Morgunblaðið - 30.11.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.11.1934, Blaðsíða 1
lærið sund. íþróttaskólinn á Álafossi, getur tekið nokkra sjómenn til þess að læra sund í næstu viku. tíminn er. — Allar upplýsingar á Afgreiðslu Álafoss, Þingholtsstræti 2. Notið tækifærið, meðan GAMLA BÍÓ Tarzan og livítíft stúlkan. Framhald af Tarzan-myndinni góðkunnu, ^em sýnd var í Gamla Bíó í fyrra. Aðalhlutverkin leikin af þeim sömu Maureen O'Stillivnn og ~ JOUNNY WEiSS MULLER, lieimsmeistari í sundi. Myndin er agalega spennandi, og tekur fyrri mynd- inni fram í því, hvað ennþá meira ber fyrir augað af ógnum frumskóganna. Myndin bönnuð börnum innan 10 ára. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Annar dansleikur Iðnskólans verður haldinn í Iðnó, laugardaginn 1. des. kl. 9'A e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnskólanum eftir kl. 71/? og á laugardaginn í Iðnó, eftir kl. 4. Hljómsveit Aage Lorange. Skemtinefndin. Vegna jarðariarar verður búðin lokuð i dlag (fös(udag) frá kl. 1-4. Vöruhtisið. Tilkynning Laugardaginn 1. desember (á morgun) verður opnuð sköverslsn i Liogaveu 6. með smekklegar og vandaðar vörur, i f jölbrey ttu úrvali. (Alt nýjar vörar, nýjasta tíska). Skórinn Laugaveg 6. Nýja Bíó gg Drsuganáman. óvenjulega spennandi amer- ísk tal- og tónmynd. Aðallilutverkin leika: John Wayne — Sheila Terry og undrahesturinn Duke. Aukamynd. Vatnshraeddí sundkappinn. bráðskemtileg amerísk tal- og tónmynd. — Aðallilutverkið leikur skopleikarinn frægx, Joe E. Brown. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Þessi mynd Konan mín, Guðrún Sigríður Brynjólfsdóttir, andaðist á Landsspítalanum í dag'. Reykjavík, 29. nóv. 1934, Árni Sveinsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för, Ingibjargar Sigríðar Steingrímsdóttur. Aðstandendur. .......... t ................. , Alúðarþakkir færum við öllum þeim mörg-u, fjær og nær, er sýndu samúð og hluttekningu við andlát og' jarðarför, Guðrúnar sál. Kristjánsdóttur, Suðurgötu 50, Hafnarfirði. Sjerstaklega þökk- um við V. K F. Framtíðin og Kvenfjelagi Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði. fyrir auðsýndar gjafir, velvild og virðingu, F. h. mína og annara aðstandenda. Þórður Einarsson. Athugið fetlows andlitsvatn sljettar slappa vöðva í and- litinu. Eyðir húðormum o.e; holum, fitu oe,- óhreinindum. Hárgreiðslustofa Reykjavíkur. J. A. Hobbs Aðalstræti 10. Sími 4045. Ký egg. RLEIN, Fjelag Rjötverslana. Raidursffötu 14. Sími 3073. er af jólasveini Edinborgar, á hinu langa og erfiða ferðalagi, frá Ítalíu til íslands. Nú kemur hann í kvöld, og í fyrramálið verða öll leikföngin hans til sýriis í EDINBORG. Þið litið íkih börnin góÖ. Jólasveinn Edinborgar. Jólaservíettur, Jólalöberar, Jólapokaarkir,^ $ Jólamerkimiðar,"^ Jólaumbúðapappír, Jólaumbúðagarn. BMiaiaft Lækjargötu 2. Simi 3736. 'að búðum okkar er lokað kl. 12 á laugardag (1. des.). Gjörið svo vel og pantið tímanlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.