýfti og að öðrn Hafrið milli Ungverja og Jngoslafa. Það hefir lengi verið grunt á því góða milli Ungverja og Jugo- slafa. Á undanfömum árum hafa hvað eftir annað komið fregnir ttm landamærasbærur, sem kend- ar voru ræningjaflokkum er rjeð- ust inn í löndin sitt á hvað. En til dæmis um það hvað Jugoslöf- um er illa við Ungverja, er sögð eftirfarandi saga: Tveir breskir mentamenn, Al- fred Geest Gunter, stúdent við há- skólann í Edinborg og Charles Suad Campbell stúdent við háskól ann í London voru á ferðalag'i um álfuna í sumar og ferðuðust í eig- in bíl. Hinn 2. ágúst fóru þeir reá Szeged í Ungverjalandi til Jngo- slafíu og ætluðu svo að halda áfram ferðinni snður á Balkan. Á bílnnm höfðu þeir lítinn bresk- an fána og auk þess ungverska veifu, sem annar þeirra hafði fengið að gjöf á alþjóðaskátamót inu í Ungverjalandi í fyrra. Þegar þeir komu yfir landa- mæri Jugoslafín stöðvuðu landa- mæraverðirnir þá, : þrifu ung versku veifuna af bílnum og tætru hana sundur í smáagnir. Síðan reyddu þeir Englendingana til þess að koma með sjer til Horzos, þ'.r var haldin yfir þeim nær göngul yfirheyrsla og' leitað va»d- Tega á þeim sjálfum og allur 'far- angur þeirra rifinn upp og rann- sakaður. Þóttu Bretunum þetta svo óglæsilegar móttökur, að þ .ir hættu við ferðalagið og sneru heim aftur. Sovjet-kosning. Sú fregtt kethur frá Moskva, að nýlega hafi farið fram fulltrúa- kosningar í shwjet í Taschent- hjeruðunum, én koshingarnar hafi orðið að ógiída. Ástæðurnar t.il þéss vortt þær, að tveír þriðju að hinum kosnu fulltrúum kunnu hvorki að lesa nje skrifa, en hin- ir voru „stórbændur“ og prestar, sem eru andvigir ríkisráðstjórn- inni. leyti nafni sínu um þessar mundir og skrifaði það' Rask, en, áðnr vat það ritað Rascbystóð þetta r satra- band.i við r,jettrjt,unáre'ndurbætur báÚH'; sem hontttff lágn mjög á hjarta og leiddn til mikillar deilu og mæðÚ fy?ir háfen slðar, 'ér hann, þá bilaður á heilsu, t.ók alt,, sem á móti bfjes, mjög nærri sjer. l>ó a‘ð þesSar nafnabreytingar Rasks sjeu eítki ýkja mérkiíegar, þá svna þæPvél. hve' líáriiT yai' *.e • , .. *u!»d isoik heiH 1 gegn og að hann var brpt af uppreisnarínanni. jjrL, ^ðj’ fram í mörgii öðru- Þ«gar ^fi^; ' tölnðu þýsku eða frönsku ogjJþótt,- tust af.hafði haun gaman að talajs nsku. Hveraig löndum hans gekk ijjjyjja, fylgir ekki sögunni. I .Vrðuin yar hapn laus við alla upp- jjwtSndg sargði heint,' það sem hon- jim b.jó í br.jóst.i, við livérn sem fthr vrár aði'éigh ; Tkfcí kiinni hann aH 'dylja 'tilf^íuin^ai* Síúar, ándlit hjalfffffar 'éfná óg ópíii bók fyrir þá;,Tshtti þektuTiílhrf 1 líjer að frírman hefSr hvað eft- iú annað veríð tæpf a hinu veila í skáplvndi' Rasks, én á íiinn bóg- inn sagt frá, hinu mikla áhngamáli iians. sem beitti sálarkröftnm hans Fjötrar. Hjeðinn og Jónas frá Hrifiu, herrar á búsældarjörð, fara bústnir og breiðir á beit.með þá rauðu hjörð. Um eitt er jeg- altaf að hugsa og aldrei að fullu skil, hve hjer er af handjárnum rnikið og hnappheldum orðið til. Hábundnum hlekkjuðum gripum, þeir haglega skifta nú, ef rolluna hlýtur Hjeðinn. þá höndlar Jóna.s kú. Að vera járnaður víða, er vitaskuld alveg rjett, á höndum og helst á fótum, því hált er á margri st.jett. Holt er að hengja sig sjálfur, af hræðslu við reiddan vönd. 011 biind eru aldeilis ágæt, nema’ axla- og hjónabönd. Skítt með íslendingseðlið. hveF einasti hest.ur veit, að það er heilnæmt að lroppa. í hafti —1 í snapaleit. Og' enginn þarf lengur að efa, að áhrifin verða góð, þegar þeir lilekkjuðu hristast, til heilla landi og- þjóð. Hver skepna er blíðlega bundin, frá hífum upp fyrir haus, en ræktar og rjettlætis vegna. skal Rauðka ganga laus. Z. Belgíudrotning gengnr í klaustur. Nýlega kom fregn um það, að Elisalret, 'bkk.juiirotriÍTig. ‘ í Belgíu, hefði farið á fund páfa og átt tal við hann í eirtrúmi. Er mælt að erindi hennar hafi verið það, að hún Viljí ganga í klaustuf. Hjúskapur. í dag verða gefm taman í hjónaband, frk. Þuríður Jónsdóttir og OTafur Vilhjálms- son. Heimili uftgu hjónanna n í Sriiiðshúsum á Miðnesi. öilum í eina átt. Viljaþrek hans bftfir auðs jáanlega verið mikið, ývo að öðru var hættara að bila en þvf. vfflrí fátæktin, áhyggjurnar, á Teyuslan hafa þó verið honum of þungáT um síðir. í austurferðinn; iov a8T1díei''á' álvarlega á þeirri sjúklegu hugmynd, að' hann væri offfóWtor, séEð' vterí 'uftr líf hans, og er daþurlegt áð uín það, þvernig sú villa gát rnyrkvað þeÚrián heíða huga. Þó að minna r’irðist lial'n borið é því.^eftir að hanrr 'kom aftur til Danmerkur, þá. dru þó nokkur dæmi þess, enda 3» (KT7 g'at það ekki hætt um„ live seinir landar hans voru að veita • liotium þá aðstöðu. að hann; fengi að njóta sín, <en ef honum bauðst eitthvað eflendis, þá logaði alt í afbrýði umhverfis hann. Bæði hugar- ástand hans og íjárhagsástæður muhu hafa átt mikittn þátt. í því, að haim skrifaði aldrei hið nrikla verk um Austurlandamál, sem menn hjuggust við, en eyddi kröft- nm sínum í önnur minni verkefni og gagnslitlar déilur. Frh. Btfgxlir niðursoðnir: BLANDAÐIR ÁVEXTIR, APRIKÓSUR, PERUR, FERSKJUR. FÍKJUR. L Brynjðlfsson & Kvaran. E.S. LYRH fer hjeðan í dag' kl 6 síðdeg- is til Bergen ura Vestmanna- eyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist fyr- ir hádegi í dag\ Farseðlar sækist f.yrir samá tíma. Hlc. Blamasois s Smlth. Nýkomið: Satin, margir litir, Silkiefni ^ í telpukjóla, Blússur og pil.-j. Krakkapeysur og felt pils, Flanél og TJllarkjólaefni, Alt með sanngjörnu verði. tferslun Hðlmfr. Hrlstlánsdðltlr. Bankastræti 4 iySe* rft Eldsins, sem ert orðinn var ef að saman skylli, j Asbest láttu allsstaðar og það kemst á milli. rciír 4 IJX Á meðan m 4 tiýr fiskur fæst ekki, er nauðsjn;.^ legt að kaupa frosna kindalifur. Kanpffela^ BorgfftrlH nga. Sími 1511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.