Morgunblaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.11.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 kanpendur að Morgunblaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Dagbók. Veðrið í gær: Hæg'viðri um alt land og víðast 5 st- frost. Nokkur snjókoma vestan lands, en bjart- viðri á SA-landi. Djúp lægð norð- vestan við Azureyjar, veldur hlýrri SA- og’ A-átt á hafinu vest- ur af Bretlandseyjum. Um 600 km. suður af Keykjanesi er A- strekkingur og 9 st. hiti. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg viðri. Lítilsháttar snjókoma. Betanía, fimtudagskvöídið kl. SVa- Samtalsfundur, alt. trúað fólk velkomið. Hafið biblíur með. Togurum lagt. I gærdag var tog unum, Hilmi og Venusi lagt á Skerjafjörð, og Otri og Hafsteini á Kleppsvík. Ægteskab. I -Jeg söger mig en Ven til at i’ðlge mig igjennem Livet ved ffigteskab. Br en enligstillet Land- mandsdatter som kunde Öndske at Bfevvexle med en Islandsk Herre ®inde tænke mig at kornme til Is- iand og bo. Formue haves til fælles bedste. Brev sendes Mærke Juleöndske 1934 Annonce Kon- toret Nansénsgade 19, Köbenhavn. Naar 1 Krone i Frimærker ved- iægges i Brevet vil Foto blive medsent omgaaende med Svaret. Þaðer soiran í liessum umbúð- um, sem þykir drýgst og bragðbest, enda mest notuð. Munið: SOYAN frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. SúltkulaÖt I . ii er íiú tl| i Iiverri verslun. Konungsmorðið. Bifhjólalögregluimi var gefin skipun um að halda kyrru fyrir. Sitt af hverju hefir komið í ljós við rannsóknir ]>ær, sem fram hafa farið í Frakklandi út af morðun- tun í Marseilles. Meðal annars er það upplýst, að sveit lögreglu- manna, sem átti að fylgja kon- rmgshílnnm á hifhjólum, fekk á seinustu stundu skipun um það, að halda kyrru fyrir, og gerði hún það. Veit enginn hvaðan sú skip- un hefir komið, en talið er víst að hún hafi verið frá einhverjum, sem var í vitorði með morðingj- unum. Egill Skallagrímsson var vænt- anlegur frá Englandi í nótt. Með Rinso er h»gt n9 spara «j«» mikinn tfma og erfilfi við þvottinn. — Duatið IIíhko út f bala eða þvottapott* bietið lieita vatni á, hrierið f þnnj^nft til mjúkt Iðður nyndaKt og leggi9 þvottinn f Weyti f Rinao-lesinum 1 klukkutfma eðn yfir nóttina, ef þjcar kjÓKÍft það fremur, Þá er þvottnrin* tilbúinn til þeaa aö Kkolast og þurk- a«t. Hinn efniarfki Ilinso-lÖRur nær i burt ölluna óhreinindum, og gerir hvft- an þvott enn kvftari og þvotthelda liti enn þá bjartari. Or af þvf nö Rinao þvœr án þes.K að nudda þurff þvottinn o«r Kkrubba hann, eadisrt fatnaburinn miklu lenprur. Sparar fötin. M R 118-161* R.S-SUOSON LIMITED. (.IVERPOOL. ENGLANO. gömul, brún á lit, og er með hring á vinstra fæti og er hann merkt Derby V 878. Óvíst er Austurstræti 12, 2 hæð Opið 11—12y2 og 2—7. ur Dr. Einar Ól. Sveinsson. í Víðsjá blaðsins í dag ritar dr. Binar Ól. Sveinsson, mjög fróð- lega og skemtilega grein um Rasmus Rask, um æfi þessa stór- gáfaða vísindamanns, þar er m- a. frá því sagt hve mikið Rask taldi sig eiga íslenskunni að þakka. Ættu þau orð hans að vera vel til þess fallin að vekja menn til um- hugsunar um hvílíkur dýrgripur tungan er þjóð vorri. Ólafur kom frá Englandi í gær. Lyra kom í gærmorgun, meðal farþega voru: hr. Juel, Johan Did- riksen, Lars Öleevsgaard, Kol- björn Öiestad og frk. Kristín Gísla dóttir. Á sýningu (íuðmundar Einars- sonar hafa selst þessi málverk: „Grímsvatnagosið sjeð frá Há- göngum“, „Frá Torfajökli", „Gýgar við Djúpárbotn“, „Herðu- breið“, og „Gígar í Reykjadal“. Eins og auglýst hefir verið er sýningin á Skólavörðustíg 12, én ekki í Listvinahúsinu. Esperántó-fjelagið í Reykjavík heldur námskeið í esperantó, er hefst fimtudaginn, 29. þ. m„ í íþróttahúsi í. R. (bláa salnum), kl. 8 síðdegis. Heimatrúboð leikmanua, Vatns- stig 3. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Dánarfregn. Aage Möller, sonur F. C. Möllers heit. umboðssala, andaðist. í fyrrinótt í Landakots- spítala. Germania heldur fund í kvöld kl. 9 í Oddfjelagahúsinn niðri. Þar flytur dr. Gerd AVilI fvrirlest- ur: „Die deutsehe Saar“. Á eftir verður kaffidrykkja og dans. Fje- lagsmönnum er heimilt að bjóða g'estum með sjer. Hinn árlegi dansleikur Gagn- fræðadeildar Mentaskólans verð- ur haldinn að Hótel Borg í kvöld og byrjar kl. 9. Merkt dúfa. í fyrrinótt kom dúfa fljúgandi og settist á stein- stjettina fyrir framan Bifreiða- stöð íslands í Hafnarstræti. Tóku bifreiðarstjórar hana þar með höndunum. Hún er á að giska árs- hvaðan dúfa þessi er komin, en að líkindum er hún, ensk. K. F. U. M. A. D fundur kl. 8y2 ; í kvöld. Allir kárlmenn velkömnir. 1 Farþegar með Gullfossi til Kaup mannahafnar í gærkvÖldi: Frk. IlrafnhiWur Arnórsson, Skúli SíVertsen, Gísli Jóíisson, vjelstj., Teitur Guðrúundsson, Fr. JenSen, Svend Sveistrup, Vilborg Sigurð- ardóttir. Dansleikur stúdenta. Aðgöngu- miðar að dansleik stúdenta 1. dfes. að Hótel Borg, verða seldir í dag i Háskólanum, kl. 5-—7 síðd. og á morgun frá 1—7 síðd. Eimskip. Gullfoss fór til Kaup- mannahafnar í gærkvöldi. Goða- foss kom til Hamborgar í gær- morgun. Dettifoss var á Húsavík í gær. Brúarfoss fór frá Leith í fyrrakvöld- á leið tjl VTestmanna- eyja. Lagarfoss var á Reyðarfirði í gær. Selfoss er í Reykjavík. E. H- Kvaran. 1 dag kemur í bókaverslanir vönduð útgáfa af ljóðmælum E. H. Kvarans. Bókin kemur út í tilefni af 75 ára af- mæli skáldsins. Löggiltir endurskoðendur. í þessum mánuði hefir atvinnu- og samgönguinálaráðuneytið löggilt, sem endurskoðendur, N. Mancher, Björn Steffensen og Ara Ó. Thorlacíus, alla búsetta í Reykja- vík. , Silfurrefir. Uppboð var haldið á silfurrefaskinnum í Ósló í gær og voru seld 3500 skinn fyrir gott verð- Dýrasta skinnið var 440 krónur. (FB.). Ritstjóri dæmdur. Ritstjóri kommúnistablaðsins „Arbejderen“ var dæmdur í undirrjetti í Ósló í gær í 30 dag'a fangelsi fyrir að vegsama hegningarvert athæfi. Skíðasvæði: Bæjarstjórn ísa f jarðar hefir ákveðið að ekki skuli gerðar neinar girðingar eða önnur mannvirki á Seljalandsdal, heldur sje hann ætíað til skíðaferða fyrir bæjarbúa. Skíðafjelag Isfirðinga hefir hug á að leggja veg upp á dalinn og fær þá umráðarjett yfir honum í 25 ár. Geisi mikil fannkoma hefir verið í Isafiði tvo síðustu sólarhringa, en hæg- viðri. (FÚ.). Sigurður Skagfield helt tvær söngskemtanir í Isafirði um sein- ustu helgi, aðra til ág'óða fyrir orgelsjóð. Orgelið, sem var í dóm- kirkjunni hjerna keyptu Isfirð- ingar í kirkju sína. (FÚ.). Kongshaug. Kaupfjelag Eyfirð- inga hefir lceypt flutningaskipið Kongshaug- (FIJ.)- NINON Ný(í§ku kjólar. Skoðið. Samkvæmispils. $amkvæmi§blú§ur, afar fallegt V Austurstræti 12, 2 hæð- In m " ii opið íi—i2y2 og 2—7. M organstund gefttr gulí í mund þeím, sem auglýsa í Morgunblaðínu. Fundur verður haldinn í Versl- unarmannafjelagi Reykjavíkur í kvöld í Oddfjelagahúsinu. Ýms fjelagsmál og verslunarmál verða á dagskrá. Útvarpið: Fimtudagur 29. nóvember. 10,00 Yeðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 12,45 Enskukensla. 15,00 Veðnrfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Frá útlöndum: List og menning (Vilbjálmur Þ. Gíslason). 21,00 Lesin dagskrá næstu viku. 21.10 Tónleikar: a) Alþýðulög (Út- varpshljómsveitin); b) Einsöng- ur (Elísabet- Einarsdóttir); e) Grammófónn: Chopin: Píanó- konsert í F-moll. Eitur krabbameini. Einhver hættulegasta eitur- slanga í heimi er cobra-slangan, og er eitrið úr henni sterkara en úr flestum öðrum. Nú hafa vís- indamenn gert tilrannir með að nota eitur þetta til lækninga á krabbameini, og bafa þær t.ilraun- ir gefist vel. Pólverjar fá land í Afríku. Berlín 28. nóv. FÍT Pólska stjórnin hefir gert samninga við negralýðveldið Liberia í Afríku, um leyfi fyrir Pólverja til að nema land og hefja nýrækt í Liberia. Fjelag eitt í Póllandi ætlar að setja upp 50 stórar ræktunarstöðvar þar í landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.